Vísir - 23.01.1975, Blaðsíða 13
Vísir. Fimmtudagur 23. janúar 1975.
13
Gjafir til
Styrktarfélags
vangefinna
A liðnu hausti hafa Styrkarfélagi
vangefinna borizt margar góðar
gjafir og þrisvar sinnum komu
ungmenni með peningagjafir,
sem þau höfðu safnað með ýmsu
móti. Þau eru: Hafdis Friðriks-
dóttir, Unnur óskarsdóttir og
Gunnhildur Sigurðardóttir, sem
færðu félaginu kr. 14.000,- Laufey
Úlfarsdóttir, Sigrún Guðmunds-
dóttir,.Kolfinna Guðmundsdóttir,
Sigrún Pétursdóttir og Aslaug
Melax gáfu félaginu kr. 3.500,- og
Helgi Hrafnsson, Oddný Hrafns-
dóttir, Magnús Sveinbjörnsson og
Gunnar Sveinbjörnsson, kr.
4.100.-
Aðrar gjafir, sem borizt hafa eru:
kr.
Anna G. Guðm.dóttir 100.000.-
Gunnvör Magnúsd.
i minningu
manns hennar
Þórðar Jónssonar
frá Högnastöðum 10.000.-
Snorri Sigfússon 1.000,-
Ónefndur 400.-
Margrét Guðjónsdóttir 2.000.-
1ÍTVARP #
FIMMTUDAGUR
23. janúar
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 A frlvaktinni. Margrét
Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Stafurinn sterki. Sæm-
undur G. Jóhannesson rit-
stjóri á Akureyri flytur er-
indi.
15.00 Miðdegistónleikar.
Montserrat Caballé syngur
með kór og hljómsveit aríur
úróperunni „Normu” og „II
Pirata” eftir Bellini, Carlo
Felice Cillario stjórnar.
Isaac Stern og Fil-
harmóniusveitin i New York
leika Fiðlukonsert op. 14
eftir Hindemith, Leonard
Bernstein stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Barnatimi: Agústa
Björnsdóttir stjórnar „Einu
sinni 'var” — lesin nokkur
gömul og góð ævintýri.
Ónefnd 200,-
Þakklátamma 1.500.-
Þóra Jóhannsdóttir 1.000,-
N.N. 1.000.-
N.N. 1.000.-
N.N. 2.000.-
Rudolf Asgeirsson 3.000.-
JónG.Einis 25.000.-
Óskar Þórðarson 2.000.-
Ólafia Ingimundard. 2.000.-
Ónefndur 1.000.-
Vegna jólagjafa 5.000.-
Eyvindur 200.-
Félagið færir öllum gefendum
einlægar þakkir.
Unglingakeppni
Skíðafélags
Reykjavíkur
hefst 25. janúar (á laugardaginn
kemur) kl. 2e.h. við Skiðaskálann
i Hveradölum. Nafnakall kl. 1 á
sama stað.
Tilkynningar eiga að koma til
Ellen Sighvatsson fyrir kl. 6 á
fimmtudaginn.
Þetta er fyrsta keppnin.
önnur og þriðja keppnin verða
auglýstar siðar.
Verðlaun gefur verzlunin Sport-
val.
Stjórn
Skiðafélags Reykjavikur
17.30 Framburðarkennsla i
ensku.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Mælt mál. Bjarni
Einarsson flytur þáttinn.
19.40 Samleikur i útvarpssal:
Einar Jóhannesson og
Sigriður Sveinsdóttirleika á
klarinettu og pianó. a.
„Fantasiestucke” op. 43 eft-
ir Niels W. Gade. b. „Abime
des Oiseaux” fyrir sóló-
klarinettu eftir Oliver
Messaien c. Duo concertant
eftir Darius Milhaud.
