Vísir - 16.01.1975, Page 14

Vísir - 16.01.1975, Page 14
14 Vlsir. Fimmtudagur 16. janúar 1975 TIL SÖLU Gólfteppi, ca. 60 ferm velútlit- andi eru til sölu, mjög ódýrt. Holtsgötu 17, 3. hæö. Simi 10345 eftir kl. 6 fimmtudag og föstudag. Til sölu sjálfvirk Philips þvotta- vél, borö og 4 stólar, skautar, Asrad útvarpstæki, primus, ferðagastæki. Simi 86898. Hljóöfæraleikarar. Til sölu- Selmer 50 w bassabox, 100 w Marshall magnari, 60 w Silver- tone gitarmagnari ásamt boxi, Teisco og Framus rafmagns- gitarar og Shaftesbury bassi, selst ódýrt. Uppl. i sima 81654. Eldhúsinnréttingtil sölu i eining- um, litið notuð, vaskur og vifta geta fylgt, borðstofuborö og stólar á sama stað. Uppl. i sima 82954 eftir kl. 7 á kvöldin. Oliu miðstöðvarketill með strompi til sölu. Uppl. I sima 84550. Til sölu sem nýtt Teak A-4300 segulband. Uppl. i sima 14478. Óska eftir háum stólum. Uppl. i sima 92-2332. VERZLUN Innrömmun.Tökum i innrömmun alla handavinnu, myndir og mál- verk. Fallegir listar, matt gler. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut 44. ódýr stereostt margar gerðir, verð frá kr. 18.200.-, 16 gerðir ferðaviðtækja verð frá kr. 2.855.-, kassettusegulbönd með og án við- tækis, bilasegulbönd margar gerðir, átta rása spólur og músik- kassettur, gott úrval. Opið á laug- ardögum. Póstsendum. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. FATNAÐUR Til sölu mjög fallegur drapplitaður brúðarkjóll, stærð ca. nr. 38. Uppl. i sima 20138. HJOl - VftGNftR Til sölu árs gamall Swallow kerruvagn, einnig sem ný regn- hlifakerra, og barnaleikgrind. Uppl. i síma 40052. Til sölu kerruvagn (teg. Cumfifolda) verð 4 þús. Uppl. i sima 40849 eftir kl. 7. Til söluSuzuki ’73 litið keyrt og i góðu standi. Uppl. i sima 16072. Vel með farinn kerruvagnóskast, helzt Swallow. Uppl. i sima 84550. HUSGÖGN Bæsuö húsgögn. Smiðum eftir pöntunum, einkum úr spónaplöt- um, alls konar hillur, skápa, rúm o.m.fl. Eigum mjög ódýra, en góða svefnbekki og skemmtileg skrifborðssett. Nýsmiði s/f Auð- brekku 63.Simi 44600. *Svefnbekkir, tvibreiöir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónabekkir, hjónafleti. Berið saman verð og gaeði. Opið 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848. BÍLAVIDSKIPTI Til sölu Austin Mini '74, ekmn 17.700 km. Uppl. i sima 73907 eftir kl. 18. Ford vél390cub. árg. ’67, til sölu, einnig 6 cyl Crysler vél árg.’66 Simi 92-6591. VW ’66 rúgbrauö til sölu, nýleg vél, Hentugur fyrir þann sem er að byggja. Uppl. i sima 74490 á kvöldin. A sama stað til sölu Asahi Pentax ljósmyndavél með standard linsu. Til sölu Fiat Rally ’73. Simi 35680 eftir kl. 6. Til söluSunbeam 1500 ’72, ógang- fær. Uppl. i sima 99-3314. Land-Rover ’65til sölu, þarf smá- lagfæringar við. Uppl. i sima 52954 eftir kl. 20 i kvöld og næstu kvöld. VW 1300 ’67 til sölu, keyrður 86 þús km. Uppl. i sima 40661 eftir kl. 3 á daginn. Saab 99 - Saab 96ekki eldri en ’71 óskast keyptur, útborgun 20-25 þús. Uppl. i sima 25775 til kl. 5. eftir kl 5 i sima 40386. Til sölu eldri gerö af Volkswagen i mjög góðu lagi. Verð kr. 65 þús. sem má borga á þremur vixlum Ennfremur Ford Fairlane ’60 tií niðurrifs, vél og sjálfskipting i lagi. Uppl. i sima 53511 eftir kl. 7. Góður bill, Datsun 1200 árg. 1972 með nýjum snjódekkjum og út- varpitil sölu. Uppl. i simum 15581 og 19183. Bifreiðaeigendur.Utvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvlk. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Volkswagen-bilar, sendibilar og Landroverdisel til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555. HÚSNÆÐI í Til leigu. Góð 4ra herbergja ibúð i Heimunum til leigu frá 1. febr. Uppl. i sima 43788 i kvöld eftir kl. 8. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið yður að kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 1-5. Iðnaöarhúsnæði til leigu við Melabraut i Hafnarfirði, stærð 1000 fermetrar, 4-6 stórar innkeyrsludyr, góö lofthæð, mjög stór lóð. Möguleiki er á að skipta húsnæðinu i smærri einingar. Uppl. I sima 86935 eða 53312. