Vísir - 10.02.1975, Side 18

Vísir - 10.02.1975, Side 18
18 Vísir Mánudagur 10. febrúar 1975. TIL SÖLU Klæðaskápur til sölu, verð 5500,- kr. Einnig eldhúsborö, verð 2.500.- Simi 11308. Tii sölu góöur bassaúitar ásamt 40 w Farfisamagnara. Uppl. i sima 40884. Sony. Til sö|u mjög vandað Sony segulband fheð stórum spólum (6 fylgja), ónotað. Uppl. i sima 30874 eftir kl. 8. Grásleppunet—trilla. Um 30 ný grásleppunet til sölu, gott verð. Einnig góð 2 1/2 tonna trilla með ónýta vél. Uppl. i sima 10641. Trommusett til sölu, tegund Yamaha + 4 handunnir zildijans simbalar. Einnig á sama stað Marshall 100 w magnari. Uppl. i sima 14613 eftir kl. 3 e.h. Vinnuskúr. Nýr 12 manna kaffi- skúr til sölu. Uppl. i sima 71905 milli kl. 18 og 19. Fjórar mahóni innihurðir með körmum fást fyrir minna en hálfvirði. Simi 42758. Til sölu ungbarnakarfa og burðarrúm, hvort tveggja mjög vel með farið. Uppl. i sima 52633. Sumarbústaðir til sölu.Nú er rétti timinn til að panta sumarbústað. stærð ca. 50 ferm. Uppl. i sima 52844 og 51888. „Micro record” framköllunar- tæki fyrir 35, 16 og 8 mm kvik- myndafilmur, — allt að 200 fet, — lit eða svart-hvitt rafknöið með þurrkara, — til sölu á tækisfæris- verði. Uppl. i sima 3-20-61. Magn- ús Jóhannsson. Til sölu gömul eldhúsinnrétting. Sfmi 27776. Mold — Mold. Nú er timinn til að fá mold i lóðina. Höfum látið efnagreina moldina. Simi 42690. VERZLUNj ' FERGUSON sjónvarpstæki, 12” 20” 24” og stereo tæki til sölu. Varahluta- og viðgerðarþjónusta. Uppl. i sima 16139. Orri Hjaltason. Umboðsmenn um allt land. ódýr stereosett margar gerðir, verð frá kr. 18.200.-, 16 gerðir ferðaviðtækja verð frá kr. 2.855.-, kassettusegulbönd með og án við- tækis, bilasegulbönd margar gerðir, átta rása spólur og músik- kassettur, gott úrval. Opið á laug- ardögum. Póstsendum. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. FATNADUR Brúðarkjóll til sölu.Til sölu hvit- ur siður brúðarkjóll. Uppl. i sima 72507. Brúðarkjólar. Leigi brúðarkjóla og slör. Uppl. I sima 34231. HJOt-VflGNÁR Honda ss 50 árg. ’73,til sölu. Uppl. i sima 25830. Svalavagn til söluverð kr. 2.600,- Uppl. i sima 36364. Til sölu Triumph Daitona 500 Shopperað. Uppl. i sima 50946 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Kerruvagn til sölu, á sama stað óskast kerra, bilstóll og kommóða. Uppl. i sima 86793 og 27969. HÚSGÖGN Furuhúsgögn, sófasett, sófaborð, hornskápar, snyrtiskápar á bað- herbergi, borðstofusett, kistlar o.fl. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar, Brautarholti 6. Simi 17380. Hlaðrúm. Til sölu hlaðrúm með dýnum, selst ódýrt. Uppl. i sima 10681. Til sölu 2 stk.hlaðrúm, krómuð og úr tekki. Uppl. I sima 73884. Sófasett til sölu. Uppl. i sima 72211. Danskt sófasett eldri gerð mjög vel með farið með útskurði og póleruðum örmum til sölu. Simi 81363. ódýrt sófasett til sölu. Uppl. i sima 83892 eftir kl. 5 i dag. Ilúsbóndastóll, til sölu hálfs árs gamall. Uppl. i sima 73132. Bæsuð húsgögn. Smiðum eftir pöntunum, einkum úr spónaplöt- um, ails konar hillur, skápa, rúm o.m.fl. Eigum mjög ódýra, en góða svefnbekki og skemmtileg skrifborðssett. Nýsmiði s/f Auð- brekku 63.Simi 44600. BÍLAVIDSKIPTI Willys Jepster 1967 til sölu. Simi 37348 eftir kl. 18 i kvöld. Til sölu Toyota Corona station 1966, góður bill. Uppl. i sima 44187 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu VW 1300 '66, góður bill. Uppl. i sima 36953 eftir kl. 7 á kvöldin. Gunnar Asþórsson. Jeppaeigendur ath. 5 lltið notuð jeppadekk á felgum til sölu, stærð 750x16, seljast sitt i hverju lagi ef vill. Uppl. i sima 30920 eftir kl. 5 og næstu daga. Til sölu Chevrolet Impala '67 sjálfskiptur með vökvastýri. Uppl. i sima 72762. Til söiu 2 stk. litið notuð Yoko- hama jeppadekk, stærð 700x15, gott verö. Simi 51855 milli kl. 7 og 10. Datsun 1200. Datsun 1200 coupé ’71 til sölu gegn staðgreiðslu, ekinn 75 þús. km. Sími 34069 eftir kl. 6. Scout 800 til sölu, eða skipti á sparneytnari bil. Uppl. i sima 35965 frá kl. 4 á mánudag. Til sölu Toyota Corolla Coupé 1975. Uppl. I sima 17753 eftir kl. 6. óska eftir Cortinu ’70. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 36260. Volkswagen-bilar, sendibilar og Landroverdisel til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555. Bifreiðaeigendur.Utvegum vara- hlutii flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða meö stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Bílar.Nú er bezti timinn að gera góð kaup. Alls konar skipti mögu- leg. Opið alla virka daga kl. 9—6.45, laugardaga kl. 10—5. BÍIasalan Höfðatúni 10. Simar 18881 og 18870. HÚSNÆÐI í BOÐI Herbergi til leigu, með aðgangi að eldhúsi, þvottahúsi og baði, fyrir einhleypa stúlku, 30-40 ára. Uppl. I sima 11976 eftir kl. 6 á kvöldin. tbúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur látiö okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Upplýsing- ar á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasima 22926. Leigutakar kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. Bllskúr til leigu. Uppl. I sima 13813. fbúðaskipti. Til leigu 4ra her- bergja ibúð á 2. hæð i þríbýlis- húsi. Laus, fæst helzt I leiguskipt- um fyrir 2ja herbergja ibúð.Uppl. I sima 38006 milli kl. 4 og 7 i dag. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leigu- húsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 1-5. HÚSNÆÐI ÓSKAST Erlent sendiráð óskar að taka á leigu einstaklingsibúð eða gott herbergi með eldunaraðstöðu og baði. Tilboð sendist VIsi merkt „Sendiráð 1515”. Herbergi með aðgangiað eldhúsi óskast til leigu. Uppl. i sima 37574. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast. Uppl. i sima 16203 milli kl. 5 og 7. Fullorðin hjón óska eftir 1 her- bergi með eldunaraðstöðu.Uppl. i sima 86847. 2 reglusamar systur óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, helzt i Vesturbænum. Algjör reglusemi. Simi 19675 frá kl. 7-4 eða 84405 á kvöldin. Ungt par með 1 barn óskar eftir litilli ibúð á góðum stað. Uppl. i sima 25807 eftir kl. 5. Ungur maður óskar að taka á leigu herbergi. Uppl. i sima 32981 eftir kl. 7. Óska eftir l-2ja herbergja ibúð fyrir ungt par. Fyrirframgreiðsla ca. 3-4 mán. Algjör reglusemi. Uppl. I sima 37888 milli k. 4 og 8 alla vikuna. Ungt parutan af landi óskar eftir l-2ja herbergja ibúð í 4 mánuði. Uppl. I sima 73433 eftir kl. 18. BARNAGÆZLA Vill einhver 12-13 ára stelpa taka að sér barnapiustörf 3-4 kvöld i viku. Helzt i Kópavogi (Austur- bæ). Uppl. i sima 40368. KENNSLA Námskeið I myndflosi byrja 15. þ.m. A sama stað er teiknað á ryjateppi. Uppl. milli kl. 6 og 8 i sima 38835. Kenni ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Talmál, bréfa- skriftir, þýðingar. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hrað- ritun á 7 málum. Arnór Hinriks- son. Simi 20338. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600 árgerð 1974. ökuskóli og öll próf- gögn, ef óskað er. Helgi K. Sessillusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatlmar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. Hreingerningar. Teppahreinsun. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. ÞJONUSTA ,. Stoppa upp fugla og önnur dýr. Uppl. I sima 27934 eftir kl. 5. (Grundarstig 5b). Gerum við W.C. kassa og kalda- vatnskrana. Vatnsveita Reykja- vikur. Simi 27522. Leðurjakkaviðgerðir. Tökum á móti leðurfatnaði til viðgerðar, setjum hælplötur á samdægurs. Skóvinnustofan Sólheimum 1. Ryðvörn—afsláttur. Ryðverjum flestar tegundir fólksbifreiða. Gefum öllum viðskiptavinum 10% afslátt af ryðvörn fram i marzlok 1975. Reynið viðskiptin. Tékkneska bifreiðaumboðið hf. Auðbrekku 44-46. Simi 42604. ----------------------------\— Kópavogsbúar athugið. Smurstöð okkar annast smurþjónustu á öll- um tegundum fólksbifreiða og jeppabifreiða. Höfum opið frá kl. 8-18. Reynið viðskiptin. Tékk- neska bifreiðaumboðið hf. Auð- brekku 44-46 Kópavogi, simi 42604. Boddy viðgerðir — föst tilboð. Tökum aðokkur boddyviðgerðir á flestum tegundum fólksbifreiða, föst verðtilboð. Tékkneska bifreiöaumboöið hf., Auðbrekku 44-46. Simi 42604. Bilskúr eða hliðstætt húsnæði óskast, 30-50 ferm, með hita og rafmagni, ekki bilaviðgerðir. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 81752. óska að taka á leigu 3ja her- bergja vandaða ibúðsem fyrst, er eldri einhleyp kona. Reglusemi heitið. Tilboð merkt „1211-6078” fyrir 14/2. Tveggja til þriggja herbergja ibúð óskast strax. Uppl. i sima 21504. Reglusamur og helzt vanur meiraprófsbilstjórióskast til að keyra nýlegan leigubil á fólks- bilastöð. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Visi merkt „Areiðanlegur 6075”. Áhugasamur og röskur karlmað- ur óskast, vöruþekking æskileg. Matardeildin Aðalstræti 9. Simi 11211. Þrifin manneskja óskast til að ræsta hús i Fossvogi einu sinni i viku. Uppl. i sima 34402 á kvöldin. ATVINNA OSKAST 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu hefur landspróf og 2 vetur i menntaskóla. Mjög margt kemur til greina. Uppl. i sima 37888 milli kl. 4 og 8 alla vikuna. Viðskiptafræðinemi (úr Verzlunarskóla Islands) óskar eftir vinnu hálfan daginn. Uppl. i sima 22543. Vön götunarstúlka (I.B.M.) óskar eftir vinnu, eftir kl. 16 i ca. þrjá mánuði. (Ræsting kemur til greina). Uppl. i sima 82014 eftir kl. 16. Stúlka óskar eftir vinnu allan daginn. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 83853. Tveir nýstúdentar óska eftir vel launaðri atvinnu strax. Uppl. i sima 35576. TAPAD — FUNDIÐ Miðvikudaginn 29. jan. tapaðist Pierpont gullúr. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 37744. Fundarlaun. EINKAMÁL Traustur maður óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 25-35 ára með náið samband I huga. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 15. febrúar merkt „Trúnaður 6068”. ökukennsla—Æfingatlmar. Peugeot 504 Grand Luxe árg.’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ökukennsla—Æfingatlmar. Kenni á VW 1300 1971. 6-8 nemendur geta byrjað strax. Hringið og pantið tima i sima 52224. Sigurður Gislason. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca 1500.- á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Þrif.Tökum að okkur hreingern- ingar á ibúðum, stigagöngum og fl., einnig teppahreinsun. Margra ára reynsla með vönum mönnum. Upp. i sima 33049. Haukur. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum ameriskum vél- um I heimahúsum og fyrirtækj- um, 90 kr. fermetrinn. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar, simi 71072, og eftir kl. 17 Agúst i sima 72398. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Grlmubúningar. Til leigu grimu- búningar á börn og fullorðna, einnig fyrir ungmenna- og félaga- samtök. Uppl. i sima 71824 og 86047. Geymið auglýsinguna. Húseigendur. önnumst glerísetn- ingar I glugga og hurfcir, kittum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum, pantiö myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla- vörðustig 30. Simi 11980. Bilasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir bifreiða. Fast tilboð. Sprautum emaler- ingu á baðkör. Uppl. i sima 38458. TILKYNNINGAR Veitingahúsið Kokkurinn Hafnar- firði. Veizlumatur, köld borð, smurt brauð, snittur, brauðtert- ur, pottréttir, ásamt nýjum fjöl- breyttum matseðli. Veitingahúsið Kokkurinn. Simi 51857. ÓENDANLEGIR MÖGULEIKAR si Húsgagnaverslun £> Reykjavíkur hf. BRAUTARHOLTI 2 SIMI 11940 JARNSNWI Tökum aö okkur nýsmiði/ viðgeröir á vinnuvélum og alla almenna járn- smíði. |(T) Vélsmiöjan NÖRFI sf. " BÍLDSHÖFÐI 14 SÍMI 34333

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.