Vísir - 11.01.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 11.01.1975, Blaðsíða 10
— af íþróttafréttamönnum. Hlaut einu atkvœði meira en fyrirliði landsliðsins, Jóhannes Eðvaldsson. manni ársins til Sviþjóöar I ár, þegar „Iþróttamaöur Noröurlanda” veröur krýndur. Guöni Kjartansson fékk fagran verölaunagrip til eignar frá Velti sem „Iþróttamaöur ársins ’73” og aö ári mun Ásgeir fá sllkan grip. Þakkaöi Jón Ásgeirsson Ás- geiri Gunnarssyni, forstjóra Veltis, og fyrirtæki hans alla fyrirgreiðslu i sambandi viö þetta kjör. Ellert Schram, formaöur KSf, þakkaöi fyrir hönd Asgeirs Sigur- vinssonar þá viðurkenningu sem Asgeiri var sýnd meö kjörinu — og sagöi að sér heföi ekki komiö á óvart, aö knattspyrnumenn skip- uöu efstu sætin I kjörinu. Gisli Halldórsson sagöi, aö kjöriö sýndi þá hugarfarsbreytingu, sem orðin er gagnvart atvinnumennsku I Iþróttum, en hann sem forseti iþróttasamtaka áhugamanna væri þó heldur á móti sllku. örn Eiðsson, formaöur FRÍ sagði þaö sina persónulegu skoðun, að atvinnumenn ættu ekki aö vera kjörgengir I þessu sambandi — en ræddi slðan um stóran hlut frjálslþróttafólks I kjörinu. Fimm i 10 efstu sætunum. Asgeir Sigurvinsson kvaöst mjög glaður vegna þessa heiöurs, sem honum er sýndur meö kjörinu, og taldi það jafnframt viöurkenningu fyrir árangur Islenzka landsliösins I knatt- spyrnu sl. sumar. Þar lék Asgeir eitt aöalhlutverkiö og á vonandi um langt árabil eftir aö setja svip sinn á leik íslenzka landsliðsins — hslm Jón Asgeirsson, formaöur Sam- taka iþróttafréttamanna, skýröi frá kjöri Iþróttamanns ársins i hófi I Glæsibæ I gær. Þar voru Þau voru meðal 10 beztu I kjöri Iþróttamanns ársins. Efri röð frá vinstri: Óskar Jakobsson, Erlendur Valdimarsson, Arni Þór Helgason og Stefán Haligrimsson.'Fremri röð: Guðni Kjartansson með gripinn fagra, sem hann hlaut frá Velti sem „Iþróttamaður ársins 1973”, Ingunn Einarsdóttir og Viðar Sfmonar- son. Ljósmynd Bjarnleifur. Inqunn Einarsdóttir í þriðja sœti Ásgeir Sigurvinsson, Vestmannaeyingurinn ungi, sem leikur með belgiska knattspyrnulið- inu Standard Liege, var i gær kjörinn „iþrótta- maður ársins 1974” af iþróttafréttamönnum. Það er i fyrsta skipti, sem atvinnumaður i iþróttum hlýtur þennan titil á íslandi, en þetta var i 19. sinn, sem slikt kjör fer fram. Þá er það i annað sinn, sem knatt- spyrnumaður hlýtur titilinn — Guðni Kjart- ansson, Keflavík, var kjörinn i fyrra — en áður hafa frjálsiþróttamenn hiotið titilinn 10 sinnum, sundmenn þrisvar, handknattleiksfólk þrisvar og körfuknatt- leiksmaður einu sinni. mættir flestir þeir, sem skipuöu 10 efstu sætin, en skiljanlega gat Asgeir, „Iþróttamaöur ársins” ekki veitt hinum veglega farand- grip viötöku, þar sem hann er I Belgíu. Þá voru þar formenn nokkurra sérsambanda og forseti ÍSl, Gísli Halldórsson. í tlu efstu sætunum uröu: 1. Asgeir Sigurvinss. IBV, 45 2. Jóhannes Eðvaldss. Val, 44 3.1ngunn Einarsd. ÍR, 41 4,Erlendur Valdimarss. ÍR, 39 5.-6.Axel Axelsson, Fram, 26 5.-6.Óskar Jakobsson, ÍR, 26 7.ViðarSímonarson,FH, 25 8.-9.Arni Þór Helgason, KR, 24 8.-9.Hreinn Halldórss. HSS, 24 lO.Stefán Hallgrlmss. KR, 20 Jón Ásgeirsson gat þess I ræöu sinni, aö Veltir h/f og Volvo I Sviþjóö mundu bjóöa Iþrótta- Anna María sigraði Anna-Marla Moser Pröll sigr- aði I bruni I Grindelwald I gær I keppninni um heimsbikarinn. Á mótinu hlaut hún 75 stig — fyrir stórsvig, brun og tvíkeppni og er nú með 140 stig samtals — 39 stigum á undan Rosi Mittermaier, V-Þýzkalandi, sem varð I öðru sæti I gær. t þriðja sæti erCindy Nelson, USA meö 72 stig. TEITUR TOFRAMAÐUR Ekkert, bara mannfólk getur hjálpað okkur. Plöntufólkið í hinum einkennilega heimi ,,X' iziu i uy id i iiii koma úr stórum eggjum....Peg£ eldingu lýstur...kviknar I þeim....og Ef það verður ekki slökkt i þessum ...mun öll mín fjölskylda deyja út....en aðeins mannfólk getur hjálpað o k k u r.... '77-JiXyÍ Sjáið....Mannfólk! Hjálpið okkur! Drepið eldf uglinn! Þvílíkur heimur! Framh ; Syndiola. Ine.. 1974. Watlj r^Ku J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.