Vísir


Vísir - 12.02.1975, Qupperneq 13

Vísir - 12.02.1975, Qupperneq 13
Vlsir Miðvikudagur 12. febrúar 1975 13 Óháði söfnuðurinn. Félagsvist nk. fimmtudagskvöld 13. febr. kl. 8.30 i Kirkjubæ. Góð verðlaun — kaffiveitingar. Kirkjukórinn. Kvennadeild Skagfirð- ingafélagsins i Reykjavik Skemmtifundurinn er i Lindarbæ niðri miðvikud. 12. febr. kl. 8.30 siðd. Ostakynning — spilað verður bingó. Heimilt að taka með sér gesti. — Nefndin. Frá Golfklúbbi Reykjavikur Innanhússæfingar verða á fimmtudagskvöldum frá kl. 8.30- 10,30, og hefjast 6. febrúar i leik- fimisal Laugardalsvallar, (undir stúkunum). Fólk er beðið um að hafa sér inniskó eða striga- skó. Notaðir verða eingöngu léttir æfingaboltar. Nýir félagar eru velkomnir og fá þeir tilsögn hjá klúbbmeðlimum. Stjórnin. Ráðstefna um byggða- stefnu og byggðamál Heimdallur SUS i Reykjavik, Kjördæmissamtök ungra sjálf- stæöismanna á Vesturlandi og Kjördæmissamtök ungra sjálf- stæöismanna i Reykjaneskjör- dæmi gangast fyrir ráðstefnu um: „Byggðastefnu og byggöa- mál”. Ráðstefnan verður haldin i Borg- arnesi dagana 15.—16. febr. nk. Dagskrá: Laugardagur 15. febrúar. kl. 13:30 Ráðstefnan sett: Már Gunnarsson, formaður Heimdallar, kjördæmissamtaka ungra Sjálfstæðismanna i Reykjavik. kl. 13:45 Llfskjör og aðstaða fólks I stjálbýli. Frummælendur: Björn Arason, Borgarnesi. Ólafur G. Einarsson, Garðahreppi, Valdimar Indriðason, Akranesi. kl. 14:20 Umræður. kl. 15:30 Kaffiveitingar. kl. 16:00 Leiöir byggðastefna til áreksturs þéttbýlis og dreifbýlis? Frummælendur: Ásgeir Pétursson, Borgarnesi, Arni Emilsson, Grundarfirði, Markús örn Antonsson, Reykja- vik. kl. 16:45 Umræður. kl. 18:00 Lok umræðna. Sunnudagur 16. febrúar. kl. 13:00 Umræöur og ráðstefnu- slit. kl. 14:00 Kynnisferö að Hvann- eyri. Ráöstefnu stjóri: Magnús Gunn- arsson, Seltjarnarnesi. Farið verður frá Reykjavik með áæltunarbifreið kl. 09:30 á laug- ardeginum og komiö til baka um kl. 19:00 á sunnudeginum. Gist verður að Hótel Borgarnesi. Þátttaka tilkynnist tileftiftalihna aðila: Skrifstofu Heimdallar, Laufás- vegi 46, R. sími 17102. Ólafs Ólafssonar, simi 93-2000, 1135. Magnúsar Gunnarssonar, sima 20349. Undirbúningsnefndin. Mænusóttarbólusetning. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmiskirteini. Ónæmisaögeröin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavlkur. IÍTVARP • Miðvikudagur 12. febrúar öskudagur 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan : „Himinn og jörö” eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman les þýðingu sina (8). 15.00 Miödegistónleikar Leontyne Price, Placido Domingo, Sherill Milnes og Nýja Fflharmónlusveitin I Lundúnumí flytja atriöi úr óperunni ,,11’Tabarro” eftir Puccini, Erich Leinsdorf stjómar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Útvarpssaga barnanna: „1 fööur stað” eftir Kerstin Thorvall Falk Olga Guörún Arnadóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 17.30 Framburöarkennsla I dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Tjaldað I Evrópu Jónas Guömundsson rithöfundur segir frá, — fjórði þáttur. 20.00 Kvöldvaka 21.30 trtvarpssagan: „Klaka- höllin" eftir Tarjei Vesaas Hannes Pétursson þýddi. Kristin Anna Þórarinsdóttir leikkona les (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (15) 22.25 Leiklistarþáttur i umsjá örnólfs Arnasonar. 