Vísir


Vísir - 16.01.1975, Qupperneq 13

Vísir - 16.01.1975, Qupperneq 13
Vísir. Fimmtudagur 16. janúar 1975 13 Laugardaginn 21. sept. voru gefin saman i Kópavogskirkju af séra borbergi Kristjánssyni Svala Sigtryggsdóttir og ölafur Finn- bogason. Heimili þeirra verður að Torfufelli 27, Rvk. Ljósmynda- stofa bóris. Nr. 10. Laugardaginn 21. sept. voru gefin saman i Dómkirkjunni af séra Sigurði Hauki Guðjónss. Álfrún Sigurðardóttir og Jón Kristinn Cortes. Heimili þeirra verður að Tunguvegi 1, Rvk. Ljósmynda- stofa bóris. Nr. 11. Laugardaginn 5. okt. voru gefin saman i bingeyrakirkju af séra Pétri b. Ingjaldss. Ingibjörg Rósa Hallgrimsdóttir og Gisli Ragnar Gislason. Heimili þeirra verður að I'ögrubrekku 29, Kópa- vogi. Ljósmyndastofa bóris. Nr. 12. í * I k :k •k I ★ •4- ¥ ! ■¥■ •¥ ! ★ ★ ★ ★ ★ ★ I ★ I ★ ★ ★ * ★ ★ \ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ *2* * spa E3 Nl 1m £ Spáin gildir fyrir föstudaginn 17. jan. Hrúturinn, 21. marz-20. april. bér hættir til að vera of fljótfær i dag og þaðgæti bakað þér óvild. Farðu vel með heilsuna. örlaganornirnar geta snúizt þér i óhag. Nautið,21. april-21. mai. bÁð eru einhver vanda- mál I sambandi við viðskipti og fjármál, og þér finnst þú verða að hjálpa einhverjum sem á i vandræðum. Gættu tungu þinnar. Tviburarnir,22. mai-21. júni. Forðastu að lenda i ógöngum, dagurinn verður mjög ruglingslegur. bér er bezt að halda þér við jörðina. Vertu ekki of fljót(ur) á þér. Krabbinn, 22. júni-23. júli. bú skalt forðast öll ferðalög i dag og einnig allar breytingar á hög- um þinum. bú færð fréttir sem valda þér áhyggjum. bú skalt reiða þig á félaga þinn eða maka. Ljónið,24. júli-23. ágúst. bað hefur vissa hættu fyrir þig að stunda íþróttir I dag, svo þú skalt reyna að forðast þær eftir beztu getu. Forðastu deilur um fjármál. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Aðrir hafa lika við sin vandamál að striða, en það mun vonandi liða hjá. Farðu gætilega með öll tæki sem þú með- höndlar. Reyndu að hitta naglann á höfuðið, passaðu puttana. Vogin, 24. sept.-23. okt. Vertu nú ekki of gagnrýnin(n) i dag, taktu það bara rólega. Reyndu að horfa ekki fram hjá smáatriðunum. Ofreyndu þig ekki. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Vertu ekki of eigin- gjarn (gjörn) eða ráðrik(ur) i dag gagnvart börnum eða ástvinum. bú gætir eyðilagt góðan félagsskap með þvi að vera meinyrtur. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Hægðu á þér I dag, þér hættir til að segja eða framkvæma það sem þú kemur til með að sjá eftir seinna. Greiddu allar þinar skuldir við opinbera aðila. Steingeitin, 22.des.—20.jan. Taktu það rólega i dag og gættu þess að ofreyna þig ekki. bú gætir lent i vandræðum ef þú ert of fljótfær. Gættu þess að móðga engan. Vatnsberinn,21. jan.-19. feb. Eyðileggðu nú ekki neitt i dag með þvi að vera of ákafur (áköf). Láttu ekki flækja þig i neina vitleysu. Láttu til- finningarnar ráða. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Allt sem þú fram- kvæmir i dag verður að vera vandlega yfir- vegað. Reyndu að forðast allan misskilning. Notaðu þér persónutöfra þina til að ná fram vilja þinum. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ I I I ¥ % \ ¥ t ¥ ¥ L> □AG | Q KVÖLD | □ DAG | Q KVÖLD | □ DAG | HÚSIÐ: betta er Húsið á EyrarbakHa og eina húsið sem var eitt sinn. Hitt voru hreysi. Framhaldsleikrit út- varpsins fjailar um Húsiö ug ibúa þess. ÚTVARP # 13.00 A frivaktinni 14.30 Dauðasyndir m cnningarinnar Vilborg Auður ísleifsdóttir les þýð- ingu sfna á útvarpsfyrir- lestrum eftir Konrad Lorenz. 15.15 Miðdegistónleikar Jean 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar 16.40 Barnatiminn: Gunnar Valdimarsson stjórnar í timanum er fjallað um hesta i ljóðum og lögum. Kvæðið „Stjörnufákur” eft- ir Jóhannes úr Kötlum er flutt af höfundi og fleiri lesurum þ.á.m. Guðrúnu Birnu Hannesdóttur og Svanhildi Öskarsdóttur. As- geir Höskuldsson les „Glæfraför” frásögn eftir Böðvar Magnússon. Gunn- vör Braga Sigurðardóttir gerir grein fyrir teikni- og málverkasamkeppni barna. 17.30 Framburðarkennsla i ensku 17.45 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Gestir I útvarpssal Jorma Hynninen tenór- söngvari og Ralf Gothoni pianóleikari. flytja laga- flokkinn „Astir skáldsins” eftir Robert Schumann. 20.10 Nýtt framhaldsleikrit: „Húsið” eftir Guðmund Danieisson gert eftir sam- nefndri sögu. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Fyrsti þáttur af tólf nefnist: Mar- bendill. Persónur og leik- endur auk hlutverks sögu- manns, sem höfundur gegn- ir. Tryggvi Bólstað (Marbendill) Guðmundur Magnússon, Hús-Teitur Bessi Bjarnason, Jón i Klöpp Arni Tryggvason, Jóna Geirs Kristbjörg Kjeld, Fröken bóra Guð- björg borbjarnardóttir, Asdis Geirlaug borvalds- dóttir, Gisli i Dverg Valur Gislason, 21.05 Pianókonsert nr. 5 i Es- dúr op. 73 eftir Beethoven Daniel Barenboim og Nýja filharmóniusveitin i Lundúnum leika: Otto Klemperer stjórnar. 21.45 Ljóð eftir örn Arnarson Erlingur Gislason leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: ,,í verum”, sjálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar Gils Guð- mundsson les (19). 22.35 Frá þjóðiagakvöldi út- varpsins i Frankfurt Flytj- endur: Wolftones frá Ir- landi, Tom Kannmacher frá býskalandi Claire Hamill frá Englandi, Paco Pena frá Spáni og Amalia Rodrigues frá Portúgal. 23.35 Fréttir i stuttu máli.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.