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum'og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆÐI ÓSKAST Kona utan af landi serh er öðru hverju i bænum óskar eftir góðu forstofuherbergi sem næst mið- bænum. Uppl. i sima 19367. Einhleypur maður óskar að taka á leigu eitt eða tvö herbergi og eldhús sem næst Norðurmýri. Uppl. i sima 15776. óska eftir að taka á leigu 4ra-5 herbergja ibúð, helzt i Laugar- nesinu i 3-4 ár. Hef 2 herbergja ibúð i skiptum. Tilboð merkt „1081” sendist fyrir 25. janúar. Ungt barnlaust paróskar að taka á leigu 2ja-3ja herbergja Ibúð. Fyrirframgreiðsla ca. 100.000,- kemur til greina. Uppl. i sima 35333 eftir kl. 6 á kvöldin. óska eftirað taka á leigu 3ja her- bergja Ibúð 1. mai n.k. eða fyrr, þrennt fullorðiö i heimili. Algjörri reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. i sima 74781 eftir kl. 7. Hafnarf jörður. Ungan mann vantarherbergiog eldhús. Uppl. i sima 52131 eftir kl. 8. Miðaldra hjón sem bæði vinna úti óska eftir að taka á leigu 2ja- 3ja herbergja ibúð, helzt i Foss- vogshverfi, þó ekki skilyrði. Ein- hver fyrirframborgun ef óskað er. Uppl. i sima 81311. Ung hjón meö 2 börn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð helzt sem næst miöbænum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 41753. Tveggja eða þriggja herbergja ibúð óskast til leigu, skólafólk. Uppl. i sima 31004. Hver vill vera svo vinsamlegurað leigja okkur 2 systrum með eitt barn 2ja-3ja herbergja ibúð. Fyr- irframgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Vinsamlegast hringið i sima 38527 eftir kl. 6. Kennari, einhleyDur óskar eftir 2ja herb. ibúð á rólegum stað, helzti vesturbænum. Uppl. I sima 25546 eftir kl. 8 næstu kvöld. Bilskúr óskast til leigu, þarf að vera meö ráfmagni, hita og vatni. Simi 24893 alla daga. Listnemi óskar að leigja Ibúö i gamla bænum. Uppl. i sima 28517. óskum eftir góðri 3ja herbergja ibúð til leigu frá 1. febrúar. Uppl. i sima 34848 milli kl. 1 og 7 i dag og næstu daga. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast. Skilvis mánaðargreiðsla og góðri umgengni heitið. Einhver hús- hjálp kæmi til greina. Uppl. I sima 44153. Sendisveinn óskast nú þegar hluta úr degi. Uppl. i sima 38844 og 38855. ATVINNA ÓSKAST 21 árs maður utan af landi vill komast á samning i rafvirkjun á höfuðborgarsvæðinu. Tilboð legg- ist inn á auglýsingadeild Visis merkt „007-4732”. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax, helzt kvöldvinnu, meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 24103. Laghentur maður vanur máln- ingarstörfum og fl. óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 71458. 27 ára mann með sérþekkingu vantar vinnu. Uppl. i sima 26598 e.h. i dag. Ég er 23 árastúdina semóskar eft ir atvinnu frá kl. 18.30. Hef verið gagnfræðaskólakennari I 2 ár, unnið 4 sumur við verzlunarstörf og get vélritað. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 32521. Kona óskar eftir heimavinnu. Uppl. i sima 83917. Stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, er vön skrif- stofustörfum, hefur bilpróf. Uppl. i sima 16216. Útvarpsvirkja vantar atvinnu, helzt eitthvað viðkomandi faginu, annað kemur til greina. Uppl. i sima 43564. Mann vanan þorskanetafellingu og öðru sem tilheyrir þorskanet- um vantar vinnu strax. Uppl. i sima 19298. Ungur verzlunarmaður óskar eft- ir framtiðarstarfi. Vinsamlegast hringið i sima 13363. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 26537. SAFNARINN Kaupumisl. gullpen. 1974 og 1961, islenzk frimerki, fyrstadags- umslög, mynt, isl. seðla og póst- kort. Nýkomin aukablöð i fri- merkjaalbúm Gisla. Seljum umslög fyrir nýju frimerkin 23.1. 1975. Frimerkjahúsið, Lækjarg. 6A, simi 11814. Kaupum Islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stööin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. — Kanntu eitthvað annað en þessi töfrabrögð — fólk er orðið leitt á þeim! Húsbyggjendur — Einangrunarplast Gctum afgreitt einangrunarpiast á Stór-Reykjavikur- svæðið meö stuttum fyrirvara. Afhcnding á byggingarstað. Hagkvæmt verð. Greiðsluskilmálar. Borgarplast h.f. Borgarnesi Simi 93-7370 Helgar- og kvöldsimi 93-7355.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.