Tíminn - 14.06.1966, Síða 7

Tíminn - 14.06.1966, Síða 7
I I ÞRIÐJUDAGUR 14. júttí 1966 TÍMINN 7 Upprelmaðir Skóverzlun Péturs Andréssonar, Framnesvegi 2. Laugavegi 17, Póst- sendum Gangstéttahellur MILLIVEGGJASTEINN (brunagjall). Gjall í lóðir. Get skaffað menn til að leggja hellur og laga lóðir. Sendum heim. Hellu- og steinsteypa Jóns Björnssonar, Hafnarfirði, — sími 50-994. (Geymið auglýsinguna). Byggingafélagið Brúnás hf. Egiisstöðum. SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS ítalskii’ sundbolir bikini. E L F U R Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13, Snorrabraut 38. TIL SÖLU Ms. Esja fer 20. þ.m. austur um land í hringferð. Vörumóttaka á miðvikudag og árdegis á fimmtudag til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar Seyðisfjárðar, Raufarhafn- ar og Húsavíkur. Farmiðar seldir á fimmtu- dag 16. júní. er steypuhrærivéL Plow- Mixer 14 AT, 630 lítra með 19 ha Lister-dieselvél. Vélin er af árgerð 1965 og byggð á 4 t. Chevrolet-vöru bifreið. Upplýsingar veita undirritaðir og Þór h.f., Skólavörðustíg 25, Reykja vík. Leiguíbúðir að Austurbrún 6 Borgarráð Reykjavíkur hefur ákveðið að auglýsa til leigu 67 íbúðir í háhýsi að Austurbrún 6. íbúðir þessar eru 1 herbergi með svefnkrók, eld- hús og bað, og eru sérstaklega ætlaðar öldruðu fólki, öryrkjum og einstæðum mæðrum. Væntanlega verði íbúðir þessar fullgerðar í Júlí- mánuði n.k. Ákveðið hefur verið, að eftirtaldar meginreglur gildi um úthlutun: 1. Við úthlutun á íbúðum til aldraðra koma þeir einir til greina, sem náð hafa ellilífeyrisaldri. 2. Úthlutun íbúða til öryrkja er því skilyrði háð, að um sé að ræða minnst 75% örorku að mati tryggingalæknis. 3. Búseta í Reykjavík s.l. 7 ár er skilyrði. 4. íbúðir þessar eru að hluta ætlaðar til útrým- ingar heilsuspillandi húsnæðis, og munu þeir að öðru jöfnu ganga fyrir, se mbúa í óíbúðar- hæfu húsnæði. 5. Eigendur íbúða koma eigi til greina. Að öðru leyti mun borgarráð setja nánari reglur um úthlutun leiguíbúða þessara. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu fé- lags- og framfærslumála, Pósthússtræti 9, Reykja- vík, og skulu umsóknir hafa borizt eigi síðar en 28. þ.m. til húsnæðisfulltrúa, sem gefur allar frek- ari upplýsingar. Borgarstjórinn í Reykjavílc,^ GÓLFTEPPI - TEPPADREGLAR N Ý K 0 M I Ð : Gólfteppi 1 mörgum stærðum og gerðum. Hagstætt verð. Enskir teppadreglar, 366 sm. br. Greiðsluskilmálar. — Teppalagnir. Verzlunin PERSÍA LAUGAVEGI 31 — SÍMI 11822. Ferðaskrifstofan Landsýn er flutt á Laugaveg 54. M.s. Herðubreið fer 21. vestur um land í hringferð. Vörumóttaka á fimmtudag til Kópas'kers, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, ■ Borgarf jarð Mjóafjarðar, Stöðvarfjarð- ar, Breiðdalsvíkur, Djúpa- vogs og Hornafjarðar. Farmiðar seldir á mánu- dag. Við lækkum árlega verðið á ferðum okkar. Örugg og góð þjónusta. Reynið viðskiptin. L A NDS U IMfK FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 45 —símar 22890 og 22875.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.