Vísir - 05.02.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 05.02.1975, Blaðsíða 12
12 Vtsir. Miðvikudagur 5. febrúar 1975. SIGGI SIXPENSARI I HM á Bermuda I siöustu viku kom þetta spil fyrir i leik Italiu og Frakklands. Sömu spil voru spiluö i leikjunum. Suöur gefur. Norður-suöur á hættu. * Á82 V KG873 ♦ 64 *D65 ♦ K10965 V Á4 ♦ A52 ♦ 874 *D7 V 1096 ♦ DG973 ♦ 1092 N V A S *G43 *D52 ♦ K108 ♦ AKG3 Sagnir gengu þannig: Suöur Vestur Noröur Austur Mari Garozzo Bella- donna 1 gr. 2 hj. 3 1. 3 gr. pass pass pass pass 2 t. 2 gr. 3 sp. pass Lebel pass pass dobl pass Fjögur hjörtu viröast eöli- legri lokasamningur, en hægt er að hnekkja þeim meö spaöaútspili. 2 tiglar noröurs er yfirfærslusögn og fylgt af 2 gröndum, sýnir jafna skipt- ingu, fimmlit I hjarta, og boö i game ef suöur er meö há- marksgrand. Lebel vissi aö Belladonna vildi spila 4 hj. og notaöi þvi tækifærið og doblaöi 3 spaöa. En Belladonna skipti þá um gir — sagöi 3 grönd. Mari spilaöi út spaöadrottn- ingu, tekið á ás og siöan var hjartaás drifinn út. Bella- donna fékk 10 slagi og ítalla vann 10 imp-stig á spilinu, þvi það furöulega skeði, aö á hinu borðinu spilaöi vestur 1 grand — fékk fjóra slagi utan hættu. 150 til Frakklands þar. 1 leik Braziliu og Indóneslu var lokasögnin 3 grönd I báöum boröum — unnin. SKAK A skákmótinu I fyrra I tilefni af 25ára afmæli þýzka alþýöu- lýöveldisins kom eftirfarandi staða upp I skák Tal — sem sigraöi á mótinu — og Pahtz, sem haföi svart og átti leik. 2 A iil 1 .... i □ jg í m f'S « ,1 ii§ , s j A || 1T7 W ✓ B k ÉMk 1 a 11 16.-----Dxhl-t- 17. Kd2 — Dxh2 18. Bxf8 — Kxf8 19. Bf3 — d5 20. Bxd5 — Hb8 21. Hel — Be6 22. Hxe6 og svartur gafst upp. Ef 22. — fxe6 23. Df6-f og mátar siöan. Heykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni stmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni, slmi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til vjötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I slm- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 31. janúar til 6. febrúar er I Lauga- vegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er iokað. Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi I slmg 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Slmabilanir simi 05. Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjöröur slmi 51100. Tanniæknavakt er I Hcilsuvcrnd- arstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Slmi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Kvennadeild Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra Aöalfundurinn verður aö Háaleit- isbraut 13, fimmtudaginn 6. febr. kl. 8.30. Stjórnin. Kvenfélag óháða safnaðarins árlöandi fundur Kirkjubæ I kvöld kl. 8.30. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Félagsfundur veröur haldinn miövikudaginn 5. febrúar kl. 20.30 aö Hallveigarstööum. Dagskrá: Sigvaldi Hjálmarsson, indverskir meistarar. MíR-fundur veröur haldinn I Þjóöleikhúskjall- aranum laugardaginn 8. febrúar nk. kl. 2 siödegis. Rædd veröa fé- lagsmál og greint frá fyrirhuguö- um kynningar- og vináttumánuði i marz og hátiöahöldum I tilefni 25 ára afmælis félagsins. Þá segir Asgeir Höskuldsson póstmaöur frá ferö sinni til Moskvu fyrr i vetur og ráöstefnu Sambands sovézku vináttufélaganna. Kaffi- veitingar. Félagar eru eindregið' hvattir til aö fjölmenna. — Stjórn- in. Fundartimar A.A. Fundartimi A.A. deildanna I Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. GLITNIR 5975257 — 1 Nemendasamband Menntaskólans á Akur- eyri (NEMA) Svo sem áöur hefur veriö skýrt frá var Nemendasamband Menntaskólans á Akureyri (NEMA) stofnaö á fundi á Hótel Esju 6. júnl slöastliöinn. Tilgang- ur sambandsins er m.a. sá aö treysta tengsl milli fyrrverandi nemenda M.A. og stuöla aö auknu sambandi þeirra við nemendur og kennara skólans. NEMA heldur fyrsta aöalfund sinn á Hótel Esju, 2. hæö föstu- daginn 7. febrúar n.k., kl. 20.30. Veröúr þar m.a. rætt um þá hug- mynd, sem fram kom á stofn- fundi, að stefnt