Vísir


Vísir - 10.02.1975, Qupperneq 12

Vísir - 10.02.1975, Qupperneq 12
Vlsir Mánudagur 10. febrúar 1975. Fjögur stig skiljo að efsta og tíunda sœtið Siöan i september hefur ekkert lið, sem komizt hefur i efsta sætiö i 1. deildinni ensku, haft meira en eins stigs forustu. Um tima var nýtt liö i efsta sæti i hverri viku. Já, mörg hafa verið þar, Ipswich oftast, Ever- ton, Liverpool. Stoke, Manch. City einnig. Eftir leikina á iaugardag, þar sem átta af tiu efstu liöunum mættust i inn- byröisleikjum , hefur staöan sjaldan verið eins opin og er þá langt til jafnaö. Everton enn efst — og önnur lið með sama stigafjölda, Stoke og Burnley — lpswich stigi á eftir, og siðan Liverpool. Tveimur stiguin á eítir efstu iiöunum, en lcikið tveimur leikjum minna en þau öll nema Everton. Hvaða lið sigrar, verður enskur meistari? — Um það er ekki nokkur leið að spá — meira að segja meistarar Leeds i tiunda sæti eiga enn möguleika. Athyglin beindist til Lancashire á laugardag — þar voruþrir stórleikir. Manch.City og Everton á Maine Road i Manchester, Liverpool. og Ipswich á Anfield i Liverpool, og Burnley — liðið, sem svo fáir veita athygli — gegn Leicester á Turf Moor i Burnley. öll Lancashire-liðin unnu — nema Everton, efsta liðið — sém tapaði i Manchester. Það voru margir frá Liver- pool, sem lögðu leið sina upp með Meysey-ánni, til Maine Road á laugardag. Ahorfendur voru 44,718 og sáu fyrrum Ever- ton-leikmanninn, Joe Royle, sem Manch.City keypti fyrir 200 þúsund pund nýlega, „sökkva” sinum gömlu félögum. Hann „lagði upp” bæði mörk City. Á 17. min gaf hann mjög vei á Mike Summerbee. Skot hans var varið á marklinu. Knötturinn hrökk út aftur og Colin Bell fylgdi fast á eftir og skoraði. A 25.min. skallaði Royle fyrir fætur Dennis Tueart og þrumufleygur hans af 25 metra færi næstum reif netmöskva Everton-marksins. Liver- pool-liðið reyndi allt til að jafna, en árangurslaust. Fjórum min fyrir leikslok varð þó Mike Horswill fyrir þvi að skalla i eigið mark — en það mark lagaði þó stöðu Everton litið og á lokaminútu leiksins bjargaði bakvörðurinn Sergeant á markllnu Everton. Þaö var stórleikur á Anfield — sjömarka spennir! Eftir aðeins 8 min. stóð 2-0 fyrir Liverpool. Brian Hall skoraði á 4. min — John Toshack á þeirri áttundu. En Ipswich-liðið unga gafst ekki upp. Kevin Beattie skoraði á 26. min. og rétt á eftir átti fyrir- liöinn Mills — mark hans sló Liverpool út I bikarkeppninni i Ipswich — hörkuskot i þverslá. I lok hálfleiksins fékk Liverpool aukaspyrnu, sem Alec Lindsay skoraði úr. Spennan hélt áfram i siðari hálfleik. Toshack, leik- maðurinn, sem Liverpool ætlaði að selja til Leicester, skoraði f jórða mark Liverpool á 65 min. Þá kom aftur að Ipswich — Trevor Whymark skoraði, en Peter Cormack átti siðasta oröið i leiknum fyrir Liverpool Leicester-lið var ekki heppið i Burnley og tapaði. Er nú eitt og yfirgefið á botninum. Ekkert mark var skorað i fyrri hálfleik, en oft munaöi litlu. 