Tíminn - 14.06.1966, Qupperneq 2

Tíminn - 14.06.1966, Qupperneq 2
ÞRIÐJUÖAGUR 14. júní 1966 2_____________________TÍMINN „Afturgöngur" æfðar fyrir leikförina. Talið frá vinstri: Valur, Guðbjörg, Gunnar, Bryndís og Lárus. Timamynd — Bj AFTURGONGUR I LEIK- FÖR ÚT UM LANDIÐ GB-Reykjavík, mánudag. Þjóðleikhúsið er að gera úr garði flokk í leikför út um land, verður lagt upp í feiSina 'nú í vikulokin, og stóð aé'fiflg yfir í Aðsókn að sumarbúðum kirkj- unnar hefur verið geysilega mikil í sumar, eins og undanfarin ár, og hefur ekki verið hægt að taka á móti öllum umsóknum, jafnvel þó að kirkjan sé með sumarbúðir á fleiri stöðum nú en nokkru sinni fyrr. Það hefur því orðið að ráði að fá einn staðinn enn, Sælings- dalslaug í Dalasýslu og reka þar sumarbúðir í sumar til að reyna að bæta úr hinni brýnu þörf. Það er gert ráð fyrir fjórum flokkum, og verður sá fyrsti 1.— 14. júlí, fyrir sjö og átta ára stúlk morgun, er Bj. Bj. ljósmyndari Tímans kom við í Þjóðleikhúsinu. Að þessu sinni varð fyrir val- inu leikritið „Afturgöngur" eftir Henrik Ibsen, sem sýnt var tutt- ur og drengi, sá næsti frá 16. — 30. júlí fyrir sama aldursflokk. Þar næst flokkur 2.—16 ágúst fyr ir stúlkur 9—11 ára og að lokum flokkur frá 17.—31. ágúst fyrir drengi 9—11 ára. Dvalarkostnaður er kr. 120,00 á dag, og umsóknum verður veitt móttaka hjá æskulýðsfulltrúa við biskupsembættið á Klapparstíg 27., í dag, þriðjudag og miðviku- dag. 14. og 15. júní. (Frá æskulýðsnefnd kirkjunn- ar.) ugu sinnum á aðalsviði Þjóðleik- hússins í vetur við prýðilegustu viðtökur. Léikstjórn fyrr í vetur annaðist norska leikkonan Gerda Ring, en nú hefur tekið að sér leikstjórnina Lárus Pálsson, sem leikur og Engstrand smið, en fyr- ir þann leik hlaut hann mikið lof í vetur. Aðrir leikendur eru Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Gunn ar Eyjólfsson, Valur Gíslason og Bryndís Schram. Leikmyndir eru eftir Lárus Ingólfsson. Leikflokkurinn leggur af stað n.k. laugardag og verður fyrsta sýningin á Blönduósi um helgina. Þaðan verður haldið til Akureyr- ar og hafðar tvær sýningar% Síð- an til Húsavíkur, Dalvíkur, Ólafs- fjarðar, Siglufjarðar, Sauðárkróks og loks sýnt siðasta júni í hinu nýja félagsheimili Ásbyrgi í Mið- firði, fyrsta sýningin í því húsi, Framhald á bls. 14 Nýjar sumarbúðir kirkjunnar í Hreindýr í byggð í Lóni. TE-Volaseli, mánudag. Hér í Lóni hefur verið prýð- : isveður að undanförnu og er allt nú orðið grænt og gróið. í; Nú er verið að ljúka við að setja niður kartöflur, en kar- töflurækt er með minna móti í sumar. Eitthvað hefur verið átt við kornrækt en minna en f áður hefur verið. S Svo óvenjulega vildi til í vor, að talsvert varð vart við hrein- dýr hér niðri í byggð. Komu þau hingað í hópum. Er það talið stafa af snjóþyngslum á fjöllum. Það hefur að vísu kom ið fyrir áður, að hreindýr hafa látið sjá sig hér, en fyrir all- löngu síðan. | Tveir menn eru nú í grenja- , leit um héraðið, og hafa þegar ■ verið unnin tvö greni með 10 dýrum hvort. Það var Friðrik Jónsson. sem vann þau. Sel- veiði hefur verið stunduð í