Tíminn - 11.06.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.06.1966, Blaðsíða 12
LAUGARDAGUR 11. júní 1966 12 TfMINN MINNING ída Borgfjörð Guðnadóttir Fædd 1. júní 1933 - Dáin 7. júní 1966 Er við vinir ídu Borgfjörð frétt um Iát hetmar, gátum við vart trú að því, að svo skjótt hefði sól brugðið sumri, og hún svo skyndi lega horfin frá okknr í blóma lífs- ins. ída Borgfjörð var fædd að Tungu í Borgarfirði eystra 1. júní 1933. Foreldrar hennar voru sæmdarhjónin Bergrún Ámadótt ir og Jóhann Helgason, bóndi á Ósi. Þegar ída var á öðm ári var bún ættleidd og gefin hjónunum Rósu Ingimarsdóttur og Guðna Amasyni, bróður Bergrúnar, sem þá voru búsett á Siglufirði, og varð hún þá þegar sá sólargeisli í lífi þeirra, sem entist til hinztu stundar. ída ólst upp við mikið ástríki og umhyggju foreldra sinna, sém hún endurgalt í ríkum mæli. Árið 1940 fluttist ída með for- eldrum sínum til Borgarfjarðar og þaðan til Reykjavík árið 1943, þar sem hedmili þeirra hefur staðið síðan. Haustið 1950 fór fda á Kvenna- skólann á Laugum, þar sem hún kynntist manni sínum, Braga Egg ertssyni, húsgagnasmíðameistara, frá Bal í Laxárdal, Norður-Þing- eyjarsýslu, og gengu þau í hjóna- band 27. des. 1952. Hjónaband þeirra var sérstak- lega ástríkt og farsælt. Þeim hjón um varð tveggja barna auðið, Rósu Guðnýjar, fæddri 1952, og Jóns Eggerts, fæddum 1954. fda bjó manni sínum og. um ánægjulegt heimili, og voru þau hjónin mjög vinmörg og skemmtileg heim að sækja. ída laðaði fólk að sér með sinni léttu og kátu lund. og var ætíð boðin og búin að rétta þeim hjálpar- hönd, sem áttu við einhverja erf- iðleika að etja eða minna máttu sín í lífinu. ída gerðist snemma félagi í Skátafélagi Reykjavíkur og hafði yndi af útiveru og ferðalögum. Mörg undanfarin ár hefur ída ver ið í stjórn Átthagafélags Borg- firðinga eystra, og hefur hún ver- ið driffjöðrin í starfsemi þess, og er hennar sárt saknað af sveit- ungum hennar. Mikill harmur er nú kveðinn að foreldrum, eiginmanni og börn- um við hið skyndilega fráfall elskulegs ástvinar, en tvö myndar leg og mannvænleg börn geta þó orðið eiginmanni og ástvinum mikil huggun. Eg votta ástvinum hennar dýpstu samúð og bið algóðan Guð að styrkja þá í þeirra miklu sorg. Þessar fáu og fátæklegu línur eiga að vera örlítill þakklætis- vottur fyrir liðnar samverustund- ir. Vinur. armála, ástand þeirra og þróun í tilteknum nágrannalöndum." Nefndin fékk þekktan pró- fessor í landbúnaðarhagfræði, K. F. Sværdström frá Utana í Svíþjóð til ráðuneytis við skipulagningu starfsins, og réði auk þess menn til gagna söfnunar og úrvinmslu. Nú hefur nefndin skilað fyrri hluta af áliti sínu, og birtist hann nýiega, sem fylgirit með Árbók land'búnaðarins. Er þar samankominn mikill fróðleikur, sem ástæða er til að kynna mörgum fleiri en lesendum Árbókar land'búnað- arins. Athuganimar á erlendum landbúnaði voru aðallega bundn ar við þrjú lönd: Noreg af skandinavíiskum löndunum, þar eru landbúnaðarskilyrði svip