Vísir - 11.01.1975, Blaðsíða 19

Vísir - 11.01.1975, Blaðsíða 19
Vlsir. Laugardagur 11. janúar 1975. 19 HREIHCEBNINCAR Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum amerlskum vélum i heimahúsum og fyrir- tækjum, 90. — kr. ferm. Vanir menn. Uppl. gefa Heiöar I 71072 og Agúst I 72398. Hreingerningar. íbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca 1500.- á hæð. Sími 36075. Hólmbræður. Hreingerningar — Hólmson Hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og fl. Þaulvanir menn. Verð samkvæmt taxta. Gjöriö svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314. Björgvin Hólmson. Hreingerningar—Teppahreinsun. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþ jónustan. Simi 22841. ÞJONUSTA Bllamálun H.D. Meðalbraut 18. Simi 41236. Blettum og almálum bila, ef um stærri verk er að ræða getið þér fengið bll að láni gegn vægu gjaldi meðan þér biðið eftir bilnum yðar. Vantar yður múslk I samkvæmið og á jólatrésskemmtanir? Sóló dúett og fyrir stærri samkvæmi. Vanir menn. Trio Moderato. Hringið I slma 25403 og við leys- um vandann. Karl Jónatansson. Skipti um gler, einfalt og tvöfalt. Geri við þök, niðurföll, einnig minniháttar múrviðgerðir, sprungur, steyptar rennur og fl. Sfmi 86356. Húsbyggjendur I Garðahreppi og Hafnarfirði, ykkar svæði er mitt yerksvæði I allskonar flisa- lögnum, hleðslu á skrautveggjum og örnum.Geymið auglýsinguna. Uppl. I síma 43588. Kristján. Ryðverjum flestar tegundir fólksbifreiða. Notum hina viður- kenndu ML-aðferð. Reynið við- skiptin. Tékkneska bifreiðaum- boöið hf. Auðbrekku 44-46. Simi 42604. Bilabónun-hreinsun. Tek aö mér að bóna og hhreinsa bila á kvöldin og um helgar. Hvassaleiti 27. simi 33948. Þú Sttki MÍMI,. 10004 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ • • I0vb dagöinö! •á ^feureprij • öími 2 18 40j :~$ringiÍJ oq! jtluótib!.........! ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ BILAVARA- HLUTIR ÓDÝRT - ÓDÝRT NOTAÐIR VARAHLUTIR í. FLESTAR GERÐIR ELDRI BILA BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alia virka daga og 9-5 laugardaga. — Við eigum þá einnig tii með þakglugga! — Er ekki dásamlegt að vera komin heim aftur, Guðmundur....? Fljótur!....til Suður Ameriku...!!! ÞJONUSTA ____i____ Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Sprunguviðgerðir — Þakrennur. Þéttum sprungur I steyptum veggjum, setjum upp þakrennur og niðurföll. Tökum að okkur múrviðgerðir, hreinsum hús með háþrýstiþvottatækjum. Uppl. i sima 51715. Springdýnur Tökum að okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opið til 7 alla daga. Sjónvarpsviðgerðir II i heimahúsum kl. lOf.h. — lOe.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. i Karlsson, útvarpsvirkjameist- ari. Simi 42608. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Auglýsið í Vísi Leigi út traktorsgröfu og loftpressu Tek að mér trjáklippingar og sel húsdýraáburð. Þórarinn Ingi Jónsson. Simi 74870. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, WC rörum og baðkerum, \ nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Slmi 42932. XXR Springdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 50344. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun, alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Loftpressa Leigjum út: Loftpressur, hitabiásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn.i. REYKJAVOGUR HR Simar 37029 — 84925 Utvarpsvirkja MEJSTARI Sjónvarpsmiðstöðin sf. auglýsir Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a, Nordmende, Radiónette og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f, Þórsgötu 15. Simi 12880. Járnsmiði Getum bætt við okkur verkefnum I járnsmiði og við- gerðum. Vélsmiðjan Nörfi sf. Bildshöfða 14. Simi 34333. Hillu-system Skápar, hillur og burðarjárn. Staðgreiðsluafsláttur eða afborgunarskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Opið mánud. til föstud. frá kl. 1.30 laugardaga frá kl. 9.00. N □QE2 STXANDGOTU 4 HAFNARFIROIsimi 51818 Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. STIFLUÞJÓNUSTAN Anton Aðalsteinsson Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboö. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4,, simi 19808. Jeppabilaeigendur í góðum framdrifsbil 'þar’f að vera: Driflokur — Stýrisdempari, spil, rafdrifið eða fyrir aflúrtak, dráttarbeizli — farangursgrind, hjólbarða- og bensinubrúsa- festing á lömum, varabensin- geymir — „Overdrive”. Vélvangur hf., Alfhólsvegi 7, Kópavogi, norður- hlið, simi 42233.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.