Vísir - 05.02.1975, Blaðsíða 2

Vísir - 05.02.1975, Blaðsíða 2
2 Vlsir. Mi&vikudagur 5. febrúar 1975. í TILEFNI KVENNAÁRS: ERU MEÐ LÍKAN AF SMÁ- BÁTAHÖFN í PUERTO RICO Á KELDNAHOLTI „Og svo mátt þú slá túnið á meðan ég þvæ upp, elskan”. (Teikning eftir Halldóru Jónsdóttur, 17 ára). Birt aftur vegna þess að text- inn féll niður i gær. VÍSIBSm: Anna Hallgrímsdóttir, nemi: — Fimmtudagarnir eru verstir. Þá er mest að gera i skólanum. Helg- arnar eru beztar, þvi þá er enginn skóli. Félagar úr Verkfræ&ingafélagi tslands sjást hér virða fyrir sér likaniö af smábátahöfninni, sem á að gera IPuerto Rico. — Ljósm. Bragi. Hvar er taskan? — Hvar er leigubílstjórinn? Herborg Simonardóttir kom að máli við biaðið og haföi eftirfar- andi sögu að segja: „Ég leita til ykkar I von um að það megi hjálpa mér að hafa uppi á tösku, sem ég gleymdi I leigubíl aðfaranótt siðasta laugardags. Leigubilinn stöðvaði ég á Bergþórugötu 18 og ók i honum að Þórufelli 2. Ég var með inn- kaupatösku og lagði hana við fætur mlna. Þegar ég er svo komin heim tek ég eftir því, að ég hef gleymt töskunni I biinum og brá illa, þvl að I töskunni voru um 70 þúsund I peningum, auk launamiða og áriðandi bréfa. Ég hafði ekki tekið eftir þvl, frá hvaða stöð billinn var, og hafði því samband við þrjár þær stærstu og lét auglýsa eftir við- komandi leigubll I talstöðvun- um. Einnig auglýsti ég I há- degisútvarpinu á sunnudag. SKATTSKÝRSLAN FARIN .v«. cn Simon Simonarson, fram- kvæmdastjóri: — Föstudagarnir eru slæmir. Þá þarf að redda svo mörgu. Laugardagurinn aftur á móti held ég að sé skástur. Bjarney Sigurðardóttir, nem- andi: — Miðvikudagarnir eru verstir. Þá er svo mikið að gera I skólanum. Jú, eiginlega kvlði ég fyrir þeim. Mánudagarnir eru aftur á móti beztir. Þá er litið að gera I skólanum. — og launamiðinn að koma S.H. skrifar: „Nú hafa menn skilað skatt- framtölum slnum, sælir I hjarta yfir vel og samvizkusamlega unnu verki, en það er gamla sagan með hann Adam — hann var ekki verulega lengi I Para- dls. Ekkihefur maður fyrr skrifað og skilað en pósturinn fleygir inn til manns launaseðlum upp á par þúsund krónur, sem dauð- ans ómögulegt var að muna eft- ir — og hver veit, nema ein- hverjir fleiri komi — eða komi ekki. q 3 Þar at gr. I lífeyrissj. s ________________________________ á Greiðslur til verktaka og verkstæða fyrir et'ni Z og vinnu, fyrir vólavinnu og akstur (annan en 5 vörubllaakstur) Vinnulaun, þ.m.t. orlofs- | 2 fó, sparimerki, greiðslur laun|D. í lífeyrissjóð o.fl. 4 Þar af gr. m/sparim. 5 Þar af uppm. eða fiskv. Atv. Atv. gr V/atvinnul,- | Sveitarfélag trygginga Þess i lina útfyllist af skattstofu 7 Fullt nafn B Logheimili 1. des. 1974 9 Nafnnúmer og nafn eiginmanns eða framfæranda Ég varpa þvi fram I fullri vin- semd, hvort ekki sé möguleiki að breyta. þessu launaseðla- fyrirkomulagi á einhvern hátt, þannig að þeir komi áður en frestur til að skila skattframtöl- um rennur út. Ég trúi þvi ekki, að ég sé einn um þá ósk. Að vlsu er mér sagt, að launa- greiðendum beri ekki skylda til að senda launþegum slika seðla fyrir skattuppgjör. En miklu væri nú kerfið léttara á herðum okkar almúgans, ef það væri skylda — og séð til, að þeir bær- ust I tæka tíð. Vel er mér ljóst, að við vesæl- irlaunþegar eigum að skrifa hjá okkur hverja krónu, sem okkur er greidd fyrir hvaða smámuni sem er. En skyldi ég vera einn um það, að muna ekki nægilega vel eftir þvi að bóka eitt þúsund þar og eitt þúsund hér? Og svo fæ ég sjálfsagt frá skattinum um að þetta og þetta sé vantalið — og skyldi þá duga að segja sannleikann: Að þessu hafi ég bara steingleymt?” Hvaða dagur er versti dagur vikunnar? Anna Margrét Ingóifsdóttir, nemi: — Það eru fimmtudagarn- ir. Þá er svo mikið að gera I sjoppunni, sem ég vinn I, sérstak- lega frá þrjú til sex. Laugardag- arnir eru beztir. Astæðan er Templarahöllin og böllin þar. Marteinn Friðriksson, iðnncmi: —• Sunnudagurinn. Þá er maður svo þunnur eftir laugardagsböll- in. Laugardagurinn er svo auðvit- að skemmtilegasti dagur vikunn- ar. Helga Björg Hallgrlmsdóttir, nemi: — Fimmtudagarnir eru verstir. Þá daga er svo mikið að læra I skólanum. Helgarnar eru aftur á móti beztar, að morgnun- um undanskildum að vlsu. LESENDUR HAFA ORÐIÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.