Tíminn - 25.06.1966, Síða 3

Tíminn - 25.06.1966, Síða 3
I i LAUCkARDAGUR 25. júní 1966 TÍMINN Frú de Gaulle, eiginkona franska forsetans, hlæjandi í hópi blaðajnanna fyrir utan iæknaháskólnn i Moskvu. De Gaulle hetdur ræðu í Moskvu. Hásrkóia. De Gaulle, forseti, hlaut þann heiður, að fá að halda ræðu á svölum ráð- hússins í Moskvu við Gorky-stræti, og var myndin tekin við það tækifæri. De Gaulle klappar á koll rússneskrar frúar, en hann hafði óvart slegið af henni hattinn er hann var að taka í hendur fólksins fyrir aftan hana. 4IB Gaulle heimsótti háskólann í Moskvu og hélt þar ræðu, sem nokkur þúsund stúdentar hlustuðu á. Hér sézt hann halda ræðuna. 3 ........ ' i.iiMH'iiln- wiin»v Á VÍÐAVANGI Rembist við að vérj$ ríkisstjórnina Þjóðviljinn helduf- enn afrain þeim undarlegu tilburffuh áff túlka aðgerðir bænda lanJsiná gegn rangri UmdbiinaðarStefnu ríkisstjórnarinnar sem gagn- rýni og „uppreisn" gegn f«r- ustumönnum bændá íjálfra í Stéttarsambandinu og Fram- leiðsluráði, og rembist þanntg elns og rjúpa við stáur viff »ð að veria ríkisstjórnina og vera henni skjöldur. Þessu heldur hann áfram, þótt fuHtrúrjr bændafundanna séu margsinn is búnir að mótmiéla slíkri tútk un hans og afbiðja slíkan „stuðning“ við málstáð sirtn, jafnhliða því sem þéir lýsá hvað eftir annað yfir, að þes* ar aðgerðir séu og eigi áð véra stuðningur og samstarf við forustumenn Stéttarsambands. ins í baráttunni við hina röngu landbúnaðarstefnu ríkisstiórn- arinnar. Þjóðviljinn held«r þessu áfram, þótt bændafundirnir beri hið gagnstæffa með sér, og hann sjálfur neyðist nú t!l að segja réttara frá þessum fundum en áður. Til dæmis sé Þjóðviljinn sér ekki annaff fært í gær, en að setja rétta fyrir sögn á fréttina af fundi Borg- firðinga, en hún er vsona: „Landbúnaðarstefna ríkisválds ins hefur verið röng undanfar in ár“. Þetta er einmitt merg urinn rnálsins og kjarninn f samþykktum og baráttu bænda um þessar mundir að fá breytt hinni röngu landbúnaðnr stefnu, og þá baráttu ætti Þjóð vlljinn að sjá sóma sinn í að styðja. Moldvörpustarf En Þjóffviljinn héfúr af ein- hvérri furðulegri ónáttúru endi lega viliað túlka aðgerðir bænda nú og fundi þeirra, sem ..uppreisn” gegn forustumönl um þeirra. Bændur sjálfir segj- ast hins vegar ekki hafa heyrt „uppreisn" nefnda í þessu sam bandi nema í Þjóðviljanum. Þáð liggur í hlutarins eðli, að hér vlnnur Þjóðviljinn hið mésla óþurftarverk og moldvorpu- starf, þar sem hann reynir að grafa undan samstöðu bænda og túlka viðhorf þeirra á al- rangan hátt til varnar fyrir þann er bændur eiga ránnvern lega í höggi við — ríkisstjórn ina og hina röngu landbúnaðár- stefnu. Af því að Þjóðvlljinn er að myndast við að bera fram einhverjar spurningar tU Tím ans í gær er rétt að spyrja þá Þjóðviljamcnn að því, hvort þeim muni finnast það lofsverff afstaða hjá Tímanum ef hann skrifaði um þaff dag eftir dag í harðri kjarabaráttu verka- manna, að aðgerðir þeirra, fumt ir og samþykktir væru „npp> reisii“ gegn foringjum þeirra í sarnnlngum, þótt augljóst væri og yfirlýst, að aðgerðlrnar beindust gegn atvinnurekpftd um og ríkisvaldi. Kommúnistar hafa oft átt fulltnía f fyrie- svari í slfkum samningnm eg geta því litið f elgin hárm. Tíminn hefur ekki stundað slfkt moldvörpustarf, sem Þjóðvili inn iðkar nú í garð bænda, ®g hefur þó að ýmsn mátt fimn hjá forustumönnum kMmnún- istá í verkalýðshreyflngnÉfti

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.