Vísir - 11.01.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 11.01.1975, Blaðsíða 18
18 Vísir. Laugardagur 11. janúar 1975. TIL SÖLU 8 rása segulband i bil og Pioneer hátalarar ásamt nokkrum spól- um tilsölu. 19ára piltur óskar eft- ir atvinnu á sama stað. Uppl. i sima 12069. Hvolpar. Skozk-islenzkir hvolpar góöir smalahundar og mjög gæfir við börn, til sölu á 3 þús. kr. stk. Uppí. I slma 84417. Til sölu lítið notaðir smelluskiða- skór, nr. 44, verð kr. 3.000-, og Hockey skautar, nr. 41-42, verð kr. 2.500-. Uppl. I síma 81429. Til sölu útvarpsstereo með plötu- spilara og á sama stað vinbar, sófaborð og Skil-hjólsög I borði. Sími 26507. Til sölusvefnbekkur með sængur- geymslu, einnig taflborð á sama stað. Uppl. I síma 31193 milli kl. 1 og 5 I dag. Hvolpuraf islenzku kyni til sölu, er 3 mánaða. Uppl. I síma 84345. 200 w Carlsbro söngkerfi (7 rása) tvö hátalarabox (2x15” og 1x18”), fjórir 12” 50 w hátalarar og einn 18”, 100 w, einnig Akai 8 rása upptöku- og útspilunartæki til sölu. Uppl. I sima 37226. Aftursæti I Bronco til sölu. Simi 71742. Til sölu nokkur Cuba sjónvarps- tæki, verð eftir samkomulagi. Uppl. I sima 74495 eftir kl. 7 á kvöldin. Litið stáleldhúsborð er til sölu, einnig leikgrind, burðarrúm og ungbarnastóll. Uppl. I slma 33749. Til sölu af sérstökum ástæðum vel með farið hjónarúm, rúm- teppi og tvö náttborð, einnig litið notuð strauvél. Simi 82291. Hljóðfærarleikarar athugið. Sem nýr Fender gitar, Stratocaster hvitur að lit, til sölu, sama sem ekkert notaður á kr. 45.000. Stað- greitt. Simi 15581 og 19183. VERZLUN , ódýr stereostt margar gerðir, verð frá kr. 18.200.-, 16 gerðir ferðaviðtækja verð frá kr. 2.855.-, kassettusegulbönd með og án við- tækis, bilasegulbönd margar gerðir, átta rása spólur og músik- kassettur, gott úrval. Opið á laug- ardögum. Póstsendum. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. ÓSKAST KEYPT Þverflauta óskast keypt. Uppl. i sima 72753. Litil beygjuvélfyrir blikk óskast, kæmi til greina að kaupa fleira með. Uppl. I sima 99-5954. Barnaleikgrind úr tré og hár barnastóll óskast keypt. Hringið i sima 82826. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Af- borgunarskilmálar á stærri verk- um. Plussáklæði i úrvali, einnig i barnaherbergi áklæði með blóma og fuglamunstrum. Bólstrun Karls Adólfssonar, Fálkagötu 30. Simi 11087. Sofiö þér vel?Ef ekki, þá athugið hvort dýnan yðar þarfnast ekki viögerðar. Við gerum við spring- dýnur samdægurs, og þær verða sem nýjar. Opið tií sjö alla daga. K.M. Springdýnur. Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. FATNAÐUR Síður brúðarkjóll, hvitur, mjög fallegur til sölu. Uppl. i sima 16375. HfOl - VAGNflS Til sölu svalavagn á kr. 3.000-, óska eftir aö kaupa barnabilstól. Simi 28704. Vcl meiö farinn barnavagn óskast Slmi 28997. Til sölu er Honda SS 50, litið keyrð, aö Súðarvogi 38. HÚSGÖGN Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónabekkir, hjónafleti. Berið saman verð og gæði. Opið 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848. Barnarúm óskast. Vil kaupa vel með farið barnarúm. Simi 81751. Til söluer svefnbekkur með lausu baki á kr. 10.000- og útvarp á kr. 6.000- lltið ferðasegulband á kr. 3.000- einnig skautar, nr. 41, á kr. 1.000-. Simi 71464. Borðstofuhúsgögn.dönsk, til sölu, borð, stólar og skápur og sjálfvirk þvottavél, jafnframt notaö sófa- sett, mjög ódýrt. Uppl. I sima 42668. óska eftirað kaupa