Tíminn - 11.06.1966, Blaðsíða 13
LAUGAR1>AGUR 11. iúní 1966
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
IÞROTTIR
Knaltspyrnuleikir
um helgina
í dag kl. 16 leika í 2. deiid
í Hafnarfir'ði Kaukar og Víkingai-.
I*á verðnr leikið í dag í Rvíkur-
mótum yngri flokkanna á öllum
völlum, nema Fram-velli. Á morg-
un leika í 2. deild í Vestmanna-
eyjum Fram og heimamenn kl.
16. Á sama tíma leika í Hafnar-
firði FH og ísafjörður. Á Akra-
nesi leikur úrval gegn Norwieh
kl. 15.30.
Norð-
menn
svíkja
AK — Reykjavik.
Nú er útséð, að ekki verð
ur úr laudskeppni milli ís
tands og Vestur-Noregs í
frjálsíþróttum, en keppnin
átti að fara fram í Noregi
á þessu sumri. Telja Norð
menn sér ekki fært að sjá
um keppnina vegna fjár-
hagsörðugleika. Er þetta í
annað skipti, sem þeir
svíkja gerða samninga, og
kemur þessi framkoma
Norðmanna á óvart, því að
hingað til hafa ísl. íþrótta
menn átt ánægjuleg sam-
skipti við þessa frændur okk
ar.
Um samningsrof Norð
manna hefur stjóm FRÍ
þetta að segja:
,,Nú hefur NFIF (norska
frjálsíþrófctasamb,) brotið
í annað skipti þá samninga,
sem átt hafa sér stað í sam
bandi við keppnina fsland
— V-Noregur.
Fyrstu samningar voru til
tveggja'ára og samkvæmt
því var keppt í Noregi árið
1963 og í Reykjavík 1964.
Eftir keppnina í Reykjavík
1964 var ákveðið af fuiltrú
um NFIF í þessari ferð að
gera aftur tveggja ára sam
komulag og skyldi keppa í
Noregi 1965 og á íslandi
1966. Eins og kunnugt er,
þá sagði NFIF, 1965, að
keppnin gæti þá ekM farið
fram, en frestuðu henni til
1966.
Á ársþingi norænna frjáls
íþróttasambanda sem hald-
ið var í Reykjavík sl. haust
var gengið svo frá, að
keppnin færi fram í Noregi
Framhald á bis 14
Raunasagan endurtók sig
mestu í gærkvöldi
Skagamenn veiffu viðnám í fyrri hálfleik, en „hurfu“ í þeim siðarí
PELE heiðraður
Brazilíska knattspyrnusnillingn-
um Pele hefur margvíslegur sómi
verið sýndur. Nýlega sæmdu
Frakkar hann heiðursorðu, og sést
hér á myndinni að ofan, þegar
fulltrúi Frakka í Sao Paulo af-
hendir Pele orðuna áður en lands-
leikur milli Brazilíu og Perú hófst
þar í borg.
Pele er í dag álitinn bezti knatt-
spyrnumaður heims, og verður, ef
að líkum lætur, skæðasta vopn
Brazib'u í heimsmeista,akeppninni
í Englandi í næsta mánuði. Eins
og menn muna, kom Pele eins
og „sputnik“ fram á sjonarsviðið
í heimsmeistarakeppninni í Sví-
þjóð 1958 og hefur síðan verið
óslitið í sviðsljósinu. Má búast við,
að andstæðingalið Braziítu i heims
meistarakeppninni reyni mörg
brögð til að stöðva „Svörtu perl-
una,“ en það er viðurnefni, sem
Pele hefur fyrir löngu hlotið.
Alf—Reykjavík.
Enn einu sinni hurfu vallargest
ir vonsviknir af Laugardalsvell-
inum eftir að hafa séð erlent
knattspyrnulið ,,bursta“ landann
því að í gærkvöldi tapaði Akranes
fyrir enska 2. deildar-liðinu Nor-.
wich með fimm marka mun, 1:6.
