Vísir - 05.02.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 05.02.1975, Blaðsíða 11
Vlsir. Miðvikudagur 5. febrúar 1975. 11 #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HVAÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? i kvöld kl. 20. Laugardag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? 3. sýning fimintudag kl. 20. KAUPMAÐUR t FENEYJUM föstudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. SELURINN HEFUR MANNSAUGU 7. sýning i kvöld. ' Græn kort gilda. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. DAUÐADANS föstudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI sunnúdag kl. 15. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. TÓNABÍÓ S. 31182. REKTOR á rúmstokknum Létt og djörf dönsk gamanmynd. Aðalhlutverk: OLE SÖLTOFT OG BIRTE TOVE Endursýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Verðlaunakvikmyndin: THELAST PICTURE SHOW tslenzkur texti. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk verðlaunakvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlut- verk: Timathy Bottoms, Jeff Birdes, Cybil Shepherd. Sýnd kl. 8 og 10,10. Allra siðasta sinn Bönnuð börnum innan 14 ára. Gregor bræöurnir Endursýnd kl. 6. Bönnuð innan 14 ára. wmmamm Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. MUNIO RAUÐA KROSSINN Þú lætur aum-\ lingja vélmann inn þinn vinna sextán tíma á ^sólarhring Hann fær 100 volta straum einu sinni i mánuði, einn liter af olíu tvisvar i mánuði, og smurning ■ tvisvar á ári,- í c I HREINGERNINGAR Þrif. Hreingerningar, vélahrein- gerningar og gólfteppahreinsun, þurrhreinsun. Nýjar bandariskar vélar, einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn og góð- ur frágangur. Uppl. i sima 82635. Bjarni. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum ameriskum vél- um i heimahúsum og fyrirtækj- um, 90 kr. fermetrinn. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar, simi 71072, og eftir kl. 17 Agúst i sima 72398. Hreingerningar. Teppahreinsun. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841.________________________ Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. ÞJONUSTA . Húseigendur. önnumst glerlsetn- ingar i glugga og hurðir, kittum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. Giuggaþvottur. Tökum að okkur allan gluggaþvott fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Timavinna eða fast verð. Uppl. i sima 71381. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum, pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla- vörðustig 30. Simi 11980. Framtalsaðstoð ogbókhald. Ódýr þjónusta. Grétar Birgis, bókari. Lindargötu 23. Simi 26161. Bílasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir bifreiða. Fast tilboð. Sprautum emaler- ingu á baðkör. Uppl. i sima 38458. Grfmubúningar. Til leigu grimubúningar á börn og fullorðna, einnig fyrir ungmenna- og félagasamtök. Uppl. i sima 71824 og 86047. Auglýsingar °g afgreiðsla er ó Hverfis- götu 44 ^4 ^M Simi 86611 BARNAULPUR kr. 3.950 - 4.850 HERRASTÆRÐIR kr. 5.950.- Póstsendum <2QŒ>UI(0 OZQ gOQC- JLŒIliDD

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.