Vísir - 12.12.1974, Síða 14
14
/
Vlsir. Fimmtudagur 12. desember 1974.
TiL SÖLU
Til sölu tveir hnakkar ásamt
beizlum, burðarrúm, barnarúm
og Isskápur. Uppl. I sima 25336.
Tii sölu Sony kassettutæki TL
13/SD meö Dolby, simi 32306 og
AKAI spólutæki 4000 D, slmi
35332.
--------------------------------
Til sölu vegna flutninga: Nýtt
eldhúsborð kringlótt á einum fæti,
85 cm I þvermál, notað hansa
skrifborlhillur og uppistöður, allt
undir hálfvirði. Einnig 2 J.V.C.
(30 vött) hátalarabox, sem ný.
Uppl. I síma 37484 eftir kl. 7.
Vil selja Philips þvottavél, sjálf-
virka og eldhúsborð og 4 stóla.
Uppl I slma 86809 eftir kl. 7.
Til söludanskir jólaplattar 1. stk.
1971 konunglegur, 1 stk. 1972 Bing
og Gröndal. Á sama stað til sölu
barnakojur með dýnum og júdó-
búningur. Uppl. I slma 74146.
Til sölusem nýtt mosagrænt Ax-
minster gólfteppi 370x410, Ronson
multi mixer (fjölvirkur), Ronson
skurðarhnlfur, Canon myndavél,
mjög góð, Polaroid, sem ný,
hraðmyndavél. Simi 28810 og
30674 eftir kl. 7.
Til sölu litiö notuð Odener
samlagningarvél með strimli og
margföldun. Til sölu á sama stað
1 metra breitt eikarrúm með
dýnu og 2ja manna tekkrúm án
dýna. Uppl. I slmum 12802 og
38555.
Sem ný barnakerra með gæru-
skinnspoka til sölu (SilverCross)
verð kr. 5 þús,einnig miði I smá-
miðahappdrættinu. Uppl. að
Þórufelli 16, 3. hæð t.v. milli kl. 6
og 7.
Til sölu: Gólfteppi, enskt
Axminster 366x450 cm, einnig
indverskt handhnýtt mjög vandað
fallegt st. 285x370 cm, sem nýtt.
Ennfremur hvltir telpuskautar
nr. 38. Upplýsingar I slma 16290.
Til sölu. NORDMENDE
sjónvarpstæki, sem nýtt, inni-
loftnet og snúanlegur stálfótur
fylgja. Uppl. I slma 14334.
Lltill Isskápur og svefnbekkur,
stækkanlegur eins manns, til
sölu. Uppl. I slma 16434.
Til sölu amerlskt lexicon (20
bindi), öll verk Strindbergs á
sænsku (14 bindi) og útvarpsfónn
sem þarfnast viðgerðar. Slmi
32772.
Ferðabók Eggerts Ólafssonar til
sölu, einnig hrærivél, strauvél og
eldavél. Hringbraut 86, 1. hæð til
hægri.
Nýr barnastóll til sölu, á sama)
stað amerisk buxnadragt, gjaf-
verð. Slmi 10174.
Hvolpur.gullfallegur af góðu kyni,
til sölu. Uppl. I síma 36160 eftir kl.
4.
Negldir snjóhjólbaröar 590x15 til
sölu á sanngjörnu verði. Uppl. I
sima 51204kl. 5-7 ídagog kl. 5-10
á föstudag.
Bílskúrshuröir—Hitablásarar.
Eigum á lager enskar trefjaplast-
hitablásara og rafsuðutransara
fyrirliggjandi. Útvegum hurðir
fyrir vörugeymslur, verksmiðjur
og Ibúðarhús. Einnig útvegum við
alls konar iðnaðarvélar. Straum-
berg hf. heildverzlun, Brautar-
holti 18. Simi 27210. Opiö 17-19.
Garðeigendur. Nú er rétti timinn
til að hlúa að I görðunum. Húsj
dýraáburður (mykja) til sölu I
slma 41649.
VERZLUN "
Hannyrðaverzlunin Grlmsbæ.
Handunnir kaffidúkar með
sérvlettum og löberar.
Körfugeröin Ingólfsstræti 16 aug-
lýsir: Höfum til sölu vandaða
reyrstóla, kringlótt borð, teborð
og blaðagrindur, einnig hinar vin-
sælu barna- og brúðukörfur
ásamt fleiri vörum úr körfuefni.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16,
slmi 12165.
