Tíminn - 21.06.1966, Page 11

Tíminn - 21.06.1966, Page 11
ÞRIÐJUDAGUR 21. júní 1966 TÍMINN n 18. til RviJcur Harlingen íór £rá1 Kotkia 14. til Reytíarfjarðar. Patrica B fór frá Riga 16. til Vmeyja. Ríkissklp: Hekia er á leið frá Feyreyjum iil Rvíkur Esja fór frá Rvík í gærkvöldi austur uim land í hringferð. Herjólf ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21. 00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjald breið og Herðubreið eru í Rvík Baldur fer frá Rvík á fimmtudaglnn tU SnæfeUsness- pg Breiðafjarðar bafna. Félagslíf FERÐAfÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag íslands fer gróðursetn ingarferð í Heiðmörk á þriðjudags kvöld og fiimmtudagskvöld kl. 8, far ið frá Austurvelli. Félagar og aðrir velunnarar Ferðafélagsins vinsam- íegast beðnir um að mæta. Synodus prestsr komi i hemp'i til messunnar í Dómkrkjunni kl. 10.80 í dag. Prestskonur, staddar og bií- settar í Reykjavík, komi í síðdegis boð á biskupsheimilinu kl. 3 1 dag Skrifstofa biskups. Kvenfélag Laugarnessóknar minn ir á saumaftndinn miðvikudag 22. þ m. kl. 8'3*l í kirkjukjallaranum. Nærfatabandi-S er komið, konur sem j ætla að taka bandið í vélprjón vitjið þess á fundinn eða hjá Sigríði Ás- mundsdóttur, sími 34544 Stjórnin. Kvennadeild Skagfirðngafélagsins í Reykjavik minnir á skemmtiferð- ina á sögustaði Njálu sunnudagnn 26. júní n. k. Öllum Skagfirðingum £ Reykjavík og nágrenni heimil þátt taka. Látið vita í sima 32853 og 41279 fyrir 22. júnf. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar fer í sumarferðalagið 29. júní. Farið verður að Saurbæ og Akraneesi, borðað a« Bifröst. Tilkynnið þátt tðku sem fyrst til RagnhQdar Ey- jólfsdóttur í sima 16820. Kvennadetld Slysavarnafélagslns f Reykjavik, fer skemmtiferð 23. júní. Farið verður suður með sjó að Reykjanesi Grindavik, Þorlákshöfn Selfossi, Eyrarbakka og Stokkseyri. Allar upplýsingar I súna 14374 og 38781. Frá Prestkvennafélag íslands: Lagt verður af stað frá Háskólan um kl. 1. miðvikudaginn 22. þ. m. Stjórnin. Söfn og sýningar Árbæjarsafn er opið kl. 2.30 — 6.90 daglega. Lokað mánudaga. Listasafn Efnars Jónssonar ooið aila daga vikunnar. ÞjóSminjasafnlð, opið daglega frá kl. 13^0. — 16. Gengisskráning Nr. 41 — 9. júnf 1966. DANSAÐÁ DRAUMUM HERMINA BLACK 49 Sterlingspund 119,75 120.05 BandarUcjadollaj 42J» 43.0« Kanadadollai 39.92 40.03 Danskar krónur 629,90 622.20 Norskar krónur 600,00 60134 Sænskar krónur 834.60 836,75 Flnnskt cnark L335.72 L339J4 Nýtt transkt mark 1335.72 1339.14 Fransktu franlö 870,18 878.42 Belg frankar 86.26 86.42 Svissn frankar 994Æ0 997.05 GytUnl 1.187,06 1 190.12 Tékknesk króna 696.41 598.01 V.-þýzk mörk 1.071,14 1.073,90 Ltra (1000) 6831 63,9) Austnrraeh. 160,4« 166,85 PeaoO 71.60 7131 Rctkntngskrðna — VðrurkJptalftno 91.36 100J4 Relknlngspund - Fðrasklptalöno 12035 12035 að það er einkasamkvæmi. Þegar hún gekk aftur inn í herbergið tók Jill eftir því, að bros hennar dofnaði og andlitið varð þreytu- legt — eða gremjulegt. Gat það verið vegna þesn, að Sandra hafði komið að henni hérna úti með Vere? Hún leit snögglega á hann, en hann virtist rólegur eins og ekkert hefði gerzt. Samt fannst Jill að samtal þeirra undir fjögur augu, sem hafði verið svo dásamlegt, væri eyðilagt. XIX kaputuli. Það aafði fækkað til muna í móttökuherberginu og fólkið var stöðugt að halda brott, þegar Vere leiddi Jill út í ganginn nokkrum mínútum síðar. „Þessfa leið“, hann sneri til hlið- ar og gekk upp nokkur þrej). Hann Jsannaðist auðsjáanlega við sig hértia, hann virtist vera eins og heima hjá sér. Auðvitað, sagði Jill við sjálfa sig, hafði hann komið hingað með Söndru til að