Tíminn - 11.06.1966, Blaðsíða 10
TO
í DAG TÍMINN í DAG
LAUGABDAGUR IX. júní 1966
DENNI
DÆMALAUSI
— GerirSu þér grein fyrir því
kona góð, að með þessu pípi
ertu a ðreyna að svelta mig í
hel?
í dag er laugardagur 11*
júní — Barnabasmessa
Tungl í hásuðri kl. 6.46
Árdegisháflæði kl. 11.36
Heilsug»2la
•fc Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð
inni er opin allan sólarhringinn sími
21230, aðeins móttaika slasaðra.
•fc Næturlæknir kl. 18. — 8
sími: 21230.
ie NeySarvaktin: SlmJ 11510, opið
hvern virkan dag, frá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu i
borginni gefnar l símsvara lækna
félags Reykjavfkur i síma 18888
Kópavogsapótekið
er opið alla virka daga frá kl. 9.10
—20, laugardaga frá kl 9.15—10.
Helgidaga frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga-
veg 108, Laugamesapótek og
Apótek Keflavfkur eru opln alla
vlrfca daga frá kl. 9. — 7 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Nætur- og Helgidagavörzlu í Hafn
arfirði 11. til 13. júní annast Jósef
Ólafsson, Ölduslóð 217, sími 51820.
Nætur- og helgidagavörzlu í Kefla
vík annast Arnbjörn Ólafsson. og
13. júní Guðjón Klemenzson.
Félagslíf -
FEROAFÉLAG ÍSLANDS:
Ferðafélag íslands fer tvær ferðir
um næstu helgi:
Á laugardag kl. 2 er Þórsmerkur-
ferð.
Á sunnudag kl. 9,30 er gönguferð á
Esju.
Lagt af stað í báðar ferðirnar frá
Austurvelli. Farmiðar í Þórsimerkur
ferðina seldir á skrifstofu félagsins
Öldugötu 3, en í sunnudagsferðina
seldir við bílinn. Ailar nánari upp-
lýsingar veittar á skrifstofunni, sím
ar 11798 — 19533.
ASalfundur í Bræðrafélagi Fri-
kirkjunnar verður haldinn miðviku
daginn 15. júní kl. 20.30 í Frikirkj
unni. Venjuleg aðalfundarstörf. Önn
ur mál. Stjórnin.
Flugáætlanir
Loftleiðir:
Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt
anleg frá NY ki. 09.. Fer til baka til
NY kl. 01.45.
Bjarni Herjólfsson er væntanlegur
frá NY kl. 11.00. Heldur áfram til
Luxeimborgar ki. 12.00. Er væntan
legur til baka frá Luxemborg ki.
02.45. Heldur áfram til NY kl. 03.45
Eiríkur rauði fer til Óslóar kl. 10J.5.
KIDDI
_ Hjálpl Hjálpl
— Eins og þú vilt. — Pons. Þeir ætla virkilega að gera
— Salt og pipar, lauk............. þetta.
— Vatnið er að verða heittl
Komum fljótt.
— Hamingjan góða. Þau stefna beint
fram af klettunum.
— Haldið þessari vitleysu bara áfram.
Það vill svo til, að þau hafa engin áhrif á
mig. Þetta er tómt plat.
Er væntanlegur til baka kl. 00.30.
Þorfinnur barlsefni fer til Gauta
borgar og Kmh kl. 10.00.
Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur
frá Kmh og Gautaborg ki. 00.30.
Flugfélag fslands:
Sólfaxi fór til Glasg. og Km&. EA.
08.00 í morgun. Væntanlegur aftur
til Reykjavíkur kl. 22.00 í kvöld.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (3
ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur,
ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir),
Hornafjarðar, Sauðárkróks, Kópa-
skers og Þórshafnar.
Siglingar
Ríksskip:
Hekla fer frá Reykjavik kl. 18.00 í
dag í Norðurlandaferð. Esja fór frá
Rvík kl. 21.00 í gærfcvöld vestur
um land í hringferð. HerjóJfur er í
Rvík. Sfcjaldbreið lika. Herðubreið
fer frá Reykjavík á mánudag aust
ur um Jand í hringferð.
Hjónaband
í dag (laugiardag 11. júní) verða
gefin sarnan í hjónaband í MosfeHs
kirkju af séra Bjarna Sigurðssyni
ungfrú Valgerður Ólafsdóttir og
Gylfi Sigurjónsson.
Heimili brúðhjónanna verður á
Jjaugarásvegi 41, Reykjavík.
Orðsending
HÚSMÆÐRASKÓLINN AÐ
LÖNGUMÝRI, Skagafirði.
Frá 1. júlí gefur húsmæðraskólinn
að Löngumýri, Skagafirði ferðafóJfci
fcost á að dvelja í skólanum með
eigin ferðaútbúnað, gegn væga
gjaldi. Einnig verða herbergi til
leigu. Framreiddur verður morgun
verður, eftirmiðdags- og kvöldfcaffi,
auk þess máltíðir fyrir hópferða-
fólk, ef beðið er um með fyrirvara.
Vænzt er þess, að þessi tifhögun
njóti sömu vinsælda og síðastliðið
sumar.
•ff FRlMERKI. — Upplýslngai um
fiimerkl og frlmerkjasöfnun veittar
almennlngl ókeypls j herbergjum
félagslns að Amtmannsstíg 2 (uppi)
é miðvikudagskvöldum milU k-1 8
og 10. — Félag frjmerkjasafnara.
fslands. — Minningarkort fást á
eftirtöldum stöðum: Landssima ts-
lands. VerzL Vfk, Laugavegi 52 —
VerzL Oculus, Austurstræti 7 og a
skrifstofu forstöðukonu Landspítak
ans (opið kL 10,30—11 og 16—17).
Minnlngaspföld Rauða kross Islands
eru afgreldd á skrifstofu félagslns
að Öldugötu 4. Síml 14658.
Langholtssókn:
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk er
I safnaðarheimilinu, þriöjudaga kj.
9—12. Tímapantanir I sima 34141
mánudaga 5—6.
-STeBBí sTæLCæ
rtii* tziirgi bragasnn