Vísir - 16.01.1975, Side 8

Vísir - 16.01.1975, Side 8
Vísir. Fimmtudagur 16. janúar 1975 Umsjón: Hallur Símonarson Vísir. Fimmtudagur 16. janúar 1975 7 m .*T wm. 1 Vilhelm Andersen, formahur knattspyrnudeildar Vlkings, Óskar Tómasson og Anthony Sanders, en þeir voru á æfingu hjá Viking i Réttarholtsskóla I gærkvöldi. Ljósmynd Bjarnleifur. Altrincham lék 33 leiki ón taps — en beið svo lœgri hlut fyrir Everton Anthony Sanders þjólfar Víkinga i sumar Já, ég mun þjálfa Viking i sumar — kem hingað upp úr miðjum april, þvi fyrr losna ég ekki frá Altrincham, sagði Anthony Sanders, sem þjálfaði Vlking sl. sumar. Þaö var geng- ið frá öilum smáatriðum i sam- bandi viö samning minn við Víking i gærkvöldi. Ég vona að við náum betri árangri en sl. sumar — og Óskar Tómasson er til dæmis núna orðinn miklu betri lcikmaður en hann var þá. Við byrjuöum mjög vel I fyrra- vor og Vikingur varö Iteykja- vlkurmeistari, en slöan fór aö halla undan fæti. 1 lokin unnum við þó þá leiki, sem nægðu til að halda liðinu I 1. deild, sagöi Sanders ennfremur. Sanders kom til Reykjavikur til samninga viö Vikinga á þriöjudag. Hann heldur aftur út á morgun og Óskar Tómasson, landsliösmaðurinn ungi, fer þá meö honum — og mun æfa og leika meö Liverpool. Óskar mun leika sem áhuga- maöur hjá Liverpool — með varaliðinu i Central-lígunni, ef hann kemst þá ekki inn I aðallið- ið. Það eru dæmi þess að áhuga- menn hafa leikið I aðalliði Liverpool t.d. Steve Heighway, þegar hann var hjá mér I Skelmersdale. Það standa nú yfir samningar milli enska knattspyrnusambandsins og forráðamanna deildakeppninn- ar um útlendinga — og-ef til vill verður óskar atvinnumaður hjá Liverpool. Hann mun búa hjá mér i Liverpool — er nokkrar mlnútur aö ganga til Anfield, hins mikla leikvangs Liverpool, sagði Sanders. Liði þinu, Altrincham, gekk vel I bikarkeppninni? —Já, það var stórkostlegt, og það hefur gengiö vel hjá okkur á leiktlmabilinu. Viö höfum leikið 33 leiki án taps I norðurdeildinni og bikarleikjum áöur en viö töp- uðum fyrir Everton á Old Trafford, leikvelli Manch. Utd. — en við gerðum jafntefli við Everton á leikvelli liðsins, Goodison Park. Þœr norðlenzku féllu fyrir Fram — og KR í basli með Stjörnuna í 2. deild Þórsstúlkurnar komust ekki til Akureyrar I gær og notuðu þvi hluta úr kvöldinu tii að leika við Fram I Laugardalshöllinni. Átti sá leikur aö fara fram slöar I vetur, en var flýtt til að spara þeim útgjöldin við aðra ferð suður. Eins og við var búizt höfðu þær norðlenzku litið að gera i Fram. Voru þær orðnar þreytt- ar, eftir fjóra leiki á fimm dög- um, og ekki nálægt þvl eins leik- vanar og Framstúlkurnar. Fram sigraði i leiknum með 13marka mun — 18:5 — en hafði 7 mörk yfir I leikhléi — 10:3. Munurinn var minni en reiknað var meö eftir 31:9 sigur Vals i leiknum gegn Þór daginn áður en það mun vera einhver stærsti sigur i leik i deildarkeppni kvenna I handknattleik hér á landi I áraraðir. 