Tíminn - 22.06.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.06.1966, Blaðsíða 10
to í DAG TÍMINN í DAG MIÐVIKUDAGUR 22. júvn' 1966 DENNI DÆMALAUSI — Eg læt engan troða mér um tær, þótt ég sé í sparifötunum. í dag er miðvikudagur 22. iúní — Albanus Tungl í hásuðri kl. 16.14 Árdegisháflæði kl. 8.28 H«il$ug»2la Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inni er opin allan sólarhringinn simi 21230, aðeins móttaika slasaðra -fc Næturlæknir kl. 18. — 8 sími: 21230. ■fi NeySarvaktln: Simi 11510. opið hvern virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu i borginni gefnar l simsvara lækna félags Reykjavfkur t sjma 18888 Kópavogsa póteklð er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10 Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108. Laugarnesapótek og Apótek Keflavfkur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4 Næturvörzlu í Haí'narfirði aðfara rtVt 23. júní annast Kristján Jóhann esson, Smyrlahrauni 18, sími 30056. Næturvörzlu í Keflavík 22. 6. annast Arnbjörn Ólafsson, og 23. 6. Guðjón Klemenzson. Félagslíf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafclag íslands fer gróöursetn ingarferð í Heiðmörk á þriöjudaps kvöld og fimmtudagskvöld kl. 8, far ið frá Austurveili. Félagar og aðrir velunnarar Ferðafélagsins vinsam- legast beðnir um að mæta. Kvenfélag Laugarnessóknar minn ir á saumafundinn miðvikudag 22. þ m. kl. 8'30 í kirkjuk.iallaranum. Nærfatabandið er komið, konur sem ætla að taka bandið í vélprjón vitjið þess á fundinn eða hjá Sigriði Ás- mundsdóttur, sími 34544 Stjórnin. Kvennadeild Skagfirðngafélagsins í Reykjavík minnir á skemmtiferö- ina á sögustaði Njálu sunnudagnn 26. júní n. k. Öllum Skagfirðingum í Reykjavík og nágrenni heimil þátt taka. Látið vita í síma 32853 og 41279 fyrir 22. júní. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar fer í sumarferðalagið 29. júní. Farið verður að Saurbæ og Akraneesi, borðað að Bifröst. Tilkynnið þátt tttJw sem fyrst til Ragnhildar Ey- jólfsdóttur í síma 16820. i j 1 — Þú féllst ekki af baki. segja, þegar við komum heim. Þú fórst af hafir dottið af baki færðu aldrei að koma — Hvað! Efastu um orð mín? baki til þess að tína blóm og á meðan á hestbak framar. — Aldrei, góða mín. Eg er aðeins að hljóp Gráni, í burtu. velta því fyrir mér, hvað við eigum að — Þú veizt það, ef 'HANN heyrir að þú DREKI __ Svo þú komst með öll stolnu rista- vcrkin hingað og norn til að gæta þeirra. — Þau voru ekki stolin. Þau voru aðeins gerð upptæk og það voru yíirmenn minir, sem það gerðu. Eitt sinn kom ég með kaupanda þang að. — Er þetta staðurinn. — Hafðu engar áhyggjur, það er ekkert að óttast. — Stórkostlegt. Eru þau ófölsuð. — Án efa. Eg hef sannanir fyrir þvi. — Þegar svo vildi tfl að einhver kom þarna af tilviljun — gestur sem hafð ekki heyrt talað um Hantanornina. . ." Kvennadeild Slysavarnafélagsins I Reykjavik, fer skemmtiferð 23. júní. Farið verður suður með sjó að Reykjanesi Grindavík, Þorlakshöfn Selfossi, Eyrarbakka og Stokkseyri. Allar upplýsingar i síma 14374 og 38781. Frá Prestkvennafélag íslands: Lagt verður af stað frá Háskóian um kl. 1. miðvikudaginn 22. þ. m. Stjórnin. Kvenfélag Bústaðasóknar: Sumaferðin farin þriðjudaginn 28. júní kl. 8. árd. frá Réttarholtsskól anum. Parið verður um Borgarfjörð að Barnafossum. Upplýsingar hjá Sigríði, 33941, Erlu, 34571, Kristínu 34862, og Steinunni 34410 fyrir næsta föstudagskvöld. Ferðanefndin. Kvenfélag Óháðasafnaðarins: KvöldferSalag mánudaginn 27. júní kl. 8,30. Skoðuð verður Garða kirkja, kaffi í Kirkjubæ á eftir. Far ið verður frá Búnaðarfélaigshúsinii. Allt safnaðarfólk velkomið. Slglingar Eimskip h. f. BakkBfoss fór frá London í gær 20. til Leith og Rvíkur Brúarfoss fer frá Rostock í dag 21. til Hamborgar Kristiansand, Seyðisfjarðar, Norð f jarðar og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum í gær 20. til Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fer frá Hamborg 22. til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Húsa vík í dag 21. til ísafj. Hafnarfj. og Keflavíkur. Gullfoss fer frá Leirh f dag 21. til Kmh. Lagarfoss er í Ventspils, fer þaðan til Kotka Gauta borgar og Rvíkur. Mánafoss fór frá Keflavík 18. til Nörresundby og K- mh. Reykjafoss fer frá Kmh 22 til ítvíkur Selfoss fer frá NY 23. tfi Reykjavíkur. Skógafoss fer væntasi le£a frá Osló 21. til ScyðisfjarSar Eskifjarðar og Þorlákshafnar. Tungu foss fór frá Þórshöfn 17. til Huli Antverpen, London og Hull. Askja fer frá Bremen í dag 21. til Ham borgar. Rotterdam og Hull. Rannö fer frá Vestenannaeyjum í dag 21. tl Akraness og Hafnarfjarðar. Nor stad kom til Reykjavíkur 19. frá Kmh Blink fór frá HuU 17. lil Rvíkur. Ríkisskip: Hekla er væntanleg á ytri-höfnina í Reykjavik kl. 7,00 árdegis í dag. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Her jólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 1 kvöld til Vestmannaeyja og Horna fjarðar. Skjaldbreið er í Rvík. Herðu breið fer frá Rvík í dag vestur um land i hringferð. Baldur fer frá R- vík á morgun til Snæfellsneses- og Breiðafjarðahafna. FlugáæHanír Loftleiðir h. f. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá N. Y. kl. 09.00. Heldur áfram til JSTeBBí sTTtLC/t ol lir Iziirgi biratgascnn 'sÍA/Öi&OÐAft f>ÍATAN-J<yy)/$?bt&&fo£ KOMA T/L JAPiÐAI&NmR * 6E4TA& eSMt norrux MMWi, MH KAPh rAuáfcu srj?/fe MAVmAfíAfff ( OG ffOMA m. BAMOAKÍKJANNA. 7A MANftmiíAr. f/ytTT/S ifTlfKMAm G’Ar/JLEGA &T OG KKKf mntNSK ÁfSS/..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.