vel með farið svefnsófasett. Uppl. I sima 40779. Til sölu borðstofuborð og borð- stofuskápur úr tekki. Uppl. I sima 83683. BÍLAVIDSKIPTI Góður bill.Datsun 1200 árg. 1972, með nýjum snjódekkjum og út- varpi til sölu. Uppl. I slmum 15581 og 19183. Willys jeppi’64I mjög góðu standi til sölu. Simi 33097. Til sölu Willys jeppi 1946 með blæju, ný dekk. Uppl. I sima 84732 I dag. Góöur fólksbill af evrópskri eða japanskri gerð óskast, ekki eldri en ’68-’69. Útborgun 100.000- eða eftir samkomulagi. Simi 28997 kl. 5-8. Volvo 1973. Til sölu Volvo 144 de luxe árg. 1973, fallegur bill. Uppl. i slma 73875. Góður blll óskast staögreiðsla Volvo, Datsun eða Toyota, ekki eldri árg, en 1968. Verð ca kr.300 þús. Staðgreitt. Aðrir bilar koma einnig til greina. Uppl. I sima 37203. Volvo duett’69fgóður bill, til sölu. Uppl. i síma 32400. Til sölu Buick special árg ’67 vélarlaus, einnig varahlutir i Dodge ’65 6 cyl, vél og fl. Simi 83041. Willys. Til sölu splittað drif i Willys jeppa ásamt afturöxlum verðkr.15 þús. Uppl. I sima 84406. 4 dekk til sölu 600-12, á Datsun Corona. Uppl. i síma 73186. óska að kaupa góðan station fólksbil fyrir kr. 60-100 þús. Uppl. I slma 71866. Saab 96árg. ’66 i góðu ásigkomu- lagi til sölu. Uppl. I sima 10041. Hillman Imp.Til sölu er Hillman Imp. árg. ’65. Þarfnast smávið- geröar, selst ódýrt. Uppl. i sima 66468. óska eftir að kaupa vel með farinn VW, árgerð ’68-’70 með 20 þús króna mánaðarlegum af- borgunum, án útborgunar. Uppi. i sima 40901 i dag og næstu daga. 1967 PMC 6 Gloria til sölu og mikið af varahlutum. Uppl. i slma 51680 milli kl. 5 og 7 I kvöld. Bifreiðaeigendur. Utvegum vara- hluti I flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Volkswagen-bilar, sendibilar og Landroverdisel til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555. HÚSNÆDI í Til leigu ’einstaklingslbúð i Arbæjarhverfi. Ibúðin er stofa, svefnálma, eldhús og baðher- bergi og leigist með húsgögnum og einhverju af húsbúnaöi. Leigu- timi: Laus strax til 15. sept. Tilboð merkt „Reglusemi 4471” sendist augld. VIsis fyrir 14. þ.m. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið yður að kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 1-5. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆÐI ÓSKAST Hafnarfjörður, nágrenni. Ungt barnlaust par óskar eftir l-3ja herbergja Ibúð á leigu. Simi 52614 eftir kl. 4. 2 reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir litilli ibúö. Hringið i sima 85259 eftir kl. 5 laugardag og sunnudag. Ung reglusömstúlka utan af landi óskar eftir herbergi og aðgangi að eldhúsi. Hringið I slma 16743 eftir kl. 4 laugardag og sunnudag. Herbergi eða litil ibúð óskast fyrir karlmann, helzt I Laugar- nes- eða Langholtshverfi. Uppl. i sima 83339 eftir kl. 13 laugardag og sunnudag. Barnlaus hjón vantar Ibúð, húshjálp eða annað kemur til greina. Einnig er til sölu sauma- vél, Elna supermatic, á kr. 10.000-. Simi 20615. 2 bílapláss óskast. Uppl. i sima 83940 eða 85083. Litil Ibúð óskast fyrir einhleypa konu. Uppl. I simá 35012. Ung stúlka óskar að taka á leigu einstaklingsibúð. Einnig gæti komið til greina 1-2 herbergi með aögangi að eldhúsi. Uppl. I sima 72240. Kópavogur.Ungur iðnnemi óskar eftir lltilli Ibúð i Kópavogi, helzt i austurbæ. Skilvisum mánaðar greiöslum og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 41364. 