Vísir - 23.01.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 23.01.1975, Blaðsíða 10
10 Vísir. Fimmtudagur 23. janúar 1975. Enginn er meiddur, elskan.<T ]_ Við erum gæfusöm. Farðu ) gg hvilist i riimið og hvildu þig vel. Aldrei, fyrr en ég verð — t kjallara — Snjóhjólbarðar i miklu úrvali ó hagstœðu verði Fullkomin hjólbarðaþjónusta Hjólbarðasalan s.f Borgartúni 24 — Simi 14925. (A horni Borgartúns og Nóatúns.) Blaðburðar- börn óskast Suðurlandsbraut, Vesturgata VISIR Sími 86611 Hverfisgötu 44. Tilkynning til launagreiðenda er hafa í þjónustu sinni starfsmenn búsetta í Hafnarfirði og Kjósarsýslu Samkvæmt heimild i 7. tölulið 103. gr. reglugerðar nr. 245/1963, er þess hér með krafist, af öllum þeim er greiða laun starfsmönnum búsettum i Hafnarfirði og Kjósarsýslu og ekki hafa skilað starfs- mannalistum i janúar, að þeir skili nú þegar skýrslu um nöfn starfsmanna hér i umdæminu, sem taka laun hjá þeim, nafn- númer, heimilisfang og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreiðanda til að tilkynna er launþeg- ar hættu að taka laun hjá kaupgreiðanda og þeirri ábyrgð, er kaupgreiðandi fellir á sig ef hann vanrækir skyldur sinar sam- kvæmt ofansögðu, eða vanrækir að halda eftir af launum upp i þinggjöld samkvæmt þvi sem krafist er, en i þeim tilvikum er hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreið- anda, svo sem um eigin skuld væri að ræða. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Strandgötu 31, Hafnarfirði. VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN GAMLA BIO Viðgeröarmaðurinn MGM presents theJohn Frankenheimer- Production ot the f ixer Alan Bates Dirk Bogarde Spennandi og vel gerð bandarisk kvikmynd, með isl. texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. KOPAVOGSBIO Gæðakallinn Lupo Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6, 8 og 10. TONABÍÓ Síðasti tangó í Paris Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára. Athugið breyttan sýningartima. AUSTURBÆJARBIO Hver myrti Sheilu? Mjög spennandi og vel gerð ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Richard Benjamin, James Mason, Raquel Welch, James Coburn Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. NYJA BÍÓ Uppreisnin á Apaplánetunni. (Conquest of the Planet of Apes). Afar spennandi ný amerisk lit- mynd. Myndin er sú fjórða og af sumra áliti sú bezta af hinum vin- sælu myndum um Apaplánetuna. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKÓLABÍÓ Farþegi í rigningu Rider in the rain Mjög óvenjuleg sakamálamynd. Spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: René Clement. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Marlene Jobert ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum Tónleikar kl. 8.30. HAFNARBIO PDPILLOn Spennandi og afburða vel gerð og leikin, ný, bandarisk Panavision- litmynd, byggð á hinni frægu bók Henri Charriére (Papillon) um dvöl hans á hinni illræmdu Djöflaeyju og ævintýralegum flóttatilraunum hans. Fáar bækur hafa selzt meira en þessi, og myndin veriö meö þeim bezt sóttu um allan heim. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. Athugið breyttan sýningartlma. Þú Si MÍMI„ 10004

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.