Vísir - 16.01.1975, Page 3

Vísir - 16.01.1975, Page 3
Visir. Fimmtuda^ur 16. janúar 1975 3 efnahagsmálum bægt frá mörgum óæskilegum afleiBingum mikillar verðbólgu á tekju- og auðskiptingu. Þó verður að gefa gaum að spill- andi áhrifum uppbótakerfisins á framleiöslu og hagvöxt. Það virðist augljóst, að ekki hefur á undanförnum árum tekizt að finna varanlega lausn á vanda- málum i islenzku efnahagslifi með skyndiaðgerðum, sem mið- ast einkum við tekjubreytingar. Beita þarf aðgerðum i skatta- og peningamálum i rikari mæli en verið hefur, og með þvi fengjust jafnframt möguleikar á að beita stefnu i tekjumálum með betri árangri. Innan ramma þessa væri unnt að aínema uppbóta- kerfi að einhverju leyti. Of mikil áherzla lögð á jöfnuð á fjárlögum 1 skýrslu OECD er talið, að næsta óvenjulegar aðstæður hafi valdið umskiptum til hins verra á siðasta ári. Þó gæti ver- ið, að íslendingar þyrftu að að- laga sig þvi að þurfa að búa við meiri verðbólgu en áður að staðaldri. Þá gæti hugsanlega svo farið, að aðferðirnar, sem til þessa hefur verið treyst á og auka áhrifin erlendis frá, yllu innlendri verðbólgu, sem ógnaði efnahagnum. OECD telur, að of mikil áherzla hafi verið lögð á að reyna að hafa jöfnuð á fjár- lögum á undanförnum árum og bagalegt sé, að staðgreiðslu- kerfi skatta hafi ekki verið kom- ið á fót, þar sem tekjur breytist tiltölulega mikið milli ára. Mikilvægar umbætur hafi verið gerðar í fjármálum hins opinbera og fái rikisstjórnin með þeim betri stjórn á heildar- útgjöldum hins opinbera. Enn- fremur hafi nýja stjórnin boðað aðgerðir, sem ættu að gefa rikisvaldinu öruggari stjórn á eftirspurninni. I peningamálum sé nauðsyn- legt, aö stjórnvöld fái tækifæri til beinnar stjórnar á fleiri svið- um en nú sé. Reynsla annarra sýni, að hættulegt sé að ein- skorða slika beina stjórn við út- lán banka. 90 af hundraði af út- lánum lifeyrissjóða fari til dæmis til húsbygginga, en þeir lúti ekki slikri beinni stjórn rikisins. Otlán fjárfestingar- lánasjóða nemi nú einnig helm- ingi af samanlögðum útlánum bankakerfisins. Lagt er til, að þessir sjóðir verði látnir lúta meiri beinni stjórn rikisvaldsins en verið hefur. Þá segir OECD, að ihuga veröi, hvort ekki skuli beita vaxtabreytingum i rikari mæli en verið hefur. —HH lausu (ókeypis) rekstrarfé sbr. giró og orlofsfé virðist þessi stofnun i endalausum kröggum og riiður þó sifellt fyrst á vaðið með verðhækkanir. Menn rekur ef til vill minni til, er hér um árið var lesin tilkynning i út- varpi frá þessari stofnun um hækjcun gjaldskrár 'á eftir tilkynningu um verðstöðvun! Við þingrofið i fyrrasumar kvaddi Ólafur Jóhannesson Hannibal Valdimarsson, með þeim ummælum að hann væri „maður sem þyrði”. Eins og við vitum er Hannibal hættur þing- mennsku og þá er spurningin: ,,Er nú nokkur á Alþingi „sem þorir”, sem þorir að bera fram tillögu um að fram fari opinber rannsókn á rekstri, skipulagi og fjárreiöum Pósts & síma i þeim tilgangi að almenningur fái ef til vill meira fyrir peningana i skiptum sínum við þessa stofn- un?” Póst & sima þarf að rann- saka niður i kjölinn og simnot- endur i dreifbýli og þéttbýli þurfa að sameinast um, að for- ráðamönnum þessarar stofnun- ar verðikenntaðsníða sér stakk eftir vexti.” „Höfum vitað í áratugi að skýlið mundi fuðra upp" — segir flugmálastjóri „Við höfum vitaö það I ára- tugj, að flugskýlið hlyti að brenna fljótt, ef eldur kæmi upp i þvi”, sagði Agnar Kofoed Han- sen flugmálastjóri, er Visir ræddi við hann. Flugvallarstjóri Reykja- vikurflugvallar, Gunnar Sig- urðsson, fékk bréf frá Bruna- málastofnun i vor, þar sem stór- lega var varað við hættunni af eldi i flugskýli 5, sem brann á mánudag. Embætti flugvallar- stjóra heyrir undir flugmála- stjórn. „Á sinum tima þökkuðum við okkar sæla fyrir að fá eitthvert efni til þess að einangra skýlið með. Þetta efni var trétex og tjörupappi. Við það tókst að Þannig voru stálbitar útleiknir, eftir að eldurinn hafði læst sig I ein- angrunina i flugskýlinu. Það var vitað mál, hvernig fara mundi, ef eidur kæmi upp. koma