1 gærkvöldi fór einnig íram leikur i 2. deild karla. Stjarnan fékk KR i heimsókn suður i Garðahrepp og mátti þola enn eitt tapið — að þessu sinni þó eitt af minni gerðinni, þvi KR sigr- aði ekki nema með 4ra marka mun 22:18. Lentu KR-ingarnir, sem eru i einu af efstu sætunum i deild- inni, I hinu mesta basli með botnliöið, og mátti stundum ekki á milli sjá, hvort liöið það væri, sem hefði i vök að verjast við að falla ekki niður i 3. deild, eða væri að berjast fyrir þvi að komast upp i 1. deild!! ÓF/—klp— Tekjurnar hafa verið góöar? — Já, sjötiu þúsund áhorf- endur sáu leikina tvo við Everton — þúsundi fleiri á Old Trafford — og fyrir þá fengum við i okkar hlut 17 þús. sterlings- pund. Það er mikið fyrir litið félag. Það kostar okkur 24 þúsund „að reka” Altrincham á ári — < en við erum með 17 leikmenn, sem allir eru „hálf-atvinnu- menn”. Þessir peningar fara i aö byggja upp stúku á vellinum i Altrinc- ham. Við erum með góðan gras- völl og munum sækja urri að komast i deildakeppnina, þegar áhorfendasvæðin hafa verið fullkomnuð. Við byrjuöum á þvi i FA-bik- arnum að sigra Accrington Stanley 3-0, en þetta var áður fyrr frægt deildalið i Lancashire, eitt af stofnliðum deildakeppninnar. 1 1. umferð ' lékum við svo gegn Scunthorpe og unnum 2-0 heima eftir jafn- tefli 1-11 Scunthorpe, sem leikur i 4. deild. 1 2. umferð unnum við Gateshead 3-0, en Gateshead er útborg Newcastle upon Tyne, til skamms tima deildalið. Og svo komu leikirnir viö Everton — fyrst jafntefli 1-1, en tap á Old Trafford (0-2). Hvar er Altrincham? — Það er nú ekki hægt að tala um staöinn sem sjálfstæða borg. Hann er i útjaðri Manchester, hverfi „heldri” borgara stór- borgarinnar. Það er stutt á milli fyrir mig til Liverpool — hálf- tima akstur. Þú ert aðalþjálfari liðsins? — Ég er aðstoðarfram- kvæmdastjóri félagsins, Roy Rees, sem hingað kom til Islands i fyrravor, er aöal- framkvæmdastjóri. En ég sé nær einn um þjálfun leikmanna og vel liðið hverju sinni. Þetta hefur verið strangt hjá okkur á leiktimabilinu — liðið komst langt i bikarkeppninni, sem fé- lögin utan deildanna standa að, en féll þar út sl. laugardag. í norðurdeildinni (Northern Premier League) er Altrincham i 3ja sæti eins og er — en hefur tapað færri stigum en efsta lið- ið, Wigan. Erum með mun færri leiki vegna hins mikla álags af bikarleikjum. — hsim. Víkingur áfram í toppbarátfunni! Sigraði Fram í 1. deildinni í gœrkvöldi með sjö marka mun 25:18 — Fram átti sjö skot í sömu stöngina í síðari hálfleik Vlkingur lagði erfiðan keppi- naut að velli I 1. deild karla I ts- landsmótinu I handknattleik i gærkveldi. Það voru Reykja- vlkurmeistarar Fram, sem þeir sendu niður fyrir sig I baráttunni um tsiandsmeistaratitilinn með þvi að sigra þá með sjö marka mun 25:18. Þar með hefur Fram tapað sex stigum I mótinu tii þessa —einu stigi meir en Viking- ur — og tveim meir en Hafnar- fjarðarliðin FH og Haukar. Þetta var siðasti leikurinn i fyrri