Tíminn - 21.06.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.06.1966, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 21. fání 1966 TÍMINN 15 Sýningar LISTASAFN RÍKISINS — Safnið opið frá kl. 16—22. MENNTASKÓLINN — Málverkasýn- ing Sverris Haraldssonar, opið frá kl. 15—22. MOKKAKAFFI — Ragnar Lár sýnir svartlistar og álímingarmynd- ir. Opið frá 9—23.30. UNUHÚS — Sýning á málverkum Valtýs Péturssonar. Opið ki. 16—18. Skemmtanir Slml 22140 HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur frá kL 7. Hljómsveit Karls Lillien dalils leikur, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir Will Gaines skemmtir. HÓTEL BORG — Hljómsveit Guð- jóns Pálssonar leikur til kl. kl. 11.30, söngkona Germanie Busset. HÓTEL SAGA — Matur í Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson við píanð ið á Mímisbar HÓTEL HOLT - Matur frá kL 7 á bverju kvöldl HABÆR — Matur frá kL 6. Létt músik af plötum JOSEPH E. LEVINE presents THE CARPETBAG6ERS a PARAMOUNT PICTURES release THEATftE Heimsfræg amerísk mynd eftir samnefndr metsölubók. Mynd in er tekin i Technicolor og Panavsion. Leikstjóri Edward Dmytryk. Þetta er myndin, sem beðið hef ir verið eítir. Aðllhlutverk: LEIKHÚSKJALLARINN. - Matur frá kL 7. Rejmir Sigurðsson og félagar leika. NAUSTIÐ — Matur frá klukkan 7. Carl Billich og félagar leika LlDÓ — Matur frá kL 7. Sextett Olafs Gauks leikur, söngkona Svanhildur Jakobsdóttir. RÖÐULL — Matur frá kL 7. Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvaran ViUtjálmur og Anna Vilhjálms. Skemmtikraftamir Les Lio- nett. KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. Hljóimsveit Elvars Berg leik- ur til kl. 11.30. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansamir í kvöld. Lúdó og Stefán. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Emir og tríó García kemur fnam í síðasta skipti. DRUKKNAÐI Framhald af bls. 16 Guðmundur við stýrið en faðir hans var með drenginn frammi í bátnum. Er báturinn var kom inn nokkuð nærri eyj- unni, féll Guðmundur aft ur yfir sig og lenti í sjónum. Báturinn var á fullri ferð og vannst Stein grími ekki nógu góður tími til þess að snúa bátn- um við til þess að bjarga Guðmundi. Er slysið átti sér stað var veður ekki tiltakanlega slæmt, dálítil stormgjóla og straumbára. LANDSMIÐJUMÁLIÐ George Peppard Alan Ladd, Bob Cummings Martha Hyer Caroll Baker íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9 LÖGREGLUKÓRAR Framhald af bls. 16. tvöfaldri röð út úr skólanum og stilltu sér upp í hálfboga á planinu fyrir framan skólann. Þá gengu form. kóranna fram fyrir þá og stóðu í einfaldri röð á meðan setningarræðan var flutt og litlar stúlkur færðu þeim blómvendi. Við hlið lögreglustjórans í Reykjavík voru tveir aðrir lög reglustjórar, á meðan hann flutti ræðuna, frá Osló og frá Helsinki. Að lokinni setningu gengu lögreglumennirnir inn í skól ann aftur og í kvöld munu þeir æfa samsöng. Á morgun munu þeir, eins og áður hefur verið skýrt frá ganga í skrúð göngu niður Laugaveginn og syngja fyrir framan Mennta- skólann. IÞRÓTTIR Framfhald af bls. 13. leik. Féllst hann þó á að dæma leikinn. Þjálfarinn sagði, að það væri með öllu óverjandi að ekki væri hægt að ná í nokkurn aðiia i síma hjá dómarafélaginu, hvorki fram- kvstj. né stjórnarmeðlimi, þegar dómari mætti ekki. Biður hann fé lagið að sjá svo um, að slíkt endur taJd sig ekld. Framhald af bls. 16. um dómsrannsókn í málinu fyirir Sakadómi Reykjavíkur. Stendur sú nannsókn enn yf- ir frá því í vor, en niðurstöð ur hennar munu væntanlega verða sendar saksóknara til umsagnar og ákvörðunar áður en mánuður er liðinn. Ekki er gott á þessu stigi málsins að segja um hve mikl ar fjárhæðir hér er um að ræða því margs konar kær ur eru í málinu, skjalafals, breytt bókhaldsgögn og beinn fjárdráttur. Óhætt mun þó að fullyrða að upphæðirnar skipti hundruðum þúsunda. Stöður aðalgjaldkera og aðaibókara hafa nú verið aug lýstar lausar til umsóknar hjá Landsmiðjunni. Minningarsjóður Stofnaður hefur verið minningar sjóður um Kristinn Ánmannsison rektor. • Minningarspjöld sjóðsins fást í skrifstofu Menntaskólans og í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds sonar. Frá Menntaskólanum í Reykjavík. Vinningsnúnter 18. júní var dregið hjá borgar fógeta í happdrætti Krabbameins félagsins og kom vinningurinn, Ramblerbifreið, upp á miða nr. 23791- Væntanlegur vinningshafi er beðin um að snúa sér til skrif stofu Krabbameinsfélagsins að Suðurgötu 22. (Birt án ábyrgðar) Siml 11384 Nú skulum við skemmta okkur P^ÍMÍPRfNCS weexeND 5» TROr CONNlf TY STEIANif ROötRT IÐONAHUE • SIEVENS - HARDIN ■ PÖWERS ■ CflNRAD JACK JfRRY WESION ■ VAN DYKE * u&ZiuHiik- u.wftm KCRUÁH twr&g TECHHICOLOR1 Frem WARNER BROS. s Bráðskemmtileg og spennandi, ný amerísk kvikmynd f iitum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Siml 31182 íslenzkur texti. Með ástarkveðju frá Rússlandi (From Russia with Love) Heimsfræg og snilldar vel gerð ný ensk sakamálamynd í litum Sean Connery Daniela Bianchi. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ 1 P1 SítnA 114 75 Aðeins fyrir hjón (Honeymoon Hotel) Aimerísk gamanmynd í litum og Cinemascopee. Robert Goulet Nancy Kwan Robert Morse JUl St. John. Sýnd kl. 5, 7 og 9 TAFIR Framhald af bls. 16. vegunum var sums staðar svo mikill að kveikja varð ljós á bílunum af öryggisástæðum. -Á Þingvöllum var um að litast eins og þjóðhátíð væri haldin þar, bil arnir þöktu hlaðið hjá Val- höll og hvarvetna í hnauninu þar í kring sást glitta í fólk. Engin merki sáust þess á vegunum í nágrenni höfuðborgar innar að reynt hefði verið að binda rykið, en margur hefði Iþeigið iþað að vegamálastjómin sýndi einhvern lit í þeim efnum. Vonandi verður eitthvað að því hugað um næstu sólskinshelgi hér sunnanlands. Slmi 18936 Hefnd í Honskong Æsispennandi frá byrjun til enda, ný þýzk litkvikmynd, ura ófyrirleitna glæpamenn, sem svifast einskis. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Danskur texti. Bönnuð bömum. Simar 38150 og 32075 Parrish Hin skemmtilega Ameríska lit- mynd með hinum vinsælu leik nrum: Troy Donahue, Connie Stevens, Claudette Colbert og Karl Malden. Endursýnd í nokkur skiptL Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur textL Slntl 11544 j Úlfabræðurnir Róm- j úlus og Remus TUkomumikU og æsispennandi ítölsk stórmynd f Utum byggð á sögninni um upphaf Róma- borgar. Steve Reeves Gordon Scott Danskir tcxtar. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 6 og 9 ÍÞRÓTTIR Framihald af bls. 13.. eftir fyrirgjöf Bergsteins. Fleiri urðu mörkin ekki, en Valsmenn tveimur stigum rfkari. í liði Vals vakti Björgvin Her- mannsson mesta athygli. Björgvin hefur ekki leikið með liði Vals um langt skeið, en virðist litlu hafa gleymt. Mesti munur á liðun um á sunnudag fólst í markvörzl unni. Björgvin átti góðan dag, en Einar slæman. Auk Björgvins átti Bergsveinn Alfonsson í Vals-lið inu góðan leik. Hann er tengilið ur í „4-2-4“ og byggði vel upp. í Akureyrar-liðinu voru Steingrim ur og Kári hættulegustu sóknar mennirnir en hvorugiun tókst að nýta tækifæin, sem sköpuðust. Guðmundur Guðmundssson, dæmdi leikinn vel. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. flokkum, 5. fl. b og c, en þar hef ur Valur unnið sigur. f ?. flokki a hafa þrjú lið aðallega möguleika Valur, Fram og þróttur. f 2. flokki b stenudr slagurinn á milli Fram og KR. f 3. flokki a er staða Vík ings bezt, en í b-liðinu hjá Fram. í 4. flokki a eru Valsmenn greini lega sterkastiu: og vantar aðeins herzlumuninn til að hljóta sigur. f 4. flokki b er mjög óvíst um úrslit. í 5. flokki a er mjög lík legt, að Víkingur sigri. Stigakeppni Rvíkurfélaganna, stendur nú þannig, að Valur hef ur hlotið 47 stig eftir 37 leiki. Fram hefur 36 stig eftir 29 leiki og KR er með 20 stig eftir 23 leiki. Víkingur og Þróttur eru tals vert langt á eftir. ÞJÓÐLEIKHÚSID Sýning miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasaian opin frá kl 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sýning miðvikudag kl. 20.30 Sýning fimmtudag kl. 20.30 Sýning föstudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnð er opin frá kL 14 Simi 13191. toiu n mmiuimnwai KORAVjO.CSBI i Sfm> 41985 tslenzkur textL Flóttinn mikli (The Great Escape) Heimsfræg og snilldar vel gerð, aimerisk stórmynd í ltam og Panavision. Steve McQueen James Gamer. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. wrwa rt Slmi 50249 49 1 Hin mikiS umtalaða mynd eft ir Vilgot Sjöman. Lars Lind Lena Nyman. Stranglega bönnuö innan 16 ára sýnd kL 7 og 9 Slm £9184 Sautján GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTENSEM OLEMONTY LILY BROBERS Ný dönsk dtkvtkmyno eför mnn amðellds rithöfuno Soya sýnd kl. 7 og 9. Bðnnnö oönram RAFNARBÍÖ Slm 1644« Skuggar þess liðna 1 Hrifandl or efnlsmlkU ný ensk amerisk Utmynd meC i tslenzkui textl sýnd kL 5 og 9 Hækkað verö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.