Tíminn - 21.06.1966, Blaðsíða 2
TÍMINN
TARSIS
ÞRIÐJUDAGUR 21. júní 1966
Framhald af bls. 1
í bókaútgáfu hefur verið þýð-
ing á vestrænum bókmennt-
um og hafa verið gefnar út í
Ráðstjórnarríkjunum um 30
bækur, sem hann hefur þýtt.
Hann tók þátt í síðari heims
styrjöldinni og særðist tvisv-
ar sinnum, og ber þesss enn
menjar, m.a. er heyrn hans
nokkuð ábótavant, og vinstri
fótur hans er þrem sentimetr-
um styttri en sá hægri.
Tarsis er giftur og á dóttur
f Rússlandi. Frá 1939 hefur
hann ritað skáldsögur, en
hann fékk þær ekki gefnar út
í Ráðstjórnarríkjunum, sva að
1960, þegar hann var orðinn
úrkula vonar um að koma
þeim á markað þar, smygiaði
hann út úr Ráðstjórnarríkiun-
um handriti af bókinni „The
blue Bottle“, sem kom út 1962,
hjá Collins í London. Um svip
að leyti og handritinu hafði
verið smyglað út, var Tarsis
^handtekinn og settur á geðveikra
hæli. Þetta olli þónokkru umtali
og umræðum á Vesturlöndum. Og
meðal annars vegna þessa um-
tals var honum sleppt lausum
1963. Síðan skrifaði hann bókina
„Deild 7“, sem kom út á Vestur
löndum, og hefur komið út á
fjölda tungumála, m.a. á íslenzku
sem framhaldssaga í Tímanum.
Nú í haust mun AB gefa bó'kina
út.
A'ðdragandi þess, að Tarsis er
fiingað kominn, er sá, að síðari
hluta vetrar kom Indriði G. Þor
stéiháson, rithöfundur og ritstjóri
með þá ábendingu til AB, þar
sem hann vissi um áhuga bóka-
félagsins á að gefa út þessa bók,
hvort ekki væri möguleiki á að
bjóða Tarsis til íslands, og svo
varð það að samkomulagi milli
Stúdentafélagsins og okkar, að
svo var gert, sagði Baldvin, sem
kvaðst vona, að við gætum eitt-
hvað lært af hans reynslu.
Tarsis, sem er aðeins undir
meðallagi á hæð, sver um sig óg
samanrekinn, hrjúfur í andliti og
með næstum hnöttóttan haus og
þunnt hár, las í upphafi stutta
greinargerð, sem hann hafði með
sér vélritaða, en stöðvaði lestur-
inn við og við og gaf frekari skýr
ekkert nema sannleikann, því að
maður er enginn rithöfundur, ef
hann er ekki heiðarlegur og sann
ur.
— Kommúnistarnir segjast
vera vinir fólksins, en eru í raun
og veru haugalygarar. Þeir eru í
raun verstu óvinir fólksins. í næst
um hálfa öld hafa þeir verið að
brjóta niður síðustu leifar frelsis
og réttlætis, og afnumið sjálfstæði
þeirra þjóðar, sem þeir ráða yfir.
Glæpir þeirra gagnvart mann
inum og frelsi hans hafa marg-
faldazt með árunum, bæði í töl-
um og umfangi.
— En andstaðan gegn komm-
únsimanum hefur aukizt geysi
lega. Hún gerir vart við sig svo
til daglega, og hefur veitt stjórn
inni mörg þung högg, og þessir
andstæðingar kommúnismans
hafa einnig unnið skilning og virð
ingu hinnia frjálsu þjóða heims.
Tarsis sagði eina þvingunarar-
ferð kommúnista vera, að senda
algerlega heilbrigða menn á geð-
veikrahæli, sérstaklega þó skáld
og listamenn.
Hann nkýrði frá því, að rúmlega
10 milljónir manna hefðu verið
sendir í fangabúðir í Sovétríkj-
unum. — Faðir minn var myrtur
í fangabúðum, — sagði Tarsis, —
ég er upprunalega grískur, og af
þeim 200.000 Grikkjum, sem voru
i Sov£trikjunum, voru aðeins 20
þúsund eftir, þegar Stalín hafði
lokið útrýmingunni.
Hajin skýrði frá .því, að skáld
og listamenn væru sérstaklega
andstæðir. kommúnistum, og gæfu.
þeir út leynilegt tímarit, og hefðu
með sér leynileg samtök, sem köll
uð væru SMOG. f þessum samtök-
um væri mikill fjöldi andkommún
ista, og þeir vilji ekki lengur
þola harðstjórn kommúnista né
hina opinberu, „sósíalistísku raun
sæisstefnu", sem væri hvorki sósí-
alistísk né raunsæ. Frjálsar rússn
eskar bókmenntir væru að fæð-
ast.