Þetta enska lið lék á köflum prýði
lega knattspymu, en er ekki eins
gott og skozka liðið Dundee Utd.,
sem lék hér nýlega. Þó voru Eng
lendingamir það góðir, að þeir
léku sér að Skagamönnum eins og
köttur að mús allan síðari hálfleik
inn og hefðu líklega getað unnið
mun stærri sigur, hefðu þeir lagt
sig meira fram en þeir gerðu. en
á síðustu mínútunum var eins og
þeir hefðu alls engan áhuga á að
skora fleiri mörk.
Sem sé, raunasagan endurtók
sig að mestu. Skagamenn gerðu
þó virðingarverða tilraun í fyrri
hálfleik og börðust þá ágætlega.
Og með töluverðri heppni tókst
þeim að sleppa ,,heilir á húfi“ frá
honum, því hálfleiknum lauk 1:1.
Englendingamir skoruðu fyrsta
markið á 25. mín. og var hinn
fyrrverandi St. Mirren-leikmaður
Bryceland að verki.
Á síðustu mínútu hálfleiksins
jafnaði Akranes við mikinn fögn-
uð vallargesta. Það var gamla
kempan Ríkharður Jónsson, sem
skoraði þetta eina mark Akraness
eiginlega á fjóram fótum, en hann
fylgdi vel eftir sendingu frá Matt
híasi frá hægri, og lagði allan
kraft í það með þeim afleiðingum
að hann hrasaði áfram. En þaS
kom ekki að sök, knöttnrinn fór
rétta leið. þ.e. inn fyrir marklín-
una.
Þetta mark kveikti vissulega
vonir hjá áhorfendum, en þær von
ir urðu að engu í síðari hálfleik
því að þá hvarf Akraness-liðið nær
algjörlega, og það var létt fyrir
hið enska lið að vinna leikiim
með stórri tölu. Curran innh. skor
aði 2:1 á 10. mín. Og á 16. mín.
bætti hann 3:1 við. Á 18. mín.
skaliaði miðherjinn Dawies
skemmtilega í mark, 4:1. Og á 22.
mín. lék Bryceland sig skemmö-
lega í gegn hjá Akranes-vörninni
og skoraði 5:1. Síðasta mark leiks
ins skoraði Cu»ran á 43. mín. 6:1.
í heild var leikurinn í gær-
kveldi lefcðinlegur, einkum þegar
líða tók á síðari hálfleiMnn. Bar-
átta Skagamanna í fyrri hálfleik
var virðingarverð, en því miður
höfðu þeir ekki úthald í síðari
háifleik. Bezti maður Akraness
var Jón Leósson, eini leikmaðnr-
inn, sem var óhræddur við hina
enlendu gesti. Synd, að hann
skyldi ekM vera va-linn í tilrauna-
landsliðið. RJkharður Jónsson var
seinn og frekar ónákvæmur. í
markinu vakti Einar Guðleifsson
athygli.
í enska liðinu vakti miðtríóið,
Curan, Davies og Bryceland, mesta
athygli, Liðið lék ágætlega í síðari
hálfleik, en lék ekki eins skemmti
lega og Dundee Utd.
Hannes Þ. Sigurðsson dætndi
leikinn og gerði það vel.
Landsliðsnefnd
fór heilan hring
Alf—Reykjavík.
Landsliðsnefnd KSÍ valdi í gær
kvöldi tilraunalandslið til að leika
á Akranesi gegn Norwich, en áð-
ur hafði nefndin lýst þvi yfir, að
Að lokinni heimsmeistara-
keppni í skák munu þeir Petro
sjan og Spassky ásamt sex öðr-
um stórmeisturum taka þátt 1
Piatigorskymótinu er haldið
verður dagana 17. júnl til 10.
