Tíminn - 14.06.1966, Síða 15
ÞRÍÐJUDAGuá 14. júBí 1966
Ll
TÍMINN
Leikhús
IÐNÓ - Ævintýri á gönguför er sýnt
í kvöld kl. 20.30 184. &inn.
Sýningar
LISTASAFN RÍKISINS — Safnið
opið frá kl. 16—22.
MENNTASKÓLINN — Málverkasýn-
ing Sverris Haraldssonar, opið
frá kl. 15—22.
MOKKAKAFFI — Ragnar Lár sýnir
svartlistar og álímingarmynd-
ir. Opið frá 9—23.30.
Skemmtanir
HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur frá
kl. 7. Hljómsveit Karls Lillien
dahls leikur, söngkona Hjör-
dís Geirsdóttir.
HÓTEL SAGA — Súlnasalur iokaður
í kvöld, matur framreiddur i
Grillinu frá kl. 7. Gunnar
Axelsson við píanóið á Mímis
bar.
HÓTEL BORG — Matur framreidd-
ur í Gyllta salnum frá kl. 7.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
leikur fyrir dansi, söngkona
Genmaine Busset.
Opið til kL 11.30
HÓTEL HOLT - Matur frá kL 7
á tiverju kvöldl
HÁBÆR — Matur frá kL 8. Létt
músík af plötum
LEIKHÚSKJALLARINN. — Matur
frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og
félagar leilca.
NAUSTIÐ — Matur frá klukkan 7.
Carl Biliich og félagar loika
KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7.
Hljómsveit Elvars Berg lcik-
ur til kl. 11.30.
LÍDÓ — Matur frá kL 7. Sextett
Ólafs Gauks leikur. söngkona
Svanhildur Jakobsdóttir.
RÖÐULL — Matur frá kL 7. ffljóm-
sveit Magnúsar Ingimarssonar,
söngviarar: Vilhjálmur og
Anna Vilhjálms.
Skemmtikraftarnir Les Lio-
nett.
ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir í
kvöld, Lúdó og Stefán.
GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7.
Ernir leika nýjustu lögin. Opið
til kl. 11.30.
Slml 22140
Svörtu sporarnir
(Black Spurs)
BOUNTY HUNTER-
LAW ABIDING KILLERI
Hörkuspennandi amerísk iit-
mynd er gerist í Texas í lok
síðustu aldar.
Þetta eer ein af beztu myndum
sinnar tegundar.
Aðalhlutverk:
Rory Calhoun
Terry Moore
Linda Darnell
Scott Brady
Bönnuð börnum innan 1S ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
enn sótt um Ieyfí til KSÍ.
Hverfi þeir frá hugmynd
tóinni, er hér með stungið
upp á því við KRR, að ráð-
ið velji Reykjavíkurúrval til
að taka þátt í keppninni,
ef þess er nokkur kostur,
því að við ættum að geta
telft fram mjög frambæri-
legu Rvíkurúrvali, en auk
þess er hér um fjárhagsleg-
an ávinning að ræða.
Sími 11384
Nú skulum við
skemmta okkur
f®U« SpbimgS
weexeND
TROT CONNIf TV STEFANif ROBERT
! OONAHUE • STEVENS • HARDIN ■ POWERS • CONRAD
JACK JfRRV
WESTON • VAN DYKE • sSTm
Ei TECHHICOLOR - From WARNER BROS.
e»»ec*t©e-
uum twrc*
Bráðskemmtileg og spennandi,
ný amerísk kvikmynd i iitum.
Sýnd kl. 5 og 9
T ónabíó
Simi 31182
Hjálp!
(Help!)
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
4 stig, ísafjörður með einum leik
fleira. Verður spennandi að fylgj-
ast með síðari leik liðanna, sem
fram fer á ísafirði.
f a-riðli 2. deildar áttu Vest-
mannaeyjar og Fram að leika á
sunnudag, en ófært var til Eyja,
svo fresta varð leiknum.