Hann kvað það sérstaklega
ánægjulegt, að þrátt fyrir nærri
hálfrar aldar predikun um sósíal
alistísku raunsæisstefnuna, væri
þessi nýja frjálsa bókmenntaalda
byggð á grundvelli hinnar sönnu
sígildu hefðar rússneskra bók
mennta. Þessar nýju bókmenntir
væru að þróast við sérstaklega erf
ingar, einkum í sambandi við sitt; - —- — aciovd&tcgd ei±
eigið líf, og þegar hann talaði um 1 iðar aðstæður, þar sem ómögu-
þjáningar landa sinna, undir Stal jlegt væri að fá gefið út í Rúss-
ín, varð rödd hans að þrumuraust j landi, sannt og heiðarlegt ritverk.
og augu hans hvöss, og komu j Hann sagði, að SMOG hafi upp
þessi útbrot skyndilega, eins ogjhaflega verið hópur ungra manna
Síðan hófu blaðamenn að spyrja
Tarsis og kom þar margt fram.
'Um Sinyavsky og Daniel sagði
hann: — Þeir eru, eins og þið vit
ið, í fangabúðum í Moldovía. Sov
ézka ríkisstjórnin hefur lofað því,
að ef þeir vilji skrifa undir skjal,
þar sem þeir lý&a því yfir, að þeir
séu sekir, og biðji um miskunn,
þá muni þeim verða sleppt úr
fangabúðunum, og gefið starf í
Moskvu. Þetta hef ég eftir góð-
um heimildum. Þeir munu aftur á
móti ekki vera á því að skrifa
undir slíkt plagg.
Um bækur á svörtum markaði:
— Mikið er um það, að bækur
séu vélritaðar, eða fjölritaðar, og
seldar leynilega á eins konar
svörtum markaði fyrir 20 rúblur.
Þeir, sem ekki hafa efni á slíku,
fá bækurnar leigðar til lesturs.
T.d. er hægt að fá leigða bókina
dr. Zivago eftir Pasternak í
fimm daga fyrir 10 rúblur.
Tarsis kvað þær blaðafregnir
réttar, að hann hefði fagnað bylt
ingunni í Ghana og útrýmingu
kommúnistaflokksins í Indónesíu.
Hann sagðist hafa setið á fundi
með stúdentum frá Ghana í Lon
don, og þeir hefðu sagt sér, að
undir stjórn hins svokallaða
kommúnista, Kwame Nkrumah,
haU verið byggð höll fyrir 12
milljónir dollara á sama tíma og
landsmenn voru svo fátækir, að
þeir liðu hungur.
Hann v.ar að því spurður, hvort
rétt væri að útrýma hundruðum
þúsunda manna, „jafnvel þótt
þeir væru kommúnistar“, edns og
það var orðað, og Tarsis svaraði:
— Eg er lýðræðissinni. Ég trúi
á Uuð. Ég tel að það sé miknl
glæpur að drepa einn mann. En
heimurinn er slík ringulreið. í
Sovétrikjunum drápu kommún
istarnir sjálfir 10 milljónir sak-
lausra manna. Hvnð getur maður
sagt? Þetta er ekki heimur, þetta
er helvíti. Við getum ekki hugs
að um þá elns óg menn, að minu
áliti eru þeir eins og villidýr.
, Um kommúnista sagði hann: —
Eg var byltingarsinni. Faðir minn
var byltingasinni. Faðir minn
fékk byltingu og endaði líf sitt
í fangabúðum. Eg er einnig bylt
ingarsinni, og í æsku trúði ég á
þessar góðu hugsjónir komm
únismans. En rússnesku kommún
istarnir eru í dag ekki kommúnist
ar. Kommúnistaflokkur þeirra er
glæpaflokkur, eins og Ku Klux
Klan. Þeir hafa aðeins eina bar-
áttuaðferð: Dráp, morð fangelsi,
fangabúðir.
Eg hef lesið sögu um Rann
sóknarréttinn. Hann stóð í 150
ár og drap á þeim tíma aðeins
40.000 manns — en Stalin drap
40 þúsundir á hálfum mánuði.
Þessir menn eru ekki kommúnist
ar. Kommúnisti er svo gott orð,
það táknar heiðarlegt líf. En þeir
eru ekki kommúnistar, þeir eru
manndráparar.
- Telur þú þig vera kommún
ista?
— Nei, nei. Ég er fullviss um,
að ídea kommúnismans er röng.
Að mínu áliti eru kenningar
Krists, kenningar fyrstu postula
hans, einu hugsjónirnar, sem geta
bjargað heiminum. Það er mín
skoðun nú.