umferð mótsins, og var staðan eftir hann þannig, að FH og Haukar voru með 10 stig, Vik- ingur 9, Valur og Fram 8, Ar- mann 6, Grótta 4 og IR 1 stig. Framararnir mættu til leiks án Pálma Pálmasonar, sem var veikur, og munaði mikið um það fyrir þá. En þeir urðu einnig fyrir þvi áfalli i leiknum að missa Sigurberg Sigsteinsson, en hann meiddist illa á öxl og var fluttur upp á Slysavarðstofu, og siðan Arnar Guðlaugsson, sem meidd- ist á fæti. Vikingarnir voru mjög ákveðn- ir I upphafi leiksins og náðu strax afgerandi forustu. Komust þeir i 7:2 og siðan i 11:4. Voru flest mörk þeirra skoruð úr hraðaupp- Keino aftur í keppni Hlauparinn mikli frá Kenya—Kip Keino — mun um næstu helgi sjást aftur á hlaupa- brautinni eftir nær árs fjarveru. Er það á stórmóti, sem haldið verður I Montreal I Kanada — innanhússmóti — og taka þátt I þvi margar iþróttastjörnur úr röðum atvinnumanna og áhuga- manna viðs vegar úr heiminum. Keino, sem varö olymplu- meistari I 1500 metra hlaupi á leikunum i Mexlcó 1968 og 3000 metra h i ndrunarhlaupi I Munchen 1972, hefur verið frá vegna meiösla I meira en ár, en ætlar nú að taka aftur til við þar, sem frá var horfið, og er hann sagöur vera kominn i mjög góða æfingu. —klp- hlaupum, sem þeir leggja mikla áherzlu á, og úr skemmtilegri leikfléttu,sem tók langan tima fyrir Framarana að fá botn i. Undir lok hálfleiksins tókst þeim loks að stöðva sóknarað- gerðir Vikings og minnka bilið niður i 3 mörk — 12:9 — en i hálfleik var staðan 13:9 fyrir Vik- ing. I siðari hálfleiknum náði Fram aftur að minnka bilið i 3 mörk og siöan i 2 mörk — 14:12 og 15:13. Voru Vikingarnir farnir að óttast, aö þeir væru að glata sigrinum, en þá greip heppnin — eða óheppni Framara — inn i spilið. A örfáum minútum áttu leik- menn Fram hvert skotið á fætur öðru á mark Vikings, en öll lentu þau i sömu stönginni, i stað þess aö lenda i netinu. Aður en yfir lauk hafði hún tekið við sjö skot- úm frá þeim — þar af eitt sinn tvisvar i sama upphlaupinu. A þessum kafla snerist leikur- inn aftur Viking i vil. Or 15:13 komst liðið i 18:13 — 22:15 og loks 25:18, sem voru lokatölur leiks- ins. Sigur Vikings var sanngjarn i þessum leik. Liðið lék vel og er eitt það skemmtilegasta, sem maður horfir á I deildinni um þessar mundir. Karl Benedikts- son þjálfari notaði sömu mennina svo til allan timann, en þegar hann skipti, var eins og allt færi úr skorðum. Þeir Stefán Halldórsson og Jón Sigurðsson áttu báðir mjög góðan leik og sömuleiðis Skarphéðinn og Páll Björgvinsson, sem eins og fyrr hélt öllu spili gangandi. Hjá Fram kom Hannes Leifs- son mjög vel frá leiknum — lik- lega bezti leikur, sem hann hefur spilað með Fram, enda fékk hann nú bæði tima og tækifæri. Björg- vin Björgvinsson skoraði nú með mesta móti á linunni — 3 mörk — en oft stóð hann i opnu færi, án þess að nokkur sæi hann eða heföi hug á að senda honum bolt- ann. I þau skipti, sem hann fékk hann, voru það aðallega aðrir