Tíminn - 21.06.1966, Page 6
TÍMINN
vi SI !M □ AM AÐ U RIIMIM
■ þýðingu Hjarfar Halldórssonar menntaskólakennara er
FIMMTA bókin í Alfrœðasafni AB. Formóla ritar Guðmundur
Arnlaugsson, rektor.
Bókin Vísindamaðurinn gefur yður innsýn í heim vísindanna.
Þér fylgist með baráttu vísindamanna og sigrum þeirra á
heillandi viðfangsefnum.
VtSINDAMAÐURINN lýsir á einfaldan hátt helztu greinum
vísindanna, vísindastofnunum, öflun fjár til vísindastarfsemi
- og þeirri undraverðu þróun, sem átt hefur sér stað á vísinda-
sviðinu. Í bókarlok er yfirlit yfir alla, sem hlotið hafa Nobels-
verðlaun í raunvísindum - og afrek þeirra.
VÍSINDAMAÐURINN varpar hulunni af heimi vísindamanns-
ins og þér kynnist starfi þeirra manna, sem helga líf sitt
því göfuga hlutverki að skapa mannkyninu betri lífsskilyrði
- starfi þeirra manna, sem standa að baki hinum stórkost-
Jegu framförum tœknialdarinnar.
ALFRÆÐASAFN
AB
ÞRIÐJUDAGUR 21. júni 1966
Gúmmívinnustofan h.f.
Skiphoiti 35 — Símar 3T055 og 30688
Hreingern-
ingar
Hreingerningar meö
nýtizkn vélum.
FTjótleg og vönduð vinna
Hreingerninaar sf.,
Sími 15166, eftir kl. 7 e.h.
32630.
BóðÍDgurinn rr tilbúðinn ti) mat-
reiðslu, aðeins J»arf að hræra hann
eaman við 1/2 liter af mjólk, láta
hann standa í nokkrar mínútur og
framreiða eíðan í glösum eða skáL
HÚSMÆÐUR: REYNIÐ
■ ■
K O L D U
ROYAL BÚÐINGANA
UT
suða
Bragðtegundir: Karamellu, Vanilla,
Hindberja og Súkkulaði
í Iðnskólanum í Reykjavík
Sýning á
„bezt gerðu bókum ársins"
ásamt beztu bók'um
útvöldum í
Svíþjóð, Noregi,
Danmörku og Sviss,
dagana 11.—19. júní,
á vegum
Félags íslenzkra teiknara.
OPIÐ KL. 2—10
ÍSLENZK
BÓKAGERÐ
1965
Stórar jeppa farangursgrindur
Sterkar og vandaSar
Varahjólsfesting.
Verð kr. 2.500,00.
Sendum í póstkröfu.
SendiS pantanir í
pósthólf 287 Reykjavík.
^talskir sundbolir og
bikini.
ELFU R
Laugavegi 38,
SkólavörSustíg 13,
Snorrabraut 38.
Ísfírðingar
Vestfirðingar
Hef opnað skóvinnustofu
að Túngötu 21, ísafirði.
Gjörið svo vei og reynið
viðskiptin.
Einar Högnason,
skósmiður.
SKRIFSTOFUR
OG SMÆRRI FYRIRTÆKI
TORPEDO
FERÐARITVÉL
FYRIR TOLL-
SKÝRSLUR 0G
VÍXLA (33 sm vals)
VerS kr. 7.565,00
TORPEDO rafritvélin módel
2 E og 4 E er framleidd fyrir
erfiða vinnu og daglega notk
un. Torpedo ritvélin stendur
stöðug á borði, skrifar fyrsta
klassa bréf, copíur. stensla.
o. s. frv.
Til gleði fyrir forstjórann og
einkaritarann.
Lengd á völsum S og 38 cm.
Verð frá kr 21.300.00. .. ..
Ennfremur hin viðurkenndu ALBAT litabönd t allar gerðlr
skrifstofuvéla.
Póstsendum um land allt
Útsölustaðir:
GUMA, Laugavegi 53, sími 23-843.
SKRIFVÉLIN Bergstaðastræti 3. simi 19-6-51.
Baldur Jónsson s. f. Hverfisgötu 37, siml 18-99-4.
Borgarfell .Laugavegi 18, sfmi 11-3-72.
ADDO verkstæðið Hafnarstræti 5, sími 13-730.
Aðalumboð Ritvélar og bönd s- f- P-O. box 1329, Reykfavlk.
Auglýsið í TÍMANUM