Tíminn - 29.06.1966, Qupperneq 16

Tíminn - 29.06.1966, Qupperneq 16
Skurðlæknar sex BLADBURDARFÓLK ÚSKAST á Kleppsveg, Vesturgötu og í Miðbaeinn. 144. tbl. — Miðvikudagur 29. júní 1966 — 50. árg. landa á móti hér Upplýsingar á afgreiðslunni, Bankastræti 7, sími 1-23-23. km. Myndin er af mjólkurkerinu í Laugardaelum, en það rúmar 2000 lítra af mjólk. Mjólkinni er dæl* úr kerinu i >»iAiVurflutninaabíl. (Ljósm.: GE). Taka sjónvarpskvikmynd á Is- landi fyrir Moskvusjónvarpið GÞE-Reykja-vík, þriðjudag. I Á laugardaginn kom hingað til lands 25 manna ferðamannahópur frá Sovétríkjunum. Ferð þessi er farin á vegum Sputnik, ferðaskrif- stofu Æskulýðssamtakanna, og fyrir milligöngu Ferðaskrifstofunn ar Landsýn. Ferðamennirnir fara héðan 7. júlí, en í hópnum eru tveir sjónvarpstökumenn, sem munu dveljast nokkuð lengur og taka hér sjónvarpskvikmynd fyrir sjónvarpið í Moskvu. Blaðið hafði í dag tal af Kjart- ani Helgasyni, forstjóra ferðaskrif stofunnar Landsýn og kvað hann þetta vera í fjórða skiptið, sem hámarks hraði KJ-Reykjavík, þriðjudag. Áttatíu kílómetra hámarkshraði hefur verið auglýstur á nýja Kefla víkurveginum, og gilda þau hraða- takmörk á tímabilinu frá 1. maí til 30. september. Þessi breyting á hraðatakmörk- um er sjálfsögð vegna tilkomu nýja vegarins, enda thefur það ver ið svo síðan hann var opnaður fyrir almenna umferð, að lög- gæzlumenn hafa ekki tekið hart á því þótt ekið væri nokkuð yfir '70 km hraða. Hér eftir má þó bú- ast við að hert verði á hraðaeftir- liti á veginum og var t. d. ætlun- in að nota hraðamælisradarinn, sem Reykjavíkurlögreglan fékk til umráða á fyrra ári, á Keflavíkur- veginum. Lögreglumenn úr Reykja vík hafa aðallega haft með hönd- um eftirlit á veginum vegna mann fæðar Hafnarfjarðarlögreglunnar. hópur frá Sputnik legði hingað leið sína. Mikil aðsókn væri að þessum ferðum, en sá væri hæng- Framhald á bls. 14 HZ-Reykjavík, þriðjudag. f dag var sett á Landspítalanum mót skurðlækna, sem eru félagar í nokkuð takmörkuðum félagsskap á Vesturlöndum. Félagar samtak- anna eru allir nafntogaðir og fær ir skurðlæknar. Forseti samtak- anna á þessu ári er dr. Snorri Hall grímsson, en hann er eini ís- lendingurinn, sem er í félaginu. Mótið mun standa í þrjá daga og lýkur með kvöldverði í boði menntamálaráðherra. Markmið ráð stefnunnar er að bera saman bæk ur sínar og efla gagnkvæim kynni. Flutt verða 20 fræðileg erindi varðandi skurðlækningar á mótinu, þar af munu 9 íslenzkir læknar halda fyrirlestra. Þátttakendurnir eru 20 talsins og hafa þeir flestir konur sínar með sér. Á morgun mun hópurinn halda í skemmtiferðalag um Suðvestur- landið, sikoða Gullfoss, Geysi, Hveragerði og fleiri markverða staði. í dag sýndi Sigurður Þórar insson, jarðfræðingur þeim Surts eyjarmynd Ósvalds Knudsens og fannst útlendingunum mikið til hennar koma. Mót þessara skurðlækna eiu Læknarnir á gangi í Landspítalagarðinum i gær. SJ-Reykjavík, þriðjudag. ; Eins og skýrt hefur verið frá í | Tímanum, þá stendur til að 130—! 