Körfur. Vinsælu barna- og brúðu-
vöggurnar fyrirliggjandi. Sparið
og verzlið þar sem hagkvæmast
er. Sendum I póstkröfu. Pantið
timanlega. Körfugerð Hamrahlíð
17. Simi 82250.
Rafmagnsorgel, brúðuvagnar,
brúðukerrur, brúðuhús, stignir
traktorar, þrihjól. Tonka leik-'
föng, Fischer Price leikföng.;
BRIO leikföng. D.V.P. dúkkur
burðarrúm, ævintýramaðurinn
ásamt þyrlum bátum, jeppum og
fötum. Tennisborð, bobbborð,
knattspyrnuspil, Ishokklspil.
Þjóðhátlðarplattar Arnes- og
Rangarþinga. Opið föstudaga til
kl. 10 til jóla Póstsendum, Leik-
fangahúsið, Skólavörðustig 10.
Slmi 14806.
Ódýr stereosettog plötuspilarar,
stereosegulbönd I bíla, margar
gerðir, töskur og hylki fyrir
kasettur og átta rása spólur,
múslkkasettur og átta rása
spólur, gott úrval. Einnig opið á
laugard. f.h. Póstsendum. F.|
Björnsson, radlóverzlun, Berg-
þórugötu 2, simi 23889.
Hvltt loðfóður.ullarefni og bútar,
teryleneefni, undirfata nælon
renningar. Ullarjakkar, kápur,
eldri gerðir, litil nr., og fl. Kápu-
salan, Skúlagötu 51.
Skómarkaður Agilu hf. Hverfis-
götu 39, auglýsir: Jólaskór á alla
fjölskylduna, mjög gott verð.
Komið og gerið góð kaup. Agila
hf.
Innrömmun. Tek I innrömmun
allar gerðir mynda og málverka
mikið úrval rammalista, stuttur
afgreiðslufrestur. Simi 17279.
Höfum öll frægustu merki I leik-
föngum t.d. Tonka, Playskool
Brio, Corgi, F. P., Matchbox.
Einnig höfum við yfir 100 teg.
Barbyföt, 10 teg. þrlhjól, snjó-
þotur, uppeldisleikföng, módel,
spil, leikfangakassa og stóla.
Sendum I póstkröfu. Undraland
Glæsibæ. Sími 81640.
ÓSKAST KEYPT
óska eftir að kaupa hjólsög með
einfasamótor. Uppl. I síma 50430
eftir kl. 7.
Eldavél óskast. Óska eftir að
kaupa vel með farna heimilis-
eldavél. Uppl. I slma 43192.
Notuð eldhúsinnrétting óskast,
einnig eldavél og litill isskápur.
Slmar 41427 og 41378.
Vil kaupa Nikkon 35 mm ljós-
myndavél I góðu ástandi ásamt
aukalinsum og fylgihlutum .Tilboð:
með uppl. um gerð árg. linsur
o.fl. ásamt verði og heimilisfangi
seljanda, sendist augld. Visis
fyrir föstudagskvöld merkt
„Nikkon 3461”.
Orgel. Ferðarafmagnsorgel
óskast til kaups strax. Uppl. I
sima 50842 eftir kl. 18.
Hundaeigendur. Óska eftir að fá
keyptan hvolp, helzt af Puddsel
kyni. Tilboð sendist augld. VIsis
fyrir 18 þ.m. merkt „Jól 3587”.
Samhæfð trésmlðavél (notuð)
óskast keypt. Uppl. i sima 99-7222.
FATNADUR
Prjónastofan Skjólbraut 6
auglýsir. Mikið úrval af peysum
komið. Slmi 43940.
Fallegir kaninupelsarl miklu úr-
vali, allar stærðir. Hlý og falleg
jólagjöf. Greiðsluskilmálar.
Pantanir óskast sóttar. Opið alla
virka daga og laugardaga frá kl.
1.00 til 6.00 e.h. Karl J. Stein-
grlmsson, Umboðs- & heild-
verzlun. Njálsgötu 14, simi 20160.
Smókingleiga. Höfum tekið upp
nýja þjónustu, leigjum út
smókinga I nýjum og glæsilegum
sniöum. Herrahúsið, Aðalstræti 4.
Slmi 15005.
Svo til ónotuðsmókingföt til sölu,
lltið númer. Uppl. I sima 24544
e.h.
