Vísir - 12.12.1974, Blaðsíða 9
Vlsir. Fimmtudagur 12. desember 1974.
Vlsir. Fimmtudagur 12. desember 1974
Umsfón: Hallur Símonarson
Fjölhœfir
stökkvarar
Friðrik Þór óskarsson, 1R, er bezti lang- og
þristökkvarinn á afrekaskránni I frjálsum
iþróttum 1974, en einnig fjölhæfur, þvl hann
er einnig framarlega bæði i hástökki og
stangarstökki. Annars er fjölhæfni beztu
stökkvaranna mikil — Karl West Fredriksen,
UMSK, bezti hástökkvarinn, er einnig
framarlega i langstökki og stangarstökki, og
Stefán Hallgrimsson, bezti stangarstökkvar-
inn, framarlega I hástökki og langstökki. Met
voru ekki sett i stökkgreinunum á árinu, en
Friðrik Þór nálgast islandsmet Vilhjálms
Einarssonar i langstökkinu. Afrekaskráin I
stökkunum er annars þessi:
Hástökk.
Karl W. Frederiksen
Elias Sveinsson
Stefán Hallgrímsson
Hafsteinn Jóhannesson
Jón S. Þórðarson
Þráinn Hafsteinsson
Friðrik Þ. Óskarsson
Hrafnkell Stefánsson
Vilmundur Vilhjálmsson
Stefán Jóhannesson
Kristinn Arnbjörnsson
Helgi Hauksson
Þórir óskarsson
Guðm. Guðmundsson
Sigurður Arnason
Trausti Traustason
Sig. Kristjánsson
Ólafur Óskarsson
Jóhann Hjörleifsson
Kjartan Guðjónsson
Hjörtur Einarsson
Stefán Halldórsson
Torfi R. Kristjánsson
Langstökk
Friðrik Þ. Óskarsson
Stefán Hallgrlmsson
Karl W. Fredriksen
Vilmundur Vilhjálmsson
Guðmundur Jónsson
Helgi Hauksson
Sigurður Sigurðsson
Elias Sveinsson
Sigurður Jónsson
Jóhann Hjörleifsson
Hafst. Jóhannesson
Jón Benónýsson
ÓlafurMagnússon
Aðalst. Bernharðsson
Páll ólafsson
Einar Einarsson
Valbjörn Þorláksson
Jón Sigurðsson
GlsliPálsson
Kristinn Arnbjörnsson
Meðvindur
Friðrik Þ. Óskarsson
Siguröur Hjörleifsson
Hilmar Pálsson
Þrlstökk
Friðrik Þ. Óskarsson
Helgi Hauksson
Jason Ivarsson
Valmundur Gislason
Vilm. Vilhjálmsson
Kristján Þráinsson
Jón Sigurðsson
Jóhann Hjörleifsson
Sig. Hjörleifsson
Þórarinn Ragnarsson
Jón S. Þórðarson
Fjölnir Torfason
Hilmar Pálsson
Ómar Friðriksson
ólafur Magnússon
Rlkharður Hjörleifss.
Aðalst. Bernharðsson
Helgi Benediktsson
Karl Lúðviksson
Stefán Kristmannsson
Meðvindur
Friðrik Þ. Óskarsson
Helgi Hauksson
Pétur Pétursson
Stangarstökk
Stefán Hallgrímsson
Guðm. Jóhannesson
Karl W. Frederiksen
Elias Sveinsson
Valbjörn Þorláksson
Hafst. Jóhannesson
Sig. Kristjánsson
Kristinn Arnbjörnsson
Jóhann Sigurðsson
Robert Mitzland
Friðrik Þ. Óskarsson
Benedikt Bragason
Vilm. Vilhjálmsson
Karl Lúðviksson
Bergþór Halldórsson
Auðunn Benediktsson
Einar Einarsson
Daniel Njálsson
Gunnar Arnason
Guðm. Sigurðsson
UMSK
1R
KR
UMSK
1R
HSK
IR
HSK
KR
A
KR
UMSK
ÍR
FH
UNÞ
UIA
IR
A
HSH
FH
USÚ
IR
HSH
m.
