Vísir - 12.12.1974, Blaðsíða 7
Vísir. Fimmtudagur 12. desember 1974.
7
Umsjón:
Jón
Björgvins-
son
í Iagi.
í lagi.
veikjan
Rafgeym«rinn0|~j
Heitara loft
□©
□©
Lakkið
Bensin f,
geymírl
Dyra
Rúður og hurðir iQS
Þurrkublö
i |(3)læsinqar
□® Gólfmottur
Varinn
z) undirvagn
□©
□©
Olían
□© Hjól
baröarnir
□© Hemlarnir
~*l \ 'í,
«©□
Ljósin 05
KælivatniðQS
Girkassi/ —i
öxlar ög QZ/1—I
drif
frfu viðbúinn vetrínum?
Islands
kóngur
SJÁLFSÆVISAGA
JÖRUNDAR
HUNDADAGAKONUNGS
Stjórnarbylting Jörundar á lslandi var aö-
eins hápunktur furöulegrar lifsreynslu hans.
Hann haföi áöur veriö sjómaöur og skipstjóri
og flækzt um heimsins höf. Hingaö til hafa
menn lltiö vitaö um feril hans eftir aö hann
var fluttur fanginn frá Islandi og hafa fyrir
satt, aö hann hafi fljótlega látizt sem fangi í
Astraliu. En þaö er ekki einu sinni hálfur
sannleikurinn.
Jörundur sat hvaö eftir annaö i fangeisi á
ævi sinni, en þess á milli var hann á bólakafi i
ævintýrum. Hvaöeftirannaöáttihann gnægö
fjár, sem hann tapaöi siöan viö spilaboröiö.
Hann var um tima erindreki og njósnari í
Evrópu á vegum Breta og var meöal annars
viöstaddur þegar Napóleon tapaöi hinni
miklu orrustu viö Waterloo. Hann var af-
kastamikill rithöfundur og skrifaöi um guö-
fræöi, hagfræöi og landafræöi, auk skáld-
sagna og leikrita. Hann var einu sinni
fangelsisprestur og tvisvar var hann
hjúkrunarmaöur. I Astraliu geröist hann um
tima blaöamaöur og útgefandi og var svo
lengi vel lögregluþjónn og lögreglustjóri i elt-
ingaleik viö bófaflokk. Og þar lauk hann ævi
sinni sem viröulegur góöborgari.
Sjálfsævisaga Jörundar birtist fyrst i
áströlsku timariti á árunum 1835—1838.
HILMISBÓK
ER VÖNDUÐ BÓK
l
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
Lakk og króm verður að verja með bóni gegn vetrarhörk-
unum. Lakkskemmdir vegna grjótkasta verður að bæta með
grunni eða lakki.
Bensingeyminner réttara að fylla, ef bllnum er lagt i langan
tima á veturna. Aö öðrum kosti geta myndazt ryðblettir I
geyminum af völdum eimvatns.
Dyralæsingarnar má i einni svipan isverja með þar til
gerðum vökva, sem fæst á litlum sprautubrúsum á hverri
bensinstöð. Brúsinn er svo litill, að hægt er að bera hann i
frakkavasanum á veturna.
Gólfmottur úr gúmmii verja bilgólfið gegn bleytu. Með
gömlum dagblöðum undir mottunni er hægt að soga alla
bleytu upp!
Ryðvörnina á undirvagninum þarf að athuga og endurnýja
eða bæta eftir þörfum. Fyrst er samt nauðsynlegt að þvo
undirvagninn.
Heitara loft.A mörgum bilum er nauðsynlegt að setja spjald
fyrir framan loftsiuna fyrir akstur i miklum kuldum. VéJin
tekur þá inn á sig aðeins hlýrra loft og nýtir bensinið betur.