22.55 Nútimatónlist: Charles Ives, — aldarminning Þor- kell Sigurbjörnsson kynnir. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • Miðvikudagur 12. febrúar 18.00 Björninn Jógi Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Filahirðirinn Bresk framhaldsmynd. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Lifandi hvalur óskast Bandarlsk heimildamynd um tilraunir visindamanna til að fanga lifandi hval fyrir dýrasafn. Þýðandi og þulur Dóra Hafsteinsdóttir. 19.35 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Landsbyggöin Flokkur umræöuþátta um málefni dreifbýlisins. 5. þáttur. Suðurland. Þátttakendur: Ingimar Ingimarsson, Vik i Mýrdal, Óli Þ. Guöbjartsson, Selfossi, Sigurgeir Krstjánsson, Vestmannaeyjum, ölvir Karlsson, Þjórsártúni og Sigfinnur Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga i Suðurlánds- kjördæmi, sem stýrir umræðunum. 21.20 Montparnasse 19,Frönsk biómynd frá árinu 1957, byggð á æviatriöum málarans Modigliani. Aöal- hlutverk Gérard Philippe, Anouk Aimée og Lilli Palmer. Þýðandi Ragna Ragnars. Amedeo Modigliani fæddist á Italiu, en settist ungur aö I Paris, þar sem hann geröist braut- ryðjandi nýrra hugmynda I myndlist. Mynd þessi um ævi hans gerist I Parls árið 1919, og lýsir hún baráttu hans fyrir liststefnu sinni, ástamálum hans og drykkjuskap. 23.05 Dagskrárlok a-*******************)^-******************** JF34-J4-J4-3*- ! ! * f: * * * spe ca Tw & Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 13. feb. Hrúturinn, 21. marz — 20. april. Ræddu málin við vini þina I dag. Leitaöu ráða hjá þeim við- vikjandi einhverjum erfiöleikum sem framund- an eru. Nautiö,21. april — 21. mai. Þú eykur viö vina- fjölda þinn, en farðu samt ekki út i öfgar i þessu sambandi. Þú hefur mikla möguleika til aö ná langt i dag. Tvlburarnir, 22. mai — 21. júni. Þetta er hag- stæður dagur til hvers konar viðskipta og til að bæta stöðu þina á vinnumarkaðnum. Þú ert mjög vinsæl(l) I dag. Krabbinn, 22. júni — 23. júli. Þetta er góður dag- ur til að efla einhver samskipti út á við. Aflaðu þér sem mestra upplýsinga áöur en þú byrjar á nýju verki. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst. Seldu einhver verð- bréf sem þú hefur undir höndum, nú er rétti tim- inn til þess. Forðastu aö hagnýta þér veikleika annarra. Meyjan,24. ágúst — 23. sept. Þú hefur áhuga á að fá þér nýjan vin eða félaga, notaðu þér þina góðu dómgreind I þvi sambandi, svo þú gerir ekki neina vitleysu. Vogin,24. sept,— 23. okt. Ljúktu viö allt það verk sem þú hefur trassað að undanförnu. Reyndu aö ná sáttum viö óvin þinn, svo þér reynist auðveld- ara að ná settu marki. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Peningamálin ættu að vera I góðu standi núna. Ástarsambönd eflast og þú eykur áhrif þin á öllum þeim sviöum. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Þú ert i góðu stuði til að bjóða heim til þin fólki. örlæti borgar sig. Vertu fyrirhyggjusamur(söm). Steingeitin,22. des. —20. jan. Ef þú varst i ein- hverjum vafa i gær þá mun leysast úr þvi I dag. Þú færð tækifæri til að ferðast, sem þú skalt nota. