Vísir - 12.02.1975, Síða 12

Vísir - 12.02.1975, Síða 12
12 Vísir Miftvikudagur 12. febrúar 1975 51(3(31 5IXPEIM5ARI Þú skuldar konunni Y§purningin erN þinni það Siggi — Ef ] — hvert fer ) þú deyrð, hvar J> hann þá?Y^ ^tendur hún þá?y ÍÉÉ^gl O HEHlHEH! HEH/HEH/ HEH/ PCI /Jæja. áfram meö \ —~J—-I (smjöriö! Er nokkuð'Þd n°kkV°’^[ V um geöveiki irT hoeJd é§! ^1^ )»»»' «»J,asy ( Og biðja ) um pening!1 ( EF ÞÚ ÞEGIR EKKI \ SKALTU FA AÐ BORGA -ÞETTA ALLT!' ~3 1: nyi’.'p y Z) O W-áiiIiA Austan gola, dálitil rigning eða slydda. Hiti 1-3 stig. Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykja- víkur verður haldinn fimmtudag- inn 13. febr. nk. kl. 20.30 I matstof- unni Laugaveg 20 B. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjdrnin. Kvenfélagið Seltjörn. Aðalfundur félagsins verður haldinn i Félagsheimilinu miðvikud. 12. febr. kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aöalfund- arstörf og félagsvist. — Stjórnin. Kvennadeild Flugbjörgunar sveitarinnar Aöalfundur' verður haldinn i fé- lagsheimilinu miðvikud. 12. þ.m. kl. 8.30. Mætið vel og stundvis- lega. Stjórnin. Jöklarannsóknafélag ís- 1 undanúrslitum á HM á dögunum á Bermuda tapaði Frakkinn Mari sex spöðum, sem hver byrjandi hefði unnið eftir útspilið, og það varð til þess, að Bandarikjamenn —• ekki Frakkar — spiluðu úr- slitaleikinn við Itali. Spilið var þannig: ▲ AG65 V K95 ♦ K9 ♦ 9832 VG1073 V A I VD82 ♦2 L S_! 4 Á107654 +KG10765 *D4 * KD932 V A64 * DG83 * A Þeir Mari og Lebel sögðu þannig á spilin: Norður pass 3 tlglar 4 hjörtu 5 tiglar 6 spaðar Suður 1 spaði 4 tlglar 4 grönd 6 tlglar pass Eftir þessar sagnir var skiljanlegt, að Kantar I vestur spilaði ekki út einspili sinu I tlgli — heldur laufagosa. Nú gat Mari unnið spilið með þvi að taka tvisvar tromp. Þá fær hann sjö slagi á tromp, tvo á hjarta, tvo á tlgul og laufaás. En Mari óttaöist, að ef hann tæki tvivegis tromp og þau lægju 3-1, gæti vörnin spilað trompi, þegar gefiö væri á tigulás. Hann spilaði þvi tigli á kóng blinds I öörum slag — og boommmm — austur tók á ás og spilaði aftur tigli, sem vest- ur trompaði. Óheppni þaö. A hinuborðinu spiluðu Hamman og Wolff 4 spaða á spilið og USA vann 13 impstig á þvi — en Frakkar hefðu unniö annað eins ef Mari vinnur slemm- una. Slemman er góð — sjálf- sögð — þó tlgullegan sé ban- væn þarna. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Kvöld-,nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 7.-13. febr. er I Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og aimennum frldögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. t Hafnarfirði I slma 51336. Hitaveitubilanir sími 25524. Vatnsvcitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik-.Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. lands Aöalfundur veröur haldinn miðvikudaginn (öskudag) 12. febr. n.k. kl. 20,30 I Tjarnarbúð (áður Oddfellowhús) niðri. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf/laga- breytingar. 2. önnur mál. 3. Kaffi. 4. Guðmundur Sigvaldason talar um KVERKFJÖLL og sýnir myndir. 5. Sigurður Þórarinsson rabbar um ALÞJÓÐLEGAR JÖKLA- RANNSÓKNIR. Stjórnin Kvenfélag Kópavogs Fundur verður haldinn fimmtu- daginn 13. febr. kl. 8.30 i Félags- heimilinu, uppi. Ragna Freyja Karlsdóttir kennari flytur erindi. Að fundi loknum sýnir Guðmund- ur Þorsteinsson ökukennari myndir úr umferðinni. Félags- konur mætið vel. Stjórnin. Filadelfia Reykjavik Systrafundur verður I dag mið- vikudag, 12. febrúar kl. 8.30. Verið allar velkomnar og mætið vel. Stjórnin. Félag kaþólskra leikmanna Fundur verður haldinn að Stiga- hlíö 63 fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.30. Umræðuefni: Ritningar- lesturinn I messunni. Stjórnin. | í DAG | í KVÖLD | í DAG Baines og Ashton, Aþekkir eru þeir, Ashton-pabbinn úr sjónvarpsserlunni um Ashtonfjölskylduna og Baines stýrimaður úr sjónvarpsmynd- unum um Onedin-skipafélagiö. En