Olian.Þeir sem ekki nota fjölþykktaroliu á bllinn sinn, veröa
að setja þynnri ollu á fyrir veturinn. Aö öðrum kosti má
búast við erfiðleikum við að koma bilnum I gang I frosti og
vélin smyr sig ekki rétt.
Hjólbaröarnirverða aö hafa mynstur, sem er I þaöminnstal
millimetri á dýpt. Hjólbarðar meö grynnra mynstri en 4
millimetra mega þó teljast gagnslausir I snjó. Ef notuð eru
negld snjódekk, verða sllk dekk að vera undir öllum bilnum.
Hámarksnaglafjöldi á venjulegum dekkjum eru 110 stykki. 1
vetrarakstri er rétt að hafa minni loftþrýsting I dekkjunum
en á sumrin, svo gripið verði betra.
Hemlaer rétt að láta athuga á verkstæöi. Ef hjólin taka ekki
jafnt I við hemlun I hálku má eiga von á þvl aö billinn
hringsnúist.
Rúður og hurðir. Komiö I veg fyrir að hurðir og opnanlegar
rúður frjósi fastar með þvl að bera talkum eöa glusserin á
glugga og dyrastafina.
Þurrkublöðkur verður að skipta um ef þær skilja eftir sig
rákir eða eru orðnar tveggja ára gamlar. Hreinsið
framrúöuna og blöökurnar með hreinsilög til að fjarlægja
tjöru og fitu. Hafiö rúöusköfu og kúst til reiðu.
Rúðusprautur. Vatnið verður að blanda með frostvara.
Kveikjuna væri rétt aö láta athuga. Ný platlna og kerti gera
oft kraftaverk á frostmorgnum.
Rafgeymirinn. Athugið sýru og hleðslu.
Ljósin.Nú eiga öll ljós aö vera stillt. Skiptið þegar um perur
sem bila.
Kælivatnið. Gangið úr skugga um að nógur frostlögur sé á
vatnskassanum. Vatniö á kassanum á aö þola 25 stiga frost
án þess að frjósa.
JÓLATRÉ
LANDGRÆÐSLUSJOÐS
Aðal útsölustaður i söluskála Landgræðslusjóðs v/Reykjanes-
braut i Fossvogi. Simar 44080 og 44081.
Aðrir útsölustaðir i Reykjavik:
Vesturgata 6,
Blómatorgið v/Birkimel,
Blómakassinn v/Brekkustig 15,
Traðarkotssund 1,
Blómabúðin Laugavegi 42,
Blómabúðin Runni Hrisateig,
Laugarnesvegur 70,
Valsgarður v/Suðurlandsbraut.
Akur v/Suðurlandsbraut.
Austurver v/Háaleitisbraut.
Skeifan 13 gegnt Hagkaup,
Grimsbær v/Bústaðaveg,
Kleppsvegur 152,
Kiwaniskl. Breiðholti, óstaðsett,
Iþróttaf. Fylkir v/verzl. Halla ]
í Kópavogi:
Blómaskálinn v/Kársnesbraut,
Verzl. Kópavogur v/Borgarholtsbr.
Verzl. Kaupgarður v/Smiðjuv.
Slysavarnad. Kóp. Nýbýlav. 4
Slysavarnad. v/Hafnarbr.
í Hafnarfirði:
Hjálparsveit skáta.
Blómabúðin Burkni.
I Hyeragerði:
Blómaskáli Michelsen.
>órarins Árbæ.
Verð á jólatrjám:
0.70—1.00 m.
1.01—1.25 m.
1.26—1.50 m.
1.51—1.75 m.
1.76—2.00 m.
2.00—2.50 m.
kr. 500.00
kr. 650.00
kr. 720.00
kr. 850.00
kr. 1150.00
kr. 1350.00
Aðeins fyrsta flokks vara
Einnig fást furu, greni, cypresgrein-
ar á öllum útsölustöðunum.
Styrkið Landgræðslusjóð með þvi að
kaupa jólatré og greinar af framan-
greindum aðilum.