heimsækja hana þeg- ar hún var að líta eftir verka- mönnunum, sem voru að lagfæra íbúðina — það sannaði hvernig vinátta þeirra hafði aukizt. Því hvemig var hægt að ímynda sér að maður, sem var eins önnum kafinn og hr. Carrington hefði tíma tii að fara í heimsóknir til kunningja — nema hann hefði gott tilefni til þess. Og það, að hann hafði „mjög góða ástæðu“ til að koma hingað í heimsókn, var nokkuð, sem hún varð að læra að taka sem sjálfsagðan hlut. Herbergið, sem hann leiddi hana til var ekki stórt. Afar töfr- andi herbergi með grænum veggj- um og fjólubláum gluggatjöldum og bólstri. Þarna voru tveir sófar og nokkrir djúpir hægindastólar, og á einum veggnum voru v,afn- ingsjurtir umhverfis gluggana. Jill settist niður á horn annars sófans og leit í kringum sig og varpaði öndinni af hrifningu. En hvað heimili Söndru var yndis- legt — hve lengi mundi hún halda því? Skyndilega óskaði hún að ein- hver annar kæmi, ánægja hennar yfir að vera með Vere hafði horf- ið og í staðinn var kominn óham- ingjusöm feimni. Hún óskaði að ;einhver annar kæmi fljótlega og varð nær samstundis að ósk sinni. j Tvær manneskjur úr heimi Söndru | maður og stúlka. Jill þekkti stúlk- una sem Gay Trefusis velþekkta leikkonu, maðurinn kynnti sig sem jafnvel enn betur þekktan kvik- myndaframleiðanda. Tvær manneskjur úr heimi Söndr heimi sem var svo fjarlægur heimi Jill — og Vere. Ó! ef hann bara gerði sér grein fyrir því hve fj,arlægur þessi heim- ur var! En sáu ástfangnir menn nokkurn tíma nokkuð? Sandra kom brátt til þeirra og BRAGÐBEZTA AMERÍSKA SÍGARETTAN færði með sér þrjár aðrar mann- eskjur. í miðjum samræðunum, sagði Gay Trefusis skyndilega: — Okkur vantar einn karlmann, Sandra. — Ég veit. Gerir það nokkuð til, sagði Sandra fremur stuttlega og Gay leit undrandi á hana. Þegar Sandra sá það, kreisti hún upp hlátur. — Það er algengt að það séu of margar konur í þessu landi — einni meira eða minna skiptir engu máli. Jill velti því fyrir sér, hvort hún væri sú staka, en það var of seint að gera nokkuð við því. Vere leit spyrjandi á gestgjafa þeirra. — Þú hefur ofreynt þig, sagði hann. Hún yppti öxlum. — Mér líður prýðilega, þakka þér fyrir. En hún sat með slokknaðan vindling á milli fingranna og var sýnilega reið yfir einhverju, með- an hin — næstum eins og þau væru vön dyntum hennar — mös- uðu og hlógu. Og þá opnaðist hurðin og karl- mannsrödd sagði: — Þökk fyrir, ég get kynnt mig sjálfur. Sandra stóð snöggt á fætur, og þó hún settist nær samstundis aft- ur hafði Jill séð skyndilega breyt- ingu á andliti hennar, þegar hún leit hinn nýkomna gest. Jill hafði aðeins séð hann einu sinni áður — að Fagurvöllum — en hún þurfti ekki að líta tvisvar á hann til að sjá að þetta var Glyn Errol, maðurinn sem Sandra hafðj sýnt svo mikinn áhuga og e.t.v. verið ástfangin af. — Halló, Sandra. Hann gekk fram með þessu sjálfsörugga fasi, sem Jill hafði ekki getað þolað fyrst þegar hún sá hann og þoldi ekki enn. — Mér þykir fyrir þvi, hvað ég er seinn —ég er búinn að vera f París í allan dag. — f París? Sandra hafði rétt ‘bonum höndina og hann hélt henni meðan hún leit upp á hann. — Ég hélt — — Að ég hefði verið að koma frá Ameríku í gær? Alveg rétt — en þegar ég kom heim, var mér tilkynnt um mikilvægan fund í Paris og flaug því þangað — hugs- andi um þinn hag eins og venju- lega. — Minn hag, endurtók hún. En tveir rauðir dílar komu f ljós í vöngum hennar. — Þinn, gimsteinninn minn! Hann beygði sig niður og_ kyssti hana laust á vangann. — Ég skal segja þér frá því seinna. Hvern þekki ég ekki hérna? Hann veifaði glaðlega til þeirra, sem hann þekkti, og það virtist svo sem Vere og Jill tilheyrðu ekki kunn- ingjum hans. Sandra sagði. — Þú þekkir Jill Forster. Þú hittir hana á spítal- anum. Þú manst eftir Errol !