IR 7.09
KR 6.86
UMSK
KR
HSK
UMSK
A
IR
HSK
HSH
UMSK
HSÞ
USVS
UMSS
HSK
USAH
A
A
UMSE
KR
1R
HSH
HVI
6.80
6.77
6.71
6.63
6.57
6.46
6.43
6.39
6.36
6.32
6.28
6.28
6.24
6.24
6.22
6.20
6.18
6.13
m.
7.36
6.72
6.54
m.
14.83
14.17
13.60
13.35
13.30
13.16
13.15
13.06
13.04
12.99
12.95
12.76
12.72
12.63
12.62
12.59
12.52
12.52
12.51
12.50
IR
UMSK
HSK
HSK
KR
HSÞ
A
HSH
HSH
UIA
IR
USÚ
HVÍ
HSÞ
USVS
HSH
UMSS
HSK
USAH
UIA
m.
1R 15.01
UMSK 14.48
HSS 13.54
m.
4.30
4.26
4.20
4.10
4.00
3.90
3.72
3.60
3.30
3.30
3.30
3.20
3.20
3.00
3.00
2.95
2.92
2.80
2.80
2.80
KR
UMSK
UMSK
ÍR
A
UMSK
1R
KR
HSÞ
HSK
IR
HSÞ
KR
USAH
HSK
UNÞ
USAH
HSH
UNÞ
UMSB
Margir kallaðir,
en fáir útvaldir
Landsliðseinvaldurinn í handknattleik hefur valið
26 manna hóp til œfinga — Bœtir aðeins 4 nýjum mönnum
við stóra landsliðshópinn sinn frá í haust
Landsliðseinvaldurinn
í handknattleik, Birgir
Björnsson, tilkynnti i
gær á 500. stjórnarfundi
Handknattleikssam-
bands tslands, lands
liðshópinn, sem hann
hefur valið til æfinga
fyrir Norðurlandamótið,
sem fram fer i Dan-
mörku i febrúar n.k< í
hópnum eru 20
útispilarar og 6 mark-
verðir, og hafa allir
nema 4 leikið með
landsliðinu i haust.
Þessir fjórir eru Geir Hall-
steinsson FH, ólafur Einarsson
FH, Hörður Sigmarsson Haukum
og Bjarni Jónsson Þrótti. Birgir
sagðist hafa sent öllum þessum
mönnum bréf með upplýsingum
um æfingaprógramið og óskað
eftir svari þeirra. Svar væri ekki
komið nema frá nokkrum mönn-
um, enda stutt slðan hann sendi
bréfin.
Æfingaprógramið er mjög
strangt, en þvl er skipt niður i
þrjá kafla — fjóra daga i senn —
og verður æft a.m.k. tvo tima á
dag og einnig verða æfingaleikir
með þátttöku Hafnarfjarðar-
liðanna og unglingalandsliðsins.
Fyrsta æfingin verður 19. desem-
ber og önnur 20. des. þriðja 21.
des. og sú fjórða 22. desember.
Slöan hefst næsti kafli 27.
desember og stendur til 30.
desember en þriðji og slðasti
kaflinn verður frá 2. til 5. janúar.
Eftirtaldir 26 menn skipa
landsliðshópinn að þessu sinni:
Markverðir:
Gunnar Einarsson, Haukum
Ragnar Gunnarsson, Arm.
Hjalti Einarsson, FH
Guðjón Erlendsson, Fram
Birgir Finnbogason, FH
Ólafur Benediktsson. Val.
Útispilarar:
Brynjólfur Markússon, IR,
Axel Axelsson, Dankersen
ólafur Einarsson, FH
Bjarni Jónsson, Þrótti
Björgvin Björgvinsson, Fram
Viðar Simonarson, FH
Pálmi Pálmason, Fram.
Jón Karlsson, Val
Einar Magnússon, Viking
Gunnar Einarsson, FH
Bjarni Guðmundsson Val
Arni Indriðason, Gróttu
örn Sigurðsson, FH
Stefán Halldórsson, Vlk.
Ólafur H. Jónsson, Val
Páll Björgvinsson, Vík.
Pétur Jóhannsson, Fram
Geir Hallsteinsson, FH
Hörður Sigmarsson, Hauk.
Viggð Sigurðsson, Vlk.