verði aö þvl aö reisa skála fyrir nemendur Menntaskólans á Akureyri. Ennfremur veröur tekin. ákvörö- un um gjald I félagssjóö sam- bandsins. Húsið veröur opiö til kl. 1. Kvennadeild Taflfélagsins Kvennadeild Taflfélags Reykjavikur hefur ákveöið aö koma saman á hverju fimmtu- dagskvöldi á milli átta og tólf I skákheimilinu viö Grensásveg til aö tefla. öllum konum er heimilt aö koma þar og tefla. Þá hefur deildin fengiö þá Jón Pálsson og Jón Briem til aö vera til leiöbeiningar og kennslu fyrsta klukkutímann fyrir þær konur, sem vilja. Nú er búið að kjósa I stjórn félagsins og var Sjöfn Kristjáns- dóttir kosin formaöur, Guörlöur Friöriksdóttir, varaformaður, Asta Gunnsteinsdóttir, ritari og Ólöf Þráinsdóttir, fjármálafull- trúi. STÓRBINGÓ í SIGTÚNI fimmtudaginn 6. febrúar ki. 8.30 Spilaðar verða 18 umferðir, allt glæsilegir vinningar, þ.á.m. þrjár utanlandsferðir. B.B.B. sérsamböndin. Blaksamband tslands, Borötennissamband tslands, Badmintonsamband tslands. rr □AG | n KVÖLD | n DAG | Dj Sjónvarp í kvðld klukkan 21.25: MAÐUR ER NEFNDUR Dick Cavett Dick Cavett, hinn frægi bandariski sjón- varpsmaður, ræðir við leikkonuna Bette Davis i islenzka sjónvarpinu i kvöld. Dick Cavett sér um fastan þátt hjá ABC-sjónvarpskerfinu i Bandarikjunum þrisvar I viku hverri. Hann hóf feril sinn hjá ABC þegar áriö 1967, er hann stjórnaöi rabbþætti á morgn- ana, er nefndist „This Morn- ing”. Dick Cavett öölaöist þegar nokkrar vinsældir fyrir þennan rabbþátt sinn og nafninu var fljótlega breytt I „Dick Cavett Show”. Þátturinn fékk jákvæöa gagn- rýni og lof áhorfenda. Fljótlega haföi Dick Cavett einnig hlotiö hin þekktu Emmy-verölaun fyrir þáttinn, en samt sem áöur var hann dauöadæmdur. Áhorf- endurnir á þessum tlma dags reyndust of fáir. Bandarískir sjónvarpsþættir standa nefni- lega og falla meö áhorfenda- fjölda, sem mjög vel er fylgzt meö vegna auglýsendanna. Ctsendingum þáttarins var þvi hætt I janúar 1969. En þaö stóö ekki lengi. 1 mal var Dick Cavett aftur kominn á kreik meö morgunþátt sinn. Hjá ABC var þáttur hins fræga grlnista Joey Bishop aöalaödráttarafl kvöldskrár- innar, en er þátturinn hrapaöi I vinsældum var Dick Cavett settur á kvöldskrána I staöinn, þrjú kvöld I viku. Þar hefur hann veriö síöan og hefur unniö á I vinsældum frek- ar en hitt. Meö kvöldþætti slnum komst Dick Cavett i hóp fræg- ustu sjónvarpsmanna Banda- rikjanna, þeirra Johnny Carson hjá NBC á sama tima á kvöldin og Merv Griffin hjá CBS, sem sjá um samsvarandi rabbþætti á sama tlma á kvöldin. Vinsældir þessara kvöldum- ræöuþátta má rekja til sjötta áratugsins, er Jack Paar hleypti þættinum „The Tonight Show” af stokkunum. Paar stjórnaöi þeim þætti fram til ársins 1962, er Johnny Carson tók viö stjórn þáttarins og hefur stjórnaö honum þrjú kvöld i viku æ siöan. Likt og t.d. Wolfman Jack og Charlie Tuna eru útveröir bandariskrar atvinnumennsku I gerö útvarpsþátta eru Johnny SJÓNVARP MIÐVIKUDAGUR 5. febrúar 1975 18.00 Björninn Jógi. Banda- rísk teiknimynd. Þýöandi Stefán Jökulsson. 18.20 Leyndardómar dýra- rikisins. Bandarlskur fræöslumyndaflokkur um eiginleika og lifnaöarhætti dýra. 2. þáttur. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 18.45 Fflahiröirinn. Bresk framhaldsmynd. Fílar gleyma engu. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Umhverfis jöröina á 80 dögum. Bandarískur teikni- myndaflokkur, byggður aö hluta á sögu eftir Jules Verne. 5. þáttur. Geröu ekki mikið úr moldvörpuhaugi. Þýöandi Heba Júllusdóttir. 21.00 Nýjasta tækniog vlsindi. Brunavarnir i stórhýsum, Torfæruhjólastóll. Rúm til varnar legusárum. Plast- húöun tanna. Nýr kafara- búningur o.fl. Umsjónar- maöur Siguröur H. Richter. 21.25 Gestir hjá Dick Cavett. Mynd úr flokki bandariskra viötalsþátta, þar sem Dick Cavett tekur tali frægt lista- fólk og leikara. Gestur hans aö þessu sinni er bandariska kvikmyndaleikkonan Bette Davis. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.25 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.