Vísir - 10.02.1975, Síða 11

Vísir - 10.02.1975, Síða 11
Fljótamenn óttu 3 fyrstu í göngunni Fljótamenn rööuðu sér I þrjú fyrstu sætin i punktakeppninni i skfðagöngu, sem háð var við Skiðaskáiann i Hveradölum á iaugardaginn. Magnús Eiriksson varð sigurvegarinn — kom i mark rúmlega mlnútu á undan Reyni Sveins- syni, sem aftur á móti var ekki nema 5 sekúnd- um á undan bróður sinum Trausta yfir marklfn- una. Gengnir voru 15 km og luku niu menn keppn- inni. Nokkrir komust ekki á keppnisstaö, m.a. þrir, sem hafa verið við æfingar i Noregi aö und- anförnu. Sendu þeir heim skeyti og báöu um, aö keppninni yrði frestað um einn dag, þar sem ekki væri ferð. En það fékkst ekki i gegn, enda timinn naumur. Magnús kom i mark á 58,19 min. Reynir á 59,37 og Trausti á 59,42. Björn Þór ólafsson Ólafsfirði varð fjórði á 60,46 min og Páll Guö- björnsson Reykjavik fimmti á 63,38 minútum. í keppni pilta 17—19 ára sigraði Hallgrimur Sverriss. Siglufirði á 41,57 minútum— gengnir voru 10 km — annar varð Jónas Gunnlaugsson Isafirði á 47,54 min., og Ragnar Mikaelsson Siglufirði þriðji á 48,28 min. Tveir 15 ára piltar frá Ólafsfirði fengu að fljóta með i keppninni — voru of ungir til að teljast gildir i hópinn — og vöktu þeir mikla athygli. Jón Konráðsson kom i mark á 39,14 minútum, sem hefði nægt i 1. sætið og Guðmundur Garð- arsson á 43..02 min., sem hefði gefið 3. sætið. klp— Staðan í 2. deild Eftir alla lcikina I 2. deild karla i tslandsmót- inu i handknattleik um helgina breyttist staðan mikið á báðum hæðum hennar. Lítur hún nú þannig út: Breiðablik-KA 20:27 Stjarnan—Þróttur 18:26 KR—Þór 25:21 KR—KA 19:18 Breiöablik—Þór 15:17 IBK—Fylkir 21:21 KA 10 8 0 2 230:178 16 KR 10 8 0 2 206:178 16 Þróttur 7 6 0 1 177:124 12 Þór 8 6 0 2 165:138 12 Fylkir 9 3 1 5 167:190 7 ÍBK 9 2 1 6 147:189 4 Breiðablik 8 1 0 7 154:198 2 Stjarnan 9 0 1 8 148:199 1 íslandsmet Arni Þór Helgason KR setti tvö islandsmet i milliþungavigt á unglingameistaramótinu 1 lyftingum, sem haldið var i hinum glæsilega Iþróttasal Kennaraskólans á laugardaginn. Bætti Arni tsl.met sitt I snörun — lyfti 122,5 kg, sem er 2,5 kg betra en gamla metiö. Þá setti hann met I samanlögðu — eftir 150 kg jafnhend- ingu — var með 272,5 kg, sem er einnig 2,5 kg betra en gamla metið. Mjög margir piltar frá Selfossi tóku þátt I mót- inu, en þar er gifurlegur áhugi fyrir lyftingum, þótt aðstaðan sé hörmulega léleg. Fengu Sel- fyssingarnir fjóra meistara á mótinu, og komst ekkert annað félag nálægt þeim. Einar ó. Magnússon sigraöi i fluguvigt, Brynjar Stefánsson i dvergvigt, Sigurður Grét- arsson i fjaðurvigt og Jón Pálsson i léttvigt. Settu þeir fjöldann allan af héraðsmetum. 