ágúst í Los Angeles. Aðrir
keppendur verða að öllum lík-
indum þeir Fischer, Ivkos, Naj-
dorf, Larsen, Reshevsky og
Donner. Heildarverðlaun móts
ins verða tæp 600 þúsund kión
ur.
Sem kunnugt er sigraði
Spassky í Hastings skákmót-
inu 1966. í mótinu beitti ung-
ur Englendingur Wiliiam Hart
ston Kóngsgamibit í skák sinni
við Spassky, en talið er aö
Spassky sjálfur sé einn snjall-
asti skákmaður í þeirri byrj-
un.
Kóngsgambítur.
William Hartston B. Spasskv
Hvítt Svart
1. e4 e5
214
(Hvítur ætlar einfaldlega að
beita vopnum Spasskys sjáifsl
2. . exf
3. RÍ3 d5
4. exd Rf6
5. Bb5 t c6
6. dxc6 Rxc6
(6 . . . . bxc6 gaf góðan
árangur hjá Botvinnik gegn
Bronstein fyrir nokkrum árum. 17 Re3
Spassky fer sínar eigin leiðir). 18.Dc5 Rg4t
7.d4 Bb6 19. Kgl Dd7
8,De2+ Be6 20.HÍ1 BxcJ
9.Re5 0—0! 21.Hh4 Re3
10. BxR bxBc6 22.Hcl g5
ll.Bxf4 23 Hh6 Bg6
(11. Rxc6 Db6 kæmi hvit i 24.Ra4 Rg4
nokkurn vanda) 25.Hh3 Defi
11.. Rd4
12. Bg3 ....
(Hér strandar 12. Rxc6 á Dh4'_
13. g3 RxB! 14. gxDh4, RxDe?
15.KxR, Bd4!)
12.. . . f6
13. Rf3 BxBg3
14. hxg3 He8
15. KÍ2 3f5
16. Dc4 Kh8
17. Rc3
(ef 17,Dxc6 nær -vartur aug-
ljósurn vfirburðum með 17
Hc8! Rangt væri 17 . . Rb4
18Dc5' Rxc2” 19 DxBfð, R
xHal? . 20 Dxh? mát:)
(Svarti eru nú fle.uar leiðir
færar. Hótar fyrst 26 .
De3t með máthótunum eða 26
. Dxa2)
26. Dc3 . .
(Ekki fullnægjandi leikur. Hvír
ur varð að gefa gaum mögu
leikum eins og 26. Hel, Dx
Helt! og 26. Hc3, Delt
26.. . Dxá2
27. Rc5 He3
28. Dd2 Hae8
Gefið.
Hvítur er aðeins peði undir
en staðan annars er góð.
Hilmar Viggósson.
hún veldi ekki lið. En þar sem
leik KR og Þróttar í 1. deild hef
ur nú verið frestað, ákvað nefnd
in að fara heilan hring — í milli-
tíðinni hafði hún neifcað að velja
lið, þrátt fyrir frestunina, og vdja
liðið, en hefur sleppt að velja leik
menn frá Keflavík — og e.t.v.
Fram, þar sem þessir tveir aðil
ar eru uppteknir við leiM, þ.e.
Fram leikur í Vestmannaeyjum
á sunnudag, og KeflvíMngar eiga
að leika bæði á þriðjudag og mið
vikudag.
Annars lítur liðið þannig út, tal
ið frá markverði til v. úfiherja:
Guttormur Ólafsson, Þróte,
Árni Njálsson, Val, Þorsteinn Frið
þjófsson, Val, Magnús Jónatans-
son, ÍBA, Ársæll Kjartansso-n, KR
Ellert Schram, KR, Hörður Mark
an KR, Eyleifur Hafsteinsson, KR
Hermann Gunnarsson, Val, Ingvar
Elísson, Val og Valsteinn Jónsson,
ÍBA.
í heild lítur þetta lið mun betur
út en síðasta tilraunalið, og von-
andi gengur því vel á sunnudag-