það er megnasti misskilningur, að hér sé um einn og sama leikarann að ræða, eins og fram kom f Visi á mánudaginn I sjón-i varpskynningu. Edward Ashton var leikinn af Colin Douglas á slnum tíma, en Baines stýri- maður hjá Onedin-félaginu er leikinn af leikaranum Howard Lang. Sá sami Lang er væntanlegur til Reykjavikur I þessari viku á skemmtun, sem Anglia gengst fyrir. Myndirnar eru af þeim Ashton (Douglas) og Baines (Lang). -sitthvor leikarinn A sænska meistaramótinu I fyrra kom þessi staða upp I skák Fridh, sem hafði hvltt og átti leik, og Ljungquist. X jjj Wwí vm. m X — áH m m, w 4 X |gp !i 1 w i j§§ m i igp mi i ii • B 4 jjj £ ®1 áH A if Ol % 'wm fl wm Iwk, ■ Éii 2 1 í 24. Rcxd5! — cxd5 25. Rxd5—Dc6 26.BÍ8! — Bxd5 27. Dxh8+ — Kf7 28. Hh7+ — Ke6 29. Dg8+ - Kf5 30. Bxd5 - Rd2+ 31. Kcl — Hxf8 32. Hf7 + — Rf6 33. Bxc6 — Hxg8 34. Hxd2 og hvltur vann. kíukkan ís.oo: Jógi berst við mengun Þættirnir um hann Jóga björn halda áfram i dag. Þættirnir fjalla um Jóga og vin hans Bóbó á ferðalagi I fljúgandi örk. Þeir kanna ástand mála, þar sem þeir fara um. Vlða verður mengun og ljót umgengni á vegi þeirra og eru þeir Jógi og Bóbó óþreytandi við að telja fólk á góða umgengni, drengskap og kærleika, þar sem þeir fara um. Þættirnir fjalla um sama efn- ið en eru ósamhangandi þó, þannig að þeir sem ekki hafa fylgzt með Jóga áður geta allt eins vel og hinir setzt niður klukkan sex og fylgzt með ævin- týrum Jóga. —JB I.O.G.T. Stúkan Einingin no 14. Fundur i kvöld kl. 20.30 i Templarahöllinni Eirlksgötu 5. Inntaka nýrra fé- laga — öskudagsfagnaður. Stúk- an Andvari kemur I heimsókn. Æðstitemplar verður til viðtals frá kl. 17-18. Simi 13355. Nýir fé- lagar velkomnir. Æ.T. Málfundanámskeiðið. í kvöld er það Friðrik Sophusson sem leiðbeinir um fundarstjórn, fund- arsköp og fundarform. Mætið stundvlslega kl. 20.30 I Miðbæ við Háaleitisbraut 58-60. Nýir þátt- takendur velkomnir. Uppl. I slma 17102. Stjórnin. Kópavogur Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna I Kópavogi boðar til fundar mið- vikudaginn 12. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Kópavogs fyrir árið 1975, frum- mælandi Björgvin Sæmundsson, bæjarstjóri, bæjarf'ulltrúar Sjálfstæðisflokksins svara fyrir- spurnum. Laugarneskirkja. Föstumessa I kvöld kl. 8,30. Sr. Garðar Svavarsson. Hallgrimskirkja. Föstumessa I kvöld kl. 8.30. Karl Sigurbjörnsson. Langholtsprestakall. Föstumessa I kvöld kl. 8.30. Sóknarnefndin. Fríkirkjan i Reykjavik. Föstumessa I kvöld kl. 8,30. Sr. Þorsteinn Björnsson. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður I kristniboðshúsinu Betanla, Lauf- ásvegi 13 I kvöld kl. 20.30. Frú Lilja Kristjánsdóttir talar. Allir velkomnir. Hörgshlið 12 Almenn samkoma. — Boðun fagnaðarerindisins I kvöld, mið- vikudag kl. 8. Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna i Hafnar- firði miðvikudag 12. febrúar. Góð kvöldverðlaun. Kaffiveiting- ar. Nefndin. í KVÖLD~| Barnasagan klukkan 17.10: Olga Guðrún komin ó kreik aftur: „Satt bezt að segja fannst mér allt umtalið út af slðustu sög- unni, sem ég las, nokkuð tvl- rætt,” sagöi Olga Guörún Arna- dóttir, sem fyrir tveim árum vakti meiri athygli á barnasög- um útvarpsins en nokkur annar. Enginn þótti maöur meö mönn- um nema hann heföi heyrt um- rædda sögu og myndaö sér skoöun á henni. Þeir, sem heyrt höföu alvarlegustu kaflana, voru hrókar alls fagnaðar hvar sem þeir komu. Olga Guðrún er komin á kreik á nýjan leik og hóf lestur barna- sögunnar ,,1 föður stað” á sunnudaginn. Annar lestur sög- unnar er klukkan 17.10 I dag. ,,í aðra röndina fannst mér allt umtaliö dálltið gott. Ég vildi gjarnan, að sagan kæmi um- ræöum af stað. Öll umræða I þessum efnum er ákaflega stöðnuð og þvi vildi ég gera svo- lttið skurk,” sagði Olga Guðrún. „Þar að auki fannst mér bók- in llka fyndin og skemmtileg.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.