Vísir - 11.01.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 11.01.1975, Blaðsíða 14
14 sm HWfl Beljavsky gaf engin grið — og Tal lagði niður vopnin Skákþing Sovértikjanna, Leningrad 1974. 1.-2. Beljavsky Tal 9 1/2 v. 3.-4. Vaganjan Polugaevsky 9 v. 5.-7. Alburt Dovoresky Romanishin 8 1/2 v. 8. Balashov 8 v. 9. Kuzmin 7 1/2 v. 10.-11. Vasjukov Tschekovsky 7 v. 12. Savon 6 1/2 v. 13.-15. Grigorian Gulko Taimanov 6 v. 16. Kuprechnik 3 1/2 v. Keppnin var mjög tvisýn aUt til loka og skiptust ýmsir á um forystuna Vaganjan náði henni fyrst. síðan tók Beljavsky við og þegar tvær umferðir voru eftir hafði Tai 1 vinning fram yfir næsta mann, Beljavsky. Þeir mættust f næstsiðustu umferð og mcð jafntefli hefði Tal verið nær öruggur sigurvegari mótsins. En hann tefldi of varfærnislega með hvitu og aldrei þessu vant varð Tal að tefla erfiða vörn. Beljavsky gaf engin griö og I 40. leik lagði Tal niður vopnin. Þar með voru þeir jafnir fyrir siðustu umferð og tefldi Tal þá viö Alburt og Beljavsky við Balashov. Báðar þessar skákir urðu tiltölulega fljótt jafntefl' og verður þvi ein- vigi aö skera úr um endanleg úr- slit. Að venju voru mörg verðlaun veitt i mótslok. Beljavsky fékk verðlaun fyrir besta árangur i upphafi móts, 5 vinninga úr 7 fyrstu skákunum. Besta enda- sprettinn tók Romanischin, 4 vinninga af 5 mögulegum. Af meisturum náði Alburt bestum árangri gegn stórmeisturunum, 5 vinningum af 9 mögulegum og tapaði ekki skák. Af hálfu stór- meistaranna náði Balashov bestum árangri gegn meisturunum, 5 vinningum af 7 mögulegum.Verðlaun fyrir bestu sóknarskákina hlaut Tal og kom fáum á óvart. Beljavsky vann stystu skák mótsins og við skulum sjá hvernig það vildi til. Hvitt: Beljavsky Svart: Kuzmin Pirc-vörn. 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 (Hér kemur margt til greina. T.d. 4. f4 Bg7 5. Rf3 0-0 6. Bd3, eða 4. Rf3 og 4. f3.) 4..........................c6 (Ef 4.... Bg7 5. Dd2 0-0 6. Bh6 og hvitur gefur losað sig við öflugan varnarmann.) 4..........................c6 5. Dd2 (Eða 5. f3 Db6, Beljavsky: Larsen Las Palmas 1974.) 5............................b5 6. f3 Dc7 7. 0-0-0 Rb-d7 8. d5 a6 9. dxc6 Dxc6 10. Rg-e2 Bb7 (Svartur er orðinn á eftir og veik staða kóngsins stendur svörtum fyrir þrifum. Þannig gengur ekki l0...Rb6? vegna 11. e5 með yfir- burðastöðu.) 11. Rd4 Dc7 12. g4 Hc8? (Mun betrileið var 12....b4 13. Rc- e2 e5 14. Rb3 a5. Eða 13. Ra4 e5 14. Re2 a5, með hótuninni Bc6.) 13. g5 b4? TT7 ©JJ B- A#4ii i’ i 1 i 4if • É 1 &É Ai & ± t # li &s A S- (Nú er þetta hins vegar misráöiö. 13...Rh5 14. Rd5 Bxd5 15. exd5 Rb6 veitti meira viönám). 