Vísir - 10.02.1975, Side 16

Vísir - 10.02.1975, Side 16
16 Vlsir Mánudagur 10. febrúar 1975. Já, hún hugsar velum þig. Hvernig væri einu sinni aö segja henni það — konur lurfa að fá uppörvun af og til Þú ert ljónheppinn náungi — þú átt beztu kellingu f heiminum! , hún er ástrik, nægjusöm, s, vinnur vel og fyrir þér. Þú ert ekki sem verst! • Austan kaldi, skýjaö, og þegar liður á daginn litils háttar rigning öðru hverju. Hiti um 4 stig Danski lögfræðingurinn Steen Möller, sem náði góðum árangri ásamt félaga sinum Stig W erdelin á Sunday Times-mótinu, segir frá þessu spili i Berlingi nýleg. Möller og Werdelin spiluðu þá við Priday og Rodrique, og sigruöu með 20-0 (41-0 impst ig) A ÁD83 y ekkert 4 G1087 ♦ DG654 4 76 V KG1095 4 93 4 108 + K973 4 54 V AD872 ♦ AK65 4 A2 LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. llagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni sfmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrcppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-.nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 7.-13. febr. er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i slma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni viö Barónsstig alia laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. 4 KG1092 N V 643 V A ♦ D45 ___§_ Werdelin i vestur spilaði út spaðagosa i þremur gröndum suðurs. Priday, sem áleit austur meðspaðakóng, gaf.en vestur hélt áfram með tiuna — drepið á ás. Tigulgosa var svinað og vestur fékk á drottningu og spilaði meiri tigli, sem suður átti. Þá laufaás og lauf, sem Möller tók á kóng. Hann spilaði hjartagosa — Priday „þorði” ekki að svina, tók á ásinn og setti traust sitt á laufið. Það féll ekki — austur fékk laufaslag og á hjartakóng, en átti ekki spaða til að spila. Suðurfékk þvi átta slagi. Þeir Simon Simonarson og Stefán Guðjohnsen voru einnig i vörn i spilinu. Skotinn Coyle spilaði þrjú grönd I norður gegn þeim. Coyle og Silverstone voru þá i efstasætinu — enCoyle fékk ekki nema sjö slagi I spilinu. Simon og Stefán unnu þá með 11/9. 1 skák i Austur-Þýzkalandi i fyrra var Tal með hvitt og lék siðast 20. Dh5!! I A m WM "W’ mL ± i 1 gj Í i y'/y'/, 'v/'/'/v. í B & V7Z7Z'7'/ w pl lf! • /./ -'ý't s £ gj É\ t jj Stórfalleg flétta. Drepi svartur drottninguna kemur 21. Re7+ — Kh8 22. Hxh5 mát — og 20.----f6 nægir ekki. 21. Rf7 mát. Svartur gafst þvi upp. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og aimennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik-.Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. □ □AG | D KVÖLD | Byggðamál í útvarpinu kl. 22.25 KEA velti 5 milljörðumá síðasta ári Byggðamálaþáttur þeirra útvarpsmanna verður að þessu sinni algjörlega i höndum Árna Gunnarssonar, fréttamanns. Hannvar staddur á Akureyri fyrir helgina og heim- sótti þá Val Arnþórs- son, kaupfélagsstjóra KEA. Verður viðtal við Val i þættin- um um starf KEA, sem nú mun vera eitt af alstærstu fyrirtækj- um landsmanna og velti það á siöasta ári um 5 milljörðum króna. Auk þess, sem Valur er kaup- félagsstjóri er hann einnig formaður stjórnar Laxár- virkjunar og kemur ýmislegt fróðlegt fram i viðtalinu um hugmyndir stjórnarinnar um það hvernig leysa megi raforku- vandamál Akureyringa á sem hagkvæmasta og ódýrasta hátt. — JB Aðalfundur kvennadeildar Eyfirðingafélags- ins verður að Hótel Sögu, her- bergi 531, mánud. 10. febr. Stjórnin. Jöklarannsóknafélag ts- lands Aðalfundur veröur haldinn miðvikudaginn (öskudag) 12. febr. n.k. kl. 20,30 I Tjarnarbúð (áður Oddfellowhús) niöri. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf/laga- breytingar. 2. önnur mál. 3. Kaffi. 4. Guðmundur Sigvaldason talar um KVERKFJÖLL og sýnir myndir. 