Tíminn - 22.06.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.06.1966, Blaðsíða 6
MIÐVIKUDAGUR 22. júní 1966 Hreingern- ingar Hreingerningar með nýtízkn vélum Fljótleg og vönduð vinna. Hreingerningar sf.. Sími 15166, eftir tel. 7 e.h. 32630. HÚSMÆÐUR: REYNIÐ ■■ ______ _____ K O L D U ROYAL BÚÐINGANA suða Brapðtegundir: Karamellu, Vanilia, Hindberja og Súkkulaði Gúmmívinnustofan h.f. Skiphoiti 35 — Símar 31055 og 30688 BúðingarinÐ cr tilbúðma til mat- reiðslu, aðciDS þarf að hræra hann saman við 1/2 liter af mjólk, láta hanD standa í nokkrar mínútur og framreiða síðan í glðsum eða skál. TÍMINN BÍLAKAUP 15 8 12 WILLYS ‘66 með blæju, ekinn 8 þús km. OONSUL CORTINA ’66, hvít- ur, ekinn 6 þús km. VOLVO AMASON station ‘65 hvítur. TAUNUS 17 M ‘65 SAAB ‘65 hvítur. OPEL REKORD ‘65. rauður SKODA COMBI ‘65. ekinn 15 þús km. RENAULT CORDINE ‘65, verð kr. 90 þús. HILLMAN IMP ‘65 ekinn 14 I þús. km. TRABANT ‘64 ‘65 ‘66. MERCEDES BENZ 1413 ‘65 og ‘66. Fólksbifreiðir Vörubifreiðir Jeppabifreiðir Bílar við allra hæfi. Kjör við allra hæfi. Komið — Skoð*ð — Hringið BELAKAUP Bifreið til sölu Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar við Síðumúla er til sýnis og sölu Ford-bifreið, árgerð 1942, yfir- byggð með langsum sætum fyrir allt að 20 manns. Upplýsingar á staðnum. Tilboðum sé skilað til Skúla Sveinssonar, aðalvarðstjóra, fyrir 30. júní n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 20. júní 1966. 15 8 12 Skúlagötu 55 v/Rauðará. Tilboð BÆNDUR Af sérstökum ástæðum ósk um við eftir að koma 12 ára dreng í sveit í júlí. Er duglegur og hlýðinn Með- lag eftir samkomulagi’ ': Upplýsingar í síma 3 81 55. ttalskir sundbolir og bikini. E L F U R Laugavegi 38. Skótavörðustíg 13, Snorrabraut 38. ísfirðingar Vesffirðingar Hef opnað skóvinnustofu að Túngötu 21. ísafirði Gjörið svo ve) og reynið viðskiptin. Einar Högnason, skósmíður óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis föstudaginn 24. júní 1966 kl. 1 — 4 í porti bak við skrifstofu vora, Borgartúni 7: Volvo Amazon, fólksbifreið Mercedes Benz, fólksbifreið Taunus \7 station Willys, station Willys, station Taunus Transit, sendiferðabifreið Volvo, vörubifreið 8 tonna Gaz 69, rússajeppi árgerð 1963 — 1960 — 1959 — 1959 — 1959 — 1961 — 1955 — 1959 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7 sama dag kl. 5 e.h. að viðstöddum bjóðend- um. Réttur áskilinn til að .hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. Innkaupastofnun ríkisins. KAPPREÍÐAR Hinar árlegu kappreiðar hestamannafélagsins Dreira verða haldnar í Ölveri 26. júní kl. 14. Skrá- setningar hesta verða mótteknar í síma 1981 og 1781, Akranesi, og í Lambhaga hjá Gunnari Gunn- arssyni. Mótsnefnd. HESTAMÚT . \ Hið árlega hestamót Geysis verður háð á skeið- vellinum á Rangárbökkum sunnudagmn 10. júlí, og hefst kl .3 e.h. með gæðingakeppni. Þátttaka í skeiði 250 — 350 — 800 metra stökki tilkynnist til Steinþórs Runólfssonar, Hellu fyrir 4. júlí Undirbúningsnefnd. )

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.