Tarsis minnti á orð sósíalistísks
heimspekings, sem fyrir um 100
árum síðan taldi, að sósíalístísk
bylting myndi koma, og hún yrði
hástig grimmdarinnar, og fyrst
þá myndi verða ný bylting, til
þess að losna við þessa ógnar-
stjórn. Taldi hann, að slík bylting
myndi eiga sér stað í Sovétríkunu
um.
Hann talfli, að allar frjálsar
þjóðir yrðu að sameinast gegn
kommúnismanum. Mín skoðun
er sú, að ef kommúnistum verður
ekki útrýmt, þá muni þeir út-
rýma öllu mannkyninu. Ég vil
segja, að kommúnisminn sé mesta
hætt heimsins í dag, miklu hættu
legri en vetnissprengjan", sagði
nann.
Um fólkið og stjórnvöldin sagði
Tarsis: — Mikið hefur breytzt síð
ustu árin. Fyrir tveim árum var
fólkið hrætt vig stjórnina nú er
stjórnin hædd við fólkið.“
— Eg held, að í dag, sé ekki
til einn sannur kommúnisti í Rúss
landi, ekki einu sinni meðal
stjórnendanna. Stjórn Sovétríkj
anna er skipt í tvennt. Annars
vegar eru Stalínistarnir, undir
stjórn Suslovs og Sjeljepins, og
hins vegar kaldhuga pragmatist-
ar undir stjórn Kosygins og fé-
laga hans. Og þeir hafa hvern
iannan.
Hann taldi, að hinn mikli áróð
ur kommúnistískra leiðtoga hefði
haft þveröfug áhrif á íbúa lands
ins fjarlægt þá kommúnisman
um.
Tarsis gat þess, að ferðamenn
fengju aðeins að sjá útvalda staði
í Rússlandi — þeir fengu ekki að
fara í þorpin og sveitabyggðina,
þar sem mikil fátækt væri ennþá.
Og þeir gætu ekki talað við fólk
ið á götunni .Ferðamenn væru
umkringdir svokölluðum leiðsögu-
mönnum, sem væru allir í leyni-
þjónustunni.
Tarsis vék síðan að skáldskap
sinum í dag. í september yrði gef
in út tríólógía, sem gerðist á tím
anum frá tímabili Krústsjoffs til
okkar daga. Þá yrði brátt gefið
ut smásagnasafn efitr hann. Gat
hann þess, að nú væri verk hans
utkomin, eða að koma út, á sam
tals 34 tungumálum.
Þá gat hann þess, að útgáfufyr-
írtækið, sem Rahr vinnur við, sé
að gefa út heildarverk hans í 11
bmdum.
Tarsis kvaðst núna vera að
V™n,a. ,að skáldsögu, sem héti
„Ekki langt frá Moskvu“.
Þá kvað hann annað þýzkt fyr
irtæki verða að gef,a út bók, um
russneksu þjóðina og rússneksa
menmngu, og væri hann að skrifa
textann, en bókin yrði mjög
myndskreytt. Hefði fyrirtæki
þetta áður gefið út slíka bók um
Bandaríkin, og John Steinbeck
skrifað textann.
Þá kvaðst hann myndi halda
marga fyrirlestra á næstunni. f
haust fer hann til Bandaríkjanna
og heldur þar marga fyilesta.
KOM í LEITIRNAR
HEILL Á HÚFI
GT-Bíldudal, mánudag.
S. 1. laugardag lagði
iur Ottósson, sextugur að aldri,
Hallgrímlaf stað héðan á báti sínum m.b.
þruma úr heiðskíru lofti.
Tarsis sagði m.a., að hann væri
ekki stjórnmálamaður, heldur
óbreyttur borgari. — Eg er skáld
sagnahöfundur, skáld. Samt sem
áður, vegna minnar löngu og
aðeins 10-12 talsins, en nú væru
þessi samtök ekki aðeins til í
Moskvu, heldur í mörgum öðrum!
borgum landsins.
Hann sagði, að auk leynilegra |
útgáfa í Rússlandi, væri verkum i
bitru persónulegu reynslu, varð ■ sumra ungra rithöfunda smyglað
mér ljóst, að það er hættuleg Itil Vesturlanda, og stundum prent
blekking að halda, að skáld eða 1 aðar þar á rússnesku og smyglað
lisitamaður geti á vorum tímumjinn f Sovétríkin aftur. T. d. hefði
staðið hlutlaus í þeirri miklu hug j 10.000 eintökum af bókinni „Deild
sjónabaráttu, sem einkennir vora 7“ verið smyglað inn í landið.
tíma. Lesendurnir vænta þess, að
finna í bók skýrar og nákvæmar
lýsingar á hugsunum og hugsjón
um höfundarins. Þeir vilja fá svör
við öllum hinum brennandi spurn
ingum vorra daga — hver er sann
leikskjami alræðis öreiganna?
hvert er hið sanna inntak friðsam
legrar sambúðar? í dag þegar
ég skrifa t.d. skáldsögu, þá tel
ég mig skyldugan til þess að lýsa
því yfir, að bæði Stalín og Krústj
off voru morðingjar, sem breyttu
Rússlandi í geysistórar fanga-
búðir, og að sovézkur kommún-
ismi er ekkert annað en blóðug
ur fasismi, á engan hátt betri en
en Hitlerismi. Ég reyni einnig að
sýna í skáldsögum mínum, að ég
skrifa einungis sannleikann og
Hefði bókin farið víða um land-
ið.