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb. Littu I kringum þig og gerðu þér grein fyrir þvi hvað það er sem þú vilt — og þá munt þú örugglega öðlast það. Þetta veröur örugglega góður dagur. Fiskarnir,20. feb. — 20. marz. Þetta veröur hag- stæður dagur. Þú ættir aö nota hann til að bæta sjálfa(n) þig og hafa góð áhrif á aöra. Reyndu aö vera til fyrirmyndar. ★ í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ★ ★ ♦ ¥ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Í ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ t ¥ ¥ i i ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ V * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ i I ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ *********************************************** o □AG | D □ J :0 > * o □AG | D KVÚL °J O □AG Hún fékk morðhótanir síðast en er óhrœdd við að endurtaka leikinn En jafnframt sá ég hversu Is- lendingar margir hverjir eru húmorlausir. Með þessu fékk ég eiginlega dálitið skemmtilegt yfirlit yfir hugsanagang ákveö- ins fólks”, sagöi Olga. „Hins vegar var ég ekki höfundur, heldur aðeins þýðandi og flytjandi, þvi furðaði ég mig á þvi hversu persónulegar deilurnar voru. Mér var hótað moröi og hringt i mig á næturn- ar. Þeir, sem létu ánægju sina i ljós, voru færri en þeir, sem fannst timi til kominn að koma þessari ægilegu manneskju fyr- ir kattarnef. Þvi voru þessar deilur dálitið óþægilegar fyrir mig persónulega”, sagði Olga Guðrún Arnadóttir, umdeildasti Islendingurinn á sinum tima. „Það var einnig ýmislegt annað, sem blandaðist inn i þessa deilu. Þannig var nú ein kveikjan að deilunum sú stað- reynd að ég var rekin frá barna- timunum á sinum tima og þá fannst mér einnig hálf-barna- legt að vera að blanda minum fjármálum inn i deiluna,” sagði Olga Guörún, en á sinum tima var „skotsilfur” hennar á allra vörum. En það hlýtur að vera erfitt að komast aftur að hjá útvarpinu eftir allar þær deilur sem orðið hafa? „Söguna, sem ég les núna, þýddi ég i fyrra og þaö tók að visu alllangan tima að rann- saka hana hjá útvarpinu, þótt Gunnvör Braga um- sjónarkona barnatimanna hafi alla tið litiö hlutlaust á söguna án tillits til þess, hver læsihana. „Ég held það sé full ástæöa fyrir fólk aö hlusta á þessa sögu, sem ég les nú, þvi hún er góð. En það eru kannski ekki eins mörg bitastæð atriði i þessari bók til aö deila um,” sagði Olga Guðrún. „Þessi bók er allt annars eðlis en hin. Þessi saga er alvarleg og tekur fyrir félagsleg viðfangs- efni, eins og höfundinum Kerstin Thorvall Farl er gjarnt. Sagan er kannski frekar fyrir eldri krakka. Hún er vafalaust nokkuö tormelt fyrir þau, sem eru yngri en átta, niu ára. Þaö er aöallega vegna þess aö hún er nokkuð óvenjulega sett fram,” sagði Olga Guðrún. I fyrsta lestrinum var litill drengur aö lýsa þvi er fráskilin móöir hans kemur heim með karlmann og hversu undarlegar stellingar karlinn setur sig i, er liður á nóttina. Er sagan á góðri leið með aö veröa svipuð þeirri fyrri? „Ég hef allt öðruvisi mat á svona efnum en rhargir aðrir. Ég veit þvi ekki hvaö fólki finnst „sjokkerandi” og hvað ekki. Annars er ekki óalgengt aö krakkar lendi I slikum kringum- stæðum sem þarna er minnzt á,” sagöi Olga Guðrún. „En kannski er þetta ankannalegt I augum fólks, vegna þess hversu litið er um þessar kringumstæð- ur talað.” —JB Olga Guðrún viö störf á heimili sinu. Ljósm. BG

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.