Tíminn - 22.06.1966, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.06.1966, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 22. júní 1966 T ungan er dýrasti f jársjóður ykkar Mörgum útlendingum hefur lömguim þótt hálfkyndugt, Iiví- líka ofurást við íslendingar ber um til móðunmálsins okkar. Þekn þykir það mörgum hverj um mestu undrum sœta, að við síkulum hafna öllum alþjóð legum nýyrðum og gera ofck ur far um, að tala sem allra líkast því og þeir gerðu vík ingarnir, sem uppi voru fyrir þúsund árum og hjuggu mann ok annan. Ef til vill er þnð efckert undarlegt, þótt útlend ingar undrist yfir þessari „sér- vizku“ ökikar, þeir sjá vita skuld ekkert hagnýti fólgið í því að viðlhalda gamalli tungu, s>em gerir þá hálfruglaða með öllum sínum flóknu beygingar endingum. Þeir vita vafnlaust fáir, að málið og þær bókmennt ir, sem á því hafa verið skapað ar í gegnum aldirnar eru svo til einu fornu menningarverðmret in, sem við eigum, verðmæti, sem ofckur þykir ámóta vænt um og erlendu fóiki þykir um hallir, kirfcjur og önnur verð mætí sem þeir eiga frá liðinni tíð. En okkur fslendingum er það jafnan mikið gleðief'.ii, er útlendingar leggja sig fram um að læra mólið okfcar .og sfcynja hvílíkt gildi það hefur fyrir oklkur. Hér á landi er stödd hollenzk stúlka í því Skyni að viða að sér efni í doktorsrit gerð um einhverja grein is- lenzkra bókmennta. Er við frétt um af henni greip o'kfcur for- vitni samfara þióðanstolti og héldum við á fund hennar og báðum um viðtal. Paula Ver meyden heitir hún, hávaxin, björt yfirlitum og glaðleg í viðmóti. Hún talar mjög góða íslenzfcu, enda sagðist hún að- spurð hafa dvalizt hér á árun um ‘55—‘58 og lofcið próti i íslenzfcu fyrir erlenda stúdent.a við Háskóla íslands. Á þeim ár um, sem síðan eru liðin hefur hún verið við nám í hollenzka við Hásfcólann í Leiden og bað an lauk hún prófi fyrir fáum vifcum. — Eiginlegá var það fyrir tilviljun, að ég fcom hingað fyrst. Um þær mundir var é«g við nám í hollenzku við Há- skólann í Leiden, og hafðí kynnt mér íslenzkar fornbók menntir lítils háttar. Annarri stúlku hafði verið boðinn styrk ur til að fara til islenzkunáms við Háskóla fslands, en ein- hverra hluta vegna gat hún ekki þegið hann, svo að mér bauðst hann í staðinn. Eg vissi þá ekfcert um land og þjóð, en áður en ég hélt hingað, setti ég mig í samband við fslending einn í Leiden, og hann kenndi mér dálítið í málinu og sagði mér frá landinu, en að heyra er allt annað en að sjá. Upp haflega var það ætlunin hjá mér, að dveljast hér einungis átta rnánuði en ég kunni svo vel við mig, að ég ílentist hér í tvö og hálft ár og lauk héð an prófi. Á sumrin var ég norð ur í Eyjafirði i kaupavinnu. — Fannst þér ekki íslenzkan eríið til að byrja með. — Jú, etoki get ég neitað því. Beygingar eru svo til ó- þefckt fyrirbæri í hollenzku, og óg átti dálítið erfitt með þær til að byrja með og ennþá vilja þær vefjast fyrir mér. Eg hafði að vísu lært nokikuð í gotnesfc j áður en hingað kom, en hún hefur fremur flókna málfræði, sem svipar á sinn hátt til þeirr ar rslenzfeu, og ég gat stuðzt nofcfcuð við hana, þegar ég hóf námið hér. Eg sótti tíma í nútímaíslenzku hjá Steingrími J. Þorstein9syni prófessor, prof jessor Einar Ólafur Sveinsson kenndi okkur forníslenzku og Halldór Halldórsson íslenz.cu fyrir erlenda stúdenta. Þetta voru allt mjög góðir kennarar, en verst þótt mér. hvað stund um þeir voru tregir við að tala íslenzku við okkur eriendu stúdentana. Kennslan fór oít fram á ensku en okkur fannst það alveg óþarfi, því að við vorum jú komin hingað til að læra íslenzku og