Tíminn - 14.06.1966, Page 16
132. fbl. — Þriðjudagur 14. júní 1966 —- 50. árg.
ÞORSTEINN 0. HLAUT
SILFURLAMPANNIÁR
G-B—fteykjaví'k mánudag.
ffilfurlairrtpinn, verðlaun Félags
Þorsteinn Ö. Stephensen
íslenzkra leikdómenda fyrir beda
leik á yfirstandandi leikári, var af
hentur í hófi, sem félagið hétt
í Þjóðleikhús'kjallaranuni í kvöl.i,
og hlaut Silfurlampann að þessa
sinni Þorsiteinn Ö. Stephensen fyr
ir leik sinn í hlutvenki Pressarans
í Dúfnaveizlunni eftir Halldór
Laxness, sem Leikfélag Reykja-
vífcur er nú að ljúka sýningum á.
Er þetta í annað sinn, sem Þor-
steinn hlýtur þessi verðlaun.
Eftir atkvæðagreiðslu félags-
imanna kom í ljós, að Þorsteinn
ihlaut 450 stig. Næst kom Herdís
Þorvaldsdóttir með 325 stig fyrir
leik sinn í „Eftir syndafallið“ og
„Ferðinni til skugganna grænu“
og síðan Lárus Páls'son með 275
stig fyrir leik sinn í hlut.verki Eng-
strands smiðs í „Afturgöngum ‘
eftir Henrik Ibsen.
ísleifur Jónsson verkfræðingur við borstaðinn.
GÓÐAR HORFUR MED HEITT
VA TH Á SEL TJARNARNESI
SILDARSKIPIN ERU NÆR 2
SÚLARHRINGA AF MIDUNUM
HH-Raufarhöfn, mánudag.
Oddgeir frá Grenivík, sem kom
HELGI PÉTURS-
SON LÁTINN
KJ—Reykjavík, mgnudag.
Á sunnudagsmorguninn lézt hér
í Reykjavík Helgi Pétursson fyrr
verandi framkvaemdastjóri úlflutn
Framhald á bls. 14
hingað í dag, var upp undir tvo
sólarhringa til lands frá miðun-
um, en siglingin frá veiðisvæðinu
við Jan Mayen er unx 300 sjó-
mílur. Oddgcir hreppti heldur
vont veður og missti útbyrðis um
30 tonn af síld og kom siglandi
til hafnar með slagsíðu.
í dag komu hingað 5 skip með
um 1000 tonn af síld og hefur
verksmiðjan þá tekið á móti um
9000 tonnum. Vélar verksmiðjunn
ar nálgast nú að vinna með fullum
afköstum og gengur bræðslan vel.
Undanfarið hefur verið hér
skínandi gott veður, og hirinn
komst í gær upp í 22 stig, en
hefur að jafnaði verið 14—17 stig.
Engar sildarsöltunarstúlkur eru
komnar hingað til starfa, enda
verður varla hafin síldarsöltun
fyrr en saltsíldarverð hefur verið
ákveðið og síldin veiðist nær landi
þar sem hún kemur slegin og
.velkt eftir þessa löngu leið af
miðunum.
Samkvæmt síldarfréttum frá
LÍY fengu 32 skip samtals 4.369
tonn um helgina. Aflahæst var
Dagfari ÞH með 300 tonn. Á
sunnudag var aðalveiðisvæðið suð-
ur af Jan Mayen. Tvö skip fengu
síld 130 mílur austur V2 norður
frá Dalalanga. í morgun voru skip
Framhald á bls. 14
KJ—Reykjavík, mánudag.
Á s. 1. ári hófust tilraunaóoran
ir eftir heitu vathi á Seltjarnar-
ncsi, og á grundvelli þeirra var
! núna í sumar hafizt handa um
! að bora stærri holu sein grafið
; hefur mjög góða raun. Á föstudag
■ inn var komið niður á 560 metra
dýpi. Mældist hitinn þar 78 gráð-
ur og vatnið sem korn úr holunni,
einn lítcr á sekúndu mældist 59
gráðu heitt.
Tvær holur voru boraðar á sl.
ári, og gaf holan við Bygggarða
betri raun. Var því ákveðið að
stækika holuna og bora Jýpra
núna í suimar. Hefur holan verið
fóðruð niður í 85 metra og notað
Bf LVELTA
Um klukkan 18 á sunnudag valt
Ford junior bifreið við Djúpa-
dalsá í Saurbæjarhreppi. Einn
kvenfarþegi hlaut einhver meiðsl
á höfði og var fluttur á sjúkrahús.
Bíllinn, sem er eign Hjálmars Jó-
hannessonar, Stíflu við Akureyri,
er talinn ónýtur.
Það slys varð í Reykjavík í gær,
að Guðmundur Árnason, Freyju-
götu 25 A varð fyrir vörulyftu á
móts við A-skemmu Eimskips. Guð
mundur var fluttur á Slysavarð-
stofuna, en meiðsli hans eru
ókunn.
! ur er núna bor sem er 16 senti
metrar í þvermál. Báðar tilrauna
; holurnar sem boraðar hafa verið
inn með Suðurlandsbraut i
Reykjavík. Er þetta vegna þess
að jarðlögin sem helzt cr hita að
1 vænta úr, eru miklu ofar á Sel
tjarnarnesi.
ísleifur Jónsson verkfræðingur
hjá. Raforkumálaskrifsitofunni
sagði í viðtali við blaðið í dæ», að
sá árangur sem þegar væri 'feng
inn væri mjög góður, og sérstak
lega þegar tillit er tekið til þess að
hér er ekki um að ræða jarð'hita
svæði.
Þá átti blaðið tal við Jóhannes
Sölvason hreppsnefndarmann á
Seltjarnarnesi ,en hann ásant
öðrum hreppsnefndarmanni bar
fram tillögu um 300 þúsund '%róna
fjárframlag til tilrauna borana á
s. 1. ári sem var samþykkt, og má
segja að það hafi verið upphatið að
þessum borunum. Jóhannes sagði
að þetta væri mjög ánægjulegur
árangur, og væntu Seltirningar
hins bezta af þessu Sagði Jóhann
es. að hreppsnefndin væri öll ein
[ huga um að gera átak í þessum
'heitavatnsmálum, ef rannsóknir
sýndu að hægt væri að fá heitt
vatn til upphitunar húsa úr hol
unni við Bygggarða
Kristinn Ár-
mannsson
rektor
látinn
GÞE—Reykjavík, mánudag.
Sl. sunnudag lézt á sjúkrahúsi í
London Kristinn Ármannsson fyrr
verandi rektor Menntaskólans í
Reykjavík, 71 árs að aldri. Undan
farna tvo mánuði hafði hann verið
Framhald a öis. 15.
BJ0RGUÐU SER A SUNDI
ER BÁ TUR ÞEIRRA SÖKK
j SJ—Patreksfirði, mánudag.
I Á laugardag s. 1. sökk lítill trillu
JARÐHITI í HRÍSEY
KJ—Reykjavík, mánudag.
Það kom fram í viðtali sem
blaðamaður Tímans átti í dag
við fsleif Jónssou verkfræðing
hjá Raforkumálaskrifstofunni,
að fyrir nokkru var liafivt
handa um að bora eftir lieitu
vatni í Hrísey, og hefur árang
ur orðið mjög góður það sem
af er.
Boranir hófust fyrir um viiku
síðan, og er notaður lítill bnr
við verkið. Er hér um að
ræða könnunarborun til hita
mælinga, og einnig til a'ð
kanna yfirleitt hvort vatn heitt
eða kalt fæst með borunum i
eynni, en drykkjarvatnsskortixr
er þar.
Búið er að bora niður á 81
meters dýpi, og hefur hitinn i
holunni mœlst 67 gráður á
celsíus. Er þetta góður árangur
þegar til þess er tekið, að ekki
hefur verið borað dýpra, en
ætlunin er að bora niður fyrir
eitt hundrað metra. Á þessu
stigi málsins er ekkx hægt að
segja um hvort vatn fæst úr
þessari holu þar sem nún er
óþétt, en úr því fæst væntan
lega skorið á næstu vikum.
bátur á utanverðum Tálknafirði
og voru þrír menn á bátnum. Þeir
björguðu sér með því að syxida
350 metra leið til lands.
Nánari málsatvik voru þau, að
þeir Aðalsteinn Einarsson, Hrauni,
57 ára, Herbert Guðbrandsson,
Tungu, 45 ára og Valdimar Toría
son Eysteinseyri, 44 ára, voru á
leið til lands frá því að vitja um
hrognkelsanet. í bátnum voru
milli átla og níu hundruð hrogn
kelsi og auk þess mikið af íxetum
Báturinn, sem er 1—V/2 lest var
því mjög hlaðinn. Logn var og lá
dauður sjór.
Er báturinn kom inn á móts við
svonefnt Háanes við norðanverð
an Tálknafj'örð, milli bæjanna
Kvígindisfells og Stóra-Laugardals,
gerði dálítið vindikul út fjörðinn
með smá vindbáru. Skipti engum
togum, að í bátinn komu þrjár bár
ur og sökk hann þegar. Við það
lentu mennirnir þrír í sjónum.
Þeir voru allir í sjóstökkum og
sjóstígvélum, en tókst fljótlega að
losa sig við stígvélin. Þeir voru
allir syndir, en misjafnlega vel, og
tókst þeim öllum að synda lil
lands, um 350 metra langa leio,
og ná heirn að Stóra-Laugardal.
Voru þeir þá orðnir mjög þroka'ð-
ir.
Suhd hefur verið kennt í Tálkna
firði óslitið frá því fyrir aldamot
og eru Tálknfirðingar nær undan
lekningarlaust vel syndir.
Tiállubáturinn náðist upp í gær.