uðust frá náttúrunarhendi og hér. Vestur-Þýzkaland sem full ttrúar efnahagsbandalagslanda <og Bretland vegna þess að þangað er mestur útflutningur tland'búnaðarvara. í formála að nefndarélitinu tsegir að nefndinni sé það Ijóst 'að öllum samanburði, sem fram kemur í nefndarálitinu, beri að taka með nokkurri var •úð vegna þess að erfitt hafi •verið að afla fullnægjandi upp ‘lýsinga um marga hluti, eða tfinna réttlátan samanburðar- 'grundvöll. Þessi viðvörun nefndarinn •ar, sem hefur kynnt sér að tfremsta megni land'búnað þess •ara nágrannaþjóða, með sam anburð við íslenzkan Landbún að fyrir augum mætti gjarnan ná til þeirra sem kveðið hafa up „Stóradóm" yfir íslenzk um landbúnaði oftast á mjög fáum og veikum forsennum. í þessum þáttum mun nú á næstunni verða kynnt nokk uð af efni úr áliti Búnaðar- nefndarinnar. Mest til að vekja á því athygli, en öllum, sem kynnast vilja þv‘ nánar, er auðvitað bezt að fá sér nefnd arálitið sjálft í hendiur. VETTVANGURINN ÆTLA ÞEIR AÐ . ? Framhald af bls. 5. franska þjóðþinginu. Hverju ætla Frakkar að stinga upp á í staðinn, þegar þeir eru bún ir að eyðileggja stofnunina, sem nú er við lýði? Engu nema ef vera skyldi, að hver fyrir sig dragi sig inn í sína skel Hafa valdhafarnir í París í raun og veru athugað af gaum- gæfni óhjákvæmilegar og and- styggilegar afleiðingar slíkrar sjálfselsku? Ætla þeir ekki að koma á hreinni upplausa í stað þeirrar Atlantshafs-Ev- rópu, sem við lýði er i dag? Ætla þeir ekki vísvitandi að hverfa frá öryggiskerfi, sem reynzt hefur traiust gegn bin- um alvarlegustu hættum? Ætla þeir ekki að leggja út á braut, sem enginn sér fyrir endann á, en er alsett hættum? GERUM sem snöggvast ráð fyrir, að Bandaríkjamenn fylgdu fordæmi Frakka og drægju sig í hlé, en það væri ekki nema rökrétt. „Þvi _yrr, því betra,“ gellur efalaust við hjá öfgafyllstu andstæðingum Bandaríkjamanna. En haida menn í alvöru, að brezkaj her- sveitir yrðu látnar halda kyrru fyrir á meginlandinu við slíkar aðstæður? Samningar vallhaf- anna í London og Paris, sem fela í sér endurvopnun Vestur- Þýzkalands innan Atlantshafs- bandaiagsins, yrðu teknir til endursköðunar og skuldbind- mg Breta gagnvart Evrópu væri þar roeð úr sögunni, en hana þráðum við ákaft og eftir henni biðum við lengi. Hinar smærri aðildarþjóðir að bandalaginu ættu ekki ann- ars kost en að gerast ovopn- aðar og hlutlausar. Vestur-Þjóð verjar yrðu — með aðstoð Bandaríkjamanna — öflugasta herveldið á meginlandinu, næst Sovétríkjunum. Vestur-þýzki herinn, búinn nothæfum kjarn orkuvopnum, yrði vissulega miklu ötflugri í hinum frjálsa heimi en franski herinn, sem yrði að sætta sig .við venju- leg vopn. Hvernig væri unnt að gera ráð fyrir, að Vestur- Þjóðverjar afneituðu kröfum til fullra umráða kjarnorku- vopna þegar svo væri komið, og — umfram allt, — hvernig ætti að koma í veg fyrir að Þjóðverjar öðluðust þau? Ef sérhvert ríki í Evrópu og Norður-Ameríku drægi sig inh í sína eigin skel yrðu afleið- ingarnar