140 bændur í þrern hreppum á Suðurlandi fái svonefnd miólkur ker, sem flest eiga að rúma 600 | lítra af mjólk. Það hefur dregizt á langinn að koma þessum mjólkurkerjum upp, en bóndinn á Laugardælum reið á vaðið og lét nýlega setja upp hiá sér 200 lítra mjólkurkcr í sam- bandi við uppsetningu á nýju mjaltakerfi. Mjólkurflutningabíll hefur tvisv ar sótt mjólk að Laugardælum, síð an nýja kerið var tekið í notkun, og hefur allt gengið að óskum. haldin árlega, í fyrra var það haM ið í Bandaríkjunum og á næsta ári Framhald á bls. 14. MÓTMÆLA STÖÐ- UGUM VERÐHÆKK UNUM NAUÐSYNJA VARA EJ-Reykjavík, þriðjudag. Á félagsfundi Dagsbrúnar í gær- kvöldi var samþykkt einróma á- lyktun, þar sem mótmælt er stöð ugum verðhækkunum á nauðsynja vörum almennings, þrátt fyrir fyr irheit uin hið gagnstæða, og ein- dregið er varað við því að kjara bætur verkafólks séu sífellt notað ar sem átylla fyrir nýjum hækkun um. Slík þróun hljóti að grafa und an öllum kjarasamningum. Ályktunin, sem félagsfunditrinn samþykkti, er í heild svohljóðandi: „Fundur í Verkamannafélaginu Dagsbrún, haldinn 27. júní 1906. ítrekar fyrri mótmœli félagsitis gegn þeim stöðugu verðhækkunum á nauðsynjavörum almennings, sem átt hafa sér stað á liðnu ramn ingstímabili, þrátt fyrir fyrtrhett um hið gagnstæða. Fundurinn var ar eindregið við því, að kjarabæt- ur verkafólks, hversu smávzægileg ar sem þær eru, séu sífellt notað ar sem átylla fyrir nýjum hækk unum, en slík þróun hlýtur að grafa undan öllurn gerðum kjara samningum. Þá vill fundurinn, að gefnu til- efni, mótmæla því, að útflutnings vandamál landbúnaðarins verði leyst að eihverju leyti með því að mjólkurflutningabíla, sem taka I anna flutningsþörfinni, þegar lok hækka verð á búvörum til neyt- 6000 lítra hvor, og eiga þeir að | Framhald á bls. 14 enda innanlands." (Tímamynd Bj. Bj.) 2000 UTRA MJOLKURKER SETT UPP ÍLAUGARDÆLUM OPNUNARTIMIKJÖRBUÐA ÞYRFTI AD BREYTAST NEYTENDUMIHAG HNUPL í KJÖRBÚÐUM MUN MINNA EN ÁLITIÐ HEFUR VERIÐ SJ-Reykjavík, þriðjudag. f síðasta hefti Verzlunartíðinda (útgefandi Kaupmannasamtók ís- lands) er bírt Iöng ritgerð uin kjörbúðir á íslandi eftir Brynjólf Sigurðsson, viðskiptafræðing. Brynjólfur kemur víða við í rit- gerð sinni, rekur þróun kjórbúða hér á landi, en þær eru orðnar 134 talsins. Meir en helmingur þeirra eru reknar af samvinnufélögum, sem riðu á vaðið með stofnun kjör- búða. í kafla •ttm rekstrarskilyrði kjörbúða og framtíðarhorfur seg- ir Brynjólfur, að líklegt megi telj ast að vörutegundir eins og mjólk og fiskur eigi eftir að flytjast inn í kjörbúðirnar, og sumar kjornúðir selji nú mjólk. Fyrir nokkrum ar- um gerði kjörbúð ein hér í Re.vkja vík tilraun með að selja nýjan fisk í neytendaumibúðum. Tilraun þesisi gafst mjög vel og saimkvæmt athugun vildi yfirgnæfandi meiri hluti húsmæðra kaupa fiskinn í slíkum umbúðum, þótt hann væri dálítið dýrari. Verðlagseftirlitið við urkenndi þó ekki hið hækkaða verð og tilraunin kafnaði í fæðingu. Nú er seldur fiskur í aðeins einni kjdr búð í bænum og hann seldur á Framhald á bls. 14. *-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.