Vísir - 10.02.1975, Síða 19

Vísir - 10.02.1975, Síða 19
Vísir Mánudagur 10. febrúar 1975. 19 ÞJONUSTA Pipulagnir — Viðgerðir — Breytingar. Annast allar viðgerðir og breytingar á pipulögnum. Ný- lagnir — hitaveitulagnir. Hreinlætistæki — Danfoss kran- ar settir á kerfin. Skipti miðstöðvarkerfum. Löggiltur pipulagningameistari. Simi 52955. Innrömmun á málverkum og myndum, matt gler, erlent efni. úrval af falleg- um gjafavörum. Kammaiðjan, óðinsgötu 1. Opiö 13—18. Föstudaga 13—19. I7rr=T/V Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun, alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Húsaviðgerðir, simi 14429 — 71381 önnumst margs konar viðgerðir, þak- og rennuviðgeröir, sprunguviðgerðir og fl. mw HVAÐ GERIR Þú? til að spyrna á móti rýrnandi vöðvakerfi likama þins — flösku- öxlum — innföllnum brjóstkassa eða Istru? Farðu eftir ráðum Cassius Clay og tugþúsunda annarra um allan heim láttu BULLWORKER LIKAMSÞJALFUNARTÆKIÐ sjá um verkið. Hringdu eftir 24 s. litmynda- bæklingi með nánari upplýsing- um s. 44440, sjálfvirkur simsvari allan sólarhringinn. Póstverslunin HEIMAVAL Box 39 Kópavogi Múrverk — Flisalagnir Tökum að okkur nýbyggingar, múrverk, flisalagnir, múr- viðgerðir. Múrarameistari. Simi 19672. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I sima 21332. Fullkomið Philips verkstæði. Fagmenn, sem hafa sérhæft sig i umsjá og eftirliti með Philips- tækjum, sjá um allar viðgerðir. heimilistæki sf Sætúni 8. Simi 13869. f Loftpressur, traktorsgröfur. Bröyt X2B. Einnig TD-9 jarðýta fyrir lóðaframkvæmdir. j Tökum að okkur múrbrot, fleyg- ** ** un, borun og sprengingar. Einnig tökum við að okkur að grafa grunna og útvega bezta fyllingarefni, sem völ er á. Ger- um föst tilboö, ef óskað er. Góö . . tæki, vanir menn. Reynið við- Vinnuvélar h/f _ skiptin. simi 85210 og 82215. Véia- leiga Kristófers Reykdal. KR Hafnarfjörður, Garðahreppur, Suðurnes Viðgerðirá sjónvarpstækjum, útvarps- og hljómflutnings- tækjum, einnig biltækjurií. Komum heim, ef óskað er. Radióröst h/f, simi 53181 Sjónarhóli, Reykjavikurvegi 22, Hafnarfiröi. Sjónvarpsviðgerðir 'D i heimahúsum kl. 10 f .h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameist- ari. Simi 42608. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerúm og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Hús og Innréttingar. Vanti yður að láta byggja hús, breyta hibýlum yðar eða stofnun á einn eða annan hátt, þá gjörið svo vel og hafið samband við okkur. Jafnframt önnumst við hvers konar innréttingarvinnu, svo sem smiði á eldhúsinnréttingum, fataskápum og sólbekkjum. Ennfremur tökum við að okk- ur hurðaisetningar og uppsetningu á milliveggjum, loft- og veggklæðningum o.fl. Gjörið svo vel að leita upplýsinga. Sökkull sf. ÞÓRODDSSTÖÐUM SÍMI 19597 REYKJAVÍK Leigi út traktorsgröfu og loftpressu Tek að mér trjáklippingar og sel húsdýraáburð. Þórarinn Ingi Jónsson. Simi 74870. Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Sjónvarpsverkstæði Meö fullkomnasta mælitækja- kosti og lengstu starfsreynslu á landinu tryggjum við örugga þjónustu á öllum tegundum sjón- varpstækja. Sækjum og sendum ef þess er óskað. RAFEINDATÆKI Suðurveri Simi 31315. Pianó og orgelviðgerðir Gerum við pianó, flygla og orgel að utan sem innan. Einnig stillingar. Einnig ávallt fyrirliggjandi Viscounl rafmagnsorgel og Rösler og Baldvin pianó. Hljóðfærav. Pálmars Arna, Skipasundi 51. Simar 32845 — 84993. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim sem húðaöir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. DOW CORNING Uppl. I sima 10169. Springdýnur Tökum að okkur að gera viö notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæöi, ef þess er óskaö. Tilbúnar samdæg- urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er. Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Springdýnur Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,', vöskum, WC rörum og baðkerum, \ nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. * Loftpressa Leigjum út: Loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn.i. REYKJAVOGLJR h.f. Simar 37029 — 84925 Glugga- og hurðaþéttingar með innfræstum þétti- listum. Góð þjónusta — Vönduð vinna Gunnlaugur Magnús- son, simi 16559. HURÐIR Húsaviðgerðir. Simi 74498. Setjum upp rennur, niðurföll, rúður og loftventla. Leggjum flis- ar og dúka. önnumst alls konar viðgerðir úti og inni. Jeppabilaeigendur í góðum framdrifsbfl þarf að vera: Driflokur — stýrisdempari, spil, rafdrifið eða fyrir aflúrtak, dráttarbeizli — farangursgrind hjólbarða- og bensínbrúsafesting á lömum, varabensingeymir — Vélvangur hf., „overdrive”. Alfhólsvegi 7, Kópavogi, norðurtiiið, simi 42233. Bensinið er dýrt i dag. Látið bil- inn ekki eyða meira en hann þarf. Við höfum fullkomin rafeinda- mótorstillingartæki, i nýju og rúmgóðu húsnæði að Melabraut 23, Hafnarfirði. önnumst einnig allar almennar viðgerðir. Reynið viðskiptin. Hafnfirðingar og nágrannar. DÍIAVCR AKO Melabraut 23, Hafnarfirði. Simi 50161. Pipulagnir Hilmars J. H. Lútherssonar Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er í húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og ' minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Útvarps- og sjónvarpsviðgerðir Sérhæfð viðgerðaþjónusta á öllum gerðum af Radionette útvarps-og sjónvarpstækjum, einnig gert við flestar aðrar tegundir tækja. Komið heim er óskað er. Fljót og góð af- greiðsla. Radióstofan Otrateigi 6. Simi 27260—21694. Tómas Filippusson útvarnsvirkiam. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o.fl. Tökum aö okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi- brunna, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUDMUNDAR JÓNSSONAR W Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson Dtvarpsvirhua MEJSTARI Sjónvarpsmiðstöðin sf. auglýsir Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende, Radiónette og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjón- varpsmiöstöðin s/f, Þórsgötu 15. Simi 12880. Húsaviðgerðir — Fagvinna Get bætt við mig viðgerðum og viðhaldi á öllu tréverki húseigna, skrám og læsingum, harðviöi o.fl. Þéttingar á spungum i steyptum veggjum með beztu gúmmiefnum. Fagmaður tryggir góða þjónustu. Simi 41055 eftir kl. 7. VERZLUN Hillu-system Skápar, hillur og burðarjárn. Staígreiðsluafsláttur eða afborgunarskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Opið mánud. til föstud. frá kl. 1.30 laugardaga frá kl. 9.00. mam O R STRANDGÖTU 4 HAFNARFIROI simi 51618 KENNSLA Almenni músikskólinn Nýtt 15 vikna námskeið hófst frá og með 20. f.m. Upplýsingar og innritun nýrra nemenda er alla virka daga i skrifstofu skólans Stakkholti 3, simi 25403 kl. 10-12 og 18-20. Kennslugreinar: harmonlka, melódika, gitar, bassi, fiðla, flauta, mandólin, saxófónn og trommur. Ath. aöeins einnar minútu gangur frá Hlemmtorgi. S. 25403.: Getum nú tekið nemendur i pianóleik. almenni MUSIK-skólinn

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.