Fallegur slður brúðarkjóll til
sölu, stærö ca. 38, einnig til sölu
vel með farinn svefnsófi. Uppl. I
slma 44828 eftir kl. 17.
Til sölu slður, hvitur brúðarkjóll
stærð 36-38 og hvitir skór stærð 38.
Uppl. I slma 36548.
HÚSGÖGN
Odýrir svefnbekkir. Til sölu
ódýrir svefnbekkir með geymslu
oe sökkulendum verð aðeins kr.
13.200 — einnig fjölbreytt úrval af
öðrum gerðum svefnbekkja.
Svefnbekkjaiðjan, Höfðatúni 2,
slmi 15581.
Til sölu tvlbreiður svefnsófi 2ja
ára gamall, mjög vel með farinn,
verð kr. 17 þús. Uppl. I síma 73832
eftir kl. 7 á kvöldin.
Klæðningar og viðgerðir á
bólstruðum húsgögnum, greiðslu-
skilmálar á stærri verkum.
Plussáklæöi I mörgum litum.
Einnig I barnaherbergi áklæði
með blóma- og fuglamunstrum.
Bólstrun Karls Adolfssonar
Fálkagötu 30. Slmi 11087.
15-40% afsláttur. Seljum næstu
daga svefnsófasett, svefnsófa,
svefnbekki og fleira með miklum
afslætti vegna breytinga. Keyr-
um heim • um allt Reykjavikur-
svæðið, Suðurnes, I hvert hús og
býli, allt austur að Hvolsvelli.
Sendum einnig i póstkröfu. Notið
tækifærið. Húsgagnaþjónustan
Langholtsvegi 126. Slmi 34848.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gðlfteppi, útvarpstæki, dlvana
o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla,
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
Vandaðir ódýrir svefnbekkir og
svefnsófar til sölu að öldugötu 33.
Sími 19407.
Kaupum vel með farin húsgögn
og heimilistæki, seljum ódýr
húsgögn. Húsmunaskálinn,
Klapparstlg 29. Sími 10099.
Bæsuð húsgögn. Smiðum eftir
pöntunum, einkum úr spónaplöt-
um, alls konar hillur, skápa, rúm
o.m.fl., I stofuna, svefnherbergið
og hvar sem er, og þó einkum I
barnaherbergið. Eigum til mjög
ódýra en góða svefnbekki, einnig
skemmtileg skrifborðssett fyrir
börn og unglinga. Allt bæsað I
fallegum litum, eða tilbúiö undir
málningu. Nýsmiði s/f
Auðbrekku 63 Sími 44600.
HEIMILISTÆKI
Þvottavél. Til sölu Westinghouse
Laundromat þvottavél 8 ára
gömul. Verð aðeins kr. 10.000.-
Uppl. I slma 43037.
Til sölu eldhúsinnrétting, notuð,
frlstandandi, neðri skápur meö 4
skúffum, 2 m langur, 52 cm
breiður. Uppl. I slma 11839.
Kelvinator Isskápur til sölu.
Eikarborð og stólar óskast keypt
á sama stað. Uppl. I slma 10793.
BÍLAVIÐSKIPTI
Holley 4. hólfa 650 cu. blöndungur
á Chevrolet 350 cub. til sölu,
minni eyösla, meiri kraftur.
Uppl. I slma 42647.
óska eftir að kaupa lltið keyrða
vél I VW 1300. Uppl. I sima 72389
eftir kl. 5.
Benz 3l9sendiblll nýupptekin vél
og glrkassi. negld dekk, talstöð og
mælir, sæti fyrir 17, skipti
möguleg. Uppl. i slma 66396 eftir
kl. 19.
Citroen 74. Til sölu Citroén 1200
G.S. árg. ’74, til greina koma
skipti á ódýrari bll, t.d. Saab eða
Cortinu. Uppl. I slma 28190 og
kvöldsima 43979.
VW 1965-1969 óskast til kaups.
Uppl. I slma 37156.
Til sölu VW 1500 vélarlaus, verö
kr. 16 þús. Uppl. I síma 50508.
Til sölu varahlutir I Dodge Dart
árg. ’64 vél 6 cyl., drif, glrkassi og
vatnskassi. Einnig nýjar keðjur á
Land-Rover. A sama stað óskast
til kaups góð en ódýr haglabyssa.