vildum að minnsta toosti fá að tala hana i kennslustundunum. Mér þótti í fyrstunni erfitt að kynnast ís- lendingum. Við erlendu stúd entamir héldum oftast nær hópinn og okkur gáfust etoki mörg tæfcifæri til að tala ís- lenzku við íslendinga, þeir sea-n við komúmst í kynni við, áttu erfitt með að skilja íslenzkuna okkar og vildu þá frekar tala við okitour ensku. Mér datt í hug, að ef til vill væri bezt að fara út á land til að læra málið, og mér var útveguð kaupavinna úti á landi. Þar fór mér mjög fram með málið, og ég verð að segja það, að mér finnst mifciu auðveldara, að kynnast íslendingum úti á landi heldur en borgarbúum. Eg veit eiginlega etoki hvað veldur þvi. Gamlar þjóðsagnir um Hollend- inga. Eg hef lesið talsvert á ís- ienzku, bæði þessi ár, sem ég dvaldi hér og eins, fneðan ég var heima í Hollandi. Eg er búin að innbyrða allar íslend ingasögurnar, mikið af Eddu- kvæðum, þjóðsögurnar ykkar og talsvert af síðari tíma bók- menntum- Mér til mikillar ánægju komst ég yfir Þjóðsög ur Jóns Árnasonar í Leiden og las þær mér til mikils gamnns. Sérstaklega þótti mér gaman af draugasögunum, þvi að ég hef aldrei kynnzt þvílíku. Móri Sfcotta eða einhverjir ættingj ar þeirra hafa aldrei verið til í Hollandi að því er ég bezt veit og þjóðtrú þar heima hef ur yfirleitt verið afar lítil. Eg er oft að húgsa um, hvort enn sé til fólk, sem trúir á þessi fyrirbæri, eða hvort þau hafi horfið, þegar rafljósin komu til sögunnar. Það er margt i ís- lenzfcri náttúru, sem gefur til efni til draugatrúar, og mér detta oft í hug vofur, þagar ég er á ferð austur í Bisfcupstung um og sé gufumökfcinn stíga upp úr jörðinni á mörgurn stöð um. Mér hefur þótt það sérstak lega sniðugt, að sumar þjóð- sögur íslendinga hai'a verið tengdar Hollendingum. Því var trúað hér áður fyrr, að hollenzk ir sjómenn toeyptu rauðhærða stráfca og notuðu þá í beitu. Einu sinni var ég á ferð austur á landi og þá rakst óg oft á fólk sem sagði mér frá þessu. Hvort það hefur trúað því sjálft, veit ég ekki, en mér fannst þetta bráðfyndið- Tungan er ykkar dýrasti tjár- sjóður- — íslenzkar fornbókmenntir eru alveg sérstakar í sinni röð Njála og Hrafnkatla eru til að mynda gullvæg listaverk, og þegar ég les slík verk hugsa óg miklu fremur um þau sem listaverk heldur en sagnfræði legar heimildir- Fræ'ðilegar rannsófcnir á þessum bókmennt um hafa lífca sýnt það og sann að, að þær eru ríkari að lista gildi heldur en sannleiksgildi, enda þótt þær hafi fram til þessa verið tefcnar sem sann sögulegar heimildir. Þegar Nor dal gaf út rit sitt um Hrafn- bötlu, sem sýndi fram á það, að hún væri fyrst og fremst bóndi í Jökuldal eða Hrafn- kelsdal, ég man ekfci hvort var, og ritaði skelegga grein, þar sem hann andmælti kenningum prófessorsins. Eg hafði ákaf- lega gaman af þessu, því að heima í Hollandi myndi eng- um bónda koma til hugar, að andmœla opinberlega kenning um lærðs prófessors. i’etta sýndi það líka, að almenning, ur í landinu hefur lifandi áhuga á þessum fornu sögum, þær hafa verið samgrónar eðli þjóð arinar um aldaraðir, ef svo má segja, en slíkt er afar óvenju lagt í öðrum löndum, að minnsta kosti, þar sem ég þefclki til. Áldrei myndi hollenzfcri móður detta í hug að lasa fyrir bom sín Ijóð á fornu máli, eins og algengt er hér. En þá kemur líka það til, að íslenzfcan hefur haldizt svo til óbreytt um aldaraðir, en hollen^can hins vegar gengið í gegn um svo mörg breytinga stíg, að enginn núlifandi Hol- lendingur getur fjTÍrhafnar- laust liasið, það sem ritað var á málinu endur fyrir löngu. Heima er móðurmálið mjög lítils metið, almenningi