5. Siguröur Þórarinsson rabbar um ALÞJÓÐLEGAR JÖKLA- RANNSÓKNIR. Stjórnin Fundartimar A.A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmludaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar- hringinn. Viðtalstimi að Tjarnar- götu 3 c alla virka daga nema laugardaga kl. 8-9 e.h. Á sama tima svara félagar i sima sam- takanna, einnig á fundartimum. Kvennadeild Flugbjörgunar sveitarinnar Aðalfundur verður haldinn i fé- lagsheimilinu miðvikud. 12. þ.m. kl. 8.30. Mætið vel og stundvis- lega. Stjórnin. I.O.G.T. Stúkan Víkingur Fundur á morgun mánudag 10. febrúar kl. 8.30. Bolludagsfagn- aður. Systurnar sjá um fundinn. _ . Æ.T. Systrafelag Kef lavíkurkirkju Fundur i Kirkjulundi mánudag- inn 10. febrúar kl. 8.30. Stjórnin. Kvenfélagið Heimaey Munið fundinn i Domus Medica mánudaginn 10. febrúar kl. 8.30. Stjórnin. Stjórn Ferðafélags Islands boðar til almenns félagsfundar mánudaginn 10. febrúar I Lindar- bæ (niðri) kl. 20.30.Dagskrá: Stefna og markmið Ferðafélags- ins á næstu árum, m.a. varðandi erlenda ferðahópa á vegum þess. Aðalfundur F.l 1975 verður haldinn á sama stað og tima mánudaginn 24. febrúar. Stjórnin. Heimdallur S.U.S. i Fteykjavik hefur ákveðið að gangast fyrir tveimur námskeiðum i febrúar- mánuði n.k. Fyrra námskeiðið, sem haldið verður dagana 10.-14. febrúar verður námskeið i ræðu- mennsku og fundarstjórn. I fram- haldi af þvi námskeiði verður haldið námskeið um almenna stjórnmálafræðslu, þar sem tekið verður fyrir m.a. Sjálfstæðisstefnan Saga og starfshættir stjórnmála- flokkanna. Utanrikis- og öryggismál. Efnahagsmál og launþegamál. Þátttökugjald fyrir bæði nám- skeiðin verður krónur 500.00. Upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Heimdallar simi 17100. Stjórnin. TILKYNNINGAR Mænusóttarbólusetning. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmiskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Viðtalstimar I Nes- og Melahverfi Stjórn félags sjálfstæðismanna i Nes- ogMelahverfihefurákveðið að hafa fasta viðtalstima alla mánudaga að Reynimel 22 (inngangur frá Espimel), simi 25635. Stjórnarmenn hverfafélagsins verða til viðtals þessa daga frá kl. 18.00-19.00 (6-7). Öllum hverfisbúum er frjálst að notfæra sér þessa viðtalstima og eru þeir eindregið hvattir tii þess. Stjórnin. í PAG | í KVÖL.DT Ný útvarpssaga hefst kl. 21.20: Verðlaunasaga Norðurlandaráðs Hafinn verður lestur á tveim merkilegum sögum i útvarpinu i dag. í morgun hóf Arn- hildur Jónsdóttir lestur sögunnar um Lisu i Undralandi eftir Lewis Caroll og klukkan 21.20 i kvöld hefur Kristin Anna Þórarinsdóttir, lestur Klakahallarinn- ar eftir Tarjei Vesaas. Bókin Klakahöllin kom út árið 1963, og fékk Vesaas bók- menntaverðlaun Norðurlanda- ráðs fyrir bókina árið eftir. Vesaas lézt árið 1970, sjötiu og þriggja ára að aldri. Hann hafði ritað ýmsar merkar og þekktar bækur á sinni ævi, enda samdi hann geysilega mikið af skáld- sögum, smásögum og leikritum. Hann var á siðari hluta ævi sinnar talinn einn af fremstu rithöfundum Norðmanna. Fyrir utan Klakahöllina má nefna annaö verk eftir Vesaas, sem komið hefur út á íslenzku, það er sagan „Svörtu hestarnir”. Sagan „Húsið I myrkrinu” er einnig mjög fræg bók, en hún kom út i Noregi árið 1945. 1 henni er að finna mjög magnaða og táknræna lýsingu á striðsár- unum I Noregi. Still Vesaas einkennist af knöppum og stuttum stil og I sögum hans er að finna mikið af stuttum setningum fullum af táknmáli, sem tapa þó ekki raunsæi sinu. I sögunni „Klakahöllinni”, sem lestur verður hafinn á I kvöld, er lifi tveggja 11 ára stúlkna lýst á ljóðrænan og táknrænan hátt. Klakahöllin sem sagan dregur nafn sitt af, er Ismyndun neðan viö foss i á einni, sem hafa mun áhrif á örlög sögupersónanna. —r* JB

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.