linumenn, sem sendu á hann. Mörkin i leiknum skoruðu: Fyrir Viking: Einar Magnússon 4 (2 viti),Stefán Iíalldórsson 6, Jón Sigurðsson 6, Páll Björgvinsson 5 og Skarphéðinn 4. Fyrir Fram: Hannes Leifsson 6 (2 víti), Stefán Þórðarson 4, Björgvin Björgvins- son 3, Guðmundur Sveinsson 2 og þeir Sigurbergur, Arnar og Ragn- ar Hilmarsson 1 mark hver. klp- Breytingar á Skotlandi A næsta leiktlmabili verður tekiö upp nýtt keppnisfyrirkomu- lag i skozku knattspyrnunni. Stofnuð verður aðaldeild með 10 liöum, 1. deild, og verða 10 efstu liöin i 1. deild nú , að loknu keppnistimabilinu, þar. Það er þvi gifurleg barátta á Skotlandi nú um þessi efstu sæti — miklu meira raunverulega talað um það manna á meðal en keppni Rang- ers og Celtic um efsta sætið. í 1. deild næsta keppnistlmabil leika liðin fjóra leiki innbyrðis. Þá verða stofnaðar 2. og 3. deild, 14 lið I hvorri deild. Atta neðstu liöin I 1. deild i vor leika i 2. deild næsta kcppnistlmabil ásamt sex efstu liðunum úr 2. deild nú. Siðan mynda önnur lið 3. deild. Staðan 11. deildinni skozku eftir leikina á laugardag er þannig: Skotiand. Rangers 21 17 2 2 62-19 36 Celtic 21 16 2 3 56-20 34 Hiberniari 21 12 6 3 39-19 30 Aberdeen 21 10 5 6 40-25 25 Dundee U Dundee Hearts Ayr 21 21 21 20 Vlkingurinn Páll Björgvinsson lætur sig ekki muna um að senda bolt- ann fram hjá tveim leikmönnum Fram og I netið I leiknum I gærkveldi. Ljósmynd Bj.Bj. Dunfermline 20 Motherwell 21 Airdrie 20 Partick 21 St Johnstone 20 Kilmarnock 20 Morton 21 Clyde 21 Dumbarton 20 Arbroath 21 6 48- 8 22- 6 30- 8 28- 7 32- 11 29- 9 23- 10 33 9 23- 8 30- 10 24- 10 29 11 24- 13 20 28 24 25 21 37 21 39 20 33 19 37 18 32 18 44 18 30 16 •47 16 42 16 ■41 15 ■35 13 39 12 ;Vy ' < W Ær Það vantar ckki tilþrifin hjá IR-ingnum Brynjólfi Markússyni, þegar hann Bjarnleifur okkar smellti þessari skemmtilegu mynd af honum, er hann var að stökkva inn úr horninu I leiknum við Armann. En tilþrifin ein nægðu ekki — ÍR steinlá I leiknum og nú blasir 2. deildin allopin við liðinu. ÍR-ingar vonlausir með slíkum leik! — Töpuðu stórf fyrir Ármanni í gœrkvöldi í Laugardalshöllinni Þetta fer að verða voniaust hjá ÍR. Með sllkum leik, sem liðið sýndi gegn Armanni I Laugar- dalshöllinni i gærkvöldi, blasir ekkert annað við en fall niður i 2. deild. ÍR-liðið hefur oft leikið illa I mótinu — en þessi leikur þess var þó hinn langlakasti. Bókstaflega ekkert — en það veröur þó að viðurkennast, að IR-ingar voru óheppnir að þvl leyti i gærkvöldi, að Ragnar Gunnarsson, mark- vörður Armanns, var aftur I sln- um gamla ham leiki. eftir tvo slaka IR skoraði fyrsta markið i gær — Bjarni Hákonarson — og bróðir hans Hörður gat komið IR i 2-0, þegar liðið fékk vitakast, en brást bogalistin. Skaut i þverslá — og Armann gekk á lagið. Komst i 4-2, siðan 6-2 og staðan i hálfleik var 8- 2fyrir Armann. IR-ingar höfðu þá misnotað þrjú vitaköst. I byrjun siðari hálfleiks fór 1R Aston Villa og Norwich stefna í Wembley-úrslit Ted McDougall, sem strax var seldur frá Manch. Utd., þegar Tommy Docherty tók við, kom fram hefndum á sitt gamla félag, þegar Manch. Utd. og Norwich gerðu jafntefli I fyrri leik slnum I undanúrslitum enska deildarbik- arsins. Það var á Old Trafford i Manchcster I gærkvöldi, 2-2. 