Birgir Björnsson sagði að ef
einhver þessara manna gæfi ekki
kost á sér til æfinga yrðu aðrir
teknir inn i staðinn. -klp-
Geir Hallsteinsson er valinn i
landsliðshópinn á ný — og það eru
góð tiðindi. A myndinni til hliðar,
sem Bjarnleifur tók á fyrsta leik
tslandsmeistara FH i 1. deildinni
i haust, er Geir að gefa knöttinn á
sinn táknræna hátt, og hefur
dregið tvo íR-inga að sér.
Stjórn, varastjórn og starfsmenn HSt á 500. stjórnarfundi Handknattleikssambands tslands, sem haldinn var i gær. Talið frá vinstri: Stefán
Agústsson meðstjórnandi, Birgir Lúðviksson gjaldkeri, Jóhann Einvarðsson meðstjórnandi, Jón H. Magnússon varaformaður, Guðmundur
Fr. Sigurðsson varastjórn, Sigurður Jónsson formaður, Hilmar Björnsson starfsmaður HSt, Bergur Guðnason meðstjórnandi, Jón Erlendsson
meðstjórnandi, Sólon Sigurðsson varastjórn, Hákon Bjarnason varastjórn og Gunnar Már Pétursson framkvæmdastjóri HSÍ.
Ljósmynd Bj.Bj.
Ajax og Derby féllu úr
en 3 þýzk lið áfram!
— í átta liða úrslit UEFA-keppninnar í knattspyrnu. Ajax féll á útimarki
Ajax, Amsterdam, sem til
skamms tima var mesta stórlið
Evrópu i knattspyrnu, féll úr I.
UEFA-keppninni I gær, þrátt fyr-
ir sigur Juventus frá Torinó
á heimavelli sinum 2-1. Juventus
sigraði Ifyrri leiknum i 16-liða úr-
slitum með 1-0 og markið, sem
liðið skoraði i gær á útivelli nægði
þvi italska liðinu tii að komast
áfram. Það var skorað úr vita-
spyrnu. Markahlutfallið var þvi 2-
2, en þá telja útimörk tvöfalt.
Damiani var hetja Juventus.
Hann skoraði sigurmarkið I fyrri
leiknum — og skoraði úr vltinu I
gær I fyrri hálfieik. Staðan I hálf-
leik var 1-1, Biankenburg skoraði
fyrir Ajax, og I síðari hálfleik
skoraði Muehren, en það nægði
sem sagt ekki. Ahorfendur voru
aðeins 19.000.
I leik Velez Mostar, Júgóslavlu,
og Derby I Mostar hafði dómarinn
nóg að gera. Hann dæmdi tvö viti
á Derby og bókaði fimm leikmenn
— Newton, Hector og Todd hjá
Derby, og Hadsiabdic og Colic hjá
Velez. Júgóslavneska liðið sigraði
i leiknum 4-1, og það nægði —
samanlagt 5-4. Velez komst I 2-0
fyrir hlé með mörkum Primorac
úr vlti á 11. min. og Pecelj. 1
slöari hálfleiknum skoruðu
Hector og Vladic áður en Bajevic
tryggði sigur Velez, þegar hann
skoraði úr vitaspyrnu fimm min.
fyrir leikslok. Áhorfendur voru 15
þúsund.
Þýzku liðin Bcrussia
Mönchengladbach, Köln og
Hamborg komust auðveldlega
áfram — einkum var sigur Köln
glæsilegur á heimavelli 5-1 gegn
Partizan, Belgrad, sem hafði
sigrað I fyrri leiknum 1-0 — en
Fortuna, Dusseldorf, tapaði aftur
gegn Amsterdam, Hollandi. Það
var ekki eini sigur hollenzks liðs i
gær — Twente Enschede vann
stórsigur á Dukla, Prag, á heima-
vellislnum eða 5-0. Gerði þar með
gott betur en að vinna upp forskot
tékkneska liðsins úr fyrri leikn-
um. Vann samtals 6-3.