frostinu út úr skýlinu og skapa þar viðunandi vinnuað- stöðu. Flugfélag Islands hafði flug- skýli númer 5 á leigu og bar all- an veg og vanda af rekstri þess. Flugleiðir, sem tóku við þessum rekstri, rituðu flugvallarstjóra ýtarlegt bréf um það, sem búið var að gera i eldvarnamálum, og það, sem væri i gangi. Það bréf bar með sér, að mikið var búið að gera i þessum málum. En það var engin fjárveiting og hefur aldrei verið, til þess að gera stórar úrbætur til eld- varna”, sagði Agnar ennfrem- ur. Hann sagði, að flugmála- stjórn hefði aldrei verið i meiri klipu fjárhagslega en nú. Stöð- ugt væri skorið niður fé til slökkviliðsins á Reykjavikur- flugvelli. A siðasta ári kostaði rekstur slökkviliðsins 17 milljónir króna. Þar af er kaup til 17 manna. „Flugmálastjórn hefur með aðflugstæki og öryggisbúnað á 99 flugvöllum á íandinu að gera”, upplýsti Agnar. Flugskýli á Reykjavikurflug- velli eru ekki i eldhættu al- mennt, vegna þess að fæst eru einangruð, heldur aðeins bert járnið. Undantekning þar á er flugskýli flugmálastjórnar sjálfrar. Það er einangrað með frauðplasti i lofti. Frauðplast er mjög eldfimt efni. „Þarna kemur fjárskorturinn kannski bezt fram”, sagði flug- málastjóri. „Ætlunin var að klæða utan á frauðplastið, ein- mitt til að minnka eldhættuna. Hingað til höfum við aðeins haft efni á plastinu, en ekki hinu. Verðlagsþróunin hefur komið illa við rikið og gert það að verkum, að það getur ekki hald- ið i við hækkanirnar. Þetta bitn- ar ekki aðeins á flugmálastjórn, heldur öllum rikisstofnunum, þvi miður”. —ÓH SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla Íslandsí 1. flokki 1975 Nr. 41249 kr. 1.000.000 Nr. 31566 kr. 500.000 Nr. 4790 kr. 200.000 Egilsstaðir: Búnir að ryðja 800 metra braut — dugir aðeins fyrir sjúkraflug — Fokkervélarnar geta ekki lent fyrr en á morgun Á flugvellinum á Egilsstöðum hefur verið rudd 800 metra löng braut, 35 metra breið, og dugir ■ það eingöngu fyrir litlar vélar. Þessi braut er hugsuð sem braut fyrir sjúkraflugvél eða annað lifs- nauðsynlegt flug. Afram er unnið af fuilum krafti að ryðja flugvöllinn, en snjór er þar gifurlega mikill og tækjakost- ur heldur bágborinn. Flugmála- stjórn á litinn snjóblásara á Egilsstöðum, en hann vinnur ekki á snjó svo þéttum og blautum, sem þar er nú. Hann vinnur ekki á snjónum en það, sem i hann fer, klessist i honum og stíflar hann. 1 gær var snjóblásari vegagerð- arinnar fenginn að láni á flugvöll- inn, og er hann eina tækið, sem virkilega vinnurá snjónum. Hann var fimm tima á vellinum og ruddi þá megniö af þvi, sem rutt hefur verið. önnur snjóruðnings- tæki þar eru jarðýta og ýtubill frá flugmálastjórn. Samkvæmt upplýsingum flug- vallarstarfsmanna er þess ekki að vænta fyrr en á morgun, að Fokkervélar Fiugfélagsins geti lent á Egilsstaðaflugvelli, og er þá miðað við óbreytt veður, en rjómalogn er nú á Egilsstöðum og . fegursta veður. Gizkað er á, aö meðaltalssnjó- dýpt á flugbrautinni sé um einn metri, en gifurlegir skaflar hér og þar. Ekki er vitað, hve mikið muni kosta að ryðja flugvöllinn nú, en þegar hann var ruddur eftir jólahriðina, kostaði það um eina milljón, og má gera þvi skóna, að það verði ekki minna nú. BA/SH Kjarasamnmgarnir: Nefndir kanna málin Á stjórnarfundi Vinnuveit- endasambandsins I gær var staðfest, að framkvæmda- stjórninni skyldi falið að fjalla um kjarasamningana við 9 manna nefnd ASl. Samninga- fundur verður á morgun klukk- an tvö. Ýmis atriöi, sem koma við kjarasamningana, svo sem skatta- og húsnæöismái og mál lifeyrissjóða, eru I athugun og nefndum á vegum rikisstjórnar- innar. Fulltrúar Vinnuveitenda- sambandsins gengu i gær á fund Geirs Hallgrimssonar for- sætisráöherra. ASl-menn höfðu rætt við forsætisráðherra i fyrradag. 