1 siðari hálf- leik sótti Leicester mjög — Bobby Lee komst einn innfyrir, enStevenson, markvörður, hirti knöttinn af tám hans — spyrnti langt fram, þar sem Leighton James náði knettinum lék á þrjá varnarmenn og spyrnti á markið. Knötturinn fór i stöng — hrökk fyrir fætur Ray Hankin, sem skoraði, Þetta skeði allt á 53,min, og á 87.min. tryggði gamli landsliðsbak- vörðurinn Keith Newton (lengi Everton) sigur Burnley með fallegu mark — skoraði af 20 m færi. En það er nú vist kominn timi til að llta á úrslitin á laugardag: 1. deild Burnley-Leicester 2-0 Carlisle-Sheff. Utd 0-1 Chelsea-Birmingham 2-1 Coventry-QPR 1-1 Derby County-Leeds 0-0 Liverpool-Ipswich 5-2 Luton-Newcastle 1-0 Manch .City-E verton 2-1 Middlesbro-West Ham 0-0 Tottenham-Stoke 0-2 Wolves-Arsenal 1-0 2. deild Aston Villa-Fulham 1-1 Bristol C.-Portsmouth 3-1 Hull City-Notts Co. 1-0 Millvall-Oldham 0-0 Norwich-WBA 3-2 Nottm.For.-Bolton 2-3 Orient-York City 1-0 Oxford-Manch.Utd. 1-0 Sheff.Wed.-Blackpool 0-0 Southampton-Bristol R. 3-0 Sunderland-Cardiff 3-1 Stoke jók möguleika á fyrsta sigri sinum i 1. deildinni með fyrsta sigri sinum á White Hart Lane — leikvelli Tottenham — frá upphafi enskrar knatt- spyrnu. Sá sigur var afar auðveldur og langþráður. Leik- menn Stoke, fullir sjálfstrausti, léku sér að slakri vörn Lundúnaliðsins. Shilton þurfti varla að verja skot I leiknum — svo miklir voru yfirburðir Stoke. Fyrirliðinn Jimmy Greenhoff skoraði fyrra mark liðsins á 23. min. og á 32.min. skoraði Alan Hudson — stjarna leiksins — annað markið og eftir það sigldi Stoke fyrir fullum seglum til leiksloka bó mörkin Markvörður litla iiðsins úr suðurdeildinni, Dickie Guy, hjá Wimbledon var hetja liðsins sins, þegar hann varöi vitaspyrnu I hikarleiknum I Leeds á dögunum. Varði vltaspyrnu frá Peter Lorimer, sem hefur fastastar spyrnur I enskri knattspyrnu. Það var von, að Guy væri glaður I búningsherbergjunum á eftir — eins og sést á myndinni aðofan. t kvöid leikur Wimbiedon á ný við Leeds i 4. umferð bikarsins. Hvað skeður þá? sigurmark Chelsea gegn Birmingham. Það var á 76.min. Ray Wilkins náði forustu fyrir Chelsea á 13. min„ en Bob Hatton jafnaði á 43.min. Aöeins 18.144 áhorfendur og þeir höfðu litið til að hrópa húrra fyrir hjá Chelsea, þar til varamaðurinn Langley skoraði sigurmarkið. Lánsmaðurinn Gary Jones frá Bolton skoraöi sigurmark McDonald lék nú i fyrsta sinn i Luton frá þvi hann var seldur þaðan fyrir fjórum árum og tókst ekki að skora — mest fyrir sniili Graham Horn, mark- varðar Luton. Middlesbro sótti mjög framan af gegn West Ham, en fór illa með tækifærin. Mills spyrnti yfir opið markið — Merwyn Day i „skógarferð”. En siðan fór West Ham að láta Aldrei hefur spennan verið eins mikil í 1. deildinni ensku og eftir leikina á laugardag, þar sem tvö efstu liðin töpuðu yrðu ekki fleiri. Áhorfendur aðeins 22.941. Meistarar Leeds voru heppnir að sleppa með stig frá Derby. Heimaliðið sótti nær látlaust, en vörn Leeds með Poul Madeley hreint stórkostlegan, stóðst allt. Skyndisóknir Leeds voru af og til hættulegar og i einni var Alan Clarke felldur innan vitateigs. Ekkert dæmt — en greinileg vltaspyrna, sögðu þulir BBC. Ahorfendur 33.641. Tommy Langley, sem varð 17 ára á laugardag, hélt upp á afmælisdaginn með þvi að skora Sheff.Utd. i Carlisle. Það var á 27.min. og þrátt fyrir miklar til- raunir tókst Carlisle ekki að jafna. Alan Green skoraði eftir frábæra sendingu Willie Carr á 12. min. fyrir Coventry. Rétt fyrir hlé jafnaði Mike Leech fyrir QPR — en fleiri urðu mörkin ekki. Gary Francis, enski