1 millivigt sigraði Þorvaldur Stefánsson Ar- manni, og I léttþungavigt Guðni Guðnason, sem einnig er Armenningur. —klp— w Olafur Unnsteins- son heim aftur Frjálsfþróttadeild Breiðabliks hefur veriö á höttunum eftir þjálfara aö undanförnu, en heldur gengið treglega. Samkvæmt beztu heimildum hafa þeir nú leitað til Ólafs Unn- steinssonar, sem kennir iþróttir við mennta- skóla i Kaupmannahöfn og einnig þjálfað frjáls- iþróttamenn þar i landi, m.a. marga af beztu frjálsíþróttamönnum Dana, með góðum árangri. emm. Morton tapaði Morton, liöiö, sem Guðgeir Leifsson leikur meö fékk skell i 1. deildinni skozku á laugardag- inn. Tapaöi þá fyrir St. Johnstone 2-0. Leikið var i Perth á leikvelli St. Johnstone. Morton er nú I 3ja neðsta sætinu I 1. deildinni skozku. Rangers vann og hefur tveggja stiga forustu í deildinni, þarsemCeltic geröi aðeins jafntefli. A morgun leikur Morton 11. deildinni leik, sem fresta varð I vetur —en um næstu helgi fer liðið til Lundúna og leikur þar nokkra æfingaleiki. Án Björgvins ó Fram enga von Jens Jensson var erfiður fyrir Framara þann stutta tima, sem hann fékk að vera meö I leiknum I gærkvöldi. Hér skorar hann — Hannes Leifsson, pilturinn ungi og efnilegi I Framliðinu, of seinn til varnar. Ljósmynd Bjarnleifur. u/ Tapaði fyrir Ármanni í Laugardalshöllinni í gœrkvöldi og von í íslandsmeistaratitilinn er nú lítil sem engin Enginn veit hvaö átt hefur fyrr en misst hefur, það kom vel i ljós i Laugardalshöllinni I gærkvöldi, þegar Fram lék viö Armann. Reykjavikurmeistarar Fram, án Björgvins Björgvinssonar, höfðu enga möguleika i liðið, sem þeir unnu örugglega I fyrri umferð- inni, Armann, og tap Fram I leiknum þýðir raunverulega, að möguleikar liðsins eru litlir sem engir að hljóta tslandsmeistara- titilinn. Já, án Björgvins hefur Fram enga vonr. Það er furðulegur aumingja- skapur forráðamanna Fram að missa Björgvin austur á Egils- staði — missa fyrirliðann og bezta mann úr liðinu, þegar möguleikar á Islandsmeistartitli voru fyrir hendi. Slikt hefði ekki getað átt sér stað hjá hinum stóru félögun- um i Reykjavik — nei, ekki I Frostaskjóli eða Hliðarenda, jafnvel ekki á Réttarholti eða i Sigtúni. En Björgvin er farinn austur og Islenzkur handknatt- leikur er fátækari, og Fram er ótrúlega fátækt félag. Armenningar, drifnir áfram al Jóni Astvaldssyni, sem átti stór- leik, náðu strax góðu forskoti, Komust i 4-1 og héldu áfram.að auka bilið upp I 9-4. Vörn Ár- manns var sterk og hafði nú endurheimt Stefán Hafstein. Það munaði miklu — og Fram skoraði aðeins fjögur mörk fyrstu 24 min. leiksins. 1 hálfleik var staðan 11-7 fyrir Armann, og strax I byrjun siðari hálfleiksins jók Ármann muninn i fimm mörk. Sá fimm marka munur hélzt um stund — en siðan fór Fram að siga á. Minnkaði muninn i tvö mörk — enda leyföi þjálfari Armanns sér þá þann „lúxus” að hvila beztu menn Ármanns, Jón, Jens Jens- son, Björn Jóhannesson og Hörð Harðarson langtimum saman I siöari hálfleiknum. Þó komst sigur Armanns aldrei i hættu — Frámarar gátu ekki fylgt þessu eftir, þrátt fyrir góðan leik Stefáns Þórðarsonar, sem skoraöi mikið. Nei, sigur Ar- manns varð öruggur og hefði getað oröið mun stærri ef meira hefði verið „keyrt” á beztu mönn- um liðsins. Fjórir leikmenn fengu að „kæla” sig i leiknum — Olfert og Stefán hjá Ármanni, Arnar og Pálmi hjá Fram. Mörk Armanns skoruðu Jón 7 og var með næstum 100% skotnýt- ingu, Jens 3, Höröur 3 (2 víti), Björn 2, Pétur Ingólfsson 2, Gunnar Torfason 1 og Kristinn