Vísir - 08.02.1975, Page 8

Vísir - 08.02.1975, Page 8
8 Vlsir. Laugardagur 8. febrúar 1975. Joi a toppnum STÖÐUGAR HRÆRINGAR Eins og áður hefur komið fram á þessari siðu, hafa nýverið verið miklar hræringar i popplifinu hériendis. Þekktar hljómsveitir sem Hljómar, Roof Tops og Sólskin hafa leystst upp. Nó, ein hljómsveit leystist upp, áöur en hún fór að láta á sér bera, en það var hljómsveit- in Stólar. Þekktustu hljómsveitir lands- ins, Change og Pelican, eru á erlendri grund. Þetta þýðir að ýmsar góðar hljómsveitir hafa skotið upp kollinum að undanförnu, hljóm- sveitir, sem flestallar hafa verið lengi á lifi, en litið haft sig i frammi. Yfirleitt eru þetta hljómsveit- ir sem bjóða upp á stórgóða frumsamda tónlist, þ.á m. má nefna DöGG, BIRTU, EIK, NAMFÚSU FJÓLUNA og MEL- CHIOR. Svo má vitanlega ekki gleyma einni af okkar beztu hljómsveit- um, JODAS, en þeir eru þrumu- góðir um þessar mundir. Svo er eitthvað á seyði á bak við tjöldin? Ég læddist nefnilega hérna um daginn inn á æfingarstað einn hér i borg, og þar sá ég nokkra kauða vera að æfa upp prógramm. Þessir náungar eru flestallir þekktir innan poppheimsins hérlendis Enski gltarleikarinn, sem spii- aði með Roof Tops og Sólskini, er einnig með I hinni nýju hljómsveit, sem og kapparnir Ómar Óskarsson viröist vera hálfþreyttur eftir langar og strangar æfingar með hinni nýju hljómsveit. Jóhann G. Jóhannsson —listamaður án listamannalauna. Enn tveir hér til hliðar. einu sinni er hann I fyrsta sæti vinsældalistans. TÍU Á TOPPNUM Tiu á toppnum 8/2 ’75. 1. ( 4). I need a woman.Jóhann G. Jóhannsson. 2. ( 1). Please Mr. Postman.Carpenters. 3. ( 2). A kránni.Mánar. 4. ( - ). Rock’n Roll.Terry Jacks. 5. ( - ). Love Hurts.Nazareth. 6. ( - ) I can Help.Billy Swan. 7. (10). 9 Dream. John Lennon. 8. ( - ). Doctors Order.Carol Douglas. 9. ( 3). I can be with you.Change. 10. ( - ). I get a kick out of you.Gary Shearston. Ný lög: 11. The Funny thinking man. Melchior. 12. Morning side of the mountain.Donny & Marie Osmond. 13. Gee Baby.Peter Shelley. 14. Somekind of wonderful. Grand Funk. Féllu af lista: Lucy in the sky with diamonds. Elton John. Dance the Kung Fu. Carl Douglas. Only You. Ringo Starr. Tcll Him. Hello. With you. Roof Tops. ”4”. 172. ”2”. 131. ”6”. 94. ”1”. 88. ”1”. 80. ”1”. 67. ”2”. 52. ”1”. 41. ”5”. 41. ”1”. 40. Getraun: Brynja Guðmundsdóttir, Esjubraut 13, Akranesi. Billy Swan Help”. Hver er þessi Billy Swan, scm nýlega skauzt I fvrsta sæti bandarlska vinsældalistans með lag sitt ,,I can help”? Hann hefur sosum ekki látið mikið á sér bera hingað til, en hann hefur skrifaö mörg lög fyrir ýmsa listamenn þ.á m. Kris Kristofferson. Einnig hefur hann komið fram á plötum Kristoffersons og annazt þar m.a. bakrödd. Meðal þekktari laga Swans er lagið „Lover please” og „Queen of my Heart . A plötuumslaginu má lesa eft- irfarandi: „margir kunnugir hafa sagt, að Billy Swan væri mitt á milli „country” Ringo Starr og Elvis Presley”, og get ég ekki verið meira sammála. Tónlíst Swans jaðrar við það að vera „country”, en vegna léttleika slns fellur hún á milli „country” og rock, (annars finnst mér hálfkjánalegt að vera að hólfa svona tónlist niður I bása sem í raun og veru eru ekki til). En hvað um það, þessi plata hefuv vart yfirgefið fóninn minn slðan ég fékk hana. Hún er létt og skemmtileg, án þess að vera of einföld, og lögin eru fjölbreytileg þannig að seint verður maður leiður á henni. Ekki vil ég fjölyrða frekar um þessa plötu, hún er góð, ég mæli með henni. GEORGE HARRISON: „DARK HORSE”. Ég bjóst satt að segja við miklu úr bessu albúmi, en það hefur valdiö mér miklum vonbrigðum Rödd Harrisons hljómar f jarlæg og hás, og það eina sem hún virðist duga nægjanlega til, er aö raula „krishna-krishna”, og o.s.frv. Þegar BEATLES leystust upp, var yfirleitt búizt við miklu af George, en I raun og veru hefur hann ekki samið neitt eftirtektarvert frá dögum bítl- anna, nema þá kannski einstök verk á hinu þrefalda albúmi „All things must pass” og „My sweet Lord”. Þá standa eftir meistaraverk hans úr Beatles, „Here comes the sun”, „Something”, og „While my guitar gently weeps”. En það er liðin tlö, nú er Harrison snar-stanzaður. A „Dark Horse” bregður þó fyrir nokkrum skemmtilegum köflum, og vart að furða þegar maður litur yfir lista aðstoðar- manna. Þar má finna.nöfn eins og Ringo Starr, Jim Gordon, Andy Newmark (trommur), Billy Preston, Tom Scott, Willie Weeks, Jim Keltner, Nicky Hopkins, Eric Clapton, Klaus Voormann, Rod Wood, og Alvin Lee, og þarf vart að spyrja um frammistöðu þeirra. En tónlist Harrisons (og söng- ur) á „Dark Horse” er að min- um dómi allt of einhæf. Pálmi Gunnarsson, einn liðs- manna hljómsveitarinnar, sem sagt er frá I lok greinarinnar að sé að æfa á laun.... — Ljósm. —örp. Ég vona bara að eitthvað veröi úr þessu hjá þeim, því með sifelldu flakki á milli hljómsveita, verða þeir bara leiðir á þessu, og það væri synd og skömm. örp. Ari Jónsson aftur setztur við trommurnar. Vonandi situr hann þar sem lengst viö tommu- leik og söng með nýju hljóm- sveitinni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.