á- varði, Jill, er það ekki? Jill játaði því, án nokkurrar hrifningar. En Glyn brosti kunn- uglega til hennar. — Svei mér þá! Unga, duglega hjúkrunarkonan, Sandra, hvers konar félagsskap ertu að koma henni í kynni við? Sandra lét sem hún heyrði ekki. — Og hérna er ákaflege mikilvæg persóna. sagði hún. -— Hr Carring- ton — Vere þetta er Glyn Errol, þú hefur kannski heyrt h,ans getið. Hann hefur sannarlega heyrt þin getið. — Já, ég hef heyrt hans getið. iKomið þér sælir. Þér hljótið að vera hreykinn af því, að hafa fært okkur aftur dansmeyjuna okkar. Þetta hefði getað verið kurteis- lega sagt, en einhvern veginn var ekki svo. Jill hafði aldrei dreymt um, að nokkur mundi þora að tala svo móðgandi við Vere, hún kreppti hnefana og barðist við frumstæða löngun sína til að slá laglegt andlit Errols láyarðar. Vere var alveg rólegur og hneigði sig aðeins, en andartak horfðu mennimir tveir hvor á annan eins og aðeins þeir menn geta horft sem verður snögglega og ákaft illa við hvorn annan. — Ég er auðvitað ánægður, ef ég hef að einhverju leyti getað stuðlað að afturkomu ungfrú St. Just, sagði Vere stillilega. — Drottinn minn dýri, Sandra! Hvers vegna sagðir þú okkur ekki að þetta væri hinn frægi skurð- læknir? hrópaði Gay Trefusis, sem átti enga tillitssemi til og sagði allt qptt hpnni Hatt i huv án bess ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 21. júní 7-00 Morgunútvarp. 10.30 Syn odusmessa í Dómkirkjunni. Sr. Þorbergur Kristjánsson í Bolgunar- prédikar; séra Marinó Kristins son á Sauðanesi og séra Birgir Snæbjörasson á Akureyri þjóna fyrir altari Organleik- ari Máni Sigurjónsson. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinn una: Tónleikar. 14.00 Presta- stefnan sett I kapellu háskól ans. Ávarp biskups og yfirlit um störf og hag þjóðkirkjunnar á synodusárinu. 15.00 Miðdegis útvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.00 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. 18.45 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19-30 Fréttir. 20. 00 Jón biskup Helgason — 100 ára minning. Séra Jón Guðna son flytur synoduserindi. 20.40 íslenzikir listamenn flytja verk íslenzkra höfunda. Þorvaldur Steingrímnsson og dr. Hr.ll- grímur Helgason leika. 2100 „Herra Tómas“, smásaga eeitir Anatole France. Málfríður Ein arsdóttír þýddi. Margrét Jóns dóttir les. 21.15 Úr tónleika- sal: Kammerhliómsveit Paul Kueentz frá París leikur. 21.40 Heyrt og séð í Danmörku og Noregi. Sikapti Benediktsson bóndi í Hraunkoti í Lóni flytur búnaðarþátt. 2.0 Frét.tir og veð urfregnir. 2.15 Kvöldsagan: Dul arfullur maður, Dimitrios" eft ir Eric Ambler. Þýðandi: Sigríð ur Ingimarsdóttir. Guðjón Ingi Sigurðsson les. 2.35 Kórsöngur. 22.50 Á hljéðbergi. Björn Th. Björnsson listfræðingur velur efnið og kynnir. 23.25 Dag- skrárlok. Miðvikuðagur 22- júni 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16. 30 Síðdegisútvarp. 18.00 Lög á nikkuna. 18.45 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Frétí ir. 20.00 Sterkasti þátturinn. Sr. Sváfnir Sveinbjarnarson á Breiðabólstað í Fljótshlíð flyt- ur synoduseridni. 20.30 Efst á baugi. Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um erl málefni. 21.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdótt ir kynnir. 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður, Dimitrins" eftir Eric Arabler Guðjon Ingi Sigurðsson les. 22.35 Úr tón- leikasal: „The New York Cham ber Solists". 23.15 Dagskrárl- lok. morgun

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.