20.05 Framhaldsleikritið:
„Húsið” eftir Guðmund
Danielsson, gert eftir sam-
nefndri sögu. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Annar
þáttur nefnist: Hnigandi
stjarna. Persónur og
leikendur auk höfundar sem
gegnir hlutverki sögu-
manns. Pétur Klængs: Ró-
bert Arnfinnsson, Frú Ing-
veldur Henningsen: Helga
Bachmann. Gisli i Dverg:
Valur Gislason. Katrin
Henningsen: Valgerður
Dan. Aron Carl Henning-
sen: Gisli Halldórsson. Agn-
es Henningsen: Anna
Það er voðaíegt hvað sjónvarpið
tekur mikinn tima frá jafn
listelskandi kouu og mér,— Ég hef
ekki haft tima til að lesa nema
þrjú eða fjögur vikublöð i þessari
viku.
Kristin Arngrimsdóttir.
Aðrir leikendur: Guðmund-
ur Magnússon, Guðbjörg
Þorbjarnardóttir, Geirlaug
Þorvaldsdóttir, Kristbjörg
Kjeld, Valdemar Helgason
og Herdis Þorvaldsdóttir.
21.00 Kvöldtónleikar.a. Julian
Bream og George Malcolm
leika á gitar og sembal
Introduction og Fandango
eftir Boccherini.
21.40 „Guðmundur”, smásaga
eftir Kristján Jóhann Jóns-
son. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: ,,í verum”, sjálfsævi-
saga Theódórs Friðriksson-
ar Gils Guðmundsson les
(21).
22.35 Úr heimi sálarlifsins.
Fyrsti þáttur Geirs Vil-
hjálmssonar: Sálarsamein-
ing, um sálvaxtarkerfi dr.
Assagioli og verkleg æfing I
sjálfsskoðun, „hver er ég”-
æfingin.
23.05 Létt músik á siðkvöldi.a.
Happy Harry og hljómsveit
hans leika dixilandlög. b.
Ýmsir listamenn flytja
finnsk og ensk þjóðlög. c.
Dave Brubeck kvartettinn
leikur lög eftir Cole Porter.
23.50 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
>M->M->l->M->f>4->4-)f>t*)f>4*>I->«->M>*)f>4-)f*)f**»f)f>*-)«-)«->I»f)«-><->«-><-**>I-)l
í
I
i
i
★
i
★
i
t
i
*
!
I
¥
i
$
¥
¥
!
i
i
¥
i
i
★
★
★
★
★
★
★
★
★
í
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
1
¥
¥•
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
Spáin gildir fyrir föstudaginn 24. jan.
ca
Ú> ~
Ilrúturinn, 21. marz—20. aprfl. Morgunninn er
tilvalinn til ferðalaga eða innkaupa og einnig til
að undirbúa ferðalög. Þú skalt taka þátt i ein-
hverju námskeiði.
Nautið, 21. april—21. mai. Fyrri hluta dagsins
gengur þér vel að sækja um störf og veita viðtöl.
011 auglýsingastarfsemi gengur vel. Komdu
hugmyndum þinum á framfæri.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Notaðu daginn
sem mest i það að fara i heimsóknir og skrifa
bréf. Sölumannshæfileikar þinir njóta sin i dag.
Krabbinn,22. júni—23. júli. Þetta er góður dagur
til að styrkja vináttuna og leiða mál til lykta.
Sýndu þinum nánustu nærgætni og umhyggju.
Ljónið 24. júni—23. ágúst. Þú hittir margt
skemmtiiegt og áhugavert fólk i dag og færð
jafnvel tilboð sem eru mjög freistandi. Láttu
=kki bera mikið á þér I kvöld.
Meýjan, 24. ágúst—23. sept. Hvers konar þjón-
ustustarfsemi gengur vel i dag. Þú skalt reyna
að afla þér sem mestra upplýsinga fyrri hluta
dagsins, það gefst ekki timi til þess seinni part-
inn.
Vogin,24. sept—23. okt. Þetta er góður dagur til
lærdóms og rannsókna. Leiðbeiningar annarra
geta reynzt þér mjög vel og hjálpað þér til aö
komast á rétta leið.