1 hinum Iciknum i undanúrslitum — milli Chester og Aston Villa —■ varð einnig jafntefli 2-2, Þar sem Norwich og Aston Villa eiga heimalciki siná eftir — og úti- mörk gilda tvöfalt verði jafnt eft- ir báða leikina — er greinilegt, að þessi lið stefna i úrslitaleik keppninnar á Wembley I marz. McDougall, sem ekki leynir þvi hve honum mislikar við sitt gamla félag, lagði upp fyrra mark Norwich I gærkvöldi, og skoraði sjálfur jöfnunarmarkið á loka- minútu leiksins. Tony Powell skoraði fyrir Norwich i fyrri hálfleik og í leik- hléi var staðan 1-0, Lou Marcari skoraði tvivegis i siðari hálfleikn- um fyrir United, sem lék án aðal- markskorara sins, Stuart Pear- son — en á lokaminútunni jafnaði McDougall. I hinum leiknum I undanúrslit- um tókst litla 4. deildarliðinu Chester tvivegis að jafna. Bobby McDonald náði forustu fyrir Aston Villa á 15. min. með skalla, en minútu fyrir hlé jafnaði Terry Owen. Villa náði aftur orustu með marki Ray Graydon á 49. min., en Gary Moore, sem kom inn sem varamaður, jafnaði fyrir Chester á 79.min. Siðari leikirnir i undan- úrslitum verða nk. miðvikudag, 22. janúar. — hsim. aðeins að minnka munninn — skoraði fimm mörk á móti tveim- ur Armanns, 10-7, og áhorfendur héldu, aö liðið væri eitthvað að ná sér á strik. En það var ööru nær. Armann skoraði næstu átta mörk, 18-7, og öllu var lokiö fyrir 1R. A þessu timabili léku ungu menn- irnir i Armanns-liðinu, Jens Jens- son og Hörður Harðarson, sérlega vel —- tættu IR-liðið i sig. Lokatöl- ur i leiknum urðu svo 18-10 fyrir Armann. Armanns-liðiö lék betur en i siðustu leikjum sinum, enda mót- staðan með afbrigðum léleg — og betri leikur Ármanns byggðist auðvitað mest á þvi. Vörnin féll nú saman — og sést á þvi að „stórskyttur” IR — þó það orð sé nú frekar að fá háðsmerki á sig — skoruðu aðeins lOmörk i leiknum, eða mun færri en áöur i leikjum liðsins á mótinu. Þetta var siðari leikur liðanna i mótinu — Armann vann einnig þann fyrri með 25-20. Mörk Armanns i leiknum skor- uðu Hörður Harðarson 4 (eitt viti), Björn Jóhannesson, Jón Astvaldsson, Kristinn Ingólfsson og Jens þrjú hver, Pétur Ingólfs- son 1 og Olfert Naby 1. Fyrir IR skoruðu Brynjólfur Markússon 4, Ágúst Svavarsson 3 (1 viti), Bjarni 1, Asgeir Eliasson 1 (viti) og Þórarinn Tyrfingsson 1 (viti). Dómarar Jón Friðsteinsson og Sigurður Hannesson — og enn hættir Jóni við að flauta allt of fljótt. —hsim. Aðeins 2 minútur eftir, jafntefli og einn af velli úr hvoru liði. © aymlif.ir. In,-.. I ■'! 