landsliðsmaðurinn hjá QPR var borinn af leikvelli meiddur I siðari hálfleik. Luton komst af botninum með sigri gegn Newcastle. Annar tviburinn frá Chester, Ron Futcher, skoraði eina mark leiksins á 57. min. Malcolm Nokkrir bikarleikir þar á meðal. En liðið hefur þó enn örugga forustu i 2. deiid. Það var reyndar furðulegt, að Manch.Utd. skyldi tapa ieiknum i Oxford — eins og það sótti i leiknum. En til þess þurfti nokkur „kraftaverk” Burton I marki Oxford, auk klaufa- skapar framherja United við markið. Eina mark leiksins skoraði Derek Clarke á 35.min. — spyrnti á markið af 25 metra færi og knötturinn hafnaði innan á stöng og I markið. Sunderland er þremur stigum á eftir og vann Cardiff á heima- velli. Anderson skoraði fyrir welska liðið þar á 8. min., en Towers jafnaði úr vitaspyrnu. Siðan skoraði Pop Robson og Morgan sjálfsmark hjá Cardiff. Norwich vann hinn þýðingar- mikla leik gegn WBA, þar sem Ted McDougall skoraði tvivegis (annað viti), og McGuire sigur- markið. Bakvörður Norwich, Machin, var rekinn af velli i leiknum. Dýrlingarnir frá Southampton eru loksins komnir á skrið. Enski landsliðs- maðurinn Mike Channon skoraði öll mörkin þrjú gegn Bristol Rovers. Staðan i 1. deild er nú þannig: meira að sér kveða — og Bermudasvertinginn, Clyde Best, iét Stuart Boam, fyrirliða Middlesbro, hirða af sér knött- inn fyrir opnu marki. Eftir fimm tapleiki tókst Úlfunum loks að sigra. Það var gegn Arsenal og vlti þurfti til. Peter Simpson felldi John Richards og Ken Hibbitt skoraði úr vitinu — fyrstu stig Úlfanna á árinu voru i höfn. 1 2. deild tapaði Manch.Utd. öörum leiknum i röð — nú i Oxford — og hefur aöeins sigrað i einum leik af slðustu niu. Everton 28 11 13 4 41-27 35 Stoke 29 13 9 7 46-34 35 Burnley 29 14 7 8 50-41 35 Ipswich 29 16 2 11 41-26 34 Liverpool 27 14 5 8 41-27 33 Manch. C. 29 13 7 9 39-40 33 West Ham 29 11 10 8 46-36 32 Middlesbro 29 11 10 8 38-32 32 Derby 28 12 8 8 42-36 32 Leeds 29 12 7 10 39-31 31 Sheff.Utd. 28 11 8 9 36-39 30 Q.P.R. 29 11 7 11 39-38 29 Newcastle 27 11 6 10 38-43 28 Wolves 28 9 9 10 34-35 27 Coventry 29 8 11 10 36-45 27 Arsenal 28 9 7 12 32-32 25 Chelsea 28 7 11 10 30-46 25 Birmingham 29 9 6 14 37-45 24 Tottenham 29 8 7 14 36-43 23 Carlisle 29 8 3 18 28-39 19 Luton 28 5 9 14 25-40 19 Leicester 28 5 8 15 24-44 18 2. deild: Manch.Utd. 29 17 6 6 43-41 40 Sunderland 29 14 9 6 49-26 37 Norwich 29 13 9 7 42-21 35 Aston Villa 28 13 7 8 42-23 33 Bristol C. 28 13 7 8 30-19 33 Blackpool 29 11 10 8 28-22 32 Oxford 30 13 5 12 31-40 31 WBA 28 11 8 9 32-24 30 Bolton 28 12 6 10 36-28 30 Hull 29 10 10 9 31-45 30 Southampt. 28 10 9 9 38-34 29 Orient 28 6 16 6 21-27 28 Notts Co. 29 8 11 10 33-40 27 Nott.For. 29 10 7 12 32-39 27 Fulham 29 7 12 10 26-23 26 York 29 10 6 13 36-39 26 Oldham 29 8 9 12 27-31 25 Portsmouth 29 8 9 12 28-38 25 Bristol Rov. 29 9 6 14 28-45 24 Cardiff 28 7 9 12 28-41 23 Millwall 29 7 8 14 32-40 22 Sheff. Wed. 29 5 9 15 27-45 19 Staða efstu liöa i : 3. deild Plymouth 29 16 6 7 53-38 38 Blackburn 29 15 7 7 41-29 37 Charlton 29 15 6 8 52-40 36 Preston 29 15 5 9 44-34 35 Walsall 30 12 9 9 46-33 33 Swindon 28 13 7 8 42-39 33 C. Palace 30 12 9 9 42-41 33 Peterbro. 28 13 7 8 29-32 33 — hslm

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.