REKTOR LÁTINN
Framhald af bls. 16
á ferðalagi um Grikkland ásamt
konu sinni frú Þóru Árnadóttur og
hafði kennt sér þar lasleika. Á
leiðinni beim var hann lagður á
sjúkrahús í London, þar sem hann
gekkst undir uppskurð sl. föstu
dag- Banamein hans var hjarta
bilun
Kristin heitinn var í fremstu röð
íslenzkra fræðimanna Hann tók
stúdentspróf árið 1915 og cand.
tmag. próf í latínu, grísiku og epsku
við Kaupmannahafnarháskóla árið
1923. Alla tíð síðan starfaði hann
við Menntaskólann í Reykjavik,
fyrst sem fastur kennari, um
margra ára skeið sem yfirkennari
og rektor var hann frá 1957 til
1965, en þá lét hann af störf-
um fyrir aldurs sakir. Jafnframt
kenndi hann grísku og latínu við
Háskóla íslands, fyrst sem lektor
síðan sem dósent. Þá hafði hann
með hendi útvarpskennslu í
dönsku og eftir hann liggja
kennslubækur í latínu og dönsku
Hann var kvæntur Þóru Áma-
dóttur og eignuðust þau þrjú börn.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
sbr., að Chelsea og Leeds
og Everton voru með í síð-
ustu keppni.
Eftir því sém blaðið bezt
veit, hefur Þróttur ekki
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
ir „pressu“ tilraimaliðsins, enda
misstu þeir Jón og Magniús stund-
um tökin á miðjunni með því að
liggja of framarlega.
Eina markið í hálfleiknum skor-
aði Curran (10) á 42. mínútu með
föstu skoti frá vítateigslfnu eftir
að hafa leikið framhjá Þorsteini
bakverði. Fallegt mark og Curran
átti vissulega skilið að skora eftir
að hafa farið illa með tvö góð
tækifæri áður.
Eftir fyrri reynslu, átti maður
ekki von á því, að tilraunalands-
liðið gæti leikið báða hálfleikina
skammlaust, en í leiknum á sunnu
dag skeði það gagnstæða. Liðið
barðist áfram af krafti og gaf at-
vinnumönnum lítið eftir. Norwich
skoraði reyndar 2:0 á 27. mín. og
var Curran aftur að verki, en
þremur mínútum fyrir leikslok
skoraði Bergsveinn Alfonsson 2:1
eftir fallegt upphlaup. Hörður
Markan fékk sendingu út á hægra
kant, lék áfram upp og gaf vel
fyrir, þar sem Bergsveinn náði
knettinum. f þessum hálfleik átti
ísl. liðið nokkur tækifæri og skor-
aði reyndar annað mark, en það
var dæmt af vegna rangstæðu.
Tækifæri Norwich voru ekki eins
hættuleg í síðari hálfíeik.
Þegar á allt er litið, verður að
telja sigur Norwich sanngjarnan
því liðið átti fleiri tækifæri. Bezti
maður liðsins var innherjinn
Bryceland ásamt Curran, en varn-
armennirnir, sérstaklega Sharpe
85) voru góðir.
Heimsfræg og afbragðs
skemmtileg, ný ensk söngva og
gamanmynd í litum með Limim
vinsælu „The Beatles"
Sýnd kl. 5 7 og 9
Tilraunalandsliðið var allt frek
ar jafnt, en beztur fannst mér
Jón Leósson vera. Guttormur í
markinu varði vel og verður ekki
sakaður um mörkin. Árni Njáls-
son og Ársæll voru harðir í hom
að taka — og re.yndar Þorsteinn
líka. í framlínunni var Eyleifur
einna beztur í fyrri hálfleik, en
í síðari hálfleik voru Hörður Mark
an, Bergsveinn og Hermann mjög
virMr.
Magnús Pétursson dæmdi leik-
inn og fórst það vel úr hendi.
