Vísir - 23.01.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 23.01.1975, Blaðsíða 11
Visir. Fimmtudagur 23. janúar 1975. 11 #ÞJÓDLE!KHÚSI0 HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? i kvöld kl. 20. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND föstudag kl. 20. Siðasta sinn. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Uppselt. 30. sýn. sunnudag kl. 14 (kl. 2) og kl. 17 (kl. 5) KAUPMAÐUR I FENEYJUM laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. SELURINN HEFUR MANNSAUGU 2. sýning i kvöld kl. 20.30. ÍSLENDINGASPJÖLL föstudag kl. 20.30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU 3. sýning laugardag kl. 20.30. 4. sýning sunnudag kl. 20.30. Rauð kort gilda. ÍSLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sfmi 16620. IAUGARÁSBÍÓ Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. STJÖRNUBÍÓ Verðlaunakvikmyndin: THELAST PICTURE SHOW / The placB.The people. Nolhing much has changed. tslenzkur texti. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk verðlaunakvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlut- verk: Timathy Bottoms, Jeff Birdes, Cybil Shepherd. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Fiat 132 '73 Fiat 128 ’73 Fiat 128 Rally ’73 Fiat 127 ’72 Comet ’73, ’74 Citroen DS ’71 Toyota Mark II '74 Volksw. 1300 '71, ’7? Volksw. Fastback ’70, ’71 Volksw. Passat '74 Peugeot 504 ’71 Chrysler 160 ’71 Mercedes Benz 250 S ’67 Chevrolet Nova ’70, ’73 Bronco ’66, ’73 SAAB ’99, 71. Opið á kvöldin kl. 6-9 og llaugardaga kl. 10-4 eh. Hverfisgötu 18 - Simi 14411 Laus staða Staða ritara i skrifstofu Tækniskóla tslands er laus til um- sóknar. Laun samkv. kjarasamningum starfsmanna rfkisins. Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og starfs- feril, skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfis- götu 6, Reykjavfk, fyrir 10. febrúar n.k. Menntamálaráðuneytið, 17. janúar 1975. Laus staða Skrifstofustúlku til afgreiðslustarfa vantar nú þegar á skrifstofu byggingar- fulltrúans i Reykjavik. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist til skrif- stofu byggingarfulltrúa, Skúlatúni 2. Húsbyggjendur — Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikur- svæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. Ilagkvæmt verð. Greiðsluskilmálar. Borgarplnst h.f. Borgarnesi Sími 93-7370 Helgar- og kvöldsimi 93-7355. Smurbrquðstofqn BJÖRMÍNN Njálsqötu 49 — Simi 15105 Lokað vegna jarðarfarar Verslunin Bristol, Bankastræti 6, verður lokuð föstudaginn 24. jan. vegna jarðar- farar. Söluskattur Viðurlög falla á, söluskatt fyrir desem- bermánuð 1974, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ir eindaga unz þau eru orðin 10% en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Athygli þeirra smáatvinnurekenda sem heimild hafa til að skila söluskatti aðeins einu sinni á ári er vakin á þvi að þeim ber nú að skila söluskatti vegna timabilsins 1. okt.—31. des. Fjármálaráðuneytið, 21. janúar 1975. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Eimskipafélags islands h.f. fer fram opinbert uppboö að Dugguvogi 4, laugardag 25. janúar 1975 kl. 13.30. Seldar verða alls konar vörur og áhöld, sem komu til landsins ineð skipum félagsins á árunum 1972 og fyrr. Avisanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðs- haldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.