Ingólfsson 1. Mörk Fram skoruðu Stefán 6, Hannes Leifsson 5 (3 viti), Pálmi Pálmason 3, Pétur Jóhannesson 2 og Guðmundur Þorbjörnsson 1. Góðir dómarar Karl Jóhannsson og Sigurður Hannesson. —hsim. Kina komst i úrslit í karla- og kvennaflokki á heimsmeistara- mótinu i borðtennis i Calcutta i gærkvöldi. t karlaflokki unnu Kinverjar heimsmeistara Svia 5-2. Hsu-Shao-Fa vann Stellan Bengtsson 16-21, 21-12 og 21-11. Kjell Johannsson vann Li chen-shih 13-21, 21-19 og 21-15 og Johannsson vann Liang lo-Liang 12-21, 21-14 og 21-14. t hinum ieiknum I undanúrslitum vann Júgóslavia Tékkóslóvakiu 5-3. Júgóslavia komst siðast i úrslit 1939 og vann *Tékka, sem unnu alla leiki sina i undankeppninni, mest fyrir það, að Evrópu- meistarinn tékkneski Milan Or- lowski veiktist rétt fyrir undanúr- slitin. —hsim. Víkingsdömurnar komu á óvart Einhver óvæntustu úrsiitin i handboltanum um helgina voru i lcik Armanns og Vikings 11. deild kvenna. Þar af fastlega búizt við örugg- um sigri Armanns, enda liðið i einu af efstu sætunum I deildinni, en Vikingur I þvi neðsta. Þaö var þó ekki að sjá I leiknum, þar sem Vikingsstúlkurnar léku eins og meistarar og flengdu Armanns- stúlkurnar. Þær höfðu 2 mörk yfir i hálfleik 4:2 og I siðari hálfleiknum bættu þær enn við og unnu 10:4. Voru þetta tvimælalaust undarlegustu úrslit helgarinnar. Tveir aörir leikir voru leiknir I 1. deild kvenna. I Garðahreppi léku Breiðablik og KR og sigruðu Kópavogsdömurnar I þeim leik meö 14 mörkum gegn 10. 1 hálf- leik var staðan 9:5 fyrir Breiða- blik. Þá léku Valur og FH i laugar- dalshöllinni, og endaði sú viður- eign með 16:8 sigri Vals, sem þar með er enn i efsta sæti i deildinni. Aftur á móti er baráttan á botnin- um á milli KR, Þórs og Vikings geysilega hörð.... —klp— Slakir lR-ingar engin hindrun fyrir Valsmenn — Valsliðið hefur nú sigrað í sjö leikjum í röð og vann ÍR-liðið létt með 22-16 Valsmenn voru langt frá sinu bezta gagn ÍR i Laugardalshöll- inni i gærkvöldi — en það skipti ekki máli. ÍR-ingar færðu þeim sigurinn á silfurfati með hinum ótrúlegustu villum — misstu frá sér knöttinn á hinn klaufalegasta hátt hvað eftir annað, auk allra röngu sendinganna. Reyndar furðulegt, að Valssigurinn skildi ekki verða stærri en 22-16 — en breyttist litiö. Guðjón Marteins- son var þá drjúgur aö skora fyrir IR — en hvar voru þeir Þórarinn Tyrfingsson, Jóhannes Gunnars- son? ÍR hefur ekki efni á að vera án þeirra, Mörkin skiptust mjög á Valsmenn, en Guðjón Magnússon var þó óheppinn með nokkur stangarskot. Mörk. Vals skoruðu ölafur 5, Stefán Gunnarsson 4, GIsli Blöndal 4 (1 viti), Agúst ögmundsson 3, Guðjón 2, Stein- dór Gunnarsson 2, Gunnsteinn Skúlason 1 og Jón Jónsson 1 (viti). — Fyrir IR skoruðu Guðjón 5, Agúst 4 (1 viti) og voru mörk hans glæsileg, Gunnlaugur Hjálmarsson 3, Ásgeir Eliasson 2, Brynjólfur Markússon, Sigtrygg- ur Guðlaugs eitt hvor. I siðari hálfleiknum var dóm- gæzlan eina skemmtiefni áhorf- enda og hlátur þeirra hljómaði um allan sal. Meira að segja IR-ingar gátu ekki varizt brosi. —hsim. áreiðanlega kærkominn sigur, þvi að