Tíminn - 29.06.1966, Side 3

Tíminn - 29.06.1966, Side 3
MIÐVIKUDAGUR 28. júní 1966 TIMINN ISPEGLITÍMANS Brigitte Bardot er nú kom- ln í surharfrí og eyðir því að venju í Saint Tropez, þar sem húa á talsverðar eignir. Það vakti mikla athygli fyrir skemmstu að hún birtist á dansstað þar í borginni í mjög stuttum kjól og skólaus. Þar hitti hún fyrsta eiginmann sinn, Roger Vadim, og urðu þar miklir fagnaðarfundir og Vadim gerðist mjög riddaraleg ur og ók Brigitte heim og í kjölfar þeirra var fjöldi ljós- myndara. Daginn eftir brá Bri- gitte sér svo í spilavítið í Monte Carlo, ásamt hinum þýzka playboy Gunther Sachs, og virtist sem hún færði hon- um gajfu, því að hann vann þar 320.000 franka. ★ Páfagaukur að nafni Bill kom fyrir skömmu tveim fuil- orðnum konum til hjálpar með þvi að láta til sín heyra á réttu augnabliiki. Þannig var mál með vexti, að þrír ræningjar réðust inn á heimþi tveggja systra, önnur var 76 ára en hin 56 ára og réðust á konurnar. Allt í einu heyrðist djúp og mikil karl- mannsrödd, sem sagði: Hvað er þetta? Var þetta páfagauk- urinn, sem sagði þetta, en ræn ingjarnir urðu svo hræddir, að þeir lögðu þegar af stað á flótta. Um leið og þeir fóru út úr dyrunum hljumaði rödd- in á ný og sagði: Verið þið sælir, komið fljótt aftur. Til allrar óhamingju fyrir þorparana hafði einn þeirra skilið eftir fingraför, svo ekki leið á löngu þar til þeir voru allir handteknir og nú sitja þeir í fangelsi í London dæmd- ir í 10 ára fangelsi. ★ Um þessar mundir eru bítl- arnir í Þýzkalandi og valda þar mi'klu'm usla. Fyrir skemmstu voru þeir í Essens og urðu þar talsverð átök milli lögreglu- manna og bítlaaðdáenda, sem reynt höfðu að komast á tón- leika þeirra án þess að hafa ★ Fyrir nokkrom dögum var háð í Potomac-ánni í Washing- ton hin árlega keppni á hrað- bátum um hin svonefnda For- setabikar, og þá átti sér stað aðgöngumiða. Rauða kross fólk átti mjög annríkt með að bera unglinga, sem liðið hafði yifir á meðan á tónleikunum stóð. Eftir það héldu þeir til Ham borgar og ekki tók betra við þar, og áttu lögreglumenn fullt i fangi með að halda uppi lög- um og reglum í borginni. Eftir að hafa 'haldið hljómleika fyrir um það bil 11 þúsund áheyr- endur í Hamborg héldu bítlarn ir svo til Japan. Gekk þeim allerfiðlega að komast í flug- vélina, sem átti að flytja þá frá Hamborg, því að fjöldi að- dáenda þeirra hafði safnazt saman á flugvellinum til þess að sjá þessi átrúnaðargoð sín stíga upp í vélina. ★ Nýja glerhöllin, sem tekin var í notkun sem skrifstofu- bygging fyrir skemmstu í Arl ington rétt utan við Washing ton, hafði allt sem hægt var að hugsa sér í nýtízku skrifstofu- húsnæði. Þar á meðal var sal- erni með nýtizkulegum gler- veggjum, sem aðeins sást í gegnum öðrum megin — eins og lög gera ráð fyrir. Fólk ók hægt um götuna fyr- ir framan nýju bygginguna og dáðist að þessari glerhöll og ijósmyndarar þyrptust að til að Ijósmynda þetta 12 hæða hús. En skyndilega rann hinn ægi legi sannleikur upp fyrir fólki: Glerveggirnir í salernunum sneru öfugt. Sá, sem stóð fyrir utan salernisklefana, sá allt, sem þar var inni. Og í einum þeirra var fleira til að dást að en nýtízku byggingarlist! — Guð minn góður, þetta er einkaritarinn minn! hrópaði óttasleginn deildarstjóri, sem hafði fengið að vita um mistök in og kom til þess að líta á mál ið. — Guð hjálpi þeim, sem seg ir henni, að ég hafi séð hana, — bætti hann við og flýtti sér í burtu. Byggingafélaglð, sem sá um húsbygginguna, kveðst enn ekki hafa komizt að raun um, ★ hryllilegt slys, þegar tveir bát ar rákust á og sprungu í loft upp eins og myndin sýnir. Tveir af fremstu hraðbátaköpp- um Bandaríkjanna, Rex Man- hvernig á þessum mistökum stendur. — En