Hann sagði, að margir hinna
ungu rithöfunda og listamanna
tækju þátt í baráttunni fyrir
auknu frelsi, m.a. með mótmæla-
aðgerðum, og hefðu margir verið
handteknir, og settir á geðveikra
hæli. Benti hann á, að það hefðu
verið skáldin, sem voru í farar-
broddi fyrir byltingartilrauninni
í Ungverjalandi.
— Maður getur sagt með full
vissu, að i ekki svo fjai ægri fram
S muni hinar mórgu kvíslar
hinna nýju rússnesku bókmennta
sameinast i straumflóð. og Rúss
hnd muni blómgast og glit±* að
ny;u I öllun, regnbogans litum,
sa&ð± Tarsis.
PRESTASTEFNAN
SETT / DAG
Hin árlega Prestastefna (Synod
us) verður haldin hér í Reykjavík
dagana 21. —23. þ.m. Hún hefst
í dag, þriðjudaginnn með messu
í Dómkirkjunni kl. 10.30. Sr. Þor
bergur Kristjánsson, Bolungar-
vík, prédikar, en altarisþjónustu
annast sr. Marínó Kristinsson,
Sauðanesi og sr. Birgir Snæbjörns
son, Akureyri. Synodusprestar
munu að venju verða hempu-
klæddir við þessa athöfn. Verður
henni útvarpað. Að lokinni
messu munu prestar ganga til leg
staðar dr. Jóns Helgasonar, bisk-
ups, og verður lagður blómsveigur
á leiði hans, en 21. júní eru liðin
hundrað ár frá fæðingu hans.
Kl. 14 í dag verður Prestastefn
an sett í kapellu Háskólans, og
flytur biskupinn þá ávarp og yfir
listsskýrslu, er verður útvarpað.
iKl. 15 verður sameiginleg kaffi-
drykkja á Garði í boði biskups,
en prestkonur verða í boði bisk
upsfrúarinnar á Tómasarhaga 15.
KI. 16 verður tekið fyrir aðal
mál Prestastefnunniar að þessu
sinni, en það er prestakallaskipun
in.
Framsögumenn verða sr. Ingólf
ur Ástmarsson, biskupsritari, og
sr. Sigurður Haukdal, Bergþórs
hvoli. Þetta mál verður síðan
rætt í umræðuhópum næstu daga.
Kl. 18 mun söngmálastjóri, dr.
Róbert A. Ottósson, ávarpa Presta
stefnuna, en 18.15 flytur danski
dresturinn sr. Finn Tulinius
erindi.
Á þriðjudagskvöld kl. 20, flytur
sr. Jón Guðnason, fyrrv. skjala-
vörður erindi í útvarp á vegum
Prestastefnunnar: Dr. Jón Helga-
son, biskup. Aldarminning.
(Frá skrifstofu biskups.)
Sævari. Þegar hann var ekki
kominn að landi í morgun var
farið að óttast um hann og var
m. a. auglýst eftir bátnum í
utvarpinu. Báturinn kom í leit
írnar í dag og lagðist hér við
bryggju um kl. 19.30.
. Hallgrímur hafði farið suður
i Breiðafjörð til veiða á báti
w mu ®ævari BA- fjögurra
lesta bati. Fékk hann þar leið-
mdaveður og veiddi ekki nema
600 kg. Þegar hann ætlaði að
svöa-nheif t1-gær leizt honum
svo illa á Latraröstina, að hann
lagði bátnum sunnan undir Látra
bjargi, þar sem voru 12 bátar
aðnr. Lagðist Hallgrímur þar
til svefns og lét fara vel um
sig. Um kl. 19 í morgun lagði
hann svo af stað heim á leið, en
þa var fanð að leita hans. Land
helgisflugvelin SIF varð fyrst
vör við bátinn og m. b. Þórður
Olafsson var sendur frá Bíldudal
til móts við Hallgrím. Mættust
batarnir í mynni Arnarfjarðar,
nanar tiltekið við Kóp.
Hallgrímur lagði bát sínum að
bryggju hér um kl. 19.30 og
var þá brosandi út undir eyru,
ems og endranær. Hann hafði’
ekkert útvarp í bátnum og vissi
Því ekkert um, að farið væri
að leita sín.