Tíminn - 11.06.1966, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 11. Júní 1966
TÍMINN
15
Borgin í kvöld
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Ó þetta er
indælt stríð eftir Charles
Chilton og Joan Littlewood.
sýning kl. 20.
IÐNÓ __ Dúfnaveislan eftir Halldór
Laxness, sýnd í kvöld kL 20.30.
Með aðalhlutverk fara Anna
GuSmnndsdóttir og Þorsteinn
Ö. Stephensen.
Sýningar
MENNTASKÓLINN — Málverkasýn-
ing Sverris Haraldssonar, opið
frá kl. 1S—22.
MOKKAKAFFI — Ragnar Lár sýnir
svartlistar og álímingarmynd-
ir. Opið frá 9—23.30.
AMERÍSKA BÓKASAIFNIÐ — Mái
verkasýning Edith Paulke op-
in frá kL 12—18.
Skemmtanir
HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur frá
kl. 7. Hljómsveit Karls Lillien
daihls leikur, söngkona Hjör-
dís Geirsdóttir.
HÓTEL SAGA — Hljómsvedt Ragn-
ars Bjamasonar leikur í
Súlnasal, matur frá kl. 7. Gunn
ar Axelsson leikur. á píanóið
á Mímisbar. Matur framreidd
ur í Grillinu frá kL 7.
HÓTEL BORG — MATUR frá kl. 7.
GuSjón Pálsson leikur á píanó
til kl. 11.30.
Söngkona Germanie Busset.
HÓTEL HOLT - Matur frá kL 7
á hverju kvöldl
HÁBÆR — Matur frá kL ð. Létt
mtlsík af plötum
LEIKHÚSKJALLARINN. — Matur
frá kL 7. Rejmir Sigurðsson og
félagar leilca.
NAUSTIÐ — Matur frá klukkan 7.
Carl Billich og félagar leika
KLÚBBURINN — Matur frá kL 7.
Hljómsveit Hauks Morthens
leikur uppi. Hljómsveit Elv-
ars Berg leikur niðrL
Aaige Lorange leikur í hléum.
RÖDULL — Matur frá kL 7_ Hljóm-
sveit Magnúsar Ingimarssonar,
söngvarar: Vilhjálmur og
Anna Vilhjálms.
Skemmtikraftarnir Les Lio-
nett.
INGÓLFSCAFÉ — Matur frá kL 7.
Jóhannes Eggertsson og félag-
ar leika gömlu dansana.
ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnlr i
kvöld. Hljómsveit Ásgeirs
Sverrissonar, söngkona Sigga
MaggL
GLAUMBÆR _ Matur frá kl. 7.
Tríó García, tríó Guðmundar
Ingólfssonar og Óðmenn leika
fyrir dansi.
LÍDÓ — Matur frá kL 7. Sextett
Ólafs Gauks leikur, söngkona
Svanhildur Jakobsdóttlr.
Sfml 22140
Svörtu sporarnir
(Black Spurs)
BOUNTY HUNTER—
LAW ABIDING KILLER!
Hörkuspennandi amerisk iit-
mynd er gerist í Texas í lok
síðustu aldar.
Þetta eer ein af beztu myndum
sinnar tegundar.
Aðalhlutverk:
Rory Calhoun
Terry Moore
Linda Darnell
Scott Brady
Bönnuð bömum innan 1S ára
Sýnd kL 5, 7 og 9.
HAFNARBlÓ
Stmi 1644«
Skuggar þess liðna
Hrífandi og efnlsmlktl ný ensb
amerisk litmynd með
tslenzkur textL
Sýnd kL 7,10 og 9
Hækkað verð.
IsStl Yis 841
Siml 11384
Nú skulum við
skemmta okkur
ÍPRfNCS
WexeNO
STEfAMf ROarNT
C? TROT COWNIf
Iðonahoe-stevens-
JACK JtRRV
WESTONVAN DYKE-
mmme TECHKICOLOR 6 Froni WARKER BROS.