Tékkóslóvakla á lið i 8-liða úr-
slitum — Banik Ostrava, sem
gerði jafntefli á heimavelli við
Napoli I gær 1-1. Vann útileikinn
2-0. Farradini' skoraði fyrir
Napoli á 40. min., en Slany jafnaði
fyrir Banik. 1 Dresden varð jafn-
tefli 2-2 milli Dynamo og Ham-
borgar. Dörner skoraði fyrir
Dynamo eftir 16 min. en mis-
notaöi svo viti rétt á eftir, og það
lyfti þeim vestur-þýzku heldur
betur. Bertl skoraði tvlvegis með
skalla á rúmri minútu og staðan
— segir Geir Hallsteinsson, sem valinn var
26 manna landsliðshópinn í handknattleik eftir
nokkurra mánaða fjarveru
Eitt af nýju nöfnunum i lands-
liðshópnum I handknattleik, sem
Birgir „einvaldur” Björnsson til-
kynnti I gær, er Geir Hallsteins-
son. Hann er leikjahæsti lands-
liðsmaður tslands I handknatt-
leik, og er þvl varla hægt að kalla
hann nýjan — enda venjulega
ekki gert við menn sem hafa spil-
að 80 landsleiki og skorað I þeim
397 mörk eða 200 mörkum meira
en næsti maður.
Hann hefur ekki gefið kost á sér
I landsliðið i haust, mörgum til
sárra vonbrigða þvi hann er
tvlmælalaust einn vinsælasti
Iþróttamaður landsins. En nú er
hann valinn aftur, og höfðum við
þvi samband við hann i gær og
spurðum hann, hvort hann ætlaði
að svara „einvaldinum” með jái
eöa neii.
„Ég er að hugsa málið og hef
ekki tekið endanlega ákvörðun,
enda stutt síðan ég fékk bréfið.
Þetta verður anzi erfitt æfinga-
prógram, og ef maður á einnig að
æfa af fullum krafti með FH á
sama tima, verður þetta allt of
mikið.
Ég tók þá ákvörðun I vetur sem
leið að hvíla mig frá landsliðinu
út þetta ár og jafnvel lengur.
Heilsan var þá slæm og ég var
óánægður með sjálfan mig af
þeim sökum. En nú er hún sem
betur fer að komast aftur i lag, og
árið að verða búið, svo það er ekki
gott að segja hvað maður gerir.
En ég þarf að hugsa mig betur
um og hef til þess nokkra daga þvi
æfingarnar byrja ekki fyrr en I
næstu viku. Þá læt ég einvaldinn
vita hvort svarið verður já eða
Vonandi gefur Geir kost á sér.
Við höfum ekki efni á aö hafa eins
stórkostlegan handknattleiks-
mann og hann fyrir utan landslið-
ið, og þvi yrði örugglega fagnað
af öllum iþróttaunnendum ef svar
hans til einvaldsins yrði JA!....
— klp —
ENN TAPA ÞÆR DÖNSKU ILLA
Dönsku stúlkurnar töpuðu enn
með miklum mun á alþjóðamót-
inu i handknattleik I Katowice I
Póllandi I gærkvöldi. Þá léku þær
við pólska landsliðið, sem sigraði
með ellefu marka mun, 19-8, eftir
að staðan i hálfleik var 7-3 fyrir
Pólland. Þær dönsku, sem eru
beztar á Norðurlöndum — unnu
nýlega Noreg 10-8 — höfðu lítið að
segja I pólsku stúlkurnar, sem
léku hraðan og árangursrikan
handknattleik og voru vel studdar
af áhorfendum.
1 öðrum leikjum i gærkvöldi
urðu úrslit þau, að Austur-Þýzka-
Newcastle sigraði í Texakóbikar
Newcastle varð sigurvegari I
Texakó-bikarkeppninni — sigraði
Southampton i siðari leik liðanna
i úrslitum I gærkvöldi á heima-
vellislnum með 3-0, en framleng-
ingu þurfti þó til. Eftir venjulegan
leiktima — niutiu minútur — stóð
1-0 fyrir Newcastle og það nægði
ekki. Southampton sigraði með 1-
0 I heimaleik sinum. Markahlut-
fallið var þvi jafnt, eitt-eitt.