ÍR hefur oft verið Val erfiður Ijár I þúfu. Já, IR-ingar voru slakir I leikn- um og ekki bætti dómgæzlan úr fyrir þá, sérstaklega I fyrri hálf- leiknum. Ahorfendur voru þá að tala um, að það hefði aðeins vant- að, að dómararnir, Jón Frið- steinsson og Kristján örn, væru i rauðum peysum. Kannski of djúpt tekið i árina, en I þessum villuleik var þó dómgæzlan slök- ust. Hann var litið augnayndi þessi leikur — nema fyrir hörðustu Valsmenn, þvi sigur er alltaf sig- ur. Aðeins markvarzlan góð og þaö hjá báðum liðum. Einkum var gott að sjá tilþrif Óla Ben. Einstaka kaflar voru góðir hjá Val, en þeir voru þó færri en oft- ast áður, meira að segja var Ólaf- ur H. Jónsson ekki nema svipur af sjálfum sér. Greinilegt, að lands- leikirnir „sátu I” honum. Framan af var nokkuð jafnræði með liðunum — Valur komst þó I 3-1, en IR jafnaði I 4-4. Kristján örn dæmdi á þessum tima mark á Val — stóð meter frá atvikinu, en Jón dómari, langt úti á velli, dæmdi markið af!!. En um miöj- an hálfleikinn fór Valur að siga framúr — komst i 9-5 fyrir hlé. Sigur Vals var eftir það alltaf öruggur — en markamunurinn íslandsmótlð í blaki: KR komið með höndina ó 1. deildarhurðina! Sigraði bœði Akureyrarliðin í 2. deild um helgina — Keflavík nóði sér í dýrmœft stig á móti Fylki á óvenjulegan hátt KR-ingar tryggðu heldur betur sæti sitt i 2. deildinni I handknatt- leik karia nú um helgina. Þá léku þeir tvo leiki viö Akureyrarliðin KA og Þór — hér fyrir sunnan— og sigruöu I þeitn báðum. Eiga þeir aðeins eftir einn erfiðan leik — gegn Þrótti — og halda þvi nú um handfangið á 1. deildarhurð- inni en hvort þeir fara inn skal ósagt látið. Þeir sigruðu Þór með 25 mörk- um gegn 21 eftir að hafa haft 6 mörk yfir i hálfleik — 15:9. Kom- ust þeir i 22:13, en gáfu eftir undir lokin og skoruðu þá ekki nema 3 mörk á móti 9 mörkum Þórsara. Leikurinn við KA var aftur á móti jafnari. Staðan i hálfleik var 8:8, og um miðjan siðari hálfleik- inn var enn jafnt 14:14. Þegar rúm minúta var eftir hafði KR eitt mark yfir og KA með boltann hrinunni Fyrsti leikurinn i lokakeppninni I tslandsmótinu I blaki var háður á Akureyri i gær. Þar áttust við IMA, sem er að mestu skipað nemendum úr Menntaskólanum á Akureyri, og Þróttur, sem er með kjarnann úr liði UMFB, sem varð tslandsmeistari í fyrra. Leikurinn var geysilega skemmtilegur og spennandi, sér- staklega þó undir lokin. Leikið er upp á þrjár unnar hrinur og var IMA komið vel af stað eftir tvær fyrstu, sem fóru 15:11 og 15:5. I þeirri þriðju tóku Þróttararnir við sér og unnu 15:4 og siðan i þeirri fjórðu, sem ■ var hörku skemmtileg — 15:12. Var staðan 2:2 og ein hrina eftir. Menntskælingarnir léku hana vel og unnu 15:9. En þá kom i ljós, að þeir höfðu gert mistök i en sóknin mistókst. Þetta eina mark nægði KR — lokatölurnar urðu 19:18. Mikil harka var i leiknum og eftir hann kom m.a. til handalög- mála á milli leikmanna, en þeirri viðureign lauk með jafntefli — tvær peysur rifnar og fjögur fimm vel útilátin högg!! Breiðablik fékk einnig bæði Akureyrarliðin á móti sér um helgina, en gekk ekki eins vel