Vísir - 12.02.1975, Side 10

Vísir - 12.02.1975, Side 10
10 VJsir Mifivikudagur 12. febrúar 1975 Aldrei fyrr hefur Tarzan komizt i kast viö eins stóran og sterkan. Vörubílar — Fólksbílar Útvegum með stuttum fyrirvara vörubila, fólksbila, vörulyftara, landbúnaðar- traktora. Hagstætt verð. K.B. Sigurðsson, Höfðatúni 4, simi 22470. Snjóhjólbarðar i miklu úrvali á hagstœðu verði Fullkomin hjólbarðaþjónusta Hjólbarðasalan Borgartóni 24 — Simi 14925. (A horni Borgartiíns og Nóatúns.) BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLA M.a. Benz sendiferðabíl 319 Rússajeppa Austin Gipsy Willys Station BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. GAMLA BÍÓ Heimur á heljarþröm SOYLENT GREEN CHARLTON HESTON'TÉIGH TAYIOR-YOUNG tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. PALOMAB PlCTUIÍtS INTCBNATIONAL ptnons Mynd fyrir alla þá, sem kunna aö meta góöan leik og stórkostlegan söguþráö. Sýnd kl. 9. Fjórar stelpur Skemmtileg, brezk gamanmynd. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 7. AUSTURBÆJARBIO ISLENZKUR TEXTI. Ný kvikmynd eftir hinni heims- frægu sögu Jack Londonser kom- ið hefur út i isl. þýöingu: óbyggðirnar kalla Call of the Wild Mjög spennandi og falleg ný kvik- mynd I litum. Aöalhlutverk: Charlton Heston, Michéle Mercier, Ken Annakin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO -pmuoD- Papillon Úrvalsmynd með Steve McQueen, Dustin Hoffman. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 11. Meistaraskyttan Spennandi kúrekamynd. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3 og 5. LAUGARÁSBÍÓ Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Smurbrauðstofun BJjORIMIIMIM Njólsgötu 49 — Simi 15105 Húsbyggjendur — Einangrunarplast Gctum afgreitt einangrunarplast á Stór-ReykjaVikur- svæöiö meö stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstaö. Hagkvæmt verö. Greiösiuskilmálar. Borgarplast h.f. Borgarnesi Simi 93-7370 Helgar- og kvöldsimi 93-7355. KÓPAVOGSBÍÓ. Harðjaxlinn Hressileg slagsmálamynd I lit- um. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Rod Taylor, Suzy Kendail. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8. Sfðasta sinn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.