við komumst til botns í þessu, — lofaði talsmað ur fyrirtækisins. ★ Ohristine Keeler hin fræga aðalpersóna í Profumomálinu fræga í Englandi hefur nú al- ið son. Chistine, sem áður var ljósmyndafyrirsæta gifti sig í október síðastliðnum. Er eig- inmaðurinn verkfræðingur að mennt. Heldur gekk hjónaband ið brösótt til að byrja með og svo fór að í janúar síðastliðn- um skildu þau en nokkru síðar ákváðu þau að taka saman aft- us. ★ chester og Don Wilson létu þar lífið, en þeir voru að keppa um fyrsta sætið og voru bát- arnir á 170 mílna hraða, þegar þeir rákust á. Fyrr í keppn- Og hér sjáum við eina fræg- ustu fyrirsætu Mexico, Ana Bertha Lepe, sem um þessar mundir vinnur við kvikmynda- störf á Ítalíu. í bakgrunn mynd arinnar sést hið fræga Coloss- eum. Brasilíska fótboUastjarnan °e'e hefur nú fengið fasteigna- sala í Nice til þess að k.-mpa fyrir hann lóð á frönsku bað- ströndinni. Ætlar Pele að hyggja sér þar herjarmikið sumarhús til þess að dveljast í þegar hann er ekki önnum kaf inn við að skora mörkin fyrir Brasilíu. inni hafði þiðji keppandinn, Ron Musson, látið lífið, þegar bátur hans stakkst illiJega í öldutopp. Þrátt fyrir þessi slys var keppninni haldið áfram eins og ekkert hefði í skorizt. ■ápWPlippwaiWIHPWMil Dagur á Akureyri segir svo um laxveiðar: Fé og fiskar „ísland hefur þá sérstöðu, nð við strendur þess cr laxveiði bönnuð og land okkar er eitt af fáum, sem heldur fullri laxa- gengd ár hvert, án þess að veru lega laxarækt komi til. Og enn er laxinn talinn „hcrramanns- matur“ og verð á honum í sam ræmi við það. Og enn vilja nógn margir stangveiðimenn greiða fjárfúlgur fyrir veiði- leyfin við laxár landsins og fá færri en vilja. Útlendingum er nú boðin vikudvöl við kunna Iaxá fyrir 60 þúsund króna gjald (veiðileyfi, fargjöld og annar kostnaður innifalinn). Innlendum mönnum eru lioðin veiðileyfi fyrir 1—3 þúsund krónur á dag. Hér ræður frara boð og eftirspurn verðlaginn. Með þetta í huga og þær ár landsins, sem nú eru laxveiði ár og aðrar, sem einnig gætu orðið það, er ljóst, að um stórmál er að ræða. Það vill einnig svo til, að laxagengd má auka með skynsamlegum að gerðum bæði með friðun, klaki, uppeldi seiða og lagfærlngu á fiskivegum um árnar. En jafn- vel í þeim ám, sem ekki hafa til þess skilyrði að fóstra ung fisk sinn sjálfar, kunna að reynast nothæfir möguleikar á þann hátt, að ala laxinn i göngustærð, sleppa lionum í þessar ár og fá hann þangað aft ur. Öll laxveiði í ám byggist á þeirri cðlisávísun eða ratvísi Iaxins, að ganga úr sjó í þær ár, sem fóstruðu hann. Það nægir, að gönguseiðin séu að- eins fáa daga í ánni áður en þau halda til sjávar, hún dregur þá til sín aftur, eftir eitt ár sem 3—5 punda laxa eða eftir lengrl tíma sem enn stærri fiska og cftirsóttari. Laxamerkingar Laxamerkingar og tilraunir með laxaeldi eru skammt á veg komnar hér á landi, en mögu leikarnir sýnast ótæmandi og er furðulegt, hve hið opinbera skammtar smátt úr hnefa til þessara mála. Það þykir fullvíst, að laxinn í núverandi veiðiám landsins megi margfalda og cr um að ræða töluvert fjárhags legt atriði og möguleika, sem nýta þarf. Fiskirækt Bændur reka vor hvert ær sínar með mörkuðum lömbum til heiða og fjalla, smala á haustin og heimta fé sitt og afurðir þess. Svipað má segja um laxinn. Hann á sitt fyrsta vaxtarskeið í einhverri ánni eða cldisstöð, fer síðan íil víð- áttumikilla „afrétta" úthafsins og kemur síðan sjálfur til slnna heimahaga, stór feitur og jafn vel óveiddur er hann verðinikUl, svo sem áður greinir. — Lax- veiðar má margfalda, svo og veiði annarra göngufiska af sömu ætt, en fiskaeldi í tjörn um og vötnum, er einnig þvð ingarmikið.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.