og KR. 1 fyrri leiknum sigraði KA með 27 mörkum gegn 20, en i þeim siðari sigraði Þór meö 17 mörkum gegn 15. Þá lék Þróttur við Stjörnuna úr Garöahreppi og sigraði með átta marka mun — 26:18. I Njarðvik- um léku IBK og Fylkir og var það hörkuskemmtileg viðureign. Fylkir hafði yfir, er 4 sekúndur voru eftir af leiknum — 21:20 — en þá hafði verið leikinn „maður á mann” i dágóða stund. Keflvik- ingarnir fengu hornkast, sem knattspyrnukappinn Steinar Jóhannsson tók. Markvörður Fylkis gleymdi að fylgjast með honum — hætti sér of langt út úr markinu — og Steinar lét það ekki fram hjá sér fara — lagði sig inn i teiginn og skoraði jöfnunarmark- ið. —klp—. Hvað er að ske? Gunnlaugur Hjálmarsson i leikfimi — að minnsta kosti er handstaðan nógu glæsileg. En hvaö sem þvi Hður hiröir ÓIi Ben. boltann svona til vonar og vara — As- geir, á hnjánum, Ágúst og Stefán Gunnarsson horfa á. Ljósmynd Bjarnleifur. uppgjafaröð, og þá byrjað aftur, eftir aö tekið hafði verið af þeim eitt stig — 14:9. Hófst nú geysileg barátta, sem endaði með þvi að Þróttur jafnaði 14:14. En þá náðu Akureyring- arnir boltanum og skoruðu tvö siðustu stigin. Þau nægðu til að vinna hrinuna 16:14 og þar með leikinn 3:2. ' HS/klp Þróttur fékk tvö tœki- fœri í síðustu Agúst ögmundsson hefur verið drjúgur við að skora fyrir Val i siðustu leikjunum, A myndinni að ofan flýgur hann inn I teiginn — og ekki hindra IR-ingar hann — og skorar. Ljósmynd Bjarnleifur. Valur heldur strikinu! Tvcir leikur voru háðir i I. deild karla I hand- knattleiknum i gærkvöldi i Laugardalshöll. Úr- slit urðu þessi. IR—Valur 16-22 Ármann—Fram 19-17 Staðan er nú þannig: Valur 10 7 0 3 Fram 10 5 2 3 Víkingur 8 5 12 FH 8503 Haukar 9504 Armann 10 5 0 5 Grótta 9 12 6 ÍR 10 1 1 8 Markhæstu leikmenn eru nú: Hörður Sigmarsson, Haukum, Björn Pétursson, Gróttu Ólafur H. Jónsson, Val Pálmi Pálmason, Fram Stefán Halldórsson, Viking, Einar Magnússon, Viking, AgústSvavarsson, ÍR, Björn Jóhannesson. Armanni, Ilalldór Kristjánsson, Gróttu, Brynjólfur Markússon, ÍR Geir Hallsteinsson, FH, Hannes Leifsson, Fram, Jón Ástvaldsson, Armanni, Jón Karlsson, Val, Næstu leikir veröa á miðvikudag i iþróttahús- inu i Hafnarfirði. Þá leika kl. 8.15 Haukar—Vik- ingur, siöan FH—Grótta. A undan verður leikur i meistaraflokki kvenna milli FH og Ármanns. —hsim. 80/26 61/24 50 46/15 39/14 37/9 37/4 32/4 '32/3 32 31/2 30/5 30 30/8 ií fleiri punktum — en tapaði samt! KR gekkst fyrir badmintonmóti I KR-húsinu á laugardag og voru þátttakendur 46 frá fimm fé- iögum. úrslit urðu þessi: MEYJAFLOKKUR. Kristin Magnúsdóttir, TBR, sigraði örnu Stcinsen, KR, I úrslitum I oddaleik 6-11, 11-5 og 11-2. HNOKKAFLOKKUR. Þorsteinn Hængsson, TBR, sigraöi Gunnar Tómasson, TBR, með 4-11, 11-4 og 11-3. SVEINAFLOKKUR. Guðmundur Adolfsson, TBR, sigraði Gunnar Jónatansson, Val, 11-6 og 11-0. DRENGJAFLOKKUR. Jóhann G. Möller, TBR, sigraði Jóhann Kjart- ansson, TBR, I stórskemmtilegum leik 3-11, 12-11 og 12-10. Jóhann hlaut sem sagt fleiri punkta, en tapaöi samt. hsim.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.