Vísir - 12.02.1975, Side 2

Vísir - 12.02.1975, Side 2
2 Vfsir Miftvikudagur 12. febrúar 1975 risinsm: Hver er versti tími dagsins? Björgvin Jónsson, nemi: — Ég held aö dagurinn sé bara allur jafngóöur. Morgnarnir eru ágætir lika, ef litiö er aö gera, er hægt að lúra áfram. Sigrlöur Haröardóttir, skrif- stofustúlka:— Ég veit það ekki. Sennilega á milli fjögur og sex þegar dagurinn er farinn að verða langur og að styttast i að vinnutimanum ljúki. Morgnarnir eru ekkert vandamál. Guöni Már, verkamaöur: Klukkan átta á morgnana er djöfull erfiður timi. Það er svo erfitt að vakna þá. Sennilega er bezti timinn upp úr miðnætti. Af hverju? Ég held við ættum að fara sem minnst út i þá sálma. Siguröur Nicolaison. — Ætli þaö sé ekki þegar maður vaknar, hvenær sólarhringsins sem það annars er. Annars er enginn timi dagsins verri en annar. Brynjólfur Lárusson. — Þegar maður vaknar á morgnana. Og svo er bezti timinn auövitað þegar maöur fer að sofa aftur. Friömar Friömarsson. — Klukkan 11.30 á föstudögum er bezti timi vikunnar. Þá er borgað út. Versti timi vikunnar er svo á mánudegi, þegar búiö er að eyða kaupinu aftur. Strikuðu yfir yfirlýsinguna en sðmdu sjólfir aðra nýja „Við undirritaöir nemendur i 4. bekk b Vélskóla islands, lýs- um yfir undrun okkar á þvi at- hæfi nokkurra óprúttinna businessmanna I Reykjavik aö ætla aö leita stuönings I Vél- skóla islands viö afturhald og skipulagsleysi á nýtingu sjávar- afla innan islenzkrar land- helgi”. Þetta rituöu allir nemendur 4. bekkjar b. undir, en þeir höföu eins og aörir vélskólanemar fengiö undirskriftaplagg meö allt öðrum texta, þar sem lýst er undrun á afskiptum stjórnvalda á þvl, til hvaöa vinnslustööva á Húnaflóasvæöinu rækjubátar þar megi selja afla sinn. Nemendur bekkjarins strikuðu rækilega yfir þann texta, en sömdu sjálfir þann, sem aö framan fer. —SH n* «t*Urrm«lr Bwwndar 1 V*l»kóU yflr »»4run afck*r t «t 14r»s«*l.ðu« »t fvl, ixl vinnslu- nM«w týifcjubíiir *ss* **1Í* *fl» »inn. xttmixm vl» iHi»» fcfntjtú®. >*r »•»» vi<* teljus, «®r- ilv*r **k*Srkun * tlmtmrt vlSurfconr-lrí' Oí 4t8«rS»r«iiil* tii *s rtösui* »tu »lnu». l»iM «11 »lortr» M»r* og át8«rS»r r*r *fc*rSi»u*r * frj&fcej**Si *j&w*owi*tStt«rt»n*r. 'j//J' ■ Yfirmannaefni ó skipum mótmœla rœkjuskömmtun 208 nemendur I Vélskóla ts- lands og Stýrimannaskólanum hafa undirritað yfirlýsingu, sem felur I sér undrun á afskiptum stjórnvalda af rækjuveiöum á Húnaflóa, segir I fréttatilkynn- ingu frá útgerð m/b Nökkva HU 15. Yfirlýsingin var á þessa leiö: „Við undirritaðir nemendur I Vélskóla tslands/Stýrimanna- skólanum i Reykjavik lýsum undrun okkar á afskiptum stjórnvalda af þvl, til hvaða vinnslustöðva rækjubátar á Húnaflóasvæðinu mega selja afla sinn. Mótmælum við slikum af- skiptum, þar sem við teljum, aö sérhver takmörkun á viöur- kenndri heimild skipstjórnar- manna og útgerðaraöila til aö ráöstafa afla slnum leiöir til skertra kjara og sjómanna og útgeröar og óþarfrar skerðingar á frjálsræði sjómannastéttar- innar”. Eins og fram kemur annars staðar I blaöinu, haföi 4. bekkur b I Vélskólanum annað álit á málinu. —SH t / /■■ A ■/■■■■ <r* - ' ('■//<4/' t/f/ , -y-' .... ? / v > / ' * .' c< 4 */ 7 . - jfj/avtSS t/té <;/y' <r. ■■ S/ft/ .fi Cc. ' *//«/?<« r/ <■ 7 C/-r ' C w- !'!<">••! )cJ (k&MW-ri, /IJ . Á* ■ /uicyfbcn jý-j VKb Þannig lítgr plagg nemenda 14. bekk b I Vélskóla tslands út, eftir aö nýja yfirlýsingin haföi veriö á þaö rituö. LESENDUR HAFA ORÐIÐ „Ekki" breytir öllu — en það gerir sam- hengið líka Hugleiðingar um þingfrétt Fóstureyðingafrumvarpið hef- ur nú verið lagt fyrir þing á ný, að lokinni endurskoðun, en að henni vann stjórnskipuð nefnd, sem I voru eingöngu karlar. 1 fréttaþættinum „Þingvik- an” I sjónvarpinu, laugardaginn 1.