„ÍSLENZKAR KONUR . . . "
Framhald af bls. 9.
— Eru íslenzkar stúlkur hrein-
Iegar?_
— Ég held þær séu það yfirleitt
og þær hugsa meira um að eiga
vandaðan undirfatnað og kaupa
heil sett af honum. Ég er þeirrar
skoðunar, segir frúin að lokum,
að íslenzkar konur hafi yfirleitt
góðan smekk á fatnaði. Þar hefur
tolandazt það bezta úr evrópskri
og amerískri tízku. Þær vilja ekki
klæðast eins áberandi og æpandi
litum og þær amerísku, en hafa
tekið þaðan ýmislegt gott og þalnd
að því bezta saman frá báðum
heimshlutunum.
H.K.
FEGURÐIN
Framhald af bls. 3.
neíkt sína með laufblöðum, egypzk
þokfkadís frá hinu foma menning
arríki í Nílardalnum, frönsk
meyja frá hirð Loðvíks 14, íslenzk
sveitastúlka eins og þær gerðust
á dögum Jóns Thoroddsen, Reykja
víkurmær frá Charlestontímabil-
inu og að Iokum birtist nútimakon
an í allri simni dýr@.
Sfmi 18936
Hefnd í Hon9kong
Æsispennandi frá byrjun til
enda, ný þýzk litkvikmynd, um
ófyrirleitna glæpamenn, sem
svífast einskis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
r r r
AUGARASSBIO
Simar 38150 og 32075
Parrish
Hin skemmtilega Ameriska lit-
mynd með hinum vinsælu leik
urum:
Troy Donahue,
Connie Stevens,
Claudette Colbert og
Karl Malden.
Endursýnd í nokkur skipti.
Sýnd kl. 5 og 9 .
íslenzkur texti.
Miðasala frá kl. 4
Slmi 11544
Vitlausa f jölskyldan
(The Horror of it All)
Sprellfjörug og spennandi
amerísk hrollvekju gaman-
mynd.
Aðalhlutverk:
Pat Boone
Erica Rogers
Bönnuð bömum. .
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍO
Síml 11475
Strokufanginn
(The Passward is Courage)
Ensk kvikmynd byggö á sönn
um atburðum i síðari belms
styrjöldinnL
Dirk Bogarde
Sýnd kL 5, 7. 9
Stm 16444
Skuggar þess liðna
Hrifandi og efnismlkii ný ensk
amerisk Utmynd með
tslenzkur textí.
Sýnd kl. 7,10 og 9
Hækkað verö.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Ó þetta er índælt stríd
Sýning miðvikudag kl. 20.
Næst síðasta sýning á þessu
leikári.
I
s
Sýning fimmtudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
n^EYlQAyÍKD^
Ævintýri á gönguför
Sýning í kvöld kl. 20.30
Allra síðasta sinn.
Sýning miðviúkdag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
r
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Sítðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan t Iðnð er
opin frá kL 14. Simi 13191.
Simt 41985
íslenzkur texti.
Flóttinn mikli
(The Great Escape)
Heimsfræg og snilldar
gerð, amerísk stórmynd
Itum og Panavision.
Steve McQueen
James Gamer.
Endurisýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
vel
Slmk 50249
Þögnin
(Tystnaden)
Ný Ingmar Bergmans mynd
Ingrid Thulín
Gunnel Líndblom
Bönnuð tnnan 16 ára.
Sýnd kL 7 og 9.10.
Allra síðasta sinn.
Slmt £9184
Sautján
GHITA N0RBY
OLE S0L.TOFT
HASS CHRISTENSEM
OLE MONTV
lLILY BROBERG
Ný dönsk (ltkvtkmyno eför
binn omdeflda rithöfund Soya
sýnd kl. 7 og 9.
BðnnuÐ oönium
SBffl
BOLHOLTI 6,
(Hús BelgjagerSarinnar).