óumdeilanlega alger óreiða og varanleg hindrun á stjórnmálalegri einingu Ev- rópu. Ætla Frakkar að knýja okkur til að endurtaka allar skyssumar, sem okkur urðu á mílli styrjaldanna? LANDIÐ OG BÓNDINN Framhald af bls. 9. tóku sæti í henni þrír fulltrú ar frá bvorum samstarfsaðila Stéttarsambandi bænda og Búnaðarfélagi fslands. Hún hóf störf í nóvember 1963 með þvi að láta safna gögnum „um skipan landbúnað Framhald af bls. 8. Þótt sumir flýi á helgidögum í faðm kirkjunnar, kem ég þar aldrei inn fyrir dyr. Mín trú er trúin á draumalandið, land án skugga, án nætur. Menn spyrja og leita í sífeliu, en án árangurs. Svarið finnst aldrei, enda er það ekki til. Ég lifi og hrærist í augnabiikinu. Áforma ekkert, Harma ekkert. Á mér enga fortíð, enga framtíð. Ég bara er. Hún gengur inn saiinn. Hnarr reist og hvik eins og hind að vori. Stolt og þokki skína í senn úr svip og yfirbragði. Hárið leikur laust um herðarnar. Aug un stara stór og tregablandin á gesti kvöldsins. Hún horfir, en sér samt ekki. Hún hefur upp rödd sína. Skýr og þróttmikil en þýð heillar hún hugi viðstaddra. Söngvar um ást án hamingju, líf án tilgangs. Brauðhúsið Laugavegi 126 — Sími 24631. * Alls konar veitingar. ■k Veizlubrauð snittur. ★ Brauðtertur, smurt brauð Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði | ítalsklr sundbolir og bikini. | ELFUR l Laugavegi 38, Skólavörðustig 13 ! Snorrabraut 38. NITTG JAPðNSKU NITTO HJÓLBARDARNIR f flsstum stærðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sfmi 30 360 Timiii! -< >-< M M M >-< — M islenzk frímerki og Fyrstadagsum- slög. Erlend frímerki, innstungubækur í miklu úrvafi. Frímerkjasalan, Lækjargötu 6A. rrmiiiirr nnmr FRÍMERKI Fyrir hvert tslenzkt frt- merki. sem þér sendið mér fáið þér 3 erlend Sendið minnst 36 stk JÓN AGNARS, P.O Box 965, Reykjavík. SELJUM í DAG Austin Gipsy diesel árg. 1962, klæddur, með útvarpi og toppgrind, skoðaður og í góðu lagi. Oipel Kapitan, árg. 1962, vertf 150 þús. Chevrolet vörubifreið árg. ‘55 með 14 manna húsi og ca. 1.80 m palli aftan við hús, bifreiðin í ágætu lagi, góðir greiðslskilmálar. Skoda Felicia sportbíll árg. *6l rauður og hvítur, í fyrsta flokks lagi, verð 70 þús. Ford Consul 315 1962. vwð 90 þús. Chevrolet fólksbíll 1959 frá Akureyri, skipti möguleg á minni bifreið. Góð kjör. Höfum ennfremur úrval af flestum tegundum og árgerð um bifreiða. Greiðsluskilmál ar við allra hæfi. Opið til kl 19 í dag. BÍLASALINN við Vitatorg sími 12500 og 12600. SKIPAUTGCRB RÍKISINS M.s. Baldur Vörumóttaka á þriðjudag til Snæfellsness, Hjallaness, Skarðssföðvar, Króksfjarðar- og Flateyjar. SVEIT Óska eftir að koma áhuga- sömum 10 ára dreng í sveit í 1 til 3 mánuði. Meðgjöf. Sími 3 24 90. Jón Finnsson, hæstaréttarlögmaður. Lögfræðiskrifstofa, Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu 3. hæð Simar 12343 og 23338. BILA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Sími 2 3136

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.