1 ráði mun vera, að aðilar fái að fylgjast með störf- um nefnda hins opinbera að at- hugun þessara mála. Vinnuveitendur visuðu i gær á bug kjarakröfum sjómanna. —HH Þessi númer hlutu 50000 kr. vinning hvert: 5401 14393 26274 34279 47336 54202 5864 15517 27188 41832 53463 54387 8853 19814 33876 Aukavinningar: 41248 kr. 50.000 41250 kr. 50.000 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 202 3822 8393 13880 17588 23205 265 3905 8776 13938 17713 23637 356 3921 9150 14066 17761 23974 547 4075 9370 14192 17936 24068 718 4392 9953 14316 18487 24377 780 4504 10073 14338 18906 25189 900 4673 10758 14561 18958 25261 1243 4762 10783 14703 19037 26126 1501 5888 10836 14755 19081 26258 1742 5920 10934 14880 19177 26374 1791 5994 11168 15122 19321 26515 1841 6021 11568 15522 19854 26671 2175 6525 11625 1568Q 21095 26832 2573 6591 12316 15703 21194 27029 2582 6655 12505 16285 21794 27708 2646 6819 12611 16344 21880 28007 3135 6851 12651 16680 21974 28235 3211 7345 12672 16772 22107 29165 3508 8219 13702 16797 22424 29510 3719 8334 13722 16852 23151 29819 29964 35250 38973 44363 48684 54115 30324 35297 39303 44446 48860 54315 31050 35450 39389 44778 49135 54665 31363 35732 39572 45257 49487 54842 31445 35850 39654 45692 50157 54963 31650 36007 39887 46231 50323 55324 31874 36052 39942 46390 50449 55336 31958 36145 40361 46757 51457 55799 32753 36285 41208 46797 51913 55813 32874 36331 41301 46872 52027 56844 32941 36829 41761 47144 52380 57224 33107 37100 42081 47166 52654 57431 34029 37201 42520 47270 52908 57970 34040 37372 42694 47303 53027 57996 34226 37527 43152 47441 53331 58938 34498 37640 43490 47518 53367 59404 34547 38552 43580 47990 53469 59619 34672 38561 43696 48425 53628 59680 34683 35212 38804 43893 48681 53659 59733 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hverft: 58 4890 9483 14377 19794 24842 28558 33185 37919 42662 48200 53259 132 4959 9494 14618 19799 24976 28868 33291 38158 42859 48256 53578 173 5206 9578 14664 20018 24991 28933 33573 38420 43143 48268 53597 322 5289 9606 14687 20345 24996 29099 33988 38466 43210 48516 53608 383 5294 9829 14839 20631 25108 29151 34052 38684 43619 48668 53609 457 5520 9913 15230 20712 25269 29219 34414 38796 43635 48827 53858 603 5722 10083 15259 20784 25311 29439 34477 38888 43699 48903 53869 918 6011 10226 15291 20844 25427 29725 34713 38910 43785 48976 54370 991 6110 10361 15307 21079 25448 29792 34730 38987 43894 49031 54480 1041 6192 10384 15636 21496 25715 29832 34789 39331 44050 49090 54651 1230 6271 10748 15830 21622 25754 29915 35172 39390 44088 49137 54805 1235 6277 10855 15863 21675 26007 30100 35193 39460 44099 49433 54936 1370 6436 10974 15910 21710 26103 30179 35352 39983 44102 49534 55020 1407 6651 11077 16019 21757 26152 30191 35541 40028 44199 49627 55046 1456 6788 11244 16048 21802 26162 30378 35560 40332 44320 50046 55072 1507 6879 11270 16152 21816 26166 30466 35611 40434 44562 50136 55665 1771 6959 11497 16394 22165 26251 30549 35632 40467 44642 50660 56081 1779 7002 11526 16431 22197 26318 30601 36187 40499 44750 50772 56188 2137 7089 11639 16470 22312 26346 30663 36290 40976 44937 50813 56236 2616 7194 11696 16536 22403 26416 30788 36322 40992 45047 50826 56632 2786 7517 11900 16641 22869 26827 30825 36438 41176 45143 50884 56765 3358 7567 12083 16994 22873 26830 31651 36531 41330 45454 51128 56889 3380 7571 12209 17379 23018 26891 31956 36559 41345 45599 51187 56951 3442 7634 12230 17420 23082 27025 31965 36762 42006 45769 51268 57022 3607 7674 12703 17525 23138 27138 31991 36899 42162 45804 51353 57742 3817 7720 12711 17531 23210 27237 32090 36926 42213 46269 51603 58022 4143 7955 12748 17688 23256 27279 32169 36951 42236 46366 51748 58120 4268 8043 12808 18204 23381 27440 32206 36996 42252 46384 51767 58897 4297 8146 12986 18222 23433 27470 32247 37124 42391 46976 51791 59393 4438 8415 13169 18306 23511 27688 32319 37145 42418 47002 51829 59582 4531 8443 13437 18426 23607 27805 32342 37307 42468 47039 52379 59745 4562 8518 13481 18893 23699 28002 32849 37546 42489 47130 52484 59764 4570 8586 13569 19397 23729 28024 32945 37595 42501 47611 52605 59798 4615 9267 13769 19424 24573 28097 32992 37793 42637 47971 52927 59848 4693 9416 13862 19488 24814 28106 33089 42639 48116 53039 59978 53046

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.