ieiðist það og hann skilur efciki, hvaða gagn er fólgið í því að tala fallegt mál. Hér á landi hefur móðurmálið jafnan verið haft f hávegum, fólk hefur kunnað íflendingasögurnar svo að segja spjaldanna á milli, það Paula Vermeyden. hefur lagt sig fram um að tala sem fegurst mál, og sífellt er verið að búa tíl nýyrði, sem falla vel inn í málið. En mér finnst ýmislegt benda til bess. að tungan sé íslendingum ekki lengur jafn hugfólgin og áðui; var. Unga fólkið nennir etoki að lesa íslendingasögurnar, og það er ef til vill skiljanlegt, því að tímarnir hafa breytzt svo frá því spm áður var, nú getur fólk gert sér svo margt annað til dægrastyttingar heldur en að lesa það getur hlustað á út- varp og horft á sjónvarp og þá er margt annað, sem glepur. Ein kunningjakona mín er nef ur stundað nám við Háskólann hér hefur sagt mér að litlir krakkar væru hættír að tala hreina íslenzku, heldur notuðu þess í stað einhvers konar sambland af henni og amerísku. Eg trúi ekfci, að þetta sé orðið svona svart, það væri mikill missir fyrir ykkur, ef tungan spilltist, því að hún er vklcar mesti fjársjóður. En ef svona er komið, og foreldrarnir brýna ekki lengur fyrirbörnum að tala fallegt mál, verða móð urmálsikennarar að taka af skar ið, og á þessum timum útvarps sjónvarps og mikilla viðskipta þjóða á milli, hvílir ábyrgðin afar þungt á móðurmálskennur unum. Hefur búið til íslenzk nýyrði. — Það má um það deila, hvort þið íslendingar ættuð ekki að taka upp fleiri alþjóð- leg nýyrði en gert hefur verið. Það væri ef til vill handhægara að gera það, en mörg þessara orða geta alls efcki fallið inn í málið. Eg hef ákaflega gaman af þessari nýyrðasmíði ykkar, og mér finnst að þið ættuð að Timamynd GE. halda henni áfram, svo lengi, sem það er hægt, þótt ég sé hins vegar efins um, að bað verði mögulegt þegar fram i sækir. Annars hef óg sjálf húið til nýyrði á íslenzku, þótt und arlegt megi virðast. Það var eitt sinn smíðaður dýpkunarbát ur heima í Hollandi, og áitti að nota hann á Mývatni. Simið- irnir komu að máli við mig og báðu mig að þýða nöfnin á tæfcjum bátsins yfir á íslenzfcu, en ég hef ekki hið minnsta vit á tæikni og öðru því tilhevr andi, svo að það var úr vöndu að ráða. Eig náði mér í tækni orðasafn og eftir milcið vafstur tókst mér að finna nöfnin á 22 tækjum, en tvö gat ég ó- mögulega fundið, hvernig sem ég leitaði. Þá tók ég það ráð, að búa til þau tvö orð, sem á vantaði, og gerði ,það á svip aðan hátt og önnur íslenzk ný- yrði hafa verið búin til. Mér þóttí ákaflega gaman af þessu, en ég hef ekkert heyrt frá þeún, sem hafa með bátinn að gera, og veit því ekfci, hvernig þeim hafa Ifkað orðin min- Langar að skrifa doktorsritgcrð um Steplian G. Stephansson. — Þú minntist á það áðan, að þú hefðir lesið íslenzfcu. með an þú varst í Hollandi. Er ef til vill hægt að fá íslenzkar bæk ur þar? — Það er fremur lítið um það, enda fáir, sem kunna ís- lenzku heima. En íslandsvlnur inn Dr. Van Hamel, sem hér var á ferð fyrir um það bil 30 árum lét Háskólanum íUtrecht eftir sig talsvert safn gamalla íslenzkra bóka. Eg hef ebki getað kynnt mér, það sem gert hefur verið í íslenzfcum bók- menntum síðan ég fór héðan. Sumpart er ég komin hingað nú til að bæta úr þeim þekking arskorti, því að mér hefur ver tð falið að skrifa grein um ís- lenzfcar bókmenntir í alfræði- orðabók, sem er í stmíðum hekna. Einnig hef ég hugsað mér að leggja drög að doktors Framhald á bls. 12. segir Paula Vermevden frá Hollandi, sem langar ti! að skrifa doktorsritgerð um Stephan G. Stephansson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.