Vísir - 16.01.1975, Page 12

Vísir - 16.01.1975, Page 12
12 Visir. Fimmtudagur 16. janúar 1975 SIGGI SIXPENSARI Austan og norð- austan kaldi, léttskýjað. BRIDGE Vestur spilar út laufaáttu I sex tíglum suðurs. Tekið á ás blinds og austur lætur drottningu. Hvernig mundir þú spila spilið — mótherjarnir hafa ekkert sagt — og llttu þá fyrst aðeins á spil norðurs- suðurs. * D9 VAG63 ♦ AG104 *AK4 A G82 V D1042 4 65 4 DG103 4 K107543 V 985 ♦ 73 4 86 N V A S 4A6 VK7 ♦ KD982 4 9752 Spiliö kom fyrir i tvimenningskeppni brezka meistaramótsins 1966 — og John Collings spilaði spilið. Hann sigraði f keppninni ásamt Jonathan Cansino. Eftir laufaás tók Collings tvivegis tromp, þá kóng og ás i hjarta og trompaði hjarta. Drottningin kom ekki — og Collings spilaði laufi á kóng blinds og trompaði siðasta hjartaö. (Nú las Collings alveg rétt I stöðuna — spilaði spaðaás og aftur spaða. Vestur fékk á kónginn, en átti ekkert eftir nema spaða og varö þvi að spila i tvöfalda eyðu. Laufi blinds var þá kastað og trompað heima. Unniö spil. Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — - fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- iýsingar I lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 10.-16. jan. er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á ^unnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema iaugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hainarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals, opin alla daga nema mánudaga kl. 16-22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. m Kvennadeild styrktarfé- lags lamaðra og fatl- aðra Fundur verður haldinn að Háa- leitisbraut 13, fimmtudaginn 16. janúar kl. 8.30. Stjórnin. Fundur verður i Félagi einstæðra foreldra þriðjudagskvöld 21. jan. kl. 21. Flutt erindi um slysavarnir i heimahúsum. Bingó. Kaffi. Nefndin. Kvenfélag Kópavogs Hátiðafundurinn verður fimmtu- daginn 16. janúar kl. 20.30 stund- vislega. Skemmtidagskrá. Há- tiðakaffi. Heimilt er að taka með sér gesti. Stjórnin. Filadelfia. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Willy Hansen. Keflavik — Suðurnes Hátiðarsamkoma verður I Kefla- víkurkirkju I tilefni af 10 ára af- mæli Kristniboðsfélagsins i Keflavik I kvöld fimmtudag kl. 20.30. Allir eru velkomnir. Frá Náttúru- lækningafélaginu. Fræðslufundur verður I Náttúru- lækningafélagi Reykjavlkur, fimmtudaginn 16. jan. n.k. kl. 20.30 i Matstofunni Laugavegi 20b. Erindi flytur Hulda Jensdótt- ir forstöðukona Fæðingarheimilis Reykjavikur. Stjórnin Félag einstæðra foreldra. Skrifstufa einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7. Fimmtudaga kl. 10—12 er ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir fé- lagsmenn. Simi 11822. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir hvern laug- ardag I safnaðarheimili Lang- holtssóknar við Sólheima. Simi 19282. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Haeðar- 'garði 54, simi 37392. Mágnús Þó.rarinsson, Álfheimum 48. simi 37407. Húsgagnaverzlun *Guð- mundar Skeifunni 15, simj 82898 og Bókabúð Braga Bryhjólfs- sonar. Minningaspjöld Hringsins fást i Landspitalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun Isafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. Menningar- og minning- arsjóður kvenna Minningarkort sjóðsins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stööum, simi 18156, i Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- dóttur, simi 15056. Minningarkort Félags ein- stæðra foreldra fást i bókabúð Blöndals, Vestur- veri, i skrifstofunni, Traðarkots- sundi 6, i Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn- um FEF: Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 15072, Bergþóru s. 71009, Haf- steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. 