7 ■ «orld ncht, rcMtved. Q~9 25-18 18-10 0 2 138-117 10 0 2 142-134 10 1 2 137-124 0 3 130-116 2 2 122-127 0 4 130-141 2 4 136-145 Fyrri umferð 1. deildarkeppni islandsmótsins i handknattleik lauk i gærkvöldi með leik Fram og Vik- ings — og siðan hófst siðari hlutinn með leik Ármanns og IR. Leikið var i Laugardalshöllinni og urðu úr- slit þessi: Vikingur-Fram Ármann-IR Staðan er nú þannig: Haukar 7 5 FH 7 5 Vikingur 7 4 Valur 7 4 Fram 7 3 Armann 8 4 Grótta 7 1 1R 8 0 1 7 142-173 1 Markhæstu leikmenn eru nú: HörðurSigmarsson, Haukum, 67/22 Björn Pétursson, Gróttu, 49/19 EinarMagnússon, Viking, 34/9 Stefán Halldórsson, Vik., 32/12 ÁgústSvavarsson, IR, 31/2 GeirHallsteinsson, FH, 31/2 Jón Karlsson, Val, 30/8 Brynjólfur Markússon, 1R, 28 Ölafur H. Jónsson, Val, 28 ViðarSimonarson.FH, 28/7 Pálmi Pálmason, Fram, 27/12 Björn Jóhannesson, Armanni, 23/4 Páll Björgvinsson, Viking, 23/1 Hörður Harðarson, Armanni, 22/8 Halldór Kristjánsson, Gróttu, 21/3 Ölafur Olafsson, Haukum, 21/9 Jón Astvaldsson, Armanni, 20 Þórarinn Ragnarsson, FH, 20/9 Næstu leikir verða i iþróttahúsinu i Hafnarfirði n.k. sunnudag. Þá leika Grótta- Valur kl. 20.15 — siðan Haukar-Fram. —hsim. Þœr stóru kom- ust ekki á blað Þá cr Anna-Maria Moscr Pröll líka búin að ná forustu I brunkeppni heimsbikarins. 1 keppninni I Schruns I Austurriki i gær varð bún þó aðeins I fimmta sæti — svissneska stúikan Zurbriggen sigraði — en komst upp I cfsta sætiö mcð 66 stig, þar sem hinar „stór- konurnar" I bruninu voru ekki meöal 10 bcztu. Cindy Nelson er I öðru sæti meö 64 stig, Zurbriggen hefur 56 stig. Fjörða er Drexel mcð 52 stig og Marfa-Theresa Nadig cr með 50 stig. Rosi Mittermaier kemur l sjötta sæti meft 35 stig. 1 dag verður keppt I svigi I Schruns og þá mun Rosi Mittermaier, hin 24ra ára vestur- þýzka stúlka.reyna aftná slnuni þriftja sigri I svigi heimsbikarins I vctur. Hún hefur gert þaft gott i Schruns áftur. Vann þar svigkeppni heimsbikarsins 1969 og 1973. Fabiennc Serr- at, Frakklandi, hcfur rásnúmer eitt I keppn- innildag, og hún ásann LIsu-Marlu Morcrod, er talin geta veitt Mittcrmaier mikla keppni. t stígakeppninni I heimsbikarnum er staft- an þannig, eftir brunkeppnina i Schruns I gær. Auna-Marla 161 stig, 2. Rosi Mittermai- er 101. stig. 3. C indy Nelson, USA, 78 stig. 4. Faienne Serrat, Frakklandi, 72 stig. 5. Hanni i VVenzel. Lichtenstein, 67 stig. 6. Marla-Theresa Nadig, Sviss, 66 stig, 7.—8. Christa Zechmeister, Vestur-Þýzkalandi, og Bernadette Zurbriggcn, Sviss, báftar 57 stig. Wiltrud Drexel, Austurriki, 56 stig og 10. Monika Kaserer, Austurrlki, 46 stig.—hslin. Enn vinna þeir ítölsku í körfu italska meistaraliðið Ignis, Varese. sigraði Balkan, Botcvgrad, Búlgariu — i Botevgrad — i gærkvöldi i fyrri leik liftanna I Evrópu- keppni meistaralifta i körfuknattleik. Loka- tölur 84-79 fyrir Varese. Síftari leikurinn verftur I Varese 22. janúar. Morse var stig- bæstur leikntanna Varese meft 36 — Elverton 27 og Bison 11. Hristov var meft 24 stig hjá húlgarsku liftinu. — hsim.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.