vor, en með minna móti. Selurinn í er veiddur í skerjum út af hér- aðinu og hfur ekki verið hægt að komast þangað nema tvisv- ar í vor. í þessum tveimur ferð- um hafa verið veiddir 70—80 kópar. Eldri selir eru skildir eftir, því ekki er hægt að fá eins gott verð fyrir skinn þeirra. Sumar í Mývatnssveit PJ-Reynihlíð, mánudag. Sumarliturinn er nú að fær- ast yfir Mývatnssveitina, en bezta veður hefur verið hér undanfarna daga. Ferðamenn eru farnir að koma hingað, svo og hópar skólabarna. Ekki er enn farið að fara í Öskju, en talsverður snjór hefur verið á öræfunum í vet- ur. Áætlunarferðir í Öskju verða hins vegar í sumar, eins og undanfarið, þegar fært verö- ur. Heitt á Dalvík. PJ-Dalvík, mánudag. Héðan eru flestir batar farnir á síld og búnir aö fá einhvern afla. Engin síld er hins vegar farin að berast hing að. f sumar á að hefja bygg- ingu síldarbræðslu hér á Dal- vík og á hún að vera tinúin næsta sumar Snjó hefur tekið mikið hér að undanförnu og í gær hljóp vöxtur í Svarfaðardalsár.a í fyrsta skipti á þessu vori. Tals- verður hiti hefur verið hér. í gær komst hann t.d. upp í 22 stig í forsælu. Þrátt fyrir þetta virðist jörðin grænka nokkuð hægt. Eitthvað virðist líka ver ið kalið á túnum. Nú er verið að setja niður kartöflur í þurrlendi og cr það með allra seinasta móti. Þar. sem rakt er, þýðir ekkert að eiga við kartöflurækt, enn -erri komið er. Vætutíð spillir kart- öflurækt. EÍ—Rauðalæk, mánudag. Hér hafa verið óstjórnlegar rigningar að undanförnu og er ekki hægt að segja að mð höf- Rúmar 56 þúsund lestir af síld í fréttatilkynningu frá Fiskifé- lagi íslands um síldveiðina segir: Fyrri hluta vikunnar 15. til 11. júní voru skipin 190—200 sjómíl- ur NA af Langanesi. Var veður gott og aflaðist allvel. Um miðja vikuna fór veður versnandi og færðu skipin sig norður á bóginn og voru síðari hluta vikunnar SA af Jan Mayen. Aflaðist þar sæmilega þrátt fyr- ir óhagstætt veður. Vikuaflinn nam 12.476 lestum og var heildaraflinn á miðnætti s.I. laugardag 56.286 lestir og hef ur allur farið í bræðslu. Sambærilegar tölur frá í fyrra eru ekki fyrri hendi. Aflinn skiptist þannig í lönd- unarstaði. Lestir Reykjavík (Síldin) 6.080 Bolungarvik (Dagstjaman) 795 Ólafsfjörður 571 Krossanes 110 Húsavík 378 Rauf arhöfn - 8.063 Vopnafjörður 5.395 VITNI VANTAR Aðfaranótt laugardagsins 4. júní féll Færeyingur í höfnina og drukknaði. Rannsóknarlögregluna vantar vitni í málinu1 og biður leigubílstjóra þann, sem ók Fær- eyingnum og kunningja hans nið ur að Faxagarði rétt áður en slys- ið átti sér stað, að gefa sig fram við rannsóknarlögregluna sem fyrst. Sæmdur Dannebrogorðu Friðrik IX. Danakonungur hef ur sæmt Einar Magnússon, rektor Menntaskólans í Reykjavík, ridd arakrossi Dannebrogorðumnar 1. stigs. Sendiherra Dana hefur af- hent honum heiðursmerkið. Seyðisfjörður 12.232 Neskaupstaður 9.420 Eskifjörður 6.579 Reyðarfjörður 3.165 Páskrúðsfjörður 3.272 Djúpivogur 226 Aðalfundur eftirlits manna með raforkuvirkjun SÞ—Hafnarfirði. Sjöundi aðalfundur Félags eft- irlitsmanna með raforkuvirkjun var haldinn í Reykjavík 19. maí 1966. Starfsemi félagsins hafði verið með líku sniði og undanfar- in ár. Haldnir voru fræðslufund- ir og fengnir til ýmsir sérfróðir menn til að flytja þar erindi, einn ig naut félagið góðs stuðnings Sambands íslenzkra rafveitna við fræðslustarfið eins og undanfarin ár. Fundarmenn létu í ljós ánægju sína með námskeið það, sem raf- magnseftirlit ríkisins hélt fyrir fé lagsmenn dagana 16.