Vísir - 28.12.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 28.12.1974, Blaðsíða 10
Þaö veröur ekki mikiö um aö vera á iþróttasviöinu um helg- ina. Þó eru „stórleikir” i 2. deild handboltans fyrirhugaöir á Akureyri. 1 dag kl. sextán er samkvæmt skrá leikur Þórs og KR. Á undan leikur Þórs og KR i meistaraflokki kvenna. KR-ing- ar ætluöu aö fljúga noröur i dag ef veöur leyfir, þrátt fyrir þá hættu aö hugsanlegt er, aö þeir „teppist” fyrir noröan. Á morg- un eiga svo KA og KR aö leika i 2. deild. Enska knattspyrnan veröur á dagskrá i dag — heil umferö, og á myndinni aö ofan er fyrirliöi Leeds, Billy Bremner, til( vinstri, i keppni viö Graham Paddon, West Ham. Þaö var 7. desember og West Ham vann 2-1 i Lundúnum. Til vinstri er Sten Stensen meö Oscar-styttuna, sem hann hlaut nýlega sem bezti skautahiaupari Noregs ár- iö 1974. Frábær skautamaöur og aihliöa. Fyrir neöan er islenzka unglingalandsliöiö i körfu- boitanum sem heldur utan til keppni eftir áramótin. Þeir eru hávaxnir piltarnir, og þaö sést bezt, þcgar maöur ber saman lhæö Kristins Stefánssonar, ann- /ar til hægri, sem er einn hæsti linaöur islenzka landsliösins — /hátt i tvo metra, og Gunnar lGunnarsson viö hliö hans virkar /ekki „hár I loftinu” þó hann sé lsex fet. Ljósmynd Bjarnleifur. KViö megum ekki eyöileggja þetta meö^ Þetta er rátt hjá Munda, Polli, og við hjálpum J honum. ^ /Jæja, en mér ' finnst slæmt aö/ (SegjaBomma ekki V^sannleikann./ Degi fyrir siðari leikinn Bommi verður stöðugt daprari. ættum við ekki að segja hon-__^ um frá Helenu og ) —:,,bróður” henner?—■' þvi að segja honum það strax. Treystið <• mér og við virinum á ___________ /eiturlyfjahringnum^.. í/ix Ao»t tuis- / -£+ [© King Featuret Syndicate, Inc.. 1973. World rightt reterved. Látið ekki málmmanninn sjá ykkur, mannfólk. Málmmaöur f rá „X"...fær sér máltíð sem samanstendur af olíu og kolum! Hinn skrltni heimur „X"... TEITUR TQFRAMAÐUR AAálmfólk er m jög grimmt. Kristalfólk er verra. AAannfolk er vinir okkar. Featuree Syndicate, lnc„ 1974. World righti Hvar getum við f undið mannf ólk? Alls staðar, þeir fela sig... Leggist niður.. ELDFUGLINN!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.