Bráðskemmtileg og spennandi,
ný amerisk kvikmynd í iitum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T ónabíó
Sfml 31182
Hjálp!
(Help!)
BARNAMYNDIR
Framhald af bls. 3.
gefa höfundar þá skýringu á því,
að jarðvegurinn sé svo næringar-
ríkur fyrir jurtirnar og rakur
vegna árinnar. Önnur býsna stór
og skemmtileg mósaikmynd hang
ir á öðrum vegg og nefnist
„Kirkjuhóll’”. Þar er glæsilegur
burstabær, dýr á beit og gnægð
jeppa og dráttarvéla. Bóndi stend
ur á bæjarhlaðinu og húsfreyjan
hans, sem er höfði hærri en bónd
inn. Aðspurðir um stærðarmun-
inn á þeim hjónum, sögðu höfund
ar, að þetta sýndi bara, hve vel
maðurinn væri giftur. Höfundar
þessara mynda eru 7—12 ára.
Þessi bráðskemmtilega sýning |
verður opin aðeins í dag og á
morgun kl. 2—8 síðdegis, og er
óhætt að hvetja bæðj unga og
gamla til að skoða þessa athyglis
verðu verk hinna ungu efnilegu
nemenda Myndlistarskólans í
Reykjavík. G.B.
KVENNASKÓLINN
Framhald af bls. 3.
frá fimm eldri árgöngum 30, 25,
20, 10 og 5 ára. Fannst henni slik
ar heimsóknir bera vott um
tryggð og ræktarsemi við skólann.
Þrjátíu og átta náimsmeyjar voru
í skólanuim í vetur, og luku allar
prófi. Tvær stúlkur fengu ágætis
einkunn, þær Anna G- Helgadótt
ir 9,25 og Gunndís Skarphéðnsdótt
ir 9,11, háðar frá Akureyri. Fengu
þær verðlaun úr sjóði Hjaltabakka
hjónanna Sigríðar Þorvaldsdóttur
og Þórarins Jónssonar Auk þess
fékk Anna G. Helgadóttir verðlaun
úr Elínarsjóði fyrir hæsta olnkimn
í bóklegum greinum. Tvær aðrar
stúlkur Guðný Jónsdóttir frá
Keflavík og Sigríður Ólafsdóttir úr
Strandasýslu fengu viðurkenningu
úr sjóði Margrétar Jónsdótttur frá
Spónsgerði fyrir fallegt handbragð
Skólinn starfaði í 8 mánuði og
reyndist allur kostnaður vð náms
dvölina vera að meðaltali krónur
15.500,00 er þá allt talið er kem
ur skólanum við. Er fórstöðu
konan hafði lokið máli sínu Cærðu
námsmeyjar öllum kennurunum
fagra blómvendi. Þá fluttu eldri
nemendur kveðju og minntust þess
hvers virði skólinn hefði verið
þeim, og færðu skólanum miklar
og góðar gjafir, er báru vott um
hlýhug þeirra til skólans. Helga
Þorsteinsdóttir húsfreyja á Bessa
stöðum í Miðfirði hafði orð fyrir
30 ára nemendum, Guðfinna Hin
riksdóttir húsfreyja á Flateyri
mœlti fyrir 25 ára nemendur Guð
ný Pálsdóttir húsfreyja á Blöndu-
ósi talaði fyrir 20 ára nemendur,
Anna Skarphéðinsdóttir húsfreyja
að Vogium í Mývatnssveit flutti
Heimsfræg og afbragðs
skemmtileg, ný ensk söngva og
gamanmynd 1 litum með Linum
vinsælu „The Beatles"
Sýnd kl. 5 7 og 9
kveðjur frá 10 ára nemendum,
minntist hún einnig tveggja lát
inna vina skólans þeirra Þorsteins
Jónssonar söngstjóra er kenndi
söng við sikólann meðan heilsa
hans leyfði, og Jósafats Jónssonar
er um mörg ár starfaði af miklli
árvekni við skólan. Risu allir úr
sætum og minntust þessara
tveggja heiðursmanna. Sigríður
Guðmundsdóttir frá Galtarholti
kom fram fyrir hönd fimm ára
nemenda. Þakkaði forstöðukona
hlýjar kveðjur og góðar gjafir, og
að síðustu talaði formaður sfcóla
ráðs Sigurður Þorbjörnsson bóndi
á Geitaskarði. Þakkaði hann allar
gjafimar en lét í ljósi að þótt
gjafirnar vœru góðar væri þó
enn meira vtrði fyrir skólann að
finna vináittu þeirra er hefðu not
ið þar fræðslu og uppörvunar. Að
lofcum sungu allir skólasönginn.