—18. maí og kom fram áhugi á áframhaldi á slíkri fræðslustarfsemi. FER hef- ur samband við rafmagnseftirlits menn í Noregi og beitir sér fyrir auknum kynnum eftirlitsmanna milli landanna. Þannig hafa tveir Norðmenn dvalið hér á vegum FER og stendur til boða, að tveir eftirlitsmenn fari til Noregs á þessu sumri í boði rafveitunnar í Osló og samtaka eftirlitsmanna í Osló. í stjórn voru kosnir: Formaður Stefán V. Þorsteinsson, Rafveitu Hafnarfjarðar. Óskar Hallgríms- son, Rafmagnseftirliti ríkisins, Guðmundur Jócsson, Rafmagns- veitu ríkisins, Hjörtur Ágústsson Rafmagnsveitu Reykjavíkur, 01- geir Gíslason. Rafveitu Suður- nesja. Fræðslustjóri var kosinn Friðþjófur Hraundal. Rafmagns- eftirliti ríkisins. um fengið einn einasta þurr- an sólarhring. Þetta gerir það að verkum, að erfitt er að setja niður kartöflur og er ástandið alvarlegast í moldar- görðum, en við þá er okkert hægt að eiga. Sunnukórinn í heim- sókn á Patreksfirði. SJ-Patreksfirði, mánudag. Um síðastliðna helgi kom Sunnukórinn á ísafirði i neim sókn til Patreksfjarðar. Á laug- ardag var svo haldinn sam- söngur Sunnukórsins og kirkju kórs Patreksfjarðar með að stoð Karlakórs Patreksfjarðar ' samkomuhúsinu Skjaldborg. Stjórnandi Sunnukórsins er Ragnar H. Ragnar, en Jón P. Björnsson stjórnar kirkjukór Patreksfjarðar og Karlakór Pat reksfjarðar. Samsöngurinn var haldinn á vegum Kirkjukóra- sambands Vestfjarða, en for- maður sambandsins er sr. Sig- urður Kristjánsson, Ísaíirði. Húsfyllir var á samsöngnum og var honum mjög vel tekið af tilheyrendum. Á sunnudag flutti Sigurður Kristjánsson, sóknarprestur frá ísafirði, messu í Patreksfiarðar kirkju, en messusöng annaðist Sunnukórinn undir^ stjórn Ragnars H. Ragnar. Á laugar- dagskvöld þágu gestirnir kvöld verðarboð sóknarnefndar Pat- reksfjarðarsóknar, en um kvöld ið kaffiboð kóranna á staðn- um. Á sunnudag bauð svo hreppsnefnd Patrekshrepps gestunum til hádegisverðar. Skólinn tilbúinn fyrir haustið- Krjúl-Bolungarvík, mánudag. Hér hefur verið ágæt tíð að undanförnu og hafa skipzt á skin og skúrir. Handfærabátar hafa aflað ágætlega að undan- förnu og héðan eru farnir sjö bátar á síld. Dagstjarnan er væntanleg í kvöld eða nótt með fullfermi, en hún kóm um síðustu helgi og þá einnig með fullfermi. Unnið er af kappi við nýju skólabygginguna hér og á hún með sama áframhaldi að geta verið tilbúin í haust. Taka þá við sjö nýjar kennslustofur af fjórum í gamla skólanum. í gamla skólanum á síðan að fara fram ýmiss konar æsku- lýðsstarfsemi í vetur. Gamli skólinn verður einnig starf- ræktur sem dagheimili á sumr- in, eins og hingað til.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.