Tíminn - 11.06.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.06.1966, Blaðsíða 1
1 AUgiýsing i Tímanuro kemur daglega fyrir augu 60—100 þúsund lesenda tFuMtrúar á aðalfundinum i Bifröst. (Tímamyndir KJ) Sif sækir fiugvél til New York SJ—Beyikja'vík, föstudag. Sl. miðvikudag flaug land helgisflugvélin Sif til NY til að sækja nýja áburðardreif ingarvél, sem Páll Sveinsson landgræðslustjóri lét panta fyrir sig vestra í stað þeirrar seim eyðilagðist fyrir nokkru. Tíminn hafði samband við Pétur Sigurðsson, forstjóra Landihelgisgæzlunnar, og sagði hann að vélin hefði verið leigð til þessarar ferð ar fyrir beiðni Ingólfs Jóns sonar, landbúnaðarráðherra. Vélin kom til New York á fimmtudagsmorgun og bíð Framhald af bls. 2. Frá aðalfundi Sambands ísl. samvinnufélaga í Bifröst Reykjavík, föstudag 64. aðalfundur Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga var sett ur í Bifröst í morgun. Formaður Sambandsstjórnar, Jakob Frí- mannsson, kaupfélagsstjóri, setti fundinn og bauð fundarmenn vel komna. Minntist hann nokkurra forystumanna samvinnuhreyfing arinnar, sem látizt höfðu frá því að síðasti aðalfundur var haldinn. Síðan var gengið til dagskrár. Fundarstjórar voru kosnir Karl Kristjánsson og Ragnar Ólafsson, og fundarritarar Stefán Halldors son, Óskar Jónsson og Skúli Ólafs son. Rétt til fundarsetu eiga að þessu sinni 105 fulltrúar frá 56 kaupfélögum með samtals 31 þús und félagsmenn. Voru flestallií', fulltr. mættir, er fundur var sctt ur. Auk þess sitja fundinn stjórn Sambandsins, forstjóri og fi‘am kvæmdastjórar, endurskoðendur | og allmargir starfsmenn Sambands ins. Að lökinni fundarsetningu flutti formaður Sambandsins, Jako'b Frímannsson, skýrslu stjórnarinnar og forstjóri Sam- bandsins, Erlendur Einarsson, skýrslu um reksturinn á árinu 1965. í ræðu sinni kom forstjóri víða við. i Umseitning Sambandsins að krónutöloi var meiri en nokkru jsinni fyrr, einkum vegna stórauk ins útífiutnings. Mest var aukingin í Sjávarafurðadeild, kr. 307,4 millj. Innflutningsdeild hafði aukið um setningu um kr. 160.6 millj. og Véladeiid um kr. 45.0 millj. í Bú vörudeild hafði umsetning hins vegar minnkað um kr. 28.9 millj. Heildanumsetning í öllum aðal deildum og smærri starfsgreinum Sambandsins á árinu 1965 varð samanlagt kr. 2.540.2 millj. og í hafði aukizt um kr. 518,4 millj. i frá árinu áður eða um 25.64%. j Rúmlega helmingur af heildar I umsetningunni árið 1965 er sala i á búvöruim og sjávaraíurðum eða j samtals kr. 1.300 millj. Vörur bess ; ar selur Sambandið gegn umboðs- jlaunum, sem eru frá 1 til 3%. j Umsetning í aðaldeildum Sam- ^bandsins árið 1965 var sem hér j segir í millj. kr. j Búvörudeild 518,2 og hafði minnkað um 28.9. Sjávarafurða- deild 808.1 og hafði vaxið um 1307.4. Innflutningsdeild 477.4 og j hafði vaxið uim 160-6. Véladeild i 240,9 og vaxið um 45,0 Skipadeild 1110.1 og hafði vaxið um 12.5. jlðnaðardeild 224.2 og hafði vaxið | um 6.4. I Á árinu 1965 hélt fekstrarkostn "...... aður látlaust áfram að hækka sagði forstjórinn. Heildarlaiunagreiðslur á rekstrarreikningi Sambandsins urðu kr. 168,5 millj. á móti 136.6 millj. árið áður. Hækkunin nem- ur kr. 31.9 millj. eða 13.3%. Fjöldi starfsmanna er þó næstum alveg óbreyttur frá árinu áður. Tekjuafgangur á rekstrarreikn- ingi Sambandsins 1965 varð kr. 784.000.00 og hafði þá verið greitt til Sambands'kaupfélaganna vextir af stofnsjóði kr. 6.663.516.00 og af slættir af viðskiptum við Birgða- stöðina kr. 2.733.243.00 Afskri'ftir fasteigna, skipa, vóla og bifreiða voru kr. 23.1 millj. Opinber gjöld hækkuðai úr kr. 10.6 miilj. árið 1964 í 12.8 millj. | árið 1965. Byggingarfram'kvæmdir Sam-, bandsins voru mjög litlar á árinu ! og ekki byrjað á neinni nýrri I meirilháttar framkvæmd. Það er augljóst, sagði Erlendur ; Einarsson, hve rekstur skipanna og iðnaðurinn eiga nú mjög í vök i að verjast og yfirleitt allur sá' rekstur, sem þarf að keppa beint j og óbeint við útlönd. Ullar-, og1 skinnaiðnaðurinn fyrir útlendan markað stenzt ekki lengur hinar j , gífurlegu hækkanir framleiðslu- kostnaðar innanlands. Framund-' an er stöðvun í þessum iðngrein- um, ef frekari hækkun rekstrar- kostnaðar á sér stað. Rekstur kaupfélaganna í heild ! varð mun lakari en árið áður. Umsetning þeirra a árinu ' 1965 er þá ekki talin með uppsetningu Framkvæmdastjorar hinna ýmsu deilda SIS é aðalfund sum, talie frá vinstri Heicii Porsteinsson, Hjörtur SJálfstæðra fyrirtækja félaganna Hjartar, 'Harry Frederiksen, Agnar Tryggvason, Hjalti Pálsson og Bjarni V. Magnússon. eins 0g t.d. fiskvinnslustöðva° varð I 3.540 millj. kr. og hafði vaxið um 329 millj. eða n.l. 10%. Reksturs- kostnaður þeirra hefur hins vegar vaxið mun meira hlutfallslega en tekjur þeirra af verzlun og smá- söluverzilunin stendur mjög höll- um fæti. Eigin fjármyndun sam- vinnufólaganna er all-tof lítil. Forstjórinn sagði, að aðalástæða þessa alls væri hin sívaxandi verð- bólga, sem látlaust grefur undan öllum atvinnuvegum þjóðarinnar. í skýrslu sinni lagði hann höfuð- ' áherzLu á, að stöðva yrði verð- bólguna með öllum tiltækum ráð- stöfunum, draga úr fjárfestingu !og minnka eftir mætti hina miklu j spennu, sem nú ríkir í efnahags- I lífinu. Framhald á bls 14 I sína.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.