Var afihöfnin öll hin hátíðLegasta,
blómailmur fyllti húsið og sól skein
í heiði. Öllum var boðið til kafti
dryfckju í matstofu skólans og
rausnarlegar veitingar fram born
ar .Undir borðum voru raktar
minningar liðinna stunda í gamia
skólanum. Unnið er að miklum
endurbótum við skólann, og eer
þess vænzt að nýr kennarabústað
ur verði fullgerður í haust og
þannig haldið áfram að bæta húsa
kostinn og fegra umihverfi skól
ans.
Forstöðukonan gat þess i ræðu
sinni að ef allir Húnvetningar
sýndu skólanum það traust sem
sumir hefðu gert, og tók sem
dæmi heimilið í Saurbæ í Vatns
dal ,en þaðan hafa komið sjö
heimasætur til náms, þá væri eng
in ástæða tii að örvænta um fram
tíð skólans. Um áttatíu umsóknir ,
hafa borizt um skólavist næsta ár. I
Simi 18936
Porgy og Bess
Hin heimsfræga stónnynd í
litum og Cinemaccope.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Sól og suðrænar
meyjar
Afar skemmtileg ný frönsk-
ítölsk litkvikmynd í Cinema-
scope með ensku tali.
Enrico Maria Salerno,
Elisabeth Logue
Sýnd kl. 5 og 7.
MfiÁSSBÍÓ
Simar 38150 og 32075
Söngur um víða
veröld
(Songs in the World)
Stórkostleg ný ttöLsk dans og
söngvamynd I litum og Cinema
scope með þátttöku margra
heimsfrægra listamanna.
íslenzkur textl
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
Síðasta sinn.
GAMLA BÍÓ í
Síml 114 75
Strokufanginn
(The Passward is Courage)
. Ensk kvikmynd byggð á sönn
um atburðum i síðari heims
styrjöldinni.
Dirk Bogarde
Sýnd kl. 5, 7. 9
Slm «1985
íslenzkur texti.
Flóttinn mikli
(The Great Escape)
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, amerísk stórmynd i
ltum og Panavision-
Steve McQueen
James Garner.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
íg£ -
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
Ó þetta er indælt strií
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðeins 3 sýningar eftir á þessu
leikári.
Æ
Sýning sunnudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Sýning i kvöld kl. 20.30
Uppselt.
Næsta sýning míðvikudag.
Fáar sýningar eftir
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Síðasta sinn.
Ævintýri á gönguför
184. sýning þriðjudag kl. 20.30
Allra síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kL 14. Sími 13191.
Slmi 1154«
Vitlausa f jölskyldan
(The Horror of it All)
Sprellfjörug og spennandi
amierísk hrollvekju gaman-
mynd.
Aðalhlutverk:
Pat Boone
Erica Rogers
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slm 50249
Þögnin
(Tvstnaden:
Ný Ingmar Bergmans mynd
ingrid Thulin
Gunnel Lindblom
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl 7 og 9.10
Fjölskyldudjásnið
Ný amerísk litmynd með
Jerry Lewes
sýnd kl. 5.
Slm ‘*/!l 8«
Sautján
GHITA N0RBY
OLE S0LTOFT
HASS CHRISTENSEN
OLE MONTY
LILY BROBERQ
N9 döns* (Itkviicmyno eftir
ainr amdelldp ritböfund Soya
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuD oönmiB
J