Uppl. I sima 84136 og 83041 milli'
kl. 5 og 7.
Benz 1418 árg. ’68 I toppstandi til
sölu. Uppl. I slma 92-3424.
5 manna blll óskast, sem mætti
greiðast með árs skuldabréfi,
1 árg. ’69-’71 æskileg. Slmi 25551.
Til sölu Plymouth Belveder 11,
árg. ’671 góðu lagi, skipti koma til
greina. Uppl. I síma 83939 eftir kl.
7.
Gerum föst tilboði réttingar á öll-
um tegundum fólksbifreiða.
Skodaverkstæðið hf. Auðbrekku
44-46, slmi 42604.
Skodaeigendur, reynið smur-
stöövarþjónustu okkar. Skoda-
verkstæðið hf. Auðbrekku 44-46,
slmi 42604.
Bifreiðaeigendur, reynið ryð-
varnarþjónustu okkar, notum
hina viðurkenndu ML-aðferð.
Skodaverkstæðið hf. Auðbrekku
44-46, simi 42604.
Til leigu góð 3ja herbergja Ibúð I
BreiöholtUaus 15. jan. n.k. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist VIsi
merkt „Reglusemi 3589”.
Til leigu 3ja herbergja Ibúð I
Hllðunum. Tilboö sendist VIsi
fyrir 17. þ.m. merkt „Fyrirfram-
greiðsla 3556”.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúöar- eða
atvinnuhúsnæðið yður að
kostnaðarlausu? Húsaleigan
Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um
leiguhúsnæði veittar á staðnum k
og I slma 16121. Opið 1-5.
Húsráðendur, látið okkur leigja,
þaö kostar yður ekki neitt. íbúða- .
leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b.
Upplýsingar á staðnum og I slma
22926 frá kl. 13 til 17.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ungur byggingatæknifræðingur
óskar eftir 3ja-4ra herbergja
Ibúð, góð meðmæli. Uppl. I sima
86863 fyrir hádegi og eftir kl. 6.
Hf-Rvlk. Reglusöm eldri kona
óskar eftir herbergi Tilboð
sendist að Fornhaga 19, kjallara,
merkt „Auður” og slma 23809.
Stúlka með barn vill dvelja á
heimili I Reykjavlk eða nágrenni,
á meðan hún stundar nám,
mánuðina janúar til maí. Fyrir-
framgreiðsla. Slmi 99-6178.
óska eftir að taka á leigu 2ja
herbergja Ibúð. Uppl. I slma
19084 eftir kl. 7.
3ja-4ra herbergja ibúð óskast I 6-8
mánuði, helzt i Kópavogi. Slmi
40379 eftir kl. 6.
24ra ára stúlka og 3ja ára stúlku-
barn óska eftir 2ja herbergja
leiguhúsnæði I Reykjavik fyrir
mánaðamót janúar-febrúar nk.
Vinsamlegast hringið I sima 52270
eða 40725.
Ung hjón óska eftir l-2ja her-
bergja Ibúð. Uppl. í slma 36907.
ATVINNA í BODI
Vanan vetrarmann vantar strax
á sunnlenzkt sveitaheimili. Uppl.
I slma 99-5178.
Börn, unglingar eða fullorðnir
óskast til sölustarfa fram að
jólum I Reykjavik, Kópavogi og
Hafnarfirði. Uppl. I slma 26050.
ATVINNA OSKAST
Ungan röskan mann með
verzlunarskólapróf vantar góða
og vel launaða framtlðarvinnu.
Hefur bll til umráða. Uppl. I slma
357091 dag og á morgun milli kl. 6
og 8.
20 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina Uppl. I
sima 51715 I dag og næstu daga.
Hörkuduglegan og ábyggilegan
menntaskólanema vantar at-
vinnu I 1 mánuð. Allt kemur til
greina.Uppl.Isima 22575 milli kl.
12 og 13 og 19 og 20.
24 ára stúlka óskar eftir vel
launaöri vinnu nú þegar, 5 ára
reynsla við ýmiss konar skrif-
stofustörf bæði hér og erlendis
Tungumálakunnátta: enska
Norðurlandamálin. Hringið i
slma 52270 og 40725.
FRIMERKI
j íslenzk og erlend
; Frímerkjaalbúm
Innstungubækur
; Stærsta frímerkjaverzlun
landsins
* FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN
Skólavöröustig 21 A-Simi 21170