42724. Sálarrannsóknarfélag is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld iGarðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Minningarspjöld Liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru seld i Dóm- kirkjunni hjá kirkjuverði, verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3, verzluninni Aldan, öldugötu 29, verzluninni Emma, Skólavörðu- stig 5 og hjá prestkonunum. n □AG | D KVÖLD | Q DAG | □ KVÖLD | Útvarp, kl. 20.10: Eitt hús á Eyrarbakka hitt voru hreysi — nýtt framhaldsleikrit „Húsið" eftir Guðmund Daníelsson varpinu i kvöld. Leikrit þetta er 112 þáttum og tekur hver þáttur 50-55 minútur i flutningi. Fyrsti þátturinn, sem fluttur verður I kvöld heitir Marbendill, og fer Guðmundur Magnússon meö hlutverk hans. „Þetta er i raun og veru það sem sumir kalla lykilróman”, hefur höfundur sjálfur látið hafa eftir sér um efni leikritsins. A opnu skákmóti I Lundún- um fyrir nokkrum vikum sigraði Simon Webb með 4.5 vinn. af 5 mögulegum. Næstir urðu Feustel og Wright með 4 vinn. Meöal þeirra, sem hlutu 3.5 v., voru Miles og Mestel, og með 3 v. voru meðal annars Botterill, Basman, Stean, Nunn, og Schussler (Svíþjóð). A mótinu var Nunn með hvitt I eftirfarandi stöðu gegn Hutchings. / 'Z'.fy/ Wk m ÉÉL £ [* é 'U L 111 * 1 k H s í II iM Á ■ þ '////:;; fM & 'f/'h m pp "0! A III // yj i m P w £ s 19. Rf6+ — Kh8 20. De4 — Rxf6 21. exf6 — gxf6 22. Hxf6 — Hg8 23. Bd4 — Hg7 24. De5 — Bf8 25. Bd3 — Kg8 26. Hh6 — f6 27. Dxf6 og svartur gafst upp. „Þetta leikrit er samið upp úr einni beztu bók Guðmundar Danielssonar.Húsinu,og fjallar „Ég tel raunar, að islenzkt sjónvarp hafi verið til frá upp- hafi vega”, segir Gunnar Vaidi- marsson umsjónarmaður barnatimans i dag. Það eru Islenzku kvæðin, sem hann er að tala um. 1 þeim hafa um húsið fræga á Eyrarbakka, sem nú er friðlýst”, sagði Klemenz Jónsson, þegar viö menn séð myndir um aldir og nú hefur sjónvarp og útvarp I sam- einingu ákveðið aö efna til teikni og málverkasamkeppni. Verk- efnið er myndskreyting við kvæðið „Stjörnufákur” eftir Jó- hannes úr Kötlum. höfðum samband við hann, en Klemenz leikstýrir nýju fram- haldsleikriti sem hefst I dt- Nú fá krakkar allt að 15 ára að aldri að spreyta sig á þvi aö sjá myndir út úr kvæðinu en nánar verður skýrt frá samkeppninni i barnatimanum I dag. — JB Sagan gerist öll á Eyrar- bakka, en húsið sem fjallað er um, er gamla kaupmannshúsiö, sem orðiö er meira en 200 ára gamalt. Þetta hús var einfald- lega kallaö Húsið, og segja má aö það hafi veriö eina húsið á Eyrarbakka á þessum tima, þvi hin voru hreysi. Sagan segir frá þvi þegar gamla danska kaupmanna- veldið var að liöa undir lok og nýir verzlunarhættir voru aö ná yfirhöndinni. Viö fylgjumst með fjölskyldu kaupmannsins og ná- grönnum Og einmitt á þessum tima er fólk i óða önn að flytjast til Reykjavikur. -EA Barnatími klukkan 16.40: Hvað sjó krakkarnir út úr Ijóðum

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.