Drekinn, 24. okt— 22. nóv. Þér gengur vel að
eyða allri afbrýðisemi i dag. Keppinautar þinir
meta gáfur þfnar. Borgaðu skuldir þinar við
aöra og rukkaðu inn það sem er útistandandi.
Bogmaðurinn, 23. nóv,— 21. des. Morguninn
skaltu nota til innkaupa og til að velja þér fé-
laga. Gættu þin að gera ekki neitt sem ekki má
komast upp.
Steingeitin, 22. des.—20. jan. Það gengur allt
eins og I sögu hjá þér I dag, en st jörnuspáin mæl-
ir með þvi að þú byrjir daginn snemma ef þú ætl-
ar I verzlanir.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. feb. Þér tekst vel að
fullnægja óskum annarra. Samskipti þin við ást-
vini og börn þin eru góð. Þú skemmtir þér vel i
kvöld.
Fiskarnir, 20. febr.—-20. marz. Þú ert góður
gestgjafi i dag og þitt góða skap lætur gesti þlna
liöa vel. Kauptu eitthvað sem fjölskyldu þina
hefur langað i lengi.
!
★
-v*
¥
¥
¥
i
¥
i
i
¥
!
¥
¥
¥
!
n □AG | D KVÖLD | n □AG |
Útvarp, kl. 20.05:
Við hlustum á Húsið
— annar þáttur á dagskrá
Leikritiö Húsið er á dagskrá
útvarpsins i kvöld, og veröur nú
fluttur annar þáttur. Þættirnir
verða samtals 12.
Leikrit þetta er gert eftir
samnefndri skáldsögu Guð-
mundar Danielssonar. Skáld-
sagan kom út á árinu 1963. Ariö
eftir var hún lögð fram fyrir
dómnefnd Bókmenntaverð-
launa Norðurlandaráös.
Eftir það var þessi bók þýdd á
dönsku, og hún var til dæmis
lesin öll í danska útvarpinu.
Með aðalhlutverk I þessu leik-
riti fara GIsli Halldórsson og
Helga Bachmann, en þau leika
kaupmannshjónin.
Þetta umtalaða hús er enn til
á Eyrarbakka, en þaö er nú orð-
iðrúmlega 200 ára gamalt. Um
tima var þetta Húsið á
Eyrarbakka, þvi hitt voru litið
annað en kofar.
Þátturinn sem fluttur verður i
kvöld heitir Hnigandi stjarna.
Leikendurnir sem þar koma
fram eru Róbert Arnfinnsson,
Helga Bachmann, Valur Gisla-
son, Valgerður Dan, GIsli Hall-
dórsson og Anna Kristin Arn-
grimsdóttir.
Nokkrir fleiri leikendur fara
svo með minni hlutverk en leik-
stjórn annast Klemenz Jónsson.
Leikritið hefst klukkan 20:05.
Húsið á Eyrarbakka stendur ennþá, yfir 200 ára gamalt. Um tima var
það eina „húsið” á Eyrarbakka.
HÚN ER KOMIN
RAPIDMAN 801 - Kr. 6.000.-
Vasatölvan frá Kanada
+MARGFÖLDUN
+ DEILING
+ SAMLAGNING
+ FRADRATTUR
+ KONSTANT
+ FLJÓTANDI KOMMA
+ PRÓSENTA
+ 9 V RAFHLAÐA
+ STRAUMBREYTIR
TENGJANLEGUR
+ 8 STAFA ÚTKOMA
+ 1 ARS ABYRGÐ
OUVETTI
SKRIFSTOFUTÆKNI H.F.
Hafnarstrœti 17 Tryggvagötumegin
Sími: 28511
-jfjfX-X-X-fc-K-fc-fc^^^-K^-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-It-K-K-K-K-K-K-K-K-)*-)*-)*-)*-)*-)*-)!-)*-)*-)*-)*-)*-^)!-^)*-)*-)*-**^