14. Rc-b5! axb5 15- gxf6 Rxf6 16. Bxb5+ Rd7 17. e5! ogsvarturgafstupp. Hann má hvorki leyfa e6, eða drepa á e5. T.d. 17...dxe5 18. Rb3 Hd8 19. Rc5 og vinnur. Jóhann örn Sigurjónsson Lausar stöður skattendurskoðenda Fjármálaráðuneytið auglýsir hér með lausar til umsóknar nokkrar stöður skatt- endurskoðenda við embætti skatt- stjóranna i Reykjavik og Hafnarfirði. Umsækjendur verða að gangast undir að sækja námskeið og taka próf að því loknu sem sker úr um ráðningu til reynslu. A námskeiðinu verða kennd helstu atriði i sambandi við framtöl og skattskyldu. Námskeiðið hefst 25. janúar og stendur til 1. febrúar. Innan fjögurra mánaða frá upphafi reynslutima mun verða haldið námskeið fyrir endurskoðendur skatt- framtala einstaklinga er lýkur með prófi. Laun fullgildra skattendurskoðanda eru skv. 18. launaflokki kjarasamnings BSRB og fjármálaráðherra. Umsóknum ber að skila til fjármálaráðuneytisins Arnarhvoli sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Fjármálaráðuneytið, 10. janúar 1975. Visir. Laugardagur 11. janúar 1975. KROSSGÁTAN ' , SlO/9 _ HOFum i J; HyóGjJ u TLfíS T I 5 uBfi fífíHK/1 TRuFL fíÐI IÐKfí KlKfí Ib FUóUUH ■p/GKfí LOFfíd 62 /1 FoRfí H5 KfíSSfí -r'fíS 6fíN&l HfZGT 37 58 'OHLjoD/l 72 VÉRKfí SK/rVK STETt eft/r El-d 605 H/ 36 ÞOLfí Þekkjf, OFT LE/S 5/ 67 50 HV'/L/ HLj'oD Ffí Ll SL/ErnT /5 73 UHfí /T7ENN/ /3 m /£Lir? 23 FoRK. m/K/L FEKÐ FUGLfíR 6'oÐ/R-jfí VOPlV /6 55 TrEOF/K FU&L 32 66 RdusT/r Þfí'fí nrÐuR 20 KoNfí HflébfR SoRólH fít FoTum ALVE6 L'/F VfíHfí EREKk/ V/S 5 30 57 EYðlNGU 51 lE/NS OTTfí 35 69 EKR/ '/ LflG/ VE/ÐflR F/ÍRR nr- EERF! Ho R/r+ k 5H 'fíL/T /Ð f V sæ, GRODUR BRfíGSfíH ‘/ ELD ST/íTJl 63 /7 58 fí/?K/ ■ rfíE fí , HUS/ ~ K 3y PUK/ 6 8 mflN/J n V7 fj/tp /YlfíT FoTp/R HLUT/fj K 6EÐ /LL t>0 0N6- STR/FT/ JURT/R VflR- K'RR* 10 BiíTt/ 65 33 TýNÐ/ /9 27 FOKSE. 1/ HlPíT/R SftmHL. HULUU GRÖDUR LftNJ) ROSTj 39 59 Sm/HG 'OL/K/R ToBfíK ETftND/ +-Æ 1H E//VS um -£> SKR/F! 53 7/ 3/ ELJKuHf^ S NE ~ mmfl S KJOL ftj „ „ r*BM H8 V 6 HflLL/ ÓRfíFiR KftTTflR flNÓI KUNN/ VEL VlÐ 5 V9 6/ S POR/ RfíG- 6E/-T 28 SON&- LflR 11 /DftLFR. SK. ST. /H KEyRt F/£Ð/ 56 18 KEYR 5/tJfí DÝfífí m'flL SVlNfl Kjöt^. 70 P/Lfí TfluT/j^ 65 7H mfíNN Blo& 15 ‘O V) > 07 ct: > C0 > 50 Qr > o: cc U, Qd ct CO U 3 cv •o * 'AJ ,o 03 O Qr fð co > q: CT\ > 0 U 0 0 03 b. •o V > > Úí > o: o: cc o fö O u. O: 0 > § vn * > W 0 Q: > u. Ct n! -4 ct: cc U 4J C0 0) > )v Or v. K > ~4 0 u. UJ > — > -SC K V 0 u R» sO :o u. K > > v> o: CQ W 0 0 ;v -o cs: > > 0 Cs! VD Uj - ra ýc > o: cj: cv u CQ 0) a: v) o: O fa .q: > Q: ct: o V) u -> cQ 0 u q; CQ :o cO > o 5 o: > 0. Q: 0 u. o: > st * > u T) vn -4 o $ > o: O V' V- > C5 0 > 5 sN -4 o: > sC4 • $ -4 o: <3: V- 0 q: CD n1 q: $ o: U cl .0 ■4 0 o. Q, 3: o: U. V) vn V- > Qí ,0 Rv > > q: fi) > > co > K >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.