1 framlengingunni, þar sem
leiknar voru tvisvar sinnum
fimmtán minútur, var Jimmy
Steele, varnarmaður Southamp-
ton, rckinn af velli eftir átta
minútur. Tiu réðu Dýrlingarnir
ekki við Newacstle sem skoraði
tvivegis eftir það, og vann þvl
samanlagt úr báðum leikjunum,
3:1. Það er Texakó-fyrirtækið,
sem stendur að þessari keppni, og
veitir rikuleg verðlaun. Lið frá
Englandi, Skotlandi og trlandi
taka þátt I henni.
Þá var einn leikur i 2. deild i
gærkvöldi. Cardiff lék á heima-
velli gegn Fulham og varð jafn-
tefli án marka. Það er 7.1eikur
Cardiff i röð án taps — en liðið
byrjaði mjög illa á keppnistima-
bilinu. Með þvi að hljóta þetta
eina stig færðist Cardiff upp um
tvö sæti á töflunni, og er nú
fimmta að neðan ineð 16 stig úr 20
leikjum. — hsim.
land sigraði Tékkóslóvakiu með
miklum mun, 20-8 eftir 9-6 I hálf-
ieik. Algjör einstefna var I siðari
hálfleiknum. Ungverjaland vann
B-lið Póllands 15-8 (8-4) og
Rúmenía vann Vestur-Þýzkaland
með 14-9 eftir 7-4 I hálfleik.
var 1-2 I leikhléi. 1 siðari hálf-
leiknum skoraði Dynamo eitt
mark, Haefner, en það nægði
skammt. Hamborg vann heima-
leikinn 3-1. Fjórir leikmenn voru
bókaðir I leiknum — þrir austur-
þýzkir.
Zaragozza, Spáni — Real
Zaragozza 2 — Borussia 4 (1-2)
Mörk Real. Violeta og Galdos.
Borussia. Simonsen, Jensen,
Stielike og Heynckes. Ahorfendur
15þúsund. Borussia vann saman-
lagt 9-2.
Köln, V-Þýzkalandi. Köln 5 —
Partizan 1 (0-0) Mörk Köln, Over-
ath, Loehr, Muller, Growaczs og
Flohre, en Paulovic skoraði fyrir
Partizan. Áhorfendur 18 þúsund.
Köln vann samanlagt 5-2.
Dusseldorf, V-Þýzkalandi.
Fortuna 1 — Amsterdam 2 (1-0).
Mark Fortuna Seel, en Husers og
Jansen skoruðu fyrir Amster-
dam. Áhorfendur 4.500. Amster-
dam vann samanlagt 5-1.
Enschede, Hollandi. Twente 5
— Dukla Prag 0 (2-0). Mörk
Enschede Zuidems þrjú, Notten
tvö. Ahorfendur 11 þúsund.
Twente vann samanlagt 6-3.
-hsim.
Tugatölur í Vík-
ingshappdrœtti
1 gær var dregið I happdrætti
Handknattleiksdeildar Vikings
hjá borgarfógeta og öll
vinningsúmerin komu upp á tug.
Þessi númer hluti vinning:
890
1220
2690
Vinninga má vitja til Þóris
Tryggvasonar, formanns hand-
knattleiksdeildarinnar, simi
36362.
500. FUNDURINN
- ÍBÚÐ í BOÐI
i gær hélt stjórn Handknatt-
leikssambands islands sinn 500.
bókaða fund, og bauð i þvi tilefni
nokkrum gestum að fylgjast með.
Fimm athyglisverð mál lágu
fyrir þessum fundi og voru þau öil
afgreidd.
Fyrsta málið var happdrætti
HSI, sem hleypt var af stokkun-
um i gær. Handknattleikssam-
bandið hefur keypt ibúð að
Krummahólum 6 i Breiðholti og
verður hún vinningur i þessu
glæsilega happdrætti.
Sala happdrættismiðanna mun
fyrst og fremst byggjast á aöild-
arfélögum HSl. Munu þau sjá um
sölu og dreifingu á þeim, og fá
þau 50 krónur fyrir hvern miða,
en verð miöans er 250 krónur.
Gunnlaugur Hjálmarsson mun
stjórna happdrættinu fyrir HSI.
