Vísir - 14.01.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 14.01.1975, Blaðsíða 10
10 Vlsir. Þriöjudagur 14. janúar 1975. #ÞJÓflLE!KHÚSIO ÉG VIL AUÐGA MITT LAND i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 ,Næst siðasta sinn. KAUPMAÐUR t FENEYJUM miövikudag kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? fimmtudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN fimmtudag kl. 16. Uppselt. laugardag kl. 15. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20.30. ^LÉIKFELÍGÍSí gfREYKJAVIKPRlB tSLENDINGASPJÖLL i kvöld kl. 20,30. DAUÐADANS miövikudag kl. 20,30. 7. sýning. Græn kort gilda. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. tSLENDINGASPJÖLL föstudag kl. 20.30. DAUÐADANS laugardag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20.30. 235. sýning. Aögöngumiðasýning I Iðnó er op- in frá kl. 14. Simi 1-66-20. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. STJÖRNUBÍÓ Hættustörf lögreglunnar Æsispennandi, raunsæ og vel leikin ný amerisk kvikmynd i lit- um og Cinema Scope um lif og hættur lögreglumanna I stór- borginni Los Angeles. Sýnd kl. 6, 8 og 10. éönnuð innan 14 ára. Slðasta sinn 'liugh! Sn>0. © Hinna-Barbm Prodl. Inc. Veðurstofu íslands, Kef lavíkurf lugvelli, vantar fólk til ræstinga. Umsóknir sendist Veðurstofu íslands, Keflavikurflugvelli fyrir 27. jan. 1975. Pósthólf 25,Keflavik. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á Yrsufelli 18, þingl. eign Heiðars Elimarssonar, fer fram á eigninni sjáifri fimmtudag 16. janúar 1975 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 171., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaös 1974 á hluta I Einarsnesi 76, þingl. eign Ragnheiöar H. óladóttur, fer fram eftir kröfu Axels Kristjánssonar hrl. á eigninni sjálfri, fimmtudag 16. jan. n.k. kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavfk. Fyrstur meó fréttimar VISIR HEIMDALLUR SAMTÖK UNGRA SJÁLFST/ÍÐISMANNA í REYKJAVÍK Þýðing landbúnaðar fyrír þjóðarbúið? Ingólfur Jónsson Jónas Heimdallur S.U.S. heldur almennan félagsfund um þýðingu landbúnaðar r fyrir þjóðarbú Islendinga. Fundurinn verður haldinn að Hótel Esju, 2. hœð, í kvöld, þriðjudaginn 14. janúar kl. 20:30. Framsögumenn verða þeir Ingólfur Jónsson, alþingismaður og Jónas Kristjónsson, ritstjóri. Munu þeir að loknum framsöguerindum svara fyrirspurnum fundarmanna. Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.