þ.m. var m.afjallaðum þegar Matthías Bjarnason heil- brigöisráðherra fylgdi frum- varpinu, i núverandi mynd, úr hlaði. Sýnd var kvikmynd úr þingsölum við það tækifæri og fluttur kafli úr framsöguræðu ráðherra. Aö sögn þingfréttaritarans tóku einnig til máls alþingis- mennirnir Sigurlaug Bjarna- dóttir, Magnús Kjartansson, Bjarnfriður Leósdóttir og Sverrir Hermannsson. Ræðum Magnúsar og Sverris voru gerð nokkur skil, en ekki minnzt á hvað Sigurlaug og Bjarnfríður hefðu haft fram að færa. Má vera að tilviljun hafi ráðið þvl, að fréttaritarinn lét hjá liða að birta ummæli þeirra alþingismanna, sem af liffræði- legum ástæðum gætu haft reynslu af meðgöngutima, barnsfæðingum og móðurhlut- verki. Þó læðist sá grunur að manni, að þau viðhorf þekkist og hafi jafnvel fylgi, að konur ættu ekki að skipta séraf laga- setningum um málið, en eftir- láta lagasmiðum úr hópi karla að ákveða „hvað þeim sé fyrir beztu”. Hér er um svo mikilvægt mál að ræða, að varla er að vænta réttlátrar niðurstöðu, nema reynsla, viðhorf og rök þeirra, sem á hrin, fái að sitja I fyrir- rúmi. I ljósi þess leyfum við undir- rituð okkur að átelja þann fréttaflutning er hér hefur ver- iö lýst frá löggjafarsamkundu þjóðarinnar. Björg Einarsdóttir, Björg Sveinbjörnsdóttir, Gunnar Sigurösson, Jón Kristjánsson, Lilja ólafsdóttir. í framhaldi af athugasemd Ellsabetar Gunnarsdóttur I „Lesendur hafa orðiö” I gær, tel ég rétt, að fram komi öll máls- greinin, sem hún gerir þar at- hugasemd við. Hún var þannig I blaðinu: „En það er rétt að fram komi að á fundi þessa bráðabirgða- sýningarráðs lét Ellsabet Gunnarsdóttir bóka, að hún teldi rétt að hússtjórnin tæki að Oft er talað um, hve konur hafi á slðari árum, og þó einkum slöustu árum, oröið eftirhermur karla I þvi sem sízt skyldi. „Nú sitja þær að sumbli á öldurhús- um og lepja „dauðann” úr skel eða skeið I heimahúsum,” segja menn. Þetta er þó ekki rétt, nema að nokkru og þó helzt á yfirborðinu. Konur eru að hjartans mennt kjarni mannkyns, einmitt af þvi að þær hafa skilið hlutverk sitt allt til þessa við uppsprettulind- ir lífsins — og ekki slegið undan I andstöðu gegn meingun og morðum, siðleysi og grimmd. Og enn vaka þær gegn aukn- um aumingjaskap ofdrykkju og lasta. Það sýna bezt samþykktir og umræður kvennaþinga á hverju ári. Þar er framsýni og vizka i fyrsta sæti I málum kirkju og kristilegrar menning- sér listrænt mat gagnvart umsækjendum um sýningar á Kjarvalsstöðum og sat þvi hjá við afgreiðslu þeirra mála, sem fyrir lágu.” Ekki mæli ég prentvillum bót, en það er þó lán I þessu óláni, að slöari hluti málsgreinarinnar sýnir, svo flestum lesendum hlýtur að hafa orðið ljóst, að orðið ,,ekki”hefur fallið niður — ,,að hún teldi ekki rétt.... ” — ar og stefnt gegn þeirri hnignun I neyzlu drykkja og eiturefna, sem hér rikir nú. Konur, nú er ykkar ár, segið þið. Og ég veit eitt verkefni á þessum vegum, sem þið megið ekki gleyma. í fyrra var samið frumvarp og að mestu leyti mótað af konu, einni hinna ágætustu úr ykkar hópi. Þaö er um ráöstafanir vegna ofdrykkju. Ef það yrði að lögum, mundi Island standa einna fremst allra landa á þessu sviði. Þarna er einnig þörfin mest og neyðin stærst. Enginn getur mælt böl eiginkonu eða móður ofdrykkjumanns eða drykkjusjúklings. Það er bóta- laust böl. Fylgið nú þessu frumvarpi eftir. Sjáið um að það verði lagt fyrir núverandi þing. Vakið yfir, að það verði rætt, en sofni ekki enda hefði hún varla setið hjá annars. Ég fagna þvi, að orðrétt bók- un Ellsabetar skuli hafa komið fram I Visi, en þótti nauðsyn- legt, að fullt samhengi fengist I þá málsgrein, sem vitnað var til. Þar fyrir utan er ég hjartan- lega sammála Elisabetu um, að prentvillan var meinleg. Sigurður Hreiöar i nefndum og kæruleysi skilningslausra sálna. Þið eigið einmitt nú ágætar konur og frábæra fylgismenn þessa málefnis á Alþingi. Fylgið þessum hugsjónum fram til sig- urs. Auðvitað er margt annað, sem um þarf að hugsa. En þetta er fyrst — á þessu ári ykkar, ef rétt er á litið. Hve fagurt er orð I tima talað. Eyðið ekki tíð og tima i smámuni, meðan gullin tækifæri streyma fram hjá. Takið saman höndum, treystið samstöðu á fundum og þingum, sendiö áskoranir. Auövitað er mikilsvert að koma körlunum að uppþvotti og ryksugu. Það er alveg sjálfsagt. En hitt er samt meira vert ef tækist að fjarlægja þá flöskunni og fleygja brennivininu i vask- inn. Arellus Nlelsson Konur, vakið sem fyrr! — mikilsvert mól ó Alþingi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.