2 stúlkur óska eftir 3ja herbergja Ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 23983 laugardag og á mánudag eftir kl. 6 I slma 42926. 23 ára stúlka óskar eftir 2ja her- bergja Ibúð strax. Skilvisri greiðslu og góðri umgengni heitiö. Uppl. i sima 74065. Litil einstaklingsibúð eða her- bergi með aðgangi að eldhúsi ósk- ast á leigu strax. Skilvisi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 35391 milli kl. 17 og 20. 2ja eða lltil 3ja herbergja ibúð óskast 1. febrúar n.k. helzt i Holta- eða Hliðahverfi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i simum 50356 eða 84327 eftir kl. 18. ATVINNA ÓSKAST Þrítugur maðuróskar eftir vinnu, margt kemur til greina, hefur bílpróf og er lærður flugvirki. Uppl. i slma 12585. Ungur maður óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. I slma 20471. Ungur maður með stúdentspróf óskar eftir atvinnu strax. Uppl. i sima 50583. Trésmiður óskar eftir vinnu við viðgerðir innahúss á húsum, einnig nýsmiði, skápar, hurðalsetning og fl. Simi 22575 kí. 6-8 Ung kona óskareftir kvöldvinnu, vön afgreiðslu, fleira kemur til greina. Uppl. i síma 20479 eftir kl. 1. SAFNARINN Kaupum isl. gullpen. og sérunna settið 1974, koparminnispening þjóðhátiðarnefndar, frimerki og fyrstadagsumslög. Seljum Is- lenzka frimerkjaverðlistann 1975 eftir Kristin Árdal, kr. 200.00, heimsfrlmerkjalisti „Simpli- fied” kr. 2.950.00 Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. FASTEIGNIR Söluturn. óska eftir að taka á leigu eða kaupa góöan söluturn vel staðsettan hér I borg. Tilboð merkt „Söluturn 4497” sendist Vísi. BARNAGÆZLA óska eftir konu til að gæta tveggja ára drengs allan daginn 5 daga vikunnar, sem næst Klepps- vegi 22. Uppl. I slma 37907 á kvöldin. Kópavogur-Austurbær. Barngóð kona óskast til að gæta 17 mán. stúlkubarns frá 9-5, 5 daga vik- unnar. Simi 40952. Get tekið börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi, bý I efra Breiðholti. Einnig óskast traust og ábyggileg skólastúlka til að sitja hjá 2 börnum, 4ra og 8 ára, kvöld og kvöld. Uppl. Isíma 71939. Óska eftir konu til að gæta 7 mánaða stúlku, sem næst Skúla- götu 78. Uppl. I sima 21376. YMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. TILKYHNINGAR Spákona. Hringið I sima 82032. ÖKUKENNSLA Lærið að áka Cortinu. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Guðbrand- ur Bogason. Simi 83326. ökukennsla — Æfingatlmar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Slmar 40769, 34566 og 10373. Okukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla, æfingatimar. Kenni á nýja Cortinu og Mercedes Benz, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. Ökukennsla—Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Simi 27716. J. B. PETURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 í® 13125, 13126 Auglýsing um aukna þjónustu og afslátt til félagsmanna F.l. B. 1. Félagsmönnum FÍB er bent á, að þeim er heimilt að hafa samband við skrifstofu FIB, þegar þá vantar varahluti í bif reiðar sínar, og mun skrifstofan hafa milligöngu um útvegun þeirra. 2. FÍB hefur samið við allmörg bifreiðaverk- stæði, stilliverkstæði, hjólbarðaverkstæði og málningarverkstæði um 10-25% afslátt til félagsmanna F(B. Mun afsláttur þessi aug- lýstur nánar í dreifibréfi til félagsmanna, í dagblöðum og í bílaþætti Fi B f vikublaðinu Vikunni, er byrjar um næstu mánaðamót. Skrifstofa FÍB og umboðsmenn um land allt taka við nýjum félögum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.