Dregið verður 1. mai 1975, en
íbúðin ásamt bilskýli verður af-
hent 15. júli. Siguröur Jónsson,
núverandi formaður HSl, afhenti
tveim af fimm fyrstu formönnum
HSI, sem mættir voru á þennan
sögulega fund, fyrstu miðana, en
það voru þeir Asbjörn Sigurjóns-
son, sem var formaður HSl i 9 ár,
og Axel Einarsson, sem var
formaöur i 3 ár.
Næsta mál á dagskrá var
ákvörðun um þátttöku Islands i
alþjóðakeppni i Júgóslaviu i júli i
sumar. Þangað hefur Islenzka
karlalandsliðinu verið boðið
ásamt landsliðum Rúmeniu,
Rússlands, Póllands, Austur-
Þýzkalands og að sjálfsögðu gest-
gjöfunum, Júgóslavlu. Þá var
einnig tilkynnt að hér heima færi
fram 4ra landa keppni I septem-
ber næsta ár, og hafa Svíar og
Tékkar þegar staðfest þátttöku
sina. Þriðja liðið verður lik-
lega Danrriörk eða Vestur-Þýzka-
land.
Fjórða málið á dagskrá fundar-
ins var þjálfaramálið. Sagði
formaöurinn, að það myndi skýr-
ast eftir áramót, og að öruggt
mætti telja, að hér yrði kominn
útlendur þjálfari — liklega Tékki
— i byrjun febrúar.
Siðasta málið sem tekið var
fyrir var útgáfa fyrstu kennslu-
bókar HSI. Bergur Guðnason,
formaður tækninefndar HSl,
skýrði frá þvi, að Hilmar Björns-
son þjálfari væri að ljúka við þýð-
ingu á bók um markmannsþjálf-
un, og öðru i þvi sambandi.
— klp —
METZ
kaupir
Tékka!
Samkvæmt frétt I íþrótta-
þætti brezka útvarpsins i gær
hefur franska liðið Metz
keypt kunnan tékkneskan
miðherja, Adamec, og gert
við hann samning til átján
mánaða. Adamec er einn
kunnasti leikmaður Tékkó-
slóvakiu — miðherji, sem
leikið hefur rúma fjörutiu
landsleiki. Hann mun byrja
að leika með Metz um næstu
helgi, en ekki fylgdi fréttinni
upphæð sú, sem leikmaður-
inn fær fyrir samninginn.
Eins og kunnugt er af
fréttum hér i blaðinu hefur
Metz gert Jóhannesi Eð-
valdssyni tvö tilboð — en Jó-
hannes tók þeim ekki að ráði
Jack Johnson. Þeir félagar
eru nú i Þýzkalandi til við-
ræðpa við forstöðumenn
félags 11. deiid og halda það-
an til Sviss, þar sem þekkt
1. deildarlið vill Hta á
Jóhannes. Þó svo Metz hafi
fengið þennan tékkneska
leikmann til sin eru þó allar
likur á að tilboð félagsins til
Jóhannesar standi enn —
félagið þarf ekki aðeins
miðherja heldur einnig
framvörð. hsim.
fótspor föður
Einn bezti knattspyrnumaður, sem Italir hafa séð um dagana, er
Sviinn Nacka Skoglund, sem þar lék I mörg ár og var mjög dáður.
Fyrir tlu árum, en þá var fariö að halla undan fæti hjá honum yfirgaf
hann ítallu og fluttist heim til Svfþjóðar. 1 Mllanó skildi hann eftir
konu og tvo syni 8 og 11 ára gamla. Samkvæmt itölskum lögum fékk
hann ekki skilnað frá konunni og hefur ekki talað við hana síðan, en
haft samband við báða syni sina.
Þessa dagana er hann mjög stoltur af þeim, enda hafa þeir báðir
vakið aftur upp nafnið Skoglund meðal Italskra knattspyrnuunnenda.
Sá eldri — Evert Skoglund — er fastur leikmaður 11. deildarliðinu AC
Milan, en sá yngri —Giorgio Skoglund —sem nú er 18 ára gamall, gerði
islðustu viku samning við Internazionale, sem einnig leikur I 1. deild,
og er þegar búinn að leika nokkra leiki með aðalliðinu. Þar hefur hann
vakið mikla athygli — eins og stóri bróðir og pabbi — og er spáð glæsi-
legri framtið á knattspyrnusviðinu. -klp.
B -
O
M
M
1 É ©