Vísir - 28.12.1974, Blaðsíða 5

Vísir - 28.12.1974, Blaðsíða 5
Vtoir. Laugardagar 28. deaember 1874, 5 Grikkir fögnuðu Karamanlis Constantine Karamanlis sneri heim tii Aþenu úr útlegft sinni, þegar herforingjastjórnin afsal- aði sér völdum i kjölfar mis- heppnuðu byltingarinnar á Kýp- ur. — Kýpurdeiian leiddi þvf tii breyttra stjórnarháttar i Grikk- landi. Tók Karamanlis til bráðabirgða við embætti for- sætisráðherra, en eftir stórsigur i þingkosningum var honum tryggð áframhaldandi þjóðar- forysta. Sigur Fagnandi — að vfsu naum- um sigri — tók Harold Wilson, formaður Verkamanna- flokksins brezka, við stjornartaum- um af Heath formanni ihaldsflokksins. — Þótt Wiison tækist að leysa vinnudeilu kolanámu- m a n n a o g þannig létta af verstu orku- kreppu, sem Bretar hafa lifað, hefur efnahagur þeirra samt beðið þungan hnekki einmitt af völdum oliu- kreppunnar. Eins og reyndar önnur riki ver- aldar. Síðasti lestar- rœninginn fundinn Siðasti lestarræninginn úr iestarráninu mikla i Bretlandi fannst loks i Rio de Janeiro. Ronald Biggs sést hér handtekinn á leið út á flugvöll, en flytja átti hann án vitundar Brasiliuyfirvalda til Bret- lands. Á siðustu stundu var það hindrað. i málferlum um, hvort framselja ætti Biggs Bretum, varð honum gamall lagabókstafur til happs, en sá fól I sér bann við brottvisun barnsfeðra braziliskra kvenna. Þótt kvæntur væri, hafði Biggs iétt sér útlegðina með brazisliskri stúlku og báru þau kynni ávöxt. ibúa. i Brisbane i Astraliu, þaðan sem þessi mynd er urðu Flóð hrjáðu mannkyn á þessu lika flóð, sem tslendingar létu ári sem fyrr. Hörmungarnar I til sin taka, þvi aö þeir vissu af Bangladesh hafa runnið mörg- löndum sinum búsettum þar. En um til rifja og er enn unnið aö þeir urðu ekki fyrir neinum söfnun fyrir hina bágstöddu búsifjum. FLUGRAN Margir vona, að 1974 hafi veriö siðasta ár flugránsöldunnar, sem hefur veriö flugumferð heimsins mikill hrellir. Reynsla siðustu flugræningja sýnir, að fokift er orftift i flest skjól þeirra. þótt þeir hafi þótzt helga verknaðinn einhverjum verjan- legum málstaö. Myndin hér var tekin á Schipholflugvelli við Amsterdam I marz og sést þar ein þessara rændu flugvéla veröa logunum að bráö. — En sennilega